Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 1
 SkipaútgerS ríkísins bls. 7. 44. árgangur. Reykjavík, briðjudaginn 5. janúar 1960. Hunang og sjóveikitöflur, his. 3. ] Ávarp forseta ísiands, bls. 5. Fiskafli í heiminum, bls. 6. 1. blað. Tæpar sjötíu brennur voru kveikt ar í Reykjavík á gamlárskvöld. Unglingar söfnuöu efni í þær flestar, stundum með aðstoð full orðinna, og þær stærstu með hjálp verkamanna bæjnrins. Marg ir kestir brunnu niður löngu fyrir gamlárskvöld, en krakkarnir söfn uðu efni jarnharðan og hlóðu nýja. Eftirvæntingin var mikil og gleðin enn meiri, þegar kveikt var í og eldtungurnar læstu sig um brennið. Gamla árið dó út í neistaflugi og nýtt var gengið í garð. Enginn veit hvað nýja árið færir okkur, en við vonum, að það verði gott ár fil sjós og lands og heillaríkt öllum lýðum. eftsr margar byltur í stiga Árangurénn af baráttu Framsóknarmanna :ar gingar n kréna Þetta er bráðabirgðalán sem á að geta komlð strax tii úthlutunar Ríkisstjórnin hefur nú loks veita Byggingarsjóði ríkisins látið nokkuð undan baráttu 15 miilj. kr. bráðabirgðalán, Framsóknarmanna um að gera sem hægt er að ráðstafa til út- nú þegar ráðstafanir til að^lána nú þegar. Sá galli er þó að bæta úr þörfum þeirra hús-| á þessu, ao ætlast er til að bvggjenda, sem verst eru ■ sjcðurinn endurgreiði bankan- staddir. Fyrir milligöngu | um þetta fé af tekjum sínum á hennar mun Seðiabankinn j þessu ári, svo að hér er ekki _______________________ 1 um aukin fjárráð sjóðsins að ræða, heldur aðeins það, að hann getur ráðstafað þessu fé ti! húsbyggjenda fyrr en ella. Þótt þessi ráðstöfun sé til bóta, bætir hún ekki nema örlítið úr ■þeirri miklu þörf sem hér er fyrir hendi. Þetta stafar af þvi, að vegna aðgerðaieysis og áhugaleysis stjórnarflokanna hafði Byggingar- sjóður ríkisins miklu minna fjár- magn til ráðstöfunar á árinu 1959 en á árunum þar á undan. A síðastl. ári námu saman- lögð útlán sjóðsins til hús f frétt frá Upplýsingaþjón ustu Banáaríkjanna í Washing- ton segir frá því að selt hafi veri'ð mikið magn af hraðfrystu íslenzku dilkakjöti í verzlunum samvinnunianna í Washington. Þetta er önnur sendingin af ís- lenzku dilkakjöti og seldist upp á skömmum tíma. Fvití send- ingin seldist upp á þremur dög- um í nóvembermánuði og var þar um að ræða* 13,500 kíló- grömm. Sala þessi er fram- kvæmd í tilraunaskyni sam- kvæmt samningi Alþjóðasam- bands samvinnufélaga. Verzlanir samvinnufélaga í Washington hafa á boðstólum aðrar vörur frá samvinnufyrir- tækjum í ýmsum löndum, þar á meðal balsam tré frá Nova Scotia og husgögn frá Dan- mörku. Enn hafa ekki borizt nánari fregnir af þessari tilraun með íslenzka dilkakjötið en senni- legt að blaðið geti um næstu mánaðamét frætt íesendur sína um niðurstöður hennar og framhald. byggjenda ekki nema 34 millj. kr„ en 1958 námu þau 48.8 millj. kr. 1957 45,7 millj. kr., 1956 63,3 millj. kr. og 1955 97,4 millj. kr., en nokkuð af því fé, sem var ráðstafað á því ári, kom ekki til útborgunar 1956 og verð- ur heildartalan því sérstak- lega há það ár. Ef vel ætti að vera, hefðu útlán Byggingarsjóðs þurft að aukast en ekki að minnfca á síðastliðnu ári, þar sem aldrei hafa jafnmargir ■húshyggjendur verið í vandræðum og einmiitt nú. Eramsóhnarmenn beittu sér mjög fyrir því á síðastliðnu ári, að Byggingarsjóði rífcisins yrði út- vegað aukið fjármagn. Á þiinginu í fyirravetur fluttu Framsóknar' menn tillögu þess efnis, að veru- 'legur hluti af 'tekjuafgangi rikis- ins 1958 yrði látinn renna til Bygg ingarsjóðs. Þetta ifelldu stjórnar- flokkarnir. A sumarþinginu fluitti Þórarinn Þórarinsson tillögu um verulega tekjuöflun handa Bygg- ingarsjóði og var þar byggt á til- lögum frá Húsnæðismálastjórninni. Þessa tillögu svæfðu stjórnarflokk arnir. Á þinginu í haust fluttu Framhald á 2. síðu. Um áramótin hlutu tveir menn á Akureyrj svo mi’kil meiðsli, að þeir urðu að leita lækniúhjálpar. Hafði annar þeirra hlotið fótbrot við að velta niður sitiga. Það gerð ist að vísu ekki í fyrsta sinn, sem hann valt niður stiga þennan, heidur hafði hann gert það nokkr um sinnum, án þess að hljóta var anlegit tjón af, og að sögn var hann ófær að komast niður stig- anin á annan hát’t. Einhvern veg- inn tókst honum þó að komast upp aftur eftir hverja veltu, þangað ■til við þá isíðustu, en eftir hana hætti hann að klífa brattann. Hinn maðurinn hlaut mikiinm skurð á höfði, er hann datt í hálku og sló höfðinu við bifreið, sem stóð það nærendis. Menn þessiir voru báðjr fluttir í sjúkrahús. Tvívegis eldur í sama húsinu Gamla árií brann viríulega út og þatS nýja fæddist meÖ háum liijóðum Á gamlárskvöld og nýjárs- nótt kom tvisvar upp eldur í Bakhúsinu að Laugaveg 1. Varð hann ekki fyllilega slökktur fyrr en átta og hálfri klukkustund eftir að hans varð fyrst vart. Þegar slökkviliðið kom að kl. 8 á gaml'árskvöld, var eldur laus í Nýársboðskapur forsætisráSherra: engislækkun, sem veld- ur 5-6% kjaraskerðingu Af nýársboðskap forsætisráð- herra virðist það augljóst, að lielzta ráð ríkisstjórnarinnar nú í efnahagsmálunum á að verða gengislækkun í einhvcrjum myndum, og sagði forsætisráð- herra, að stjóraarflokkarnir væru algerlega sammála um þessar ráðstafanir. Forsætisráðherra sagði, að þessar gengisfellingarráðstafanir mundu hafa í för með sér 5—6% kjaraskerðingu fyrir allan al- meiming, og einnig imi það væri alger samstaða. Auðséð er á öllu, að forsætis- ráðherra er að boða samdrá.ttar- stefnu í öllum framkvæmdum, og eiga þar að felast þær ,,hliðar- ráðstafanir“, sem að haldj eiga að koma, og í engu á að hlffast við að skerða lífskjör almenn ings, Um nýársboðskap forsætisráð- herra er annars rætt nánar í for ystugein blaðsins í dag. vinnusal Nýja bókbandsins, sem er á fyrstu hæð bakhússins. Mikiu’ vatni var þá sprautað inn í húsið, en illa ge-kk að ráða niðurlögum ■eldisins. Slökkviliðið fór af staðn- um kl; hálf tíu en skildi verði 'eftir við 'húsið. Kl. þrjú um nóttina varð eldurinn kominn upp að nýju og Framhald á 2. síðu. Eldur, gabb og tvð slys Slökkvi- og sjúkraiiðið var nokkr um 'Sininuim kvatt út í gær. Fyrst var islökkviliðið kvatt að Syðra- Langholti, en þar höfðu börni kveikt í benzinbrúsa fyrir dyrum úti. Var sá eldur slökktur undir eins án þess að hann yrði til skaða. í ianniað sinn var slökikviliðið kvatt að Bræðraborgarstíg 47, en þar •hafði einhver rjáiað við brunaboða án þess nokur eldur væri laus. Þá var sjúkraliðið kvatt að Mikl'U'braut 50, en 'þar hafði Ólafía Jónsdóttir ifallið á tröppum, og sennilega hlot ið mjaðmarbrot. Hún var flutt á Slysavarðstofuna. Þá var það og kvatt að Túngötu 34, en þar hafði Ragnheiður Jóhannesdóttir dottið og meiðzt á foendi. Hún var cinnig fhj-tt á Slysavarðstofuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.