Tíminn - 18.12.1959, Blaðsíða 6
T I M I N N, föstudaginn 18. désénntoer 1959.
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18305 og
18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn).
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
Ævisaga Kristmanns Guðmundssonar
ÍS0LD HIN SVARTA
u
Skinhelgi Mbl.-manna
Mbl. er eins og menn
vita, stærsta blað á íslandi.
En það er einnig óheiðarleg
asta blað á íslandi. Virðist
engu máli skipta hver situr
við stjórn á því sóma heimili.
Er engu líkara en það séu
álög á öllum ritstjórum Mbl.
að eiga erfitt með að segja
satt, þegar pólitískir and-
síæðingar þeirra eiga í hlut.
NÝLEGA birti'r blaðið
hei'llanga ritst j órnargrein
þar sem vaðinn er elgurinn
um það, að Framsóknar-
menn séu sérstakir unnend-
ur óviidar milli sveitar og
bæja. Sjálfu er blaðinu au'ð-
vitað ijóst, að allt þetta raus
þess er aðeins venjuleg skáld
skaparþynnka úr Mbl.höll-
inni, enda verðtir þess hvergi
vart, að það reyni að íinna
orðum sínum stað. Verður þó
að ætla, að blaðið reyndi aö
styðja staðhæfingar sínar
ehihverjum rökum, ef þau
væru fyrir hendi, enda þótt
alkunnugt sé, að málefna-
legar rökræður eru ekki í
neinu uppáhaldi' hjá þeim
Bjarna Ben. og Vigur Sig-
urði. Væri nú ekki rétt fyrir
þá Mbl menn og liðsodda
íhaldsins yfirleitt, að athuga
ofurlítið sína eigin sögu í
sambandi við rógburðinn
milli sveita og kaupstaða.
Þar er af þeim gnægðum að
taka, að manni verður á að
spyrja eins og Matthías,
þegar hann leit yfir Skaga
fjörð: „Hvar skal byrja,
hvar skal standa?“, þótt
óiíku sé saman að jafna, feg
urð Skagafjarðar og sorp-
ferli Mbl.
EINU sinni var sett hér
löggjöf, sem nefnd var af-
urðasölulög. Það er ein þarf-
asta löggjöf fyrir bænda-
Stétt landsins, sem sett hef
ur verið. Jafnframt var hún
stórnauðsynleg neytendum.
Hvað sagði nú Mbl. um þessa
löggjöf? Meðal annars góð-
gæti þetta:
„Verðhækkunin, sem nem
ur skattinum, (þ.e. veð-
jöfnunargjaldhiu) einum, er
sro tilfinnanleg, að erfitt
verður að hækka verðið þar
fram yfir svo nokkru nemi . .
. . . En hnúturinn er ekki þar
með leystur. Þessir herrar,
þótt voldugir séu, geta ekki
sagt við Reykvíkinga eða
aðra sem kaupstöðum búa:
Þetta kjöt skulið þið borða.
Og einmitt á þessu strandar
allt“.
Og Visir tetrið:
„Aðgerðir stjórnarinnar í
afurðasö’umálinu verka að
sjálfsögðu alveg einhliða að
aukningu dýrtíðar í kaup-
stöðum og sjávarþorpum“.
Samþykkt húsmæðrafélags
ins birt í Vísi:
„Fundur húsmæðra i
Gamla Bíó . . . gerir enn þær
kröfur til mjólkurverðlags-
nefndar, að mjólkurverðið
verði lækkað niður í 35 aura
strax. Ef ekki hefur verið
orðið við þessari tillögu fyr-
ir 1. febrúar, lýsir fundurinn
sig algjörlega samþykkan
því, að neytendur takmarki
við sig neyzlu mjólkur svo
sem frekast er unnt, til að
knýja á þann hátt nefndina
til að láta undan kröfum
húsmæðra“. Þannig var nú
hljóðið í skjaldmeyjasveit
íhaldsins.
Og Mbl. bætti við:
„Annars vitum við hús-
mæðurnar hérna, af hverju
mjólkin er orðin svona kraft
lítil, en það er vegna mjólk-
urlaganna . . . “.
Finnst mönnum ekki þarna
borið sæmilegt sáttarorð
milli sveita og kaupstaða?
Skyldu íhaldsmálgögnin
nokkuð kannast við þessi um
mæli?:
„Kann að vera að einhverj-
um fleiri en mér defcti í hug,
að það geti kannski kostað
allmargar mílljónir að.
breyta sveitunum í svo byggi
legt land, að fólk fáist til
að haldast þar við. Og þá
getur hugsast að það' hvarfli
að einhverjum, hvort það
geti ekki átt sér stað, að
vióreisn landbúnaðarins geti
orðið of dýru verði keypt“.
Hverjum skyldi vera ætlað
að trúa því, að þeim fjár-
munum sé illa varið, sem
veitt er til þess að byggja
og rækta sveitirnar? Miðuðu
þessi ummæli og önnur því-
lík e.t.v. að því, að bæta
sambúð sveita og kaupstaða?
EN VIÐ getum líka litið
nær. Nýlega er afsta'ðin
kjördæmabreyting. Senni-
lega vill Mbl. ekki strax
sverja hana af ihaldinu,
hvað sem seinna verður.
Megin röksemdir fyrir þeirri
byltingu var sú, að vald
dreifbýlisins væri of mikiö,
það sæti yfir hlut þéttbýlis-
ins. Ekki voru þó færð hin
minstú rök að því, að dreif-
býlið hefði notað þetta vald
til að tryggja íbúum sínum
betri kjör en þeirra sem ;
þéttbýli búa. Á það var ekki
litið. Öllu máli skipti, að
telja búum Reykjavíkur
og nágrennis trú um, að
landsbyggðin væri að ræna
þá rétti. Mánuðum saman
beitti málgagn hræsninnar,
Mbl., allri sinni orku til að
ala á þessari kenni'ngu.
Skyldi tilgangurinn ekki
hafa verið sá, að bæta sam-
búð sveita og kaupstaða?
OG síðasti liðurinn í
hinni eilífu „einingarbar-
áttu“ íhaldsins er sá, að
mynda ríkisstjórn, með þeim
flokki, sem með hverju árinu
hefur reynst þröngsýnni og
óbilgjarnari í garð bænda-
stéttarinnar. Þegar hann vill
fara að ,,spara“ þá kemur
hann fyrst auga á þá fjár-
muni, sem varið er til upp-
byggingar úti um land. Þeg-
ar bændur óska eftir jafn-
rétti við aðrar stéítir, þá
svarar hann með bráða-
birgðalögum. Og yfir allt
þetta breiðir íhaldið sinn
Þeir höfundar, sem ég met mest
eru hinir frjálsustu. — Ég á hér
ekki við þann fígúruskap sumra
rithöfunda að reyna látlaust að
hneyksla náungann með því að
ganga á snið við allt venjulegt vel-
sæmi. Ekki heldur þá, sem leggja
ofurkapp á að vera „frumlegir" án
þess að frumleikinn sé til orðinn
af innri þörf og eigi sér jákvæðan
tilgang. Ég á við menn sem eru
andlega frjálsir hið innra, menn
sem skrifa eins og andinn býður
þeim, óháðir kreddum og tízku,
menn sem eiga sér engan kóng eða
forlngja, flokk eða söfnuð, serh
þeir verða að beygja sig undir,
menn sem muna ekki eftir dag-
blöðum og gagnrýnendum, cg erit
ónæmir fvrir lofi, skopi eða s'köll-
um fjöldans, menn sem hafa til að
bera það óvenjuiega hugrekki að
þora að vera þeir sjáifir. Þatta eru
mínir menn og skáld ð Kristmahn
Guðmundsson stendur einna
fremst í þeirra hópi.
Fyrsta bindið í sjálfsævisögu
þessa skálds er að mínu viti ein
fcezt ritaða ævisaga sem skráð hef-
ur vejþð á íúenzku. Bókin er af-
burða skemmtiieg aflestrar, litrík
og ilmandi jrfnframt því sem hún
er hetjusaga ídenzks skálds og
hvöss þjóðfélagsádeila.
Það er sagt að engin þjó.ð eignist
Letri skáid en hún á skilið. Hvaö
íslendinga snertir er þetla þó ekki'
rétt. Sennilega vtgna þess að dauð
skáld þurfa ekki mat, hafa íslend-
ingar helzt aldrei viðurkennt þau
sem lifandi eru og gert þeirn ó-
kleift að IKa mannsæmandi iifi.
Þess vegna fiúði Gunnar Gunnars-
son til Danmérkur, Laxness í er
lent klauviur og Kristmann til
Noregs. Nokkurt innsýni í afstöðu
íslendinga t:l skálda sinna veitir
Kristmann lesenuum sínum í ,,ís-
cld hinni svörtu“, jafnframt því
sem revnt er að skýra f.yrirbrigðið.
Lítum t. d. á bls. 311:
„Enn stundaði ég Landsbóka-
safnið, sat þrr í salnum um daga,
en fékk eirnig lánaðar bækur
heim. Meðan ég átti nokkra matar-
ögn, las ég og lærði og leitaði
tvars við þúr-und spurningum, rek-
inn áfram af söknuði hjartans og
óslökkvandi fróðleiksþorsta. Þráin
að skapa fegurð í ljóði og sögu
sótti æ fastar á, og ég skrifaði
mikið þennar vetur. Ööru hverju
r.eydd': hungrið mig til að reyna að
ip mér eitthvað að gera. Ég fór á
hvern stað, þar sem helzt var von
á einhverju siíku, en nú var sama
svarið alls staðar. Menn vissu orð-
ið deili á mér: ég var pólithkur
loddari, sem hafði barizt gegn rik-
isvaldinu með Ólafi Fr ðrikssyni,
en það sem verra var: ég orti, ég
var skáld!
| ... Menn veittu mér ógjarnan
aðstoð. Jafnvel gott og sanngjarnt
fólk, sem vissi, að ég var hjálpar-
þurfi gat ekki fvrirgefið mér þann
skort á allri auðmýkt, sem fas mitt
cg framkoma lýsti ...
i íslend ngar eru manna fúsari:r
til að hiálna aumingjum; en það
verða að vera aumingjar cg þe:r
verða að' væla, það er ófrávíkjan-
legt skilyrði. Vanmetakenr.din er
þrælsmerkið á enni mörlandans,
og virðist hann seint ætla að kv.ia
v'ð bað.
| És- sem hvorki kunni að dingia
í’óíu né sleikja hendur, en var þó
1 með öllu umkomulaus, fór á!:af-
lega í taugarnar á sumum löndum
r. ínum þí og síðar.“
! En þó'tt skáldið sé fæddur um-
komulaus í öfur núinn heim, of-
urseldur fátækt og ofsóttur af góð-
borgurum cg lögreglunni, jafnvel
rekinn berklaveikur* út af Vífíl.v-
staðahæli, vann ekkert á óbugandi
I viljastyrk har.s og „þrjózku harð-
náSarfaðm, náttúrlega í því
augnamiði einu, að efla sam
úð mi'li stétta og strfshópa
þjóðfélagsins.
Óheilindasaga ihal.dsins
yrði löng, væri hún öll raki'n
ætli þetta sé ekki nóg fyrir.
Mbl. i bili?
vítugra ættfeðra“. Hann hafði einu
sinni tekið þá ákvörðun að ganga í
sjálfsmorðssv eit íslenzkra skálda
og hlaut að láta sverfa til stáls:
„Ég varð ákveðnari en nokkru
s'inni áður í því að koma fram
áformum mínum, eða liggja bók-
staflega dauður ella“. Það er þessi
harði málmur, sem lætur Krist-
nianh gera hið ómögulega. Brjót-
ast út úr vltahringnum og skrifa
bækur, sem þýddar urðu á tugi
i.ungumála, cg gerðu höfund þeirra
elnn af þramur þakktustu íslend-
ingum okkar tíma.
En þrátt fyrir umkomuleysi sitt
var Kristmann aldrei bitur. Þvert
á móti er aö finna í öilum ritum
brns' meiri ilm og mjúkleika en í
ritum nokkurs annars íslendings,
nema ef vera skyldi í ljóðum Tóm-
a=ar Guðmundssonar. Mað þassu er
ekki sagt að þatta sé neinu algild-
ur mælikvaiði á skáldskap, þar
kemur fleira til, en ekki ómerk-
ari maður en Shakéspeare segir
einhvers staðar að hin æðsta gáfa
skáldúns sé að láta bl-ek'ð anga! —
Þótt Kristmrnni væri ungum að
háifu úthýst úr haimi mannfólks-
iris' opriuðust homim nvit heimar,
sem aðrir ekkj.sáu. Móðir náttúra,
hin ilmríka, hreina íslehzka náttúra
varð athvarf hans: „Hver var þessi
íóstra mín? Þ?ð var Móð;r Náttúra
sjálf. En betta þarf nokkurra skýr-
inga við: Þá þegar voru alls konar
spurningar teknar að vakna í buga
mínum: Ég var framandi, ólíkur
cilum þarna. öðru vísi etj hinir. —
Hverjum líktist ég? —Mér varð
hugsað til fo”eldra minna og braut
oft heiiann um þá. Móðir mín var
e ns konar ævintýri. og tilfinning-
sr mínar gngnvart hepni býsna
blendnar. Ég þráði hana og var
henni þó á einhvern ó-kiljanlegan
hátt fráhverfur. — G.uðm’undur frá
Helgastöðum var nánast sagnafíg-
ura, nokkurs konar Hrói Höttur,
sem veiddi kvenfólk og vöðuseli í
staðinn fyrir skógardýr. Það var
creitanlega dálítill ljómi um hann
í hugsun mirni.“
En þá ástúð og skilning, sem hið
unga skáid fór á mis við í heimi
n-annanna fann hann hiá fóstru
sinni og huliðsheimum náttúrunn-
ar þar sem allt var andstætt hinu
íátæklega umhverfi hversdagsins,
i ungbúnum svip fólksins og káld-
ranalegu viðnióti. Gg einm'tt í
þessum Iluiduheimum varð feg-
urðarþráin t;l og hún er móðir
skáldgáfunnar.
Ég hef með viija’sneitt hjá þeim
þætfi sem fiostum er hugstæðastur
cr þeir minnast Kr'stmanns, af-
skiptum ská'dsins at’ konum. Þjó'ð-
kunnur gáfumaður fvrir norðan
lýsir því í ágætum ritdómi i Morg-
unblaðmu af. : mikilii alvöru,
hvernig h'nn ungi sveinn „sumarið
eftir að hann er fermdur er svipt-
uc sveindómi sínum -af Reykjavík-
urdSmu ...“ .
Og síðan géngur á vmsu í bar-
attu „anda og holds". En með til-
b'ti til beys að höf. er aðeins tví-
tiígur í bókarlok getur hér aðeins
verið um tilíölulega lií lfjörlegan
íorleik að ræða, oj varla tímabært
;;ð fá nokkurn ésilnirig á þessum
þætti fyrr en með næ'ta bindi,
sem margur mun bíða með óþreyju
að h''nu fyrsta loicnu. í „ísold hirini
svörtu“ er glæsilega af stað farið.
Bók'n er í sérflokki meðal ævi-
sagna og er þe.gar orðin metsölu-
bók og hefur hlotið verðugt lof.
Hún á vafalaust eftir að verða
ébrotgjarn minnisvarði ... um ís-
leftzkt mannlít og aldarhátt og um-
fram allt er hún hetju i?a skálds,
sem ekkerí gat hevgf eða kúgað,
skáids, sem þorði að vera hann
sjálfur. oa fórnar aldrei frelsi sínu
á altari annarlegra sku,rðgoða. Þess
vegna mun hans verða mi.nnzt,
þegar tízkugcðunum verður steypt
í'i stalli og d''Tke"dur beirra orðn-
,r sárandaglópar tímáns.
Gunaar Dal.
Magnús Björnsson á Syðra-
hóii: Hrakhólar og liöfuðból.
Bókafrrlag Odd-s Björnsson-
ar, Akureyri 1959.
Höfundurinn er bóndi á Syðra-
hóli á Skagaúrönd. Hann er gagn-
fræðingur að Kíólamenntun, en
•samhJiða’ búskapnum er hann orð-
:on þrautlærður í ætlum og héraðs
sögu Húnvetninga, e!ns og bækur
hr.ri'5 bera með sér í Mannaferðir
og fornar slóðir, 1957, cig bók sú,
er hér getur. Auk þass hefur hann
skrifað niarga þæMi í sögurlt Ilún-
vetningaféla.gsin:.
I þessari fcók «ru 'sllefu þættir
og bóki'i öll 278 bls. með nafna-
•skrá. Þar seg'r jöfnum hönduni
frá stórbrotnu bændafólk: og um-
ko'.m.ulitlu'm kotungum á öldinni
scm leið o? nokkuð fram á okkar
öld. Hún er því réttnefndur aldar-
spegill frá því tímab'lí. er róvíu-
samt var í Húnaþingi. Þar var þá
margt kappsfuiira cg metnaðar-
gjarnara gáfumanna, erskorti verk
•einin við sitt hæfi í fátækt og fá-
sinni. Sumir virðast þá hafa tekið
upp brall og preítv'si við náurga
Sinn sér til dægradvalar. í frá-
sögnum og eftirmælum þeirra birt
ist því sannarlega „öfu.g drottins
'mynd“.
Hér segir frá Ásverjum í Vatns-
dal, Jónasi í Brattahtíð, Holtastáða
Jóhann;, og'loks er hér endurprent
aður æviþáttur Þórdísar húsfreyju
á Vindhæii, en þarin þátt tek ’ég
frren yfir flestsr ' yndir aðrar,
s'&m ég þekl. .pvi' tagi.
Gu&mu’ndur á t'ind’hæli, sem
þar er söguhetja, var langafi
Daviðs sikálds Stefáus3onar og
þeirra syitkina. Hann var skipað-
ur ’hrsppstjóri í sveit ’sinn:, sSm
löngum þótti v:rðtr.gai»ta®a. En
Guðm. þverneitaði c-g lét sig ekki
fyfr en konungur sjáltur úr kurð-
aði, að yís-t skyldi he nn vera hrepp
’Stjóri cg gialda 10 ríkisdali í sveit-
ar;,jóð fvrir mótþróa víð kángsms
yfirvöld, Grí’mur amtmaður sendi
Guðm. left.irrit af úivkurði þessum,
en Guðm. kvaðst 'S’kiki .mundu hlýða
•fyrr en har.n sæi kcintmgsbréfið
sjáift. Varð amt'ma&ur þá að.cenda
með bréfið frá Möðruvö'llum vest-
ur að Vindhæli. Þá gaf G. upp
vörnina o.g tók við hreppctjórn.
„Slikir 'menn voru þá í Langa-
dal“ varð Gísia Konráðssyni að
orði.
Jafnhliða háðj Guðmundur aðra
deiiu enn harðskeyttari við yfir-
völdin út a-f giftingarmálum sínum.
Þar sýndi hann að lokum með að-
stoð hins stórvitra og lögkæna
Framhaid á 10.: síðu.