Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 7
TIMIN N, föstudagiim 18. désember 1959. Tímanum barst bréf frá Valdimar Björnssyni, fjár- málaráðherra í Minnesota í gær, og sendi hann blaðinu ' frásögn af heiðurssamsæti, sem haldið var Jennie Frost, ftæðslumálastjóra fylkisins, j en Jennie Frost er alíslenzk kona, heitir raunar Jónína' Magnea, dóttir Jóhannesar Halldórssonar frá Geitafelli í Suður-Þingeyjarsýslu og konu hans Borghildar Ingjaldsdótt- ur frá Reykjavík. Jennie Frost tók ikennarapróí við háskólann í Minnesota 1904 ög varð það ár ikennari í litlum sveita skóla fimm mílur norðvestur af Minneota. >á var ‘hún að'eins átján ára. Næstu árin kenndi hún við ýmsa skóla í fylkinu en hélt síðan áfram fra-m'haldsnámi, og kenndi síðan no'kkur ár vestur í Washing- ton-fylki. En árið 1927 var Jennie Frost ®kipuð fræðslu'málastjóri í héraði sínu. „Það var æðsta ósk mín að verða kennari‘‘, segir Jennie Frost í afmælisviðtali við blaðið Minnea- :polis Tribune á dögunum, „og öll löngun mín stóð til þess að hjálpa ungu fólki að læra“. Hún hefur nú starfað rúmlega hálfa öld að kennslu og ifræðslumálum og lætur af störfum um áraimótin. Sunnudaginn 6. des. var sjötugs- afmælis hennar minnzt í Minneota og sóttu um 400 -manns afmælis- hófið ög afmæli'Sbarninu barst mikill fjöldi brófa og heillaskeyita. Ýmis blöð gátu starfs hennar að verðleikum. Jóhanhés faðir Jennie tók sér! ættarnafnið Frosti skömimu eftir að hann kom ves-tur og átti það sér þær orsakir, -að þegar hann réð sig fyrst í vinnu í Milwaukee í Wisconsin «ftir komuna frá ís- landi 1873, þá vissu enskumælandi vinnufélagar han-s það eitt um 'hann, að ihann var frá íslandi og uppnefndu hann „Frosty". Því' tók hann þannig, að gera Frost að ættarnafni sínu. Jóhannes var fæddur í Geita- felli í Aðaldal 9. sept. 1857, sonur Halldórs Jónssonar og Sigurbjarg- •ar Jóhannesdóttur. Eftir að hann missti móður sína var hann um „Öll löngun mín stéð til þess ^ VI^avangI að hjálpa ungu fölki að læra’ Valdimar Björnsson, fjármálaráSherra í Minne- veritJ hefir fræðslumálastjóri í Minneota í 30 ár. Enn gerist saga í Kopavogi Fílabeinshöllin eftir Guð- ósköpum gerðar, að iengd þeirra mund Gíslason H-agalín. Ú-t- var öll á víddina. gefandi: B-ókaútgáfan Að víru verður e-kki sagt, að Norðri. Prentun: Prentverk bókin einkennist af n-einum stór- Odds Björnssonai’, Akureyri. vi&burðum, en hinum margvíslegu j -smáatriðum dagleg-s lífs er hins Hér er um að ræða sanna frá- vegar lýst þeim mun betur, og .sögn í skáldsögul-egum búnmgi eða þarf naumast að skýra það nánar sögu um „hjónaband, rits'törf cg fyrir íslenzkum l-eséndum, sem bræðralag dýra og manna“, ein-s fyrir löngu hafa vanizt ritmennsku og komizt er að orði á titilblaði Hagalíns. Ef til vill rísa þar hæst j bókarinnar. í þetta -sinn sækir -höf parsónulýsm-gar hans, sem ætíð | wndur sem sé efcki yrkisefni 'sit/t '-éru skemmtilegár cg girnilegar tílj| á firði v-estur, til bl-end nna manna fróðle'ks, -hvort s-eni ucn er -að ræða og kjarnaikvenna, er fyrir löngu m-enn eða -skepnur. í þeirri mynd, hafa sveipazt Ijóma þjóðsagnanna sem -brugðið er upp af Þórði á Sæ- í augum núlifandi maiina o-g hlj'ó-ta bóli, léynir sér ekki aðdáun hof- því að vera að nokkru óraunveru- undár á jíessurn þróttmikla alþýðu- leg í augum þeirra. Þess í stað tek manni, se-m kom'zt hefur -til mik- ur hann til meðiferðar líflð í kring illa metorða í hreppnum, efa-laust «m sig í -bókstaflegri -merkingu orð af eigin ra-mleik. S-amt hygg ég, að anna; ræðir um búskaparbasl sitt 1-ésandanu'm v-erði ek-ki síður minn- í Kópavogi', er hann rak af mi-klum isstæð hænan, maddama Zebúlon, dugnaði ásamt konu -sinni og syni. að m'nnsta kosti ef hann heíur Virðist höfundur haf-a tekið öllum dvalizt m-eð dýrum ■einhvern hlu-ta stjóri í fyiki -sínu, cg Sigríður gjalökeri o-g skrifari við stærstu verzlun íslendina- í Minnesota- sota sendir blatSinu {rásög i af íslenzkri konu, sem "ki Anderson-búðrnni i Mmneota Frost var vel gef .nn maður. Hann var á fyrstu#árum -sínum hér vestra túlkur hiá járnbrautarfélag inu, unz landar hans komust niður í málinu. í kirkju og félagsstarfi var -ha-nn framarlega í flokki cg átti núkinn þátt í stofnun sunnu- daga-skó'lá í Blavn' og var' sunnu,- daga'skólastj'óri í mörg ár. Haiin var allgot-t Dkáld talinn og þýddi marga íslenzka sálma á enska tungu. I Jennie dóttir hans hefur -einnig tekið 'mikinn þátt í kirkjustarfi, organisti í kirkiu sinui'í rnörg ár, sunnudagakennari og sunnudaga- skólastjóri um tíma. Fóik og fjöil Piósberg G. Snædal: Fólk og fjöll. BÓkaútg. Blossinn, A-k. 1959. , í bókinni eru 12 ferðaþættir, sem flestir hafa áður verið fluttir í útvarp cg þóttu notalegir, af því að rnenn fundu, að hjarta höfund ar var méð í frásögninni. Ha-nn. er ættaður -af Laxárdal, gamall ná- gra-nni Mag-rúsar á Hóli, enda tengdasonur hans. Æskuhei-mili Ró.vbergs og raunar flestöll býli á Laxárclal eru nú fa-llin úr byggð. Sjálfur á haiin íie'ma á Akureyri. I sumarléyfum sínum l-ejtar hann á forn-ar slóðir ,cg lýsir 'þeim í þessari bók, ella-s c-g hann man þær o.g sér þær nú. Honum tekst býsna vel-að fá aðra til þess að sjá með sér og bregð-a hugþekkum blæ yfir þessar sumarfögru, búsældarlegu eyðislóðir. — Það er víða fagurt á Llandi utan hinna troðnu ferða- slóða. i „S&roppið í Skálahnúksdal“ Jas cg með sérstakri ánægju — og raunar bókina alla. Bókin hefði að sönnu haft gott a-f að fara einu sinni um hendur Hulda skáldkona þan-n g systurdótt g-óðs prófarkalesara. áður en hún var prantuð. Það er t. d- -ekki gott, að dalur „llggi í vinkil til norðurs“ (bls. 77). En hitt er lue-st um vert að. Rósberg hefur þann fremur sja-klg'æfa hæf leika að lýsa landi og 's-taðháttum, svo að ókunnugur „Fjögur varu börn þeirra, Charies,- Iesandi skiljj og fylgist með. Þá látinn, Ella ekkja Georgs Benson, gáíú mætti hann góðu heilli leggja o,g á hún fim-m börn og enn fbeiri senr m-esta rækt við. b3rnabörn. Jennie fi'æðslumála- JóiAEyþórsson. Jennie Frost, fræðslumálastjóri Minnesota. skeið á vegum frænda síns scra dóttur frá Reykjavík. Borghildur Magnúsar á Gr-enjaðar-stað. S-tuttu eft'r vesturkomuna og - til Minneota í Minnesota cg var fyrst túikur hjá járnbrautarfélag- inu þar. þegar stærsti innflytjenda hópurinn kom frá íslandi í þá ‘byggð 1879. Hann stofnaði síðan eigÍLi verzlun í Minneotá og kvænt sept. 1935. Guðný systir Jóhannesar var kona Benedikts á Auðnum, og var ■ ir Jóhannesar, og þær systkina- börn Jennie og Hulda: Jónína | syútir Jóhannesar grftist Einari - Jóns'syni bónda í Nesi í Norðíirði. . . „0 . 10r,o-o .. T • ! í „Sögu íslendi'nga í Vestur- ° heimi“ segir m. a. um Johan.n-e3: Jólakort SVFÍ 0 erfiðleikum með karlinénnsku og óþrjótandi kímnigáfu, sem kem.ur ekki hvað -sízt fram i nafni bók- arinnar, en það heiti gaf hann íverustað sínum í Kópavogi, er Ihann 1-eit hann augum í fyrsta isinni. Var höll sú kofi afgamall ævi sinnar og r-eynt að kynnast ‘á þeim á annan hátt en sem fyrir- n tæikjum,'sém gefa af sér uil, mjól-k, ú egg og svo framvegi'S, Hið glögga f -skyn, se-m Ha-gaiín augsýnilega ber í| á sére-nkenni og persónul-eika 8 hinna fiðruðu og loðnu vera, er f og rúinn fle-stum gögnum og gæð-1 við -k-öllum skynlausar skepour, um. Minnti -hann Hagalín ekki á gefur þessari bók hans ef til vill annað fremur en nærbuxur eins frænda hans, -er voru með þeim meira gildi en nokkuð annað. Dagur Þorleifsson. Eins og undanfarin ár, hefur Slysavarnafélag íslands gefiS út nokkur falleg jólakort, og er ágóSa af sölu þeirra varió til slysa- varna. Kortin eru hin smekklegustu með íslenikum teikningum. Eitt þeirra sýnir t.d. björgunina við Látrabjarg, annað er af íslenzkum bæ, o. s. frv. Fók ætti að gefa þessum kortum gaum, 'pvi að þá getur það i senn fengið falleg kort að senda á jólakveðjur sínar til vina, og stutt gott málefni. Vera má. að þeir stjórnmála- menn okkar, sem treysta á a3 íslendingar séu ekki langminnug- ir í pólitískum efnum, hafi að einhverju leyti rétt fyrir sér. Þó fer trúin á sljóleikann að ganga nokkuð langt, þegar gert er ráð fyrir því, að menn muni ekki einu sinni ár aftur í tímann. Því virðast þó Mbl.-menn trúa. Á s. 1. sumri var Sjálfstæðis- flokkurinn í stjórnarandstöðu. Ríkisstjórnin liafði þá nýlega beitt sér fyri-r óhjákvæmilegum aðgerðum í efnahagsmálum lands manna. Árangur þeirra aðgerða var undir því kominn, að kaup- gjald og verðlag hækkaði ekki nema að vissu marki. Sjálfstæðis flokknum var það vel ljóst, sem og hitt, hvað mikið þjóðin öll átti undir því komið, að ráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar rynnu ekki út í sandinn. Sjálfir liöfðu þeir engin úrræði á takteinum, enda lýstu sig í ýmsum grein- um samþykka því, sem gert var. Manndcminn brsst En hver reyndist svo þjóðholl- usta flokksins og manndómur, þegar á hólminn kom? í stuttu máli: rninni en enginn. f stað þess að láta ms!<n afskintalaus, sem var þakkarve.t lijá öðru lak- ara, royndi liann af ýtrustu getu að eyðiieggja aðgerðir ríkisstjóra arinnar með því að beita sér fyrir kaupbækkunum hvar sem við varð komið. Svo frcklega fótumtróð flckkurinn frumstæð- ustu skyldur heiðailegra stjórn- málamanna, að hann fékk þau atvinnurekendasamtök, sem hann réSi yfir, til þess að bjóða kaup- hækkanir, ef ckki þótti nóg á vinnast með öðm móti. Jafn- framt var því haldið að bændum, að þeir liefðu verið hlunnfarnir af ríkisstjórninni og yrðu að leita leiðréttingar mála sinna með því að krefjast hærra afurða verðs. Þannig málaði rógs- og þjóðsvikakvörn íhaldsins vikum og mánuðum saman. Og tilræðið tókst. Ilækkanir fóru fram úr því, sem ríkisstjórnin gerði ráð fyrir. Þjóðin var verr farin en áður, en íhaluið undi hlut sínum betur. Þegar menn endurfæðast Sú Iífsregla Jesúíta, að tilgang urinn helgi meðalið þykir heldur kaldranaleg og sæmilegum mönn um sýnist hún ekki eftirbreytnis- verð. íhaldið féll þá fyrir þeirri freistingu að grípa til heunar. Það átti aðeins eina hugsjón: Að koma vin.stri stjórninni frá völduin. Til þe.ss taldi það ekki eftir sér að seilast tll hinna lítil- mannlegustu ráða- Og nú mun það ánægt með uppskeruna, sjálft er það komið í rikisstjóm. Og nú er söðlað um. Nú eru all- ar þær kröfur", sem sjálfsagðar þóttu í fyrra, ósanngjarnar og þjóðliættulegar. Þe'.rri staðhæf- ingu til stuðnings er Mbl. farið að vitna í Beveridge hinn brezka þar sem liann segir: „Eina ráðið gegn verðbólgu er að sannfæra samtök-ycrkainanna, sem krefjast kauphækkana og samtök vinnuveitenda, sem sam- þykkja hækkun kaups, en hækka svo , verðlag og orsaka þannig verðbólgu urn, að þeíta séu hættulegar aðfarir". Þetía er þá boðskapur Mbl. í dag. Beveridga cg Bjarni En hvernig er þáð, var ekki cinnig í fyrra eina ráðið gegn verðbólgu „að sannfæra samtök verkamanna, sem krefjjst kaup- liækkana og samtök vinnuveit- enda, sem samþykkji hækkun kaups . . . um aö þetta séu hættu legar aðfarir"? Eða fékk þessi kenning karnske þá fyrst gildi . sitt, þegar íhaldið var komið í stjórn? Ekki hefur lVlbi. ennþá vitnað í Beveridge upi að rétt- mæti hennar sé bundið því skil- yrði. Kannske birtist það vottorð í næsta Reykjavíkurbréfi? En hvort sem aðalritstjórinn fvrn’er andi á í fórum sínum „bréf upp (Framhald á 11. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.