Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 4
frásöguþættir efíir GUÐFINNU ÞORSTEINSD&TTUR — skáldkon- an:i Erlu. Efni þessara frásagnaþátta er þjó'ðlegur fróðieikur af ýmsu tagi. Hér segir frá haiðri lífsbaráttu heiðabúa cg einyrkja, búskaparháttum og heimilisbrag á stór- býlum, méinlegum örlögum, olnboga- börnum og ýmsum kynlegum kvistum á Jtneiði þjóðarinnar. Margt af því fólki, sem hér kemur við sögu, verður lesand- anum áreiðanlega minnisstætt, eins og' t.d. maddama Óiöf í Krossavík og madd- ama Anna Þorsteinsdóttir í Hofteigi. í bókarlok eru allmargar frásagnir af dul arfullum fyrirbæum. Áður kom út eftir Guðfinnu vinsæl bók, VÖLUSKJÓÐA, sem er algerlega hliðstæð þessari nýju bók. jfFjgsiBigiaigsjiiissBiHgiaiiHaasisiHHaaBasi ’• .* * <*• ,. » . % 1 • r’,- \ »» '• ; '\V.VMÍ,í Jr ' Iðunn - Skeggjagötu 1 - Sími 12923 jgtaLaiáaaaiaas œBraírairaiSiSsgæ ínnisloppar Á karlmenn Fyrir kvenfólk ireiðslusloppar Stafsetmngarljóð heitir nýút- 'komin bók. >að eru 'stafsetningar- reglur í bundnu máli, eins og nafn- ið ber með sér. Höfundurinn er Einar Bogason kennari og fyrrum skólanefndar- formaður í Hringsdal. Iíann befur áður gefið út tvær bækur sams konar: Stærðfræðileg formúluljóð 1946 og aftur 1950 og Landfræði- legar mmnisvísur 1957, ennfremur vísur um Metrafcerfið og eldri vog og mæli í ágústhefti sjómanna- blaðsins Víkdngs 1959. Einar hefur sannfærzt um það, eins og raunar flestir íslendingar, að miklu haegara er að muna vísu en laust mál, hvers efnis sem það er. Hann -hefur lengi stundað kennslu, hefur látið nemendur sína læra vísur um það sem annars er 'erfitt að muna, og hefur þannig reynslu við að styðjast. Þess vegna hefur hann fært í rímaðan búning ými'slegt sem erfitt er að muna, í trausti þess að það mætti verða að gagni og minnisauka. Vísur hans hafa líka orðið öðrum til gagns og þroska, shr. formála kversins. j í þvi árlega stórstraumsflóði stórra bóka, sem nú er að nálgast hámark, fer iítið fyrir Ijóðakveri þessu, sé miðað við istærðina eina. j En þó kverið sé ekkj.stórt vexti,' getur það ekki síður en margt stór- vaxnara, orðið mörgum að liði sé það lesið og lært. Höfundurinn beinir í formáls- orðum máli sínu til kennara lands- ins, 'með tilmælum um að kynna sér ljóð sín og nota þau. Vil ég eindregið taka undir það. Sér- 'Staklega vil ég benda á vísurnar um Ypsilon. Stafinn, sem mörgum 'hefur veitt örðugt að ráða við, en 250 y-orð -eru þarna saman komin, og er gaman að kynnast þeim. Heill sá er kvað. Heill sá, er kann. Njóti sá, er nam. Bókin er jafnt fyrir þá, sem skammt eru á veg komnir, og hina, sem eru allvel á vegi staudir. Einn höfundanna er dr. einn ágætasti og mikilvirkasti skákkennari í veröldinni. Magn- Max Eawe, fyrrverandi heimsmeistari í skák og um áratugi ús G. Jónsson skákmeistari íslenzkaði. Baldur Möller ritar for- mála og segir um bókina m.a. á þessa leið: „Hún ... setur fram á óvenju skýran hátt undirstöðureglur hinnar rökvísu skákmennsku“. I Ð U M N — Skeggfagötu 1 — Síris 12923 3]®[>íj[s;g]ígSjg||5<l!lg|[jíj[H!g][K]|5|J|g|ia]llliail|®ig]BIS!ia|g;glglBi!gllgjg5a;ga Hið Islenzka Fornritaféla Út er komið XIV. bindi (UAINESINGA SAGA Jölculs þáttur Búasonar, Víglundar saga, Króka- Refs saga, Þórðar saga hreðu. Finnboga saga, Gunnars saga Keldugúpsfífils. Jóhannes Halldórsson gaf út. Verð kr. 150,— í skinnbandi, LilÓSVETHINSA SAGA fæst nú aftur í iiósprentaðri útgáfu. Verð kr. 150, —í skinnbandi. Kaupið Fornritin jafnóðum ög þau koma út. Afalísfsala BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Eiríkur Einarsson. ISglg^MlgtSaMtSaíaillgíigBBElSlHBlBlSlHEBilÉSlBHawás'SlgiaiSSigiSgfeH 3^ffl®aitssB!»aiiísiigifflasBiisBiEBig!BœiS!aaEaHH igigragiiii^aagigiigraig^ T í MIN N, föstudaginn 18. desember 1959. TefEið betur Bláff skilar yður hvítasla þvoftí í heimi! Einnig bezt fyrir mislitan X-OMO 34/EN-344Í lólabók skákmanna Stafsetningarljóð ,Jeflið Esefur“ eflir Euwef Blaine og Rumbie „IÐUNN gefur út jólabók skák manna í ár. Er það bókin Tefiið betur Á þessa leið farast Sveini Kristinssyni, skákritstjóra orð. í niðurlagi ýtarjegs ritdóms um bókina segir hann enn fremur: „Þetta er alvarlegasta til- raun, sem gerð hefur verið, til að gefa mönnum kost á að kynnast dýpstu rökuin skák- taflsins á íslenzku máli. t þetta sinn ætti því enginn skák maður að fara í jólaköttinn." PR.HEUWE, M81AINE o, JES. R.UMBLE TEFLIÐ BETUR MAGNÚS G. UÖNSSON Formáli tflir BALDUR MÖLLER AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.