Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 12
Gengur i vaxandi austanátt og þykknar upp í kvöld. Mega halda vöruheit- inu „gæðasmjör,, FramleiSenda þarí heldnr ekki ati geta á um- búSunum samkvæmt dómi verzlunardóms Rvík — 4 st., Akureyri — 4, Lond- an 8, Kaupmannah. 8, New York 12 Föstudagur 18. desember 1959. Jólasveiim á ferS ★ Dregið verður eftir aðeins 5 daga eða á Þorláks- j messudag kl. 11 að kvöldi. ' ★★ Aðalvinningurinn er glæsileg tveggja herbergja íbúð í Laugarásnum. Vinningar eru samtals 10. ★★★ Þar sem drætti í happdrættinu verður ekki frestað, eru allir þeir, sem tekið hafa miða til sölu, beðnir að gera skil fyrir Þorláksmessu. ★★★★ Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu uppi, sími 24914. Verður skrifstofan opin frá 9— _ 12 og 1—7 alla dagana þar til dregið verður. Á r morgun, laugardag, verður auk þess opið frá kl. 8—10 um kvöldið og á Þorláksmessudag til mið- ií| nættis. NTB—París, 17. des. Fyrri hluta ráðherrafundar Atlants- hafsbandalagsins lauk í París í kvöld. í yfirlýsingu, sem gefin var út eftir fundinn, segir meðal annars, að samn- ingum um sameiginlega stjórn loftvarna Evrópu verði slegið á frest þar til síðar. í yfirlýsingunni segir að banda- lagsþjóðirnar bindi miklar vonir við þær viðræður æðstu manna austurs og vesturs, sem fyrir dyr- um 6tanda, og að þær muni leiða ti'l lausnar mikilvægra vandamála. Bandalagsþjrðirnar vona að þeir samningar, sem kunna að verða gerðir muni þjóna friði og öryggi allra þjóða. Nýtt átak nauðsynlegt Hernaðarmáttur Sovétríkjanna fer stöðugt vaxandi og bandalag- inu er því þörf á nýju átaki til að halda í horfinu. Vandamálinu um sameiginlega herstjórn bandalagsríkjanna og þá einkum sameiginlega stjórn loft- varna Evrópu verður slegið á frest 06 því vísað til Lauris Norstad (Framhald á 11. síðu). Baraadeildin fær sogdælu að gjöf Barnadeild Landspítalans hef ur fenigiS góða gjöf frá hinu þekkta lyfjafirma Pfizer. Gjöfin er segdæla (aspirator). iÞað var umboðsmaður fyrirtækisins- hér, Guðni Ólafsson, er afhenti yfip. lækni deildarinnar gjöfiaa. —• Kvenfélagið •HringUrinit hefur fært gefendunum þakkir fyrir þessa merku og kærkomnu gjöL C3 „Ég læt ferðalagið vera, ef maður þyrfti ekki að troða í alla þessa sokka. . . Iklir möguleikar á ræktun laxa í ám hér — segir dr. Lauren R. Donaldsson, fiski- fræðingur Á síðast liðnu sumri kom í heimsókn dr. Lauren R. Don- Stephan G. Stephansson Blaðinu hefur borizt bókin Stephan G. Stephansson, mað- urinn og skáldið, eftir Sigurð Nordal. Útgefandi er Heiga- fell. Bókin er 163 blaðsíður að stærð og prýða hana sjö mynd ir af skáldinu einu sér og meðal vina og vandamanna. Nordal hefur skipt bók sinni í níu kafla sem hann nefni'r ævi- feril, einyrki og .skáld, snilld O'g torf, heimaland og fósturland, fomöld og samtíð, aðalsmaður í alþýðustétt, bardagamaður og friðarvinur, trú og vantrú, hvers- dagsmaður og ofurmenni. Aftast í bókinni eru athugasemdir höf- undar við einstök atriði, sem fram koma í ævisögunni. &ldsson, prófessor í fiskifræði við Washingtonháskóla í Seattle í Bandaríkjunum og íorstjóri rannsóknarstofnun- ar nefnds háskóla, sem vinn- ur að rannsóknum á áhrifum geislávirkra efna á lagardýr. Prófessorinn er í hópi hæf- ustu sérfræðinga í ræktun lax- og silungs og hefur unnið merkileg vísindastörf á því Spurning um betri tíma í formála fyrir bókinni’ segir höfundur: „Þessi litla bók um Stephan G. Sí'ephansson er að mestu leyti endurprentun ritgerð ar, sem var framan við Andvök- uir, úrval, Reykjavík 1939. Þorkell Jóhannesson lætur svo um mælt í ■efiilrmála við síðasta bindið af heildarútgáfunni, Andvökur IV., ;að hann hafi gert sér vonir um, að því myndi fylgja ýtarleg rit- igerð um ævi Stephan og verk, en það verði að bíða betri' tíma. Ragnar Jónsson hefur litið svo á, að meðan þeir betri tímar væru ekki komnir, gæti þessi' ritgerð enn komið að notum, og hoðizt til þess að 'gefa hana út á vegum Helgafells. Því hef ég ekki viljað neilta". sviði með mjög góðum ár- &ngri. Hann ferðaðist um nágrenni Reykjavíkur og upp í Borgarfjörð og skoðaði ár og vötn. Prófessor- inn taldi mikla möguleika á, að við gætum stóraukið lax- og sil- ung í ám og vötnum hér á landi, tf við tækjum upp ýmsar nýjung- ar á sviði fiskræktarmála, sem fram hafa komið vestan hafs nú síðustu á'rin. Sérstaka áherzlu lagði hann á ræktun laxaseiða með það fyrir augum að sleppa þeim í sjó, þegar þau hafa náð göngus'tærð og veiða síðan laxinn á göngum upp í ferskt vatn, þeg- ar hann kæmi aftur fullþroska úr sjó. Með þessari aðferð má stór- suka laxaframleiðsluna og flytja laxinn út í meira mæli en áður til þess að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar. III skilyrði Skilyrði til þess að taka upp nýjungar í fiskirækt eru ekki fyrir hendi hér nema að litlu leyti, en ráða verður bót á þvi ástandi hið fyrsta, með því að veita meira fé en nú er gert til vísindalegra til- rauna með fiskræktaraðferðir og skapa aðstöðu til að framkvæma slíkar tilraunir með þvi að koma á fót tilraunaeldisstöð, sem hið opinbera ætíi og ræki, enda er svo ráð fvrir gert í lögum um lax- og silungsveiði, að ríkið reisi slíka eldisstöð. Þetta mál er mjög aðkallandi, þar sem hér er um nýja arðvænlega atvinnugrein að ræða. Fyrir skömmu var kveðinn upp í sjó- og verzlunardómi Reykjavíkur dómur í máli, sem höfðað var gegn Osta- og smjörsölunni s.f. Var málið höfðað eftir kæru Neytendasamtakanna sem töldu fyr irtækinu óheimilt að selja smjör í sams konar umbúðum án þess að tilgreihdur væri framieiðandi, og eins óheimilt að nota heitið ,,gæða- smjör“ á alla þá vöru, sem seld vær í þeim umbúðu'm. Samkvæmt niðurstöðu dómsins er Osta- og smjörsölunni heimilt að pakka öllu gæðasmjöri í sams konar umbúðir án þess að tilgreina framleiðanda. Fyrirtækinu er einnig heimiit samkvæmt dómnum að nota áfram vöruheitið „gæðasmjör“, þar sem engin fyrirmæli eru í dómnum uffl að það beri að leggja 'niður. Hins vegar taldi dómurinn, að nokkur hrögð hefðu verið að því, að í undir heitinu „gæðasmjör“ 1 gær veitti bókmenntaráð Almenna hókafélagsins bók- menntaverðlaun félagsins, hin meiri, fimmtíu þúsund krón- ur, Hannesi Péturssyni fyrir ijóðabók hans „í sumardöl- um“, sem út kom fyrir skönimu hiá félaginu. Þorkell Jóhannesson, háskóia- rek'tor, ai'henti verðlaunin fyrir hönd bók'menntaráðs og las upp forsendur ráðsins fyrir verðlauna- veitingu þessari. Þar segir: „Með verðlaunaveitingu þessari vill bók- menntafélagið leggja sérstaka á- herzlu á mikilvægi ljóðlistarinnar hefði verið seld vara, sem ,,-ekki gæti talizt verðug iþessa heitis“, og fyrir þetta féfek fyrirtækið þús- und kr. sekt. Á 5. síðu blaðsins í dag birtast inokferar ia't'hugasemdir Osta- og smjörsölunnar um þetta mál. Hannes Pétursson fyrir íslenzkar bókmenntir fyrr og síðar, en af hinum yngri Ijóð* skáldum verður Hannes Pétursson hiklaust talinn í fremstu röð, svo sem ljóst er orðið af þeim tveimur ljóðabókum, sem eftir liann hafa birzt.“ . Á vit suðrænna landa Er Hannes þatokaði hiinn mikla heiður, sem honum hefur hlotnazt, pagði ihann, að það væri ætíð ánægjulegt, þegar verk skálds fyndu náð fyrir augum samtíðar- manna þess, en kvað dag koma 'eftip þennan dag log þá væru 'kveðnir upp nýir dómar og göml- um dómum stundum hrundið. — Hann kvað féð koma i góðar þarf- ir, hyggur á för til Suðurlanda og mun skotsilfrið geta stuðlað að því, að gera dvölina ytra árangurs- ríkari. Vaxandi skáld Hannes er kornungur maður, og vakti þegar geysi athygli, ’er hann kvaddi sér ihljóðs á skálda- þingi með fyrstu ljóðabók sinni. Og með seinni bók sinni, „í sum- ardölum“, sýnir hann ljóslega, að hann er gott og vaxandi skáld, sem mi'kils má af vænta. Happdrættið Ráðherraftmdinum lauk í gærkveldi Vandamálinu um sameiginlega stjórn herja Bandalagsins slegií á frest aft sinni BókumStephan G. eftir Nordal Hannes hlaut bók- menntaverðlaun AB Hannesi Péturssyni voru veitt bókmenntaverð- laun Almenna bókafélagsins, hin meiri, 50 þús. kr., fyrir IjócSabókÁia „í sumardölum“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.