Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 11
T f M'Í N’ N, þriðjudaginn 5. janúar 1960- fl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tengdasonur óskast Sýning miðvikudag kl. 20. Júlíus Sesar Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Tripoíi-bíó Sfml 1 11 «2 Frídagar í París (Paris Holiday) Afbragðs góð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd í iitum og CinemaScope með hinum heimsfrægu gamanleikurum, Fernandel og Bob Hope. I William Boyd George „Gabby" Hayes Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sfml 5*2 49 Karlsen stýrimaSur ^ SAGA STUDIO PRÆSENTERER DEM STORE DAMSKE FARVE Pi % FOLKEKOMEDIE-SUKCES STVRMAMB ITARLSEM.JBÍt trit Efler .'STYRMAHD KARLSEHS FLAMMER«^JwpMHI * 35íenesal af.AHNELISE REEHBERQ meU OOHS.MEYER * DIRCH PASSER OVÉ SPROG0E* ERITS HELMUTH EBBE LAHGBERG oq manqe flere „In Fuldfraffer-vi/sam/e et Krempepub/ihum "pg*'f *N ALLE TIDERS DAMSKE FAMILIEFILM Johannes Mayer, Fritz Helmuth, Dirch Passer, Ebbe Langeberg. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks". Sýnd kl. 6,30 og 9. Sfml 19115 Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojeviskis í nýrri franskri út- gáfu. Myndin hefur ekki áður ver- ið sýnd á Norðurlöndum. Austurbæjarbíó Heimsfræg verðlaunamynd: Sayonara Mjög áhrifamikil og sérstaklega falleg, ný, amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope, byggð á hinni þeikiktu skáfdsögu eftir James A. Michener, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. — Myndin er tekin í Japan. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Miiko Taka (japanska leik- konan, sem varð heims- fræg fyrir leik sinn í þessari mynd), Sýnd kl. 7 og 9,30. Athugið breyttan sýningartíma, en sýning myridarinna.r tekur 2 tíma og 25 mín. Venjulegt verð. Rau'ði riddarin’n Sýnd ki. 5. ýj Sfml 11 544 Þaft gleymist aldrei AðalWutverk: Gary Grant Deborah Kerr Mynd, sem afdrei gleymist. fend kl. 5, 7 og ♦. Aðalhlutvehk: Jean Gabin, Marina Vlady, Ulia Jacobson, Bemard Blier, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Nófct í Vín ^ledífélmM ^REYKJAVÍKUR^ Deleríum búbónis Gamanleikurinn, sem slær öll met, í aðsókn. 64. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 13191. Tjarnarbíó Sfml 221 4i Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00, Gamla Bíó Slml 114 75 (falP* ^ presenti tlorrlng LESLIE CAROf I MAURICE CHEVAÚER f- , LOUIS JOURDAN Jóiamyndin 1959 — hlaut 9 Oskarverðlaun, „bezta mynd ársins". Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð! sem Stjörnubfó Zarak Fræg, ný, ensk-amerlsk myna í iltum og CinemaScope um hina viðburða ríku ævi harðskeyttasta útlaga Ind- Iands, Zarak Khan. Victor Mature Anita Ekberg Michael Wifdtng Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð iiúxan 12 ára. Ólafi Jóh. Sigurðssyni veittur útvarpsstyrkur Styrkurinn nemur 17 þúsund krónum Á gamlársdag var úthlutað stvrk úr rithöfundasjóði Ríkis- útvarpsins. Að þessu sinni var aðeins einum rithöfundi veitt- ur styrkurinn, Ólafi Jóhanni Sigurðssyni. Undanfarin ár hefur tveimur rit- höfundum verið veittur styrkurinn | ! og upphæð, styrksins hefur numið | 8,500 kr. Nú Jrvarf stjóirn sjóðsins ! að því ráði að veita aðeins einum höfundi styrkinn og þá helmingi h^erri upphæð — 17,000 kr. FerSastyrkur Ætlazt er til að styrkþegar verji styrknum til ferðalaga erlendis og jafnframt ætlazt til að Ríkisútvarp ið njóti góðs af flutningi hugverika þeirra á þeim tíma, sem fer í hönd eftir styrkveiitinguna. Önnur skil- yrði eru ekki sett um veitingu styirksins. Styrkveitingin fór fram á gaml- ársdag í Þjóðminjasafninu. Krist- ján Eldjárn, þjóðminjavörður, af- henti Ólafi Jóhanni styrkinn fyrir hönd sjóðsstjóirnar. Reynt að koma í veg fyrir frekari óhæfuverk Blaðinu barst í gær eftirfar- andi yfirlýsing frá ríkisstjórn Sambandslýðveldisins Vestur- Þýzkaland um vanhelgun á bænahúsum Gyðinga og saurgun á opinberum bygg- ingum og íbúðarhúsum með Álitamál Danny Kay — og hljóm- sveit (The five pennies) HiJandi fögur ný amerísk söngva- og wiúsikmynd í litum. — Aðalhlutv. Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong í myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim ailan. MyndL'. er aðeins örfárra mánaða gömnL Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slml 50 1 S4 Undir suðrænum pálmum Teddy Reno (vinsælasti dægurlagasöngv- ari ítala) Helmut Zacharias (bezti jazzfiðluleikari Evrópu ásamt fiðiuhljómsveit sinni) Bibl Johns { (nýja sænska söngstjarnan) (Framhald af 5. síðuj gæði hennar, þótt hvorugt megi vanrækja. Fjórða riitgerðin er hugleiðing um Hávamál. Sú ritgerð er mjög skemmtileg og sennilega 'S(i frum legasta í bókinni. Hér er ekþi rúm 'til að rekja 'niðurstöður höfundar, en get þó ekki stillt mig um að benda á eitt atriði, sem vakti at- hygli mína. Ag því er ég fæ bezt séð, kemur túlkun höfundar og skilningur á Hávamálum hið bezta saman við þau viðhorf, isem hann hefur se'tt fram í ritgerðunum á undan. Má af því marfca, hversu hinn franskmenntaði heimsborg- ari er þrátt fyrir allt rótgróinn íslendinigur. Manni dettur í hug hvort lí’fsskoðun Hávamála hafi ekki þegar til kastanna kom verið höfundi sá þráðarhnykill, isem bezt Vísaði veginn, er velja skyldi og hafna á krossgötum erlcndra menningarhorfa og hugmynda. Hér skal staðar numið í umsögn um einstakar ritgerðir. Slíkt getur hvor.t sem er, ekki orðið neinum að verulegu liði. Bókina æt'tu sem flestir að lesa, ekki sízt kennarar og aðrir þeir, sem við uppeldismál fás't. í henni eru stórfróðlegar rit- gerðir um þau mál. Má nefna rit- gerðina: Aðbúð oig geðvernd I kennara, sem er þörf og nauðsyn- | leg ábending. Þá eru greinarnar: Greind og frjósemi, og Rannsókn- ir Alfreds C. Kinseys, Nokkrar vafsamar kennisetiningar í upp- eldisfræði: Hægri hönd og vinslri o fl. Þá má ekki gleyma því, að bók þessi er rituð á ágæitu máli. Smekkvísi dr. Símonar á íslenzkt mál er alkunn og ber þessi bók henni glöggt vitni. Jónas Pálsson. kennimerkjum og siagorðum nazista. Ríkisstjórn V-Þýzkaíands o-g Tneð henni allur almenningur í Vestur- Þýzkalandi hefur með mikilli gremju fylgst með fregnum af vanhelgun á bænahúsum Gyðinga og saurgun opinberra byygginga og íbúðarhúsa meg slagorðum og kennimerkjum nazista., Lö'gregla V-Þýzkalands vinnur að því af alefli, að rekja þau spor, sem fundist hafa eftir spellvirkj ana, og upplýsa- hverjir, hafi lagt á ráðin um athæfi þetta. Skipaútger'Sin (Framhald af 7. síðu) kr. Á móti nefndum rekstrargjöld- um voru eigin tekjur strandferða- deildarinnar 29% millj. kr. og hallinn því við lok nóv. 8^/2 millj. kr. _ , 'n Ýmsir gera sér ekki grein fyrir því, að iramlög ríkisins til strandferða eru byggð á sömu forsendum og framlög til vega og brúa, enda er það svo, að þeir landsbúar, sem mest njóta þjón- ustu strandferðaskipanna, hafa að jafnaði minnst not þjóðvega landsins. Á árinu 1958 fluttu strandferða- pkip útgerðarinnar tæpl. 20 þús. farþ. og 40 þús. tonn af stykkja- vöru, en flutningur olíu og lýsis í tönkum nam 75 þús. tonnum. Skip útgerðarinnar koma yfirleitt að ^staðaldri á 50—60 hafnir, og voru iviðkomurnar rúmlega 3000 alls á árinu 1958. I Guðjón Teitsson forstjóri kvaðst i við þessi tímamót vilja þakka fjöldamörgum starfsmönnum út- , gerðarinnar vel unnin störf í henn- ! ar þágu um lengri eða skemmri . tima, og tekur þetta þakk- ilæti einnig til afgreiðslu- manna skipanna fjær og nær, I þótt ekki teljist beinlínis til rtarfsmanna útgerðarinnar. Hvert | fyrirtæki verður, eins og þeir, er . íyrir það vinna, gera það, en á I þvi sviði, sem hér er til umræðu, verður að byggja á samstarfi inargra manna, ef vel á að fara. Blaðburður Tímann vantar unglinga til blaSburðar í eftirtali* hverfi: Sýnd kl. 7 og 9 Siðasta sinn. Laugarás Rauðalæk Álfheima Barónsstíg Metana Lindargötu f-áEslr AFGREtÐSLAN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.