Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 1
fræSsíumálastjóra
Minnesota,
bls. 7
43. árgangur.
Reyk.iavík, föstudaginn 18. desember 1959.
^•'^■5^*1______ _______________
Vivian Leigh, bls. 3
Gaeðasmtör, bls. 5
Ævisaga Krístmanns, bls. 6
276. blað.
I gær komu sjö brezkir
sendiherrar til íslands frá
London. Þeir voru komnir
gagngert til að hitta jóla-
sveininn á íslandi, enda
var hann úti á flugvelli að
taka á móti þeim, þegar
Hrímfaxi „lagðist að
bryggju“. Þessir Bretar
eru annars á aldrinum 8—
12 ára og eru í barnaskóla,
foreldrar þeirra urðu hlut-
skörpust í ritgerðarsam-
keppni sem brezka blaðið
Néws Cbronicle efndi til og
v-erðlaunin voru íslandsferð
fyrir börnin. Lesið nánar
um þessa góðu gesti
á 2. bls.
Ötsvör Reykvík
inga 205 miiljón
Borgarstjóri ymprar á því, að framhaids-
niðurjöfnun á næsfa ári gefi átf sér stað
Á fundi bæjarstjórnar
Reykjavíkur í gærkveldi var
önnur umræða fjárhagsáætl-
unar bæjarins fyrir árið 1960
á dagskrá.
Útsvör á bæjarbúa næsta ár
eru áætluð 205 millj. kr. eða 10
mi’llj. kr. lægri en á þessu ári,
og stafar lækkunin af því, að 13
Kviðpokaseiði og
sleppiseiði í ám
Fjórar eldisstöðvar starfræktar í landinu
Ný eldisstöð fyrir lax hóf
starfsemi sina á þessu ári og
eru því eldisstöðvárnar hér
orðnar fjórar talsins. Tilraun
með fóðrun laxaseiða fór fram
á vegum Veiðimálastofnunar-
innar í eldisstöð Rafmagns-
veitu Reykjavíkur við Elliða-
ár.
Að fiskrækt hefur verið unnið
á svipaðan hátt og á undanförnum
árum. Laxaseiðum var .sleppt í
margar ár víðsvegar um landið,
•bæði íkviðpokaseiðin og sumargöml
um sleppiseiðum. Fiskvegagerð
hefur engin verið í sumar, en í
undirbúningi eru lagfæringar og
endurbyggingar á nokkrum stigum
Framhald á 2. síðu.
millj. kr. gatnagerðarkostnaður
næsta ár á nú að greiðast með
nýjum tekjustofni, gjöldum frá
lóðahöfum, sem fengið hafa lóðir
á árinu 1958 og síðan. Þannig
lækikar giatnagerðarkostnaður úr
41 mi'llj. kr. í 30 millj. kr. þ.e.
a.s. fram lagður af bæjarsjóði, eða
verður 12,5% í stað 16,7% af
heildarútgjöldum.
Að öðru leyti er áæ’tlunin lítt
breytt frá fyrra ári, en þá var
hún allt of há, þar isem bæjar-
yfirvöld svikust að verulegu leyti
um að lækka áæöuni'na í sam-
ræmi við ráðs'tafanir ríkisstjórnar
innar þá, og var áætlunin því
15—17 millj. kr. of há.
'Geir Hallgrímsson, borgarstj.
fjármála, fylgdi' áætluninni úr
hlaði og táldi rétt að afgreiða
hana nú, þótt ráðstafanirinnar í
efnahagsmálum væru ekki komn
ar fram. Lét hann liggja ag því,
að verið gætí að endunskoða yrði
áætiunina síðar með tilliti til
þeirra, og jafnvel hafa fram-
haldsniðurjöfnun einhvern tíma
á næsta árí.
Umræðum var fres'tað eftir kl.
8 i igærkveldi en áttu ag halda
áfram kl. 9,30, og þá var búizt
við að fulltrúar minnihlutaflokk
anna flyttu í'ramsöguræður sínar.
Þórðifr Björnsson, fulltrúi Fram
Framhald á 2. síðu.
íu þúsund lax-
ar úr einni á
Metár í laxveiði og silimgsveiði góð í
Þiegvallavatíii og Mývatni
Á þessu ári var metlaxveiði
hér á landi og afbragðs silungs
veiði í Þingvallavatni og Mý-
vatni. Veður var óhagstætt
hvað laxveiði á stöng snerti
fyrri hluta veiðitímans en síð-
ari helming hans var það á-
gætt sunnan og vestan lands.
Laxveiði á stöng var bezt í
ágústmánuði nú þriðja árið í
röð, en veniulega er júlí bezti
veiðimánuðurinn.
Laxveiði i net var rétt innan
við meðallag í Hvítá í Borgarfirði,
en metveiði var í Ölfusá—Hvítá.
Þar veiddust rúmlega 8 þúsund
laxar í net og tæplega 1 þúsund
é stöng eða alls um 9 þúsund lax-
ar, og er það meiri veiði sam-
kvæmt veiðiskýrslum heldur en á
veiðiárinu mikla 1932. í sumar var
rnikið af vænum laxi.
Miðfjarðará bezt
Veiði á stöng í flestum ám var
ágæt, en þó langbezt í Miðfjarð-
ará, Laxá á Ásum og á Blöndu-
kerfinu. Veiðin í Miðfjarðará var
tæplega þrisvar sinnum meiri
heldur en í meðalári. Ifin góða
veiði á vat.nasvæði Blöndu má
teljast árangur af ræktun Veiði-
iélags Blöndu, en vatnasvæðið
var talið laxiaust af flestum, þeg-
ar félagið hóf starfsemi sína fyrir
um aldarfjórðungi.
Sjóbirtingoveiðin sunnan lands
hefur verið með minna móti í
sumar, en veiði vatnasilungs hefur
verið ágæt í mestu veiðivötnum'
landsins, þ e. Þingvallavatni og
Mývatni. Murtuveiðin í Þingvalla-
vatni í haust var mjög mikil. Veidd
ust rúmlega 40 tonn af murtu og
var mestur hluti hennar soðinn
niður til útf’.utnings.
Betra fyrir útflutning
Verðlag á laxi og silungi hefur
verið svipað og í fyrra innan
lands en á árinu 1958 fékkst um
þriðjungi betra verð að meðaltali
fyrir þann iax, sem fluttur var
út. í ár er búið að flytja út um
20 tonn af laxi og silungi, hæði
ísuðum, frystum og niðursoðnum.
Nokkuð er enn óselt af laxi og
silungi til útianda af framleiðslu
þessa árs.
Þegar Siilan nauð-
ienti á Skagafirði
Vanda'íS Jólabla'ð Tímans kemur út í dag me'S
vertSiaunagreiniimii um sögulegustu flugferS-
ina auk annars fjölbreytts efnis
Jólablað Tímans kemur út í
dag fjölbreytt að efni og prýtt
mörgum myndum. Blaðið er
nú stærra en nokkru sinni
fyrr, eða 72 blaðsíður. Til á-
skrifenda verður blaðið borið
næstu daga eins og aðstæður
loyfa, en mikið verk er fyrir
þá, sem bcra út blaðið að
koma jafn stóru blaði til á-
skrifenda.
Blaðið hefst á jólahugvekju eftir
'Séra Sigurð Stefánsson, vígslubisk-
up á Möðruvöllum. Því næst er
stórfróðleg grein eftir Sigurð Óla-
son, lögfræðing, sem hann nefnir:
Snæfríður íslandssól og Bræðra-
tungumál. Kemur Sigurður þar
fram með anargar at'hyglisverðar
hugl'eiðingar í sambandi við 'þetta
kunna mál. Næst er ágæt grein
eftir Jóhann Briem, listmálara,
sem nefni'St: Krossinn í Njarðvík-
urskriðum. Rekur Jóhann sögu
krossins og ýmis ummæli í sam-
bandi við hann. Þá er skemmtileg
smásaga eftir Baidur Óskarsson,
blaðamann.
Verðlaunagreinin
Þá er birt í jólahlaðinu verð-
launagrein Stefáns Ó. Björnssonar,
frá Laufási, en sem kunnugt er,
efndi Tíminn til samkeppni í sam-
bandi við 40 ára afmæli flugs hér
á landi, og hlaut Stefán fyrstu
vérðlaun, sem er flugferð til Kaup-
mannahafnar. Þá er viðtal, sem
nefnist: Við trúboðsstörf í Kína,
og ræðir frú Sigríður Thorlacíus
þar við frú Astrid Hannesson,
konu Jóhanns Hannessonar pró-
fessors.
Scott á Suðurpóínum
Guðni Þórðarson, blaðamaður,
iskrifar mjög sikemmtilega greini
um Scott á Suðurpólnum, og er
þar lýst hinni átakaniegu för Scott
og félaga hans á pólinn og hel-
Framhald á 2. síðu.
Fá einkarétt
á Churchili
Sir Winston Churchill undirrit
aði í dag sanining við banda-
riska útvarpsfélagið ABC uiu
einkarétt fétagsins til að gera
kvikmyndir um líf og stárf'
Churchills, eftir sjálfsævisögu
lians.
Samninigar um einkaréttinn
liafa stáðið í allt ag þrjú ár. —
ABC útvarps- og sjé^ ivarpsfé-
lagið hyggst gera márgar stutt-
ar kvikmyndir um einstaka
þætti lífs Churchills og sjón
várpa þeiin siðan. Churchill mun
sjálfur yfirfaia handritin að
kvikmyndumun.