Tíminn - 13.12.1959, Qupperneq 12
SuSaustan stinningskaldi, skúrir.
Reykjavík 1 st., Akureyri 2 st., Lond-
on 4 st., París 2 st., Stokkti.
New York 12 st.
Suuuudagur 13. deseniber 1959.
st.
Forsetakjör á
Kýpur í dag
Forsetakosningar fara fram
á Kýpur í dag. Tveir frambjóð-
endur eru í kjöri, Makaríos
erkibiskup og John Clerídes.
Kasningabaráttunni lauk í gær,
en hún hafði verið alllífleg. Erfitt
«r að spá um úrslit kosninganna.
Klofningur varð meðal grískumæl-
andi eyjarskeggja og er framboð
Clerídes ávöxtur ihans.
Varaforseti lýðveldisins á að
vera af tyrkneskum .stofni samkv.
samningnum um réttarstöðu eyjar-
innar og var hann sjálfkjörinn dr.
Kutchuk.
Þetta er í fyrsta skipti, sem kon
lur hafa kosningarétt á Kýpur.
Jólakabarettinn var frum-
sýndur á miðvikudags-
kvöldið var fyrir troðfullu
Framsóknarhúsinu út úr
dyrum. Stjórnandi kabar-
ettsins, Reynir H. Oddson,
fegurðardírektor Rjúk-
andi Ráðs, fór með hlut-
verk manns, sem ekki
kann að bera sig til við
kvenfólk. (Sýnir hæfni
leikarans til persónusköp-
unar). Að sjálfsögðu var
maðurinn genginn í Ástar-
skólann til að bæta sér
Konurnar hafa bliðkazt
upp meðfæddan hæfi-
leikaskort.
— Hvernig reynist ástar-
uppfræðslan í praxís? spurð-
axm við Reyni.
— Ég hef ekki haft tíma
til að notfæra mér hana á
þann þátt enn sem komið er.
Aftur á móti' segja þeir Ein-
iar Guðmundsson og Erlendur
Blandon (sama ástandið með
þá), að konur sínar hafi
blíðkast.
— Ekki' tíma . . . Þú hefur
þá verið vant við látinn?
— Já, við höfum tæpa
viku itil að æfa og setja sam
an kabarettinn — með því
að vinna frá því snemma á
morgnana og fram á rauða
nótt . . .
(Tíma þarf til alls ....
tima ti'l a?j halda sér frá faðm
lögum‘“).
— . . . og þetta hefur tek-
tet bara fyrir það, hvað fólk
ið var samstillt og einhuga
um að gera kabaret'tinn vel
úr garði.
— Og þeíta er þitt lei'k-
stjóradepút?
— Já, 'fyrsa uppfærslan.
— Og næsta sýning?
— Á föstudagskvöldið. Svo
byrjum við aftur efti'r nýár.
Það eru ýms félög, sem hafa
beðið um kabarettinn I jan
úar.
— Hverjir koma fram?i
— Steinunn Bjarnadóttir,
skólastjóri' og kennari Ásta-
skólans í munnlegu og vérk
legu með meiru, Sigurður
Ólafsson og tvei'r liílir jóia-
sveinar (þeir syngja alfir),
Hjálmar Gíslason með nýjar
gamanvísur og gamanþátt,
Carmen Bonitch daiisar
bombudans og Þorgrírbur
Einarcson og Katrín Guð-
jónsdótti'r vangadans, EJnar
Guðmundsson og Erlendur
Blandon ganga í Ás'tarskól-
ann, Jón Kjartansson kynir,
en Hafsfceinn Austmann inál
aði tjöldin. Ljósameistari er
svo Reynir Þórðarson.
Mannfjöldi umkringdi
Eisenhower og Prasad
Vinsældir Eisenhowers í Indlandi meíS eiri-
dæmum
NTB—New Dehli, 11. des.
Algert öngþveiti og ringul-
reið varð í dag, er Eisenhower
forseti kom á alþjóðlégu land-
búnaðarsýninguna í Dehli.
Lögreglan réði ekki við neitt
og lenti Eisenhower og Prasad
iorseti inn í mannþvögu og
urðu viðskila við annað fylgd-
arlið sitt.
Lögreglan varð svo skelkuð, að
hún tók að hamast á fólkinu, og
varð af enn meiri þvaga.
Hagerty og Murphy
hart leiknir
Hagerty blaðafulltrúi Eisen-
howers varð viðskila við forset-
ann eins og raunar aliir aðri'r en
Indlandsforseti. Hagerty brauzt
um fast og viidi komast inn í sýn
ihgarsalinn, en lögreglan þekkti
íslenzkir fornleifa
fræðingar til
Grænlands
Þar sem fundizt hefur merki-
legur gripur við uppgröft á
Grænlandi, sem fræðimenn telja,
að sé gamalt íslenzkt siglinga-
tæki, þá leyfir F.F.S.Í. sér að
skora á íslenzk stjómarvöld, að
fá því til lciðar komið við þá að-
ila, sem á hendi hafa fornleifa-
rannsóknir á Grænlandi, að ís-
lenzkir menn taki þátt í þeim
rannsóknarstörfum með þeim
dönsku, er að þeim vinna, og Al-
þingi veiti fornminjaverði auka-
fjárveitingu í þessu augnamiði,
svo ekki þurfi að skerða það fé,
sem veitt er til þessa innanlands.
Þó að ekki sé að vænta slíkra
gripa, sein að ofan greinir frekar
en almennra muna, þá hefur svo
margt íslenzkra muna verið graf-
ið úr jörð, að ekki er vanzalaust
það skeytingarleysi, sem ríkt hef-
ur hér á landi tun þann þátt ís-
landssögunnar, sem á Grænlandi
gerðist.
Harpan mín í hylnum -
ljóðabók Jónasar Tryggvasonar
Komin er út ljóðabók eftir'
Jónas Tryggvason í Ártúni í
A-Hún. og nefnist hún: Harp-
an mín í hylnum.
Höfundur segir
formála:
Jónas Tryggvason
„Kvæðin í þsssari bók eru frá 25
ára tímabili. í fyrsta kaflanum eru
kvæði frá árunum 1935—1941, í
öðrum kafla tæikifæriskvæði frá
ýmsum tímum og loks eru í þriðja
kafla kvæði frá síðustu árum“.
Jónas Tryggvason hefur birt all
•mörg ljóð í blöðum og tí'maritum
og 'hefur ekki farið milli mála, að
þar er skáld á ferð. Hann er mjög
ljóðrænn, smekkvís cg málhagur,
og mörg ljóð hans eru fáguð og
fögur.
Mörg beztu ljóðin eru náttúru-
lýsingar, og náttúruskyn hans er
undranæmt. En hann dregur víðar
að föng til ljóða sinna og kann á
flestu góð tök.
Þessa Ijóðabók Jónasar Tryggva-
'sonar ættu Ijóðavinir ekki að láta
fram hjá sér fara.
Gullbrúðkaup
Síðastl. mánudagskvöld héldu
jullbrúðkaup sitt hjónih Björn
Gíslason í Gröf, Reýðarfirði og
kona hans, Rannveig Jónsdóttir.
Kýrnar hröktu þá
af golfvellinum
Frá hrakhólavíst Golfklúbbsins í Sogamýri
Þegar Golfklúbbur Reykja-
víkur var stofnaður fyrir
tuttugu og fimm árum, var
það eitt fyrsta verkefnið að
finna golfvöll. Fyrstu tvö árin
var notast við sex holu völl á
túni inn við Sundlaugar, en
síðan var fenginn völlur inni í
Sogamýri, en þar lentu kýr í
spilinu og þrengdu mjög kost
hinnar ungu íþróttar 1 land-
ir.u.
í Kylfing segir svo ..Eftir
hálfan mánuð hurfu öll flögg og
merki af vellinum í súldveðri, en
í staðinn .komu 20 kýr. Eh þar sem
þær voru á sífelldu iði, og auk
þess fleiri en holur átþu að vera á
Frawhald á 2. aíðn.
hann ekki og þvernei'taði. Hag-
erty tókst þó að komast inn
nokkru isíðar. Svipað fór fyrir
Murphy aðstoðarutanríkisráðh. —
Voru rnargir virðulegir embætt
i'smenn hart leikni’r í þessari
viðureign.
Heyrði ekki mannsins má!
Þegar inn kom endurtók sig
sama sagan. Fólk það, sem að-
gang hafði fengið, vildi fyrir alla
muni komast sem næst 'Eisenhow
er og var mjög hávært. Heyrði
Framhald á 2. slðu.
12 fórust með
dönskum fiski-
bátum
NTB—Khöfn, 11. des. Þrír
danskir fiskibátar með 12
manna áhöfn eru taldir af.
í fyrstu var saknað sex fiski-
báta frá Esbjerg og fleiri bæjum
á vesturströnd Jótlands. Þrír eru
nú komnir fram og á leið til hafn
sr. í dag var leitað með Katalínu-
flugbát og einnfg a\f skipum á
stóru svæði vestur um Shetlands-
eyjar, en ekki fannst annað en
björgunarbátur, sem talinn er af
einum bátnum. Leit hefur einnig
verið haldið upp frá Bretlandi, en
henni er nú hætt. Döns'k skip
halda þó leitinni áfram.
Framsóknarvist
á Akranesi
Framsóknarfélag Akraness
heldur skemmtun í Félagsheimili
templara í kvöld kl. 8.30. Til
skemmtunar verður framsóknar-
vist og dans. Aðgöngumiðar seid-
ir í félagsheimilinu kl. 4—5 í
dag og við innganginn, ef eitt-
hváð verður eftir. Öllum heimill
aðgangur.
Þessar bækur eru auglýstar í
TÍMANUM í dag:
Abraham Lincoln
— eftir Thorolf Smith bls. 2
Hjarn og heiðmyrkur
— eftir Fuchs og Hillary bls. 4
Barnabækur
Enid Blyton bls. 5
Njósnarinn Sorge bls. 8
Happdrættið
Þessir uinboðsnienn gerðu 100% skil í s.l. viku:
Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal, Mýralireppi, V-fs.
Sæinundur Guðmundsson. Fagrabæ, Grýtubakkahr. S.-Þing.
Jóhannes Gestsson, Giljum, Hálsasveit, Borg.
Árni Jónsson, Húfunesi, Skaftártungu, V-Skaft.
Björn Konráðsson, Vífilsstöðum, Garðahr., Guil.
Jóhannes Árnason, Gunuai sstöðum, Svalbarðshr., N-Þing.
Jón G. Jónsson, Bíldudal V-Barð.
Guðbrandur Magnússon, Álftá, Hraunhr., Mýr.
Jón Sigmudsson, Syðri-Tugun, Breiðuvíkurhr. Snæf.
Stefán Kristjánsson, Ólafsvík, Snæf.
Guðmundur Guðjónsson, Saurum, Helgafellssveit, Snæf.
Guðjón Hermannsson, Skuggahlíð, Norðfjarðarhr., S MúL