Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 11
T í >112S N, föstudaginn 18. desember 1959. Blekkingin mikla (te grand bluff) Spennandi, ný, frönsk sakamála- mynd með Eddie „Lemmý' Constant tne. Eddi Constantine Dominique Wilms áýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti. Be"nuð börnum. Stjörnuhíó Hrikaleg, amerísk sakamálámynd meS Lee J. Cobb. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Kvenherdeildin (Guns of Fort Petticoat) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í Technicolor með hinum vinsæla ieikara Audie Murphy ésamt Katryn Grant o. fl. Sýnd kl. 5 Bönnuð bömum innan 12 ára | Austurbæjarbíó Blóíský á himni (Blodd on the Sun) Óvenju spennandi og viðburðarik rik amerísk kvikmynd. Aðaihlutverk: James Cagney, Silvia Sidney. AUKAMYND: STRIP TEASE Djarfasta „nektardansmynd", sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 m bíó Siml 11 5 44 Hlálegir bankaræningjar Sprellfjörug og fyndin amerisk gam anmvnd. — Aðalhlutverk: Tom Ewell Mickey Rooney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarhió i. Slml M2 49 3. vika. Hjónahandi'ð lifi (Fanfaren der Leh) Ný, bráðskemtileg og sprenghlægt leg þýzk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dieter Borsche Georg Thomalla Danskur texti Myndin hefur ekkl veríð sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Sknggi fortíÓarinnar Afar 6pennandi ný, amerisk kvik- mynd í litum. Sýnd kl. 7 Teckman leyndarmálið Dularfull og spennandi brezk mynd um neðanjarðarstarfsemi eftir stríð- ið. — Aðalhlutverk: Margaret Leighton John Justin Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Skipstjóri sem segir sex Hörkuspennandi. amerísk sjómannamynd. Kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Góð bílastaeði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. fASWW.W.V.VVV.WW Frímerki Notuö íelenzk frímerki kaupi ég fcærra Terfli en a3rir. WHJLIAM F. PÁISSON HalMórcatJDOam, Laxárdal, mnunmimwi Tjarnarbíó Slml 711 4* StríSshetjan Ógleymanleg, brezk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur: Norman Wisdom, frægasti gamanleikari Breta Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gamla Bíó Sfml 11 4 73 Myrkraverk í Svartasafni (Horrors of the Black Museum) Dularfull og hrollvekjandi ensk saka málamynd, tekin i litum og Cinema Scope. Míchael Gough June Cummingham Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd k’ 5, 7 og 9. Myndin er ekki fyrir taugaveiklað fólk. við ræðuborð bæjarmlltrúa Fundur var haldinn í bæjar- sjórn Reykjavíkur í gær, og sat borgarstjóri' félagsmála þá enn við ræðupúlt bæjarstjórnarmanna. — Þegar nýi salurinn var tekiiin í notkun, vair gert forku'nanrgott ræðuborð fyrir bæjarfulltrúa svo að þeir þurftu -ekki að tala frá sæti sínu eins og áður. En þegar borgars'tjórarni'r urðu 'tveir, var ræðuborðið aftur tekið af þeim handa öðum borgarstjóranum. — Skemmtileg umhyggja þetta. RáSherrafundurinn Framhald af 1. síðu. yfirhershöfðingja bandalagsins, sem mun freista þess að ná samn- íngum við emstakar ríkisstjórnir, tinkum þá friinsku. — Menn gera ráð fyrir, að varnarmálaráðherrar bandalagsríkjanna muni hittast að nýju í febrúar til frekari við- ræðna um málið. Árangur fundarins Fullt samkomulag náðist um það, hver afstaða bandalagsins skyldi verða gagnvart fundum æðstu manne austurs og vestur og eining var einnig um það, hvernig Vesturveldin skyldu haga samn- ingum á þessum fundi. Bandalagsríkin urðu einnig á- sátt um að leggja drög að tíu ára áætlun fyrit bandalagið á sviði hermála, stjórnmála, efnahags mála og vísinua og einnig hvað tnerti eftirlit með hugsanlegri af- vopnún. 4 Vmnur að söf min jólin eins og endranær Mæðrastyrksnefnd hefur safnatS í jólagjafir til hágstaddra inæ^ra og fjölskyldna frá því áritS 1929 i Vinna sjáífar, Nú hefur Mseðrastyrks- —endurgjaidslaust nefnd hafið starfsemi sína á vinna konurnar sjálfar að söfn- ný til þess að geta glatt bág- uninni og úthlutun gjafa. Þetta staddar mæ5ur og íjölsky.dur þeirra um jolin. Meðal annars sem þrön,gl €r ; búl U1 ,)ð kynna er nefndin búin að senda söfn- sér ástandið. Jafnframt því viR unarlista i öll helztu fyrirtæki nefndin skora á allar þær mæðuir hér í bæ. Vonandf verður er óska eftir a«stoð’ að «efa starfsemi Mæðrastyrksnefnd- ar eins árangursrík nú og und- anfarin ár. Mæðrastyrksnefnd hefur starfað í 31 ár og er tilgangur nefndarinnar, eins og fyrr getur, að gleðja bág- staddar fjölskyldur. í fyrra úthlut- aði nefndin peningum að upphæð 174 þús. til 800 aðila. Einnig út- hlutar nefndin föturn í samvinnu við Vetrarhjálpina. Fyrsta úthlut- unin var árið 1929 og hefur staðið óslitið síðan. Um 20 kvenféiög í bænum standa að Mæðrastyrks- nefndinni og á hvert þeirra einn fulltrúa í nefndinni. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sfml 501 M Fegursta kona heimsins ítaiska litmyndin fræga um ævi söngkonunnar Llnu Cavaleérl. Aðalhlutverk: Glna Lollobrlglda, Vittorlo Garsman. Sýnd kl. 7 og 9 Örfáar sýningar áður en myndin vcrður send úr IandL Hetjur í hafróti Hetjur í 'hafróti nefnist ný bók, sem ‘komin er á markaðinn. Nafn- ið eitt 'Segir nokkuð um efni bók- arinnar. Þetta er saga af „hetjum í hafróti", ekki að vísu íslenzkar hetjur, því að höfundurinn er heimsfrægur Hollendingur, og hefur þessi bók hans komið út í meira en 30 útgáfum. Bókin er hrjúf og hispurslaus lýsing af lífi 'Sjómanna, sönn og skrifuð af skiln ingi og þetokingu, tvinnuð saman af alvöru og gamansemi eins og líf ið 'sjálft. Höfundurinn, Jan De Hartog, er þó í'slendingum ekki að öllu ókunn ur, Iþví að fyrir notoknim árum var sýnt hér í Þjóðleikhúsinu leikrit eftir hann. Það var leifcritið „Rekkj an“', sem ,naut mikillar aðsóknar og vinsælda. Útgefandi er Prent- smiðja Guðmundar Jóhannssonar, og er bókin vönduð að öllum frá- 'gangi. Sami útgefandi 'hefur gefið út tvær snotrar bamabækur fyrir yngri lesendur er nefnast Jólasög- ur er Guðmundur M. Þorláksson hefur tekið saman, en hin Ævin- týri Músanna, sem er þýdd af hon- um. fram. Opið alla daga, milli 2 og 6 Skrifstofa nefndarinnar er að Laufásvegi 3 (bakhús) og er hún opin alla virka daga milii 2 og 6 e.h. Sími er 14349. Umsókmun er veitt móttaka bæði á skrifstofunni og í síma. Frakkland - Spánn 4-2 NTB—PARÍS, 17. des. — Frakk land og Spánn háðu landslcik í knattspyrnu í París í dag. Frakk ar gengu með sigur af hólmi, skoruðu 4 mörk en Spánverjar 2. Alhir ágóðinn af leiknum renn ur til bástaddra á flóðasvæðinu í Frejus. .... ' Tvær togara- sölur Júní frá Hafnarfirði 'seldi í Bremerhaven í fyrradag 135 lest ir fyrir 76500 mörk og að auki 42,5 lestir af síld fyrir 23 þús. mörk. Síldin var úr hring nót. Togari'nn ísborg seldi í Cux- haven í gær 95 lestir fyrir 58600 mörk. Bók fyrir | Reykvíkinga Hinn kunni borgari Ágúst Jósepsson hefur tekið saman minn ingar sínar, snjallar og skemmtir legar, er út eru komnar í bók und ir nafninu Miriningar og svipmynd ir úr Reytojavik. Kennir þar að vonum margra góðra grasa, því að höfundurinn cr bæði minnugur og kann þá list að „setja vel á svið“, ef svo mætti orða. Bókin er * þátt um, sem eru hver öðrum skemmti- legri og lifandi lýsing á lífinu í Reykjavík yfir langan tíma, því -að síðasti þátturinn ber heitið „Átt- ræður á ferðalagi". í minningabók þessari rifjar Ágúst Jósepsson upp æviatriði sín. allt frá æskuárum til áttræðisald- urs. Er bókin mjög fjörlega skrif- uð teins og vænta má af þessum síunga öldungi, auk þess sem þanna er merkan fróðleik að finna og má þar m. a* nefna skrár ytfir hina fornu bæi í Reykjavík og síðast í bókinni er örnefnasafn frá Viðey. Er ljóst af bók þessari, að höfund- ' urinn hefur ekki aðeins verið mik * ill atorkumaöur, heldur einnig • fræðimaður og góður frásegjandi. Góð barnabók Tvær nýjar skáldsögur Á víðavangi (Framhald af 7. sfðn) á það“ frá Beveridge eða ekki, þá virðist hann a. m. k. líta svo á. í fyrra taldi hann kauphækk- anir og kauphækkunarboð sjálf- sögð, þó að það framferði þýði raunar baráttu fyrir verðbólgu, eftir orðum þeirra Beveridga og Bjama nú. Hér gætir nokkurs ósamræmis og menn bfða þess með óþreyju að sJá skýringu á því t næsta Reykjavfkurbréfi hvernig á því standt, að það oé ðhæft i desember 1 áv mtm va» ^áHsagl 1 áeðsltatatafll ' Bókaútgáfa Ásgeirs og Jóhann- esar á Akureyri hefur sent frá sér tvær nýjar skáldsögur nú fyrir jólin. Heitir önnur Með þessum liöndum og f jallar um fomar ástir, sem endurva'kna og undarleg ör- 'lög. Hefur bólk þessi verið kvik- mynduð og gefin út á mörgum þjóðtungum. Höfundurinn, Hans Helbnut Kirst er einn af frægustu skáldsagnahöfundum Þjóðverja á síðari árum. Hin bókin er Læknakandidatinn eftir brezka l'ajknirinn Rihard Gor- don, en í henni segir haim frá a tburðum, 'sem gerðust þegar hann var læknanemi, enda er bókin full af æskuglaðværð og gamansemi, þótt bak við sé aivara læknisins. Gordon er dcunnur rithöfundur, an. a. fyrir bætour s*nar Læknir til sjós ag Læflcnir á lausum kili, sem hlotiö hafa miklar viusældir* Báðar þessar bækur munu verða kærkomm *esning |>einv er' vilja cjóta géðra «• uftaammtilegi-a Skáíd í Bhgtó-I Skttaftwtaccfet. | Það er ekki margt um barna- bækur á íslenzku ritaðar af börn- um og er þess naumast að vænta. Ég hef bó verið að blaða í einni slíkri bók undanfarna daga, og ber hún nafnið, Bráðum verð ég stór. Börnin eru 58, sem leggja til efnið í bókina, og eru það sendibréf, sem þau skrifuðu barna tíma útvarpsins sem svör við cítirfarandi spurningum, er lagð- ar voru fyrir þau: Hvot vilt þú heldur vera full- orðinn eða barn? Hvernig finnst þér fullorðna fólkið vera? Hvernig ætti það að vera, að þínum dómi? Hvað viltú helzt verða, þegar þú verður fullorðinn? Hverja viltu helzt taka þér til fyrirmyndar? Svörin við þessum spurningum eru næsta margvísleg og mörg furðulega skemmtileg. í gegnum þessi bréf sér maður inn í ferska, heillandi veröld, djúpa, bjarta og héiðskýra, veröld bamshugans', þar sem einlægnin skín út úr hverri setningu. Margt í þessum bréfum eru hinar fegurstu bókmenntír. Af handahófi gríp ég niður í bréf níu óra telpu. — Ég hef aldrei þekkt ömmu. Þær voru báðar löngu komriar 'tiF Guðsrþégáf ég fædd- ist inn í heiminn. Mig hefur eft langaC tð áf eiga Ömmn eins cg Imörg leiksystkini mín, því að mér lizt vel á gamlar konur með hýr- an svip og blíðleg augu. En afa á ég, gamlan og blindan, og það er svo langt síðan ég hef scð I hann, að ég man bara eftir einu |um hann, og það er skeggið. Þeg- . ar ég var agnairlítið girey, hélt ég að hann væri jólasveinn, en ég sá tvö ósköp hýrleg augu, ein- hvers staðar inni í skegginu, svo að ég varð ekkert hrædd við hann. •— — , Og hcr eru örfáar línur úr bréfi ellefu ára telpu. — Fullorðna fólkið ræður yfir heiminum, og það er því að kenna Ihvernig hann er. Það ræður líka yfir okkur krökkunum, en til þess að við séum hlýðin við það, þarf það að gefa okkur krökkun- um tíma til að sinna okkar áhuga málum. — — Já, þessi litla bók er bæði holl og aðgengilegt lestrarefni fyrir öll sæmiiega læs börn. En hún er það einnig fyrir fullorðið fólk. Foreldrar ættu að lesa hana upp- hátt fyrir ólæsu börnin sín. Þau munu hlusta á hana með aðdáun, og þau munu spyja og spjalla um efní hennar, því að það er einmitt þetta, sem þau sjálf ero aðjreyna að finna lausn á. Ég vil Ieyfa mér að þakka Baldri Pálmasyni fyrir að hafa bú- ið bókina til prérittmar af mik- dli 6mekkvísL ■rí GtMtHi M. ÞorUteS«« J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.