Tíminn - 13.12.1959, Side 11
X í M J N,N, suniuidaginn 13. desember 1959.
■ia
WÓDLEIKHÚSIÐ
[ Edward, sonur mínn
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá 3d. 13,15
til 20, Sími 1-1200. Pantanir sækist
íyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
i Tripoii-bíó
Sfml 1 1112
Blekkingin mikia
(Le grand bluff)
Spennandi, ný, frönsk sakamála-
•nynd með Eddie „Lemmy" Constant
íne.
Eddi Constantine
Dominique Wilms
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti.
Eönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
Nýja bíó
Sfml 11 5 44
Hlálegir bankaræningjar
Sprellfjörug og fyndin amerísk gam
anmynd. — Aðalhlutverk:
Tom Ewell
Mickey Rooney
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaili Biomkvist
litli leyniiögreglumaðurinn
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Slml 191 U
Gög og Gokke
í villta vestrinu
l Bæjarbíó
HAFNARFIRDI
| Sfml 501 14
AHir í músíkinni
(Ratataa)
Bezta, sænska gamanmyndin I
mörg ár. Byggð á vísum og tónlist
eftir Povel Ranel.
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin hefur ekki verið
i sýnd áður hér á landi.
Risafuglinn
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 5.
Reykjavíkurævintýri
Bakkabræcira
Sýnd kl. 3.
1 Austurbæjarbíó
Bretar á flótta
(Yangtse Incident)
Hörkuspennandi og mjög viðburða-
arík, ný, ensk kvikmynd, er lýsir
hættuför freygátunnar . Amethyst“
á Yangtse-fljóti árið 1949. — Dansk-
ur texti.
Aðalhlutverk:
■ Ríchard Todd
William Hartneli
Akim Tamiroff
Bönnuð börnum innsn 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I fótspor Hróa hattar
Sýnd W. 3.
Teckman leyndarmáliÖ
Dularfull og spennandi brezk mynd
um neðanjarðaristarfsemi eftir stríð-
ið. — Aðalhlutverk:
Margaret Leighton
John Justin
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Neðansjávarborgin
Spennandi, amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Skraddarinn hugprúÖi
(Sjö í einu höggi)
Grimmsævintýrið góðkunna. Glæsi-
leg litmynd með ísl. tali Helgu Val-
týsdóttur.
Barnasýning kl. 3.
AðgöngumLðasala frá kl. 1.
Góð bílastæðl
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
LEIKFÉUfi
REYKjAVÍKDiO
Deleríum búbónis
60. sýning
í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
Sími 13191.
Gamla Bió
Slml 11 4 75
Myrkraverk
í Svartasaíni
(Horrors of the Biack Museum)
Tjarnarbíó
Sfml 22 1 40
Jómfrúeyjan
(Virgin Island)
Afar skemmtileg ævintýramynd, er
gerist í Suðurhöfum. — Aðalhlutv.:
John Cassavetes
Virginia Maskeli
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aldrei of ungur
Dean Martin og Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
Ðularfull og hrollvekjandi ensk saka
ználamynd, tokin í litum og Cinema
Scope.
Michael Gough
June Cummingham
BönnuS börnvm Innan 16 áia.
Sýnd kt 5, 7 og 9.
Myndin er e&ki fyrir tauaavciklað
Mlk.
Pélur Pan
Sýnd Jd. S.
Kvenherdeildin
(Guns of Fort Petticoat)
Hörkuspennandi og viðburðarík, tný,
amoj'ísk kvikmynd i Technicolor með
liinum vinsæla leikara Audie Murphy
ásamt Katryn Grant o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnusn irman 12 ára
Hetjur Hróa Hattar
Sýnd kL 3.
Hafnarf jarða rbíó
Sfml 50 2 49
Hjónabandið lifi
(Fanfaren der Leh)
Ný, bráðskemtileg og sprenghlægi
leg þýzk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
Georg Thomalla
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9
Ævintýralegur
eltingaleikur
Ný, spennandi amerísk CinemaScope
litmynd, gerð af Walt Disney.
Sýnd kl. 5.
Tarzain og rændu
ambáttirnar
Sýnd kl. 3.
Þreyttir fengu...
(Framhald ar 6. siðui
oít í bessum ferðalögum þeirra
tima höfðu ferðamenn vínpela í
vasanum, ekki sízt þegar úr kaup-
stað var komið, var þá glæst tæki-
færi að fá scr út í kaffið, þar sem
erfiðasti hjall leiðarinnar var að
baki (fjallgarðurinn), mynduðust
þá oft fjörugar samræður og lyfti
þá jafnan hinn mælski og fróði
húsbóndi hugum gesta sinna á
hærra stig, cg oft bar það við að
hann brá upp sinni miklu og
fögru rödd og urðu þá allir að
taka undir. En þess skal getið að
Sæmundur var mikill reglumaður,
þótt hann væri alltaf með, þar
sem gleði var á ferðum og minn-
ist ég hes's ekki að hafa séð hann
undir áhrifum áfengis.
Á þessum árum munu það hafa
verið færri dagar ársins sem eng-
an gest bar að garði á Elliða, þar
sem öllum var veitt eftir beztu
getu, þrevttir fengu hvíld, kaldir
hlýju, svangir saðningu. En síð-
ast en ekki sízt, var þetta heimiii
vel til þess fallið, að lyfta and-
11
legum þroska manna á hærra sti*
og glæða vonir, þrek og bjartsýni
samtíðar sirnar, sem áttí við
þröng og erfið skilyrði að búa á
þessum tímum.
Eðlileg spurning væri: Lifði
heimilið á greiðasölu, eða leyfðu
cfnin þetta? Gjald fyrir greiða á
þessum stað kom aldrei í huga
nokkurs manns, hvorki veitanda
né þyggjenda, enda móðgun við
veitanda, þótt boðið hefði verið.
Meðal bústærð var rekin, sem
ellrar orku krafðist til að láta
gjöld og tekjur mætast.
En Elliðahjónin voru rík af
andansauð, mannkærleika og fórn-
fýsi. Sæmur.dur var vel mennt-
aður og lesinn, af þeirra tíma al-
þýðumönnum að vera, enda var
hann um langt árabil forystumað-
ur allra félagsmáia sinnar sveitar,
og fórst það vel og eyddi í það
miklum tíma frá sínu heimili, til
að leysa þau störf sem bezt af
hendi.
Samleiðar minnar og kynningar
með Sæmundi og fjölskyldu hans
minnist ég ávallt með þökk og
virðingu.
Gísli Þórðarson,
Ölkeldu, Staðarsveit.
I Gerist áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 1-23-23
Jólaljósin
1 Fossvogskirkjugarði verða afgreidd daglega frá
kl. 9-—7 frá og með morgundeginum og fram að
Þorláksmessu.
Jólatré og greinar fást á staðnum.
Raftækjavinnustofa Jóns Guðjónssonar
Borg'arholtsbraut 21
Bílaeigendur
Nú er hagstætt að láta sprauta
bílinn. — Gunnar Júlíusson,
B-götu 6, Blesugróf. Sími
32867.
Frímerki
Notuð ísienzk frímerki kaupi
ég hærra verði en aðrir.
WILLIAM F. PÁISSON
Halldórsstöðum, Laxárdal,
S.-Þing.
Hjartanlegar þakkir færum vi3 öllum þeim mörgu, nær og fjær,
einstaklingum, stofnunum og félögum, sem sýndu okkur hluttekn-
ingu og vinsemd viö andlát og útför
Gísla Sveinssonar, 1
fyrrv. sendiherra,
og heiðruðu minningu hans á margan hátt..
Sérstakar þakkir viljum við færa sýslunefnd Vestur-Skaftafelis-
sýslu og héraðsbúum öllum fyrir einstakan höfðingsskap og ógleym-
anlegan hlýhug, er þeir sýndu okkur og minningu hans við út-
förina í Vík.
Guðrún Einarsdóttir og fjölskylda.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og
jarðarför drengsins okkar
Úlfars
Elisabet Bernsen, Jón Þórarinsson, Bergi.
Konan mín og móðir okkar
Eiín Málfríður Árnadóttir
sem andaðist að heimili okkar, Húsafelli, Hafnarfirði, að morgnl
7. des., verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 14.
des kl. 2 síðdegis.
Friðfinnur V. Stefánsson og börn.
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er minntust
mín á áttræðisafmæli mínu þann 15. okt. s.l. með
heimsóknum, gjöfum og heillaóskum og gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Arnarstöðum, 1. des. 1959.
Halldóra Halldórsdóttir
Beztu þakkir færí ég ykkur öllum, sem minntust
mín á sextugsafmæli mínu 18. nóv. s.l., með heim
sóknum, gjöfum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Ámundi Ámundason
Kambi