Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 12
SpkravéSm á aneiríkt Hin nýj-a sjúfcr&flugKél á Akur- eyri hefur átt æoi annríkt undanfarið, og hefur meðal ann- ars farið mai'far ferðir íil fva- fjaðar og Patreksfjaðar með skóla fólk, sem hefur viljað komast hei'm til sin í jólafrí. í fyrradag fór hún einnig í sjúkrafiug til Grímseyjar. ED. Norðiendingar eru mjcg ánægð ir meji fktgvélna, o? til marks um það má gef.a þess, að ólaf lí 'rðing- ar og Grímseyingar hafa lagt fram uokkuð fé til siyrktar rekstri henr.ar. Á skotSpÓMlIIl ★★★ Jólaleikrit Þjóðleikhúss- ins verður Júiíus Cæsar og fcr Ilaraldur Björnsson með lilut- verk Cæsars. Nokkur ágrein- ingur ej’ sagður milli hans og leikstjórnns, Lárusar Pálsson- ar um túlkun hlutverksins og óséð liver úrslit verða. 'k'k'k Tveir fulltrúar þýzks kvikmyndaféiags eru væntan- legir í janúar og ætla að kanna aðstæður til að kvikmynda eina helztu fornsöguna í uppruna- legu uinhverfi. ★★★ Talið er, að kjördæma- spilið svonefnda hafi selzt mik- ið fyrir jólin, og er þó margt góðra spila á boðstólum. Menn segjá, að það sé óvænt jóla- gaman að hafa þingmennina milli handanna og geta skákað þeim að vild sinni. enhowers Honum var teki@ me9 kostum kynjjum á sið- asta áningarstað hans í Gasabíanca í Marokko Mynd þessi var tekin af þeim Eisenhower og Nehru, er þeir voru hylitir af rúmri milljón manna í Nýju Dehli, en þar eins og annars staðar fagnaSi mannfjöldinn Bandaríkjaforseta inni- lega. Eisenhower forseti fékk ein- nverjar hlvjustu móttökur, sem hann hefur fengið á öllu ferðalagi sínu, þegar hann kom til Casablanca frá Madrid í dag. Frá Casablanca fer hann ^beint heim til Washington. Ljéðaþýðing eftir Þðrodd frá Sandi Komnir eru út í íslenzkri þýðingu tveir heimskunnir ljóðaflokkar eftir enska skáld- ið William Blake. Þýðandi er Þóroddur Guðmundsson, skáld frá Sandi Ljóðaflokkarnir nefnast Söngvar sakleysisins og Ljóð lífsreynslunnar. Þá fylgir ævi'á'grip höfundarims og skýringar á verkum hans. Bók- ina prýða myndir eftir Blake, en hann var jafn ágætur málari og eirstungumaður sem skáld. Sjálf- ur „premtáði“ hann bækur sínar með því að rita spegilskrift á eir- plötur og skreyt'ti þær teikning- um. AIls eru sautján myndir í hókinni. Mikið verk Þóroddur Guðmundsson ,skáld, hefur lagt mikla vinnu í þessa þýðingu á Ijóðum hins enska höf- Nehru vill samninga NTB., Nýju Deihi 22. des. — Nehru forsætisráðherra sagði í indverska þi’nginu í dag, að ef ikínverska Alþýðulýðveldið gerði sig sekt um ný ofbeldisverk á landamærunum, þá mundu Ind- verjar svara af fullri einurð með valdi'. Nehru sagði, að eina leiðin til að fá lausn á landamæradeilunni við Kína væri að semja rnn málið — en samningar hafa aðeins giidi, sagði Nehru, ag mægjanlega öfl- «gt vald s-tandi að baki. uðskálds. Þýðinguna gerði' hann á þremur árum, sumrin 1956—57 og 58. Þóroddur kvaddi sér fyrst hljóðs á skáldaþingi árið 1943 með smásagnaheftinu Skýjadans, en síðan hafa komið út efitir hann ljóðabækurnar Villiflug, Angan- þeyr og Sefafjöll, auk annarra riía. Heilbrigðiseftirlit Mönnum hefur lengi verið ljóst, ?ð með auknum flugsamgöngum ykist hættan á að sjúkdómar bær- ust ört mi,íi landa. Á ársþingi Keilbrigðisstoi'nunar Sameinuðu þ.ióðanna (WHO), sem haldið var 1951 var þetta mál þegar til athug- unar. Voru þá settar reglur til bráðabirgða til þess að fyrirbyggja smithættu vegna hinna öru nýju ramgangna milli landa. Mætlu reglur þessar fyrir um hvaða var- úðarráðstafanir sk.vldi gera gagn- vart flugáhöfnum, farþegum svo og í flugvélunum sjálfum og á flug- vö.llum. Síðar var skipuð alþjóðleg r.efnd, sem starfað hefur á vegum WHO og ICAO (Alþjóðaflugmála- stofnunin). Iilutvei'k nefndarinnar var að fylgjcst með í þessum efn- vm og gera tillögur um varúðar- ráðstafanir gegn smithættu. Nefndin heíur síðar gert tillögur, sem nú gildr sem reglur um vatns- töku flugvéla, gevmslu og eyðingu sorps bæði um borð í vélunum og á flugvöllunum) og reglur um eft- irlit með matvælum, skordýrum og nagdýrum, sem gætu verið s'mit- berar. Nýlega er komin út handbók, sem nefndin hefur samið og sem heitir: „Guide to hygiene and sani- tation in Aviation." Eisenhower lauk viðræðum sín- um vi'ð Franco einvaldsherra á Spáni í Madrid í morgun o:g sagði að þeim loknum að þær hefðu verifj mjcg árangursríkar og til styrktar vináttu Spánverja og Bandaríkjamanna. Mikil fagnaðarlæti Frá Madri'd fór Eisenhower isvo íil Casablanea í Marokko. Fékk hann þar ákaflega varmar móttökur, einhverjar þær hlvjustu og almennustu sem hann hefur hlotið á hinu langa ferðala:gi sínu um þrjár álfur. Múhameð konung- ur tók á móti forsetanum og óku þeir saman í opnum bíl til borg- ■arinnar, en mikill fjöldi fólks varðaði alla leiðina, sem þióðhöfð ingjarnir óku og létu fögnuð sinn óspart í Ijós með ýmsum ráðum, m.a. með því að skjóta púður- skotum úr rifflum til hei'ðurs foi'setanum. Mmningarsjóoi Níelsar R. Finsen komið á fót aS liýju Einkaskeyti’ frá Kaupmannahöfn. Minningasjóður Níels R. Finn- sen, sem á sínum tíma nam um 25 þúsund danskra króna var geymdur í Þýzkalandi og tapaðist algjörlega í styrjöldinni'. Vísinda- mönnum hafði fimm sinnum verið úthlutað úr sjóðnum. Nú er reynt allit sem unnt er til að koma sjóðnum á fót að nýju fyrir hundrað ára ártíð Finsens, sem verður haldin hátíðleg á þingi geislalækna í Kaupmanna- höfn næsta sumar. Takmarkig er að safna 10 þús. krónum í Danmörku og vonast er eftir að takast muni að safna 15 þúsundum erlendis. Ibúðin í Laugarásnum bíð- ur síns hamingjuhrolfs Um miðnæííi í kvöld veríur dregitJ í hinu g!æsilega happdrætti Framsóknarflokksiias um íbúÖ í háhýsmu á myndinni hér aÖ neÖan í dag verður dregið í hinu glæsilega happdrætíi Framsókn- arflokksins, en þó ekki fyrr en um mionætti, svo að í allan dag er tækifæri til að eignast miða og þar með von í íbúðinni i há- húsinu á Laugarásnum. En hvern ig er þessi íbúð, sem dregið verð- ur um í kvöid? Blaðið sneri sér til Sigurðar Pálssonar, byggingameistara, sem byggt hefur þetta háhús, og spurði hann um þetta. — Það er fljótsagt, sagði Sig- urður. Þessar íbúðir eru allar eins — tvö herbergi og eldhús — og mjög vandaðar. — Hve langt verður íbúðin komin, er eigandi fær hana sam- kvæmt ávísun happdrættisins? — Bíðum nú við. Þessar íbúðir kosta fokheldar með hitalögn um 87500 kr. En mér skilst, að happdrættið borgi 135 þús. í íbúð þessa, og þá má fuliyrða, að það nægi til þess að múra hana alla utan sem innan, leggja frárennsli og vatnslögn, allar hitalagnir, sem sagt fullgera hana undir tré- verk og málningu að minnsta kosti, og auðvitað er hún með tvöföldu gleri í öllum gluggum. — Hvenær byrjuðu þið bygg- ingaframkvæmdir þarna? — Það var í apríl í fyrra. Þá hafði sameignarfélagið Laugarás verið stofnað, en þáð er félag íbúðareigenda. Ég hef síðan séð Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.