Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 3
T í MIV S, föstudagiim 18- desemöer 1839. Ást á hverfanda hveli Hún hefur um árabil verið hin ókrýnda droffning hvífa léreffsins. Hún varð heifns- fræg fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Á hverfanda hveli". Hún heifir Vivien Leigh og er nú 45 ára gömul. Hún er nýskiiin við eiginmann sinn, hinn fræga ieikara Sir Laurence Olivier. Hún sifur ein í hinni íburðarmiklu íbúð þeirra hjóna í Lundúnum. Og SirLaurence hefur eignasf nýja vinkonu. Sú heifir Joan Plow- righ! 03 er aðeins fuffugu og Jveggja ára gömul. Hún er leikkona ems og Vivien og hefur leikið á móti Sir Laur- ence. Vivien Leigh fæddis't 1914 í Dar- jeeling. Faðir hennar var efnaður kaupmaður. í æ$ku dvaldist hún i Indlandi, en var send til Englands og gekk í kiausturskólann Sacre Coeur í Lordon. Nítján ára gömul giftist hún málaflutningsmanni, Holman að nafni. Skömmu eftir ,-r-sr- -ifrr:)-rvvyyœrj'myge?*’. . Vivien brosir þrátt fyrir allt. brúðkaupið tók hún þá ákvörðun að gerasi lsikkona og innritaðist í leikskóla. Kvikmyndaframleiðand- inn Alexandcr Korda kom auga á hana og réS hana til að leika í kvikmyndum. Þar kynnii.ít hún Sir Laurence Oliver, en þ ;u láku saman í kvik- niyndinni „Eldur yfir Englándi". Þau voru þá bæði gift. Hún var si imana Þau léku mikið. í'arpap, m. a. í Hamlet. Og ástin kviknaði. Ép þau voru bæði bundiii ög' Láúrenc'e fór til Holiywapd íil að leika i kvik- myndum Wiiíiam Wyler.s. Vivien var einmana, þegar Laur- ence var farinn cg hún tók sér brátt far ti! 'Bánd’aríkjanna til að heilsa upp á sinn heitt elskáða, en sú för átti e.ffir áð rnarka tímamót í lífi hennar,. Lék Scarlsft O'Hara Þá stóð íyrir dyrum í Holly- wood að -gera ÍEngstu og dýrustu i.vikmynd, sem franr að þaim tíma hafði verlð garð. Selznik ieikstjóri hafði lengi leitað að leikkonu tiF að fara mrð hlufvefk Scarlett O’Hara í.. my.ndinni: Hann hafði hafnað frægi>m- ieikkonum eins og Paulette Goddard, Bette Davis og Katherine .Hepburn. Vivien dreymdi um hlutverkið. Það var íyrir orð Laurence Óliver að henni var falið að tara með þetta stóra | hlutverk í iiinni miklu niynd. Og íyrir leik sinn .. í kvikm.yndinni hlaut hún Osaar.verðlaup. ■ .,> Cina Loilobrigida þefor nú fengiS Léku í Old Vic íéf ný;3 hárgreiðs.iu og greiSir nú Hinn 30. ágú.st árið 1940 voru ;ípaf. niöur aS augum. Árang- þau gefin saman í. heilagt hjóha- wriftP, Ó „tnyndinni að ofan, band Laure ice og Vivien. Athöfn- *n -myndin yar tekin við blaðasöjjf-, ir^tfér frjltp ý, þ^gai^j.v jpar þeirr^, him í Róm. I l’eikaráns' ’ Ronafd ’Colman. Þau v. ursdoktor háskóans í Boston. Hann var með ráðagerðir á prjónunum um að fara í leikferð til Ástralíu.g Og 'yivíeri . vildi ógjarna sitja* heima á nje'ðán. Ástraiíuför þeirra h.jóna var mikil sigurfnr, en skugga bar þó á þetta ferðidsg. Flugvél þeirra hlekktist á í bakieið og varð að nauðlenda og farþegar sluppu naumlega lifandi úr flakinu. Vivi- on fékk taul aáfall. Taugarnar biluðu En ný verkefni b:ðu og Vivien afsagði með cliú að taka s'ér frí frá störfum, þrótt fyrir ráðieggingar vina sinna. Aiexander Korda lét svo ummælt að Sir Laurence hlyti bð vera orðinn vitskertur að leyfa eiginkonu sinni að leggja svo hart að sér. Hún fékk nýtt hlutverk sem Blanche de Bois í hinu fræga leik- riti Tennessee Williams ,,A Street- car Named Des'lre“. í níu mánuði lét hún á hverju kvöldi konu, sem er vanheil á geðsmunum. Hún lagði 'nart að sér og lék í fjölda kvikmynda. Er hún var við leik á ítalíu bil- Viðu taugar hennar og luin var flutt á sjúkrahús, Það leið langur tími, þangað til hún gat hafið störf að nýju. En órið 1955 virðist hún hafa náð sér- að fullu og hefur störf að nýju og le’kur á móti Kenr.eth More í myndinni „Djúpið blátt“, eftir Rattigan. Eiginmaðurinn Sir Laurence Olivier er hlaupinn á bro't og hefur tekið sanian viö kornunga leikkonu. Sagt er aö hún hafi tekið sér: skilnaðinn við Sir Laure.nce mjög rrærri sér, en hjónaband þeirra var álitið mjög b.amingjusamt. Yngingafræðiíigur léku héldu. helm til Englands og mikið í Old Vic leikhúsinu. Þau lögðu' hart að sér við vinnu S'ína og Vivien fékk snert af berkl um í íungu eg varð að gera hlé á le.kférli’i-iinim. Eigmmanni hennar hlotnaðist si- f'ellt me.ri heiður. Hann var aðlað ur af konurgi og gerður að heið Þessi kona er prófessor i læknisfraröi vi'ð háskéla í Ungverjalandi. Hún c: sérfræöingur í ellisiúkdórrsum og segist hsfa fúndiö nýtt Ivf, sem neínist H3 'ill aö yngia féik. Lyfið hefur hún reynt á um tuttugu þús. manns og segir að þa'ö hafi gefií góöa raun. H3 á aö hrfa þau áhrif á starfsemi hjarta, vööva og kirtla, að gam’lt fcl'c veröur heilsuhraust- ara og langlífar?. Prófessorinn héif r.ýlega fyrirlestur um tilraunir sín ar á vegum brezka læknafélagsins í London, en brezkir munu vera van- trúaöir á staðhæflngu hennar. •trm:;rm::rtnítrnr::xrr:tsi;rírrntrm GHANA FRÍMERKI Útvega alit safnið. Eins'tök sett og allar nýjar útgáfur. Einstakt tækifæri tll að eignast kompi- ett fr.ímeikjasaf-n. Góð jólagjöf.. Váranleg eign. Sent í póstkröfu um land aiit. Uppl. í Pósthólf 1056. Reykiavík. . Hún.er oroín 45 ára, en leikur enn tvítugar ungmeyjar. Þetta er óskaseðill handa yngstu lesendunum, sem þau geta klippt út og látið pabba og mömmu h»fj áður en þau kaupa jólagjafirnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.