Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 2
Starfsemi samvinnuhreyfingarinn- í örum vexti í Bandaríkjunum T'í MI N N, þrigjudaginn 5. janúar 1960. Jerry Vooris, framkvæmda- stjóri Sambands bandarískra samvinnuféiaga hefur látið svo um mælt að árið 1960 verði heillaár fyrir bandarísku samvinnufélögin. Hann sagði að starfsemi þeirra mundi vaxa og þjónusta þeirra auk- ast. I grein sem hann ri'taði nýlega í málgagn samvinnuhreyfingarinn ar þar í la.ndi, segir hann að ávöx?t ur ,af þrotlausu starfi undanfar- inna ára sé nú farinn að koma í Ijós. Hann sagði' einnig að for- vígismenn hreyfingarinnar hefðu nú unnið bug á hlédrægni sinni á viðskiptasviðinu cg hvetji nú fólk óspart >til að leggja fé -sitt í fyrintæki isflmvinnuhreyfingarirm ar. Samvi'nnufélög í sveitum og borgum hafa nú tekið upp nána samvinnu sín á milli. „Bændur og borga-rbúar eiga sömu hags- muna að gæ-ta sem meytendur raf imagns, olíu og bifreiðavarahluta, jafnvel grænmetis. Þetta verður jljósara með hverju ári sem líður.“ ; Tilraunabú | Bændur í norðvestur rikjunum i hafa sparað $ 4,600.000 s.l. ár með því að leggja afurði'r sínar inn hjá samvinnufyrirtækjum og kaupa þaðan nauðsynjavöru í stað inn. í Trimble í Missouri hafa sam- tök sem nefna .sig Samvinnufé- la-g neytenda keypt tilraunabú og reka það í því skyni' .að sanna, yfir burði samvinnustefnunnar. f sam tökum þessum eru 500,000 félag- ar. Bú þetta er búið öllum ný- itízku landbúnaðarvélum og reki'ð á mýtízku -grundvelli. Þar er nú isvínabú, mjólkurbú, heyvinnslu- stöð, heyhlöður, bíla- og vélaverk stæði, tvö brunnhús og skrifstofu bygging. Þar hafa veri's gerðar merkilegar tilraunir með kornrækit og gefið góða raun. 'Mjólikurbúið hefur til þessa skilað mestum arði. Hver kýr mjólkar að jafnaði' 25 merkur í mál. Tvívegis eídur Framhald af 1. síðu. reyndist þá enn erfiðara um slökkvistarfið, því að verra var að komast að eldinum, sem þá var á efri -hæð hússins. Klukkan hálf fimm um morguninn var eldurinn að fullu 'slök'ktur. Þá sprakk mjög stór flugeldur á jörðu niðri við Flókagötu á gamlárskvöld. Rúður brotnuðu í þrem húsum við skellinn, ein þeirra, er þotnplata af járnhólk, sem eldflaugin átti að skjótast úr, rifnaði frá ihólkinum við spreng- inguna og þaut í eldhúsgluggann á Flókaigötu 10, mölvaði rúðuna og -loftljósið og stanzaði á veggnum. Eldflaug þessi var spænskrar gerð ar og kostaði um 200 krónur. Rólegt var á gamlárskvöld í Reykjavík burtséð frá þessum óhöppum. Mi'kið var horft á brenn ur og fjöldi eldflauga var sendur á loft um 12 leytið. Skipin blésu á höfninni og slökkviliðið lagði bíl- um sinum fyrir utan stöðina og þeytti sírenurnar. Gamla árið brann virðulega út og það nýja fæddist eins og vera ber með háum hljóðum. Camus hefja kennslu og vísindastörf á því sviði' við háskóiann, en varð að hætta við það áform sökum lélegrar heilsu. í andspyrnuhreyfingunni í seinni heimstyrjöldinni tók Kampmann for- sætisráSherra um sinn NTB—Kaupmannahöfn', 4. jan. — Viggo Kampmann fjár- málaráðherra hefur um sinn verið skipaður forsætisráð- herra Danmerkur. H.C. Hansen forsæftisráðherra liggur sem fcunnugt er á sjúkra- húsi. Hefur farið fram ítarleg rannsókn á vanheilsu hans. Telja læknair ,ag hann sé með snent af lungnabóigu og þjáist eiúnig af fylgikvillum hennar. Hann sé nú góðurn batavegi, en þó þurfi hann hjúkrun og hvild 1 margar vifeur. Ko/nungur hefur því að tilmælum Hansens falið Kamp mann að gegna embætti forsæti's ráðherra um sfeeið. 331 vistmaður á Elliheimilinu Grund Árið 1959 komu 143 nýir vist- nTerui til Elli- og hjúkrunarheiimilis ins Grundar, en 72 vistmenn fóru. Dánartalan var samtais 76, 44 karh ar og 32 konur. í árslok voru vist- menn 331, 244 konur og 87 karlar. , A Elli- og hjú'krunarbeiimilinu Ási í Hveragerði voru 26 visbmenn í árslok, 15 'konur og 11 karlar. Ný framhaldssaga í dag hefst hér i blaðinu ný fraimhaldssaga eftir enska höfund inn Charles Garvice, ,sem mjög var vinsæll um og eftir aldamótin síð- ustu. Er þetta ein af hinum gömlu og vinsælu sögum, sém fólfc las hér á landi á fyrstu áratugum ald- arinnar. Koim -saga þessi út toér fyr ir nær fimmtíu árum og ber þýð- ingin þess merki, þótt toún ;sé ann- ars á góðu máli. , Listaverkið féll fFramhald af 2- síðu.) orðnir menn hafi sprengt haf- meyjuna upp og valið gamlárs- kvöld til þessa verknaðar. Sprengiefninu hefur verið troðið undir styttuna sem vaf hol að innan og opin að neðan; sprengjuvargarnir sennilega þvingað hana upp með járni og komið tundrinu fyrir þar. Ekki er vitað með hvaða efni styttan var sprengd, en líkur benda til að það hafi verið dynarriit. Umdeilt verk Hafmeyjan eftir Nínu Sæ- mundsson, myndhöggvara, var eins og menn muna sett upp að tilhlutan iistaverkanefndar bæj- arins s. i. sumar. Er það hald manna, að til þess' hafi bærinn varið fjorðung milljónar. Fáa mun hafa grunað, að þessi yrði endalykt hinnar sakleysislegu hafmeyjar, en þótt hún væri umdeild sem listaverk og stað- arval hennar af mörgum talið óheppilegt, hlýtur hessi verkn- aður að uppskera fyrirlitningu, eða hvar endum við, ef slíkt má viðgangas't? Tvö innbrot (Framhald af 12. síðu). hafði vaðið um skrifstofuna og valdið spjöllum, en ekki er kunn ugt um, að neitt hafi horfið. Þá var spenntur upp gluggi yf- ir afgreiðsludyrum Osta og smjör sölunnar, bakdyramegin, snúinn sundur hengilás fyrir ostakæli og spenntar upp dyr skrifstofunnar á efri hæð. Skúffa gjaldkerans var einnig spennt upp, en ekki stolið svo vitað sé öðru en sjö pennum. Og getur handhafi þeirra sennilega skrifað undir framburð sinn, þegar lögreglan hefur náð í hann. Einnig var brotizt inn í vöru- geymslu Eimskip í Borgartúni, farið niður um þakglugga og klöngrazt á. bitum úr feikna hæð niður á gólfið. Fjórða innbrotið var gert í vöruskemmu Verzlunarsambands ins í Borgartúni, brotin rúða og farið inn, en ekki er vitað hvort þýfið var nokkuð eða ekkert. Nazistar (Framhald af 12. síðu). samkomu úti í skógi. Söng söfn- uður þessi nazistasöngva úr sér- stakri söngbók. Einnig fóru flokfc iar 1 hópgöngur undir hakafeross um í Mila.no, Melbourne í Ástra- líu, New York, Parma og fveítm brezkum borgum. í Milano bárust hótanir um að sprengja upp bæna hús Gyðinga þar. Wagner hotsgar- stjóri í New York segiet muni beita öllum ráðum til að fcreða jþessa tilburði uazista niður. Albert Camus hann þátt í andspyrnuhreyfing- unni og skrifaði í leyniblaðið Cambat, en það var gert að dag- blaði í stríðslofc. Varð hann þá rit sitjóri þess og leiðarahöfundur. 'I bókum sínum lýsir Camus oft hihum óútskýranlegu þjáningum mannanna í 'fáranliegum heimi, en hann tapaði ekki þrátt fyrir það trúnni á manninn og hélt uppi baráttu fyrir réttlæti og hetju- skap, sem verðmætum í sjáifu sér. Alber Camus var næst yngstur þeirra rithöfunda, sem hlotið hafa Nóbelsverðlaunin. Lán til byggingasjóÖs Framhaid af 1. síðu. Framsóknairmenn svo tillögu um tekjuöflun handa sjóðnum, svo að hægt yrði að bæta úr þörfum þeirra húshyggjenda, er verst væru staddir, og skyldi viss hluti 'hennar koma til úthlutunar fyrir áramót. Þegar tillagan fé'kkst ekki 'tekin á dagskrá, gérði Þórarinn Þórarinsson fyrirspurn um málið utan dagskrár og gaf Emil Jóns- son, félagsmálaráðherra, þá loðin loforð um aðgerðiir í þessum efn- um. Óhætt er að fuHyrða, að þessi 'barátta Framsóiknarmanna hefur átt sirm drjúga þátt 1 því að ífcnýja stj órnina til að taka umrætt taráða- 'birgðatón- Sést þar glöggt, að já- kvæð stjórnarandstaða getur áorik- að mörgu til bóta. Mikhi meira þarf þó að gera, ef vel á að vera. Því munu Framsóknarmenn halda þessari haráttu áfram og fcnýja stjómina til enzi stærri og raun- hæfari aðgerða. LeiSrétting: í grein Péturs Eggerz um bók j Jóns Kraibbe „Frá Hafnarstjórn til lýðveldis“, varð slæmt línu- brengl á einum stað. Rétt er máls greinin svo: En þá minntist ég þess, að Kriibbefjölskyldan cr að megin- reglu á móti léttlyndi og geð- sveiflum og á móti þeim sem skapa geðsvciflur. Ég neitaði mér því um þann munað að svífa upp í háloftin á vængjum tilfinning- anna, og hélt áfram að vera jarð- Þundinn. Hlýddi kalli skyldunnar og byrjaði að æfa með Sigurði á nýjan leik — einn, tveir, þrfri. Einn, tveir, þrír. Þá var prentvilia í greininni. Stóð: .. . kveða á dönsku . . ., en á að vera: . .. .kveða að á dönsku. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessu. GóS kirkjtisókn Síðasitliðið aðfangadaigskvöld var messað í fyrsta sinn í safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sól- heima. Guðsþjóinustugestir voru 400 talsins, og urðu þó margi'r frá að hverfa, þar sem þeir kom ust ekki inn. Þar var einnig mess að alla helgidagana, og voru þær messur mjög v-el sóittar. Óvenjumikið var að gera hjá prestum nú um jóli'n, einkum voru hjónavígslur fleiri en verið hefur almannt á jólum. Ljóðakvöld í Mela- skóla á þrettánda Nýmæli um tónlistarflutning hérlendis Fitjað verður upp á nýmæli í tónlistaríJutningi hérlendis, er efnt verður til „ljóða- k.völds“ á þrettándanum í Melaskólanum í Reykjavík. Slíkur hljóm'listarflu'tningur bygg ist á því að koma áheyrendum og flytjendum i nánari og lífrænni j snertingu hvora við aðra, ef svo ' má að orði kveða. LjóðafevQld þetta verffur í samkomusainu'm j Mela- skólianum og verða flytjendur ekki uppi á senu heldur á gólfinu fyrir miðju og áheyrendur umhverfis í hring. Kertaljós munu loga til að auka ,stemni;nguna“ og fluttair verða skýringar með hverju verki. Flytjendumir Það eru þau Ragnar Björnsson, hijómsveitarstjóri, Sigurður Björns son söngvari og .söngikonurnar Sig- urveig Hjaltested og Snætojörg Snæbjarnar, sem gangast fyrir þessu ijóða'kvöldi. Ragnar mun. annast undirleife en hann hefur stjórnað æfingum söngfólfesins. Snæhjörg mun syngjia fjögur lög. Tvö eftir Richard Strauss og tvö •eftir Brahms- Sigurveig syngur 1 j óðaflokkinn „Barn.ah'erhergið‘< eftir Musorwsfei, sem aldrei hefur verið fluttur hér áður. Sigurður Björnsson isyngur ljóðaflokk eftir Schumann. Tónleikar þessir hefjast tol. 9 og verða aðgön.gumiðar seldir við inn ganginn. Aðeins um 150 roanns munu 'komast í isalinn. Hljóm'leikar þessir verða ekki endurtefenir, því að söngfólkið fer uta.n á föstudag 'til náms í Þýzkalandi- Heraaðareinræði íLaos NTB—Vientiane, 4. jan. — ITerinn í Laos hefur tekið öll völd í sínar hendur og hótar öllum andstæðingum hörðu. Gefnar hafa verið út 11 itil- skipanir, sem allar eru undirrifað ar af Novasan, sem var varnar- málaráðherra í stjórn Sananikon es forsæti'sráðherra, en hann fór frá, er konunigur og hægri öfl landsins neituðu honum leyfi itál að kveðja saman þing iandsins til umræðna. Tryggið ykfeur miða Ennþá hef ég láitið undan ósk- um kurmingja minna og gamaMa samherja, að s'tjórna eiinni Fram sóknarvisf. Hún verður annaC kvöld í Framsóknarhúsinu. Vona ég ag fá að sjá þar sem flesta af igömtum félögum úr Framsóka arvistunum s.l. aMaríjórðung. Ba Átvínnurekendur töp- uðu í stálverkfallinu NTB—Washington, 4. jan. Samkomuiag mun orðið í stálverkfallinu í Bandaríkj- unum. Enn hefur ekki verið opinberlega tilkynnt hversu samkomulagi atvinnurek- enda og stáliðnaðarverka- manna er háttað í einstökum atriðum, en talið er, að verkamenn hafi fengið kaup- hækkun, sem nemur allt að 41 cent á klst. og komi hún til framkvæmda á næstu 30 mánuðum. Hlutabré'f í stáliðnaðinum stigu þegar í verði í Wall Street. Verk- fall stáliðnaðarmianna hófst 14. júlí i fyrra og stóð til 7.nóvember, en þá bei'tti Eisenhower_ forseti Tafb-Hartley löguinum. Á þeim tfma var talið, ag verkfallið hefði 'kositað þjóðina meira en 6 mill- trygigið yklkur þá aðjgöingumiða értó dagsins í dag. Mjög ieiðinlegt væri að þnrfa að neitia ykkur um aðgang, vegna rúmleysis, — yfck- ur, sem kynnuð að vilja koma og gleðjasit eilnu siiwii eim þá með mór og hvert meS öðru á Fram- sófcnarvisí. V.G. jarða dollara í töpuðum þjóðar- itekjum. Atvinnurekendur létu sig Verkfall þetta er eitt hið harð- asta og lari'gvinnasta í 'sögu Banda ríkjanna. f fynstu sögðust a'tvinnu rékend'ur alls ekki geta veitt neina kauphækkun, svo slæmt væri ástandið í atvinnureksitrinum. Treysu þeir nokk-uð á klofning í samtökum stáiiðnaðarmanna, en, sú von brást Eisenhower beitti Taft-HarQey-1 ögunurn seint oig síð armeir og kunnugt var að verka- menn voru reiðubúnir að hefja verkfallið að nýju, þegar tógaheim ildin var úr gildi falln seinna í vetur. Eisenhower forseti mun þá hafa falið Nilxon varaforseta að fjaila um málið. Hafði hann sterka að- stöðu, þar eð iðjuhöldarnir eru flestir Republikanar. í raunmni gat hann sagt: Annað hvort fall- izt þi® á kröfur verkamanna eða. þið fáið demokrata fyrir forscta á eftir Eisenhower. Þeir gugnuðu og á samninigafundi, sem stóð í 24 stundir genigu fulltrúar deilu aðila frá samningsuppkasti, aem talið er ag verði samþyklct og fel ur í sér stórmikinn sigur fyiír stáliðnaðarmenn. En það er Qfca skrautfjöður f kosningahatt ons.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.