Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 8
t Minningarorð: Guðrún Jónsdóttir prestsfrú að Barði Það var árla aðfangadags, í þarm mund, er öllum jólaundirbúningi var að ijúk-a ag börnin töldu mín- Úturnar, þar tii sjálf jólin kæmu, se-m -mér barst andlátsfregn Guð- rúnar prestsfrúar að Barði í Fljót- um. Hjartasl-ag varð henni að aldur- tila — -hún andaðist seint á Þor- Xáksmessu. Hin snöggu umskipti, isem urðu á Barði þetta Þorláksmessukvöl-d, minna á, að oft fer öðru vísi en ætiað er. 1 stað þess að tendra jólaljósin á prests-etrinu, eins og frú Guðrún hafði gert í 25 ár, var -lagt af stað í langa ferð. Þessa sorgarfr-egn bar óv-ænt -að ■— því ihvort tveggja var, að frú Guðrún var'heEsuhraust og kenndi varla -noikkurn tíma lasleika, og xnanni finnst, að dauðinn og j-ólin sé eitthvað sv-o fjarlægt og ósam- rýmaniegt. En hvenær spyr -sá „gestur“ um -stund og stað? í d-ag er frú Guðrún til moldar borin -og kvödd -hinztu kveðju í Barðskirkju a-f ástvinum sínum, frændliði og vinu-m. Við hjónin teljum okkur tE hinna -síðast nefndu og okkur lan-gar til a-ð senda -þessi kveðjuorð norður yfir fieiðar og fjöl-1, sem -örlítinn þakk- iætisvott til frú Guðrúnar — fyrh' það -hve v-el hún reyndist drengj- nnum ok-k-ar og -fjölmörgum öðrum börnum, -s-em dvöldu á hei-mili prestshjónanna. Frú -Guðrún J-ónsdóttir var fædd að Ki-mbastöðum í Borgar- hreppi, Skagafj arð arsýsi u, þanm 27. ágúst 1905 og var því aðeins 54 ára, -er hún lézt. Foreldrar henn ar voru hjónin Jón bóndi Jónsson á Kimbastöðum og Björg Sigur-ð- ardóttir- Frá fermingaraldri og þar ti-1 Guðrún gifti-st -dvaldi hún í R-eykja vík og Kaupmanna-höfn við nám og -störf. Árið 1932 -giffist hún eftirlifandi ‘manni sínu-m, séra Guðmundi Benediktssyni frá Ási í Vatnsdal, en -ha-nn var kjörinn prestur í Barðssókn og tók við því forauði 1933. Frá sjónarmiði leikm-anna var á þessum árum -ekki sérl-ega glæsi- iegt að vera prestur á ís-landi, a. m. k. voru launin -lág. Ung-u prests- hjónin, -se-m k-omu að Barði át-tu þá lítinn v-eraldarauð -en því m-eira af trú á framtí-ðina og í rúman ald- arfjórðung ha-fa séra Guðmu-nd'ur Og frú Guðrún s-etið Barð með sóma. Á þessum árum h-efur inarg-a-n gest að -garði -borið, o-g hjónin foafa jafn-a-n verið samhent um frábæra gestrisni. Nú þegar frú Guðrún Jónsdóttir er kvödd, minnist ég þó sérsta-k- -1-eg-a þeirra '-si-glfirzku barna, sem not-ið haf-a umönnunar -h-ennar á s. 1. aldarfjórðu-ngi. Fátt þótti si-glfirzkum foreldrum betra á annatímum oft hinna stuttu sumra -en að g-eta komið börnu-m sínum á gott sveita-heimili. HeimEin í Fljótum haf-a iíka staðið opin sig-lf-irzkri æsku til iangs tíma og var -Barð engin und- antekning. -Eins og áður er að vikið, áttum við hjónin drengi í umsjá þeirra presthjón-a sumrin -hin síðustu.' Heimili þeirra var í s-enn góður' skóli -og ánægjulegur lei-kvangur. — Enginn virtist skilja betur sum-! ■ar-börnin á Barði — gás-ka þeirra og gamanleiki — -en prestfrúin, allir hlýddu boði hennar og banni. Prestshjónin að Barði áttu fjög- ur börn og -eitt fós'turbarn. — Þrjú þeirra -eru nú upokomin, -en þau -eru: Guðimundur Ólafs, s-em stund- ar efnafræðiná'm í Þýzkalandi, kvæntur Flil-trud Saur. J-ón Björgv- in, 'sem s-tundar ‘hásikólanám í Rvík, kvæntur Á=u Stefánsdóttur. Signý, k-ennari við barn-askólann á Barði, giff Ágúst Berg -kennara. Heima eru dóttirin Guðrún Benedik-ta og fósturdóttirin Guðfinna — en -hennj -haf-a pr-estshjónin reynzt -sem -beztu foreldrar. 'Dag einn s. 1- su-mar v-ar mi-kil hátíðastund i lífi fjöLskyldunnar á Barði. Fjölm-enni mikið við Barðs- kinkju. Börnin þrjú, Guð-mundur, Jón og Signý giftu sig öll þann dag -og mun slíkt systkinabrúðkaup sj-aldgæft. Sá dagur verður -brúð- .hj-ónunum og öllum, -sem þar voru, I -minniss'tæður og sérs-takur fagnað-‘ ardagur.var hann prestshjónun-u-m, sem 1933 kcimu að Barði —ein -—j með 'líti-l ef-ni. — En guðsblessun fyi-gdi þeim og uppskeran varð barinalán. í da-g «r -einnig fjölmennt að Barði — -kirkjan -er full af fóiki,1 en það -er ekki -hátíð eins og í sum- ar. Nú ríkir þar -sorg -og s-afnaðar- fólkið í Barðssókn og fjölmargir aðrir syrgja hús-freyjuna, sem í 25 ár hefur sett s-vin á byggðarlagið. Það var tá'knrænt, að pr-estsfrú- in á Barði leg-ði út á móðuna miklu nú -ein-mitt, þegar Ijósann-a hátíð -fór í hönd. Hún var sjálf lj-óssi-ns -ba-rn og ihún tendraði á sinni v-eg- ferð -ótal -lj-ós, -s-em barni hafa yljað cg vísað ve-g miklu fleirum -en hún hafði -hugmynd um. Guð blessi því iminnin-gu henn-ar og gefi -eiginmanni hennar og börn um styrk á komandi árum, minn- u-g þess að „dauðinn dó, en lífið lifir“. 2. janúar 1960. Jón Kjartansson. HWIIRIKISINS HEKLA austur um land í hringferð hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs-- íjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þóshafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Herjólfur fer til Vestmannaevja á-morgun, næsta ferð á iös-tudag. Vörumóttaka daglega. tiann cfleymdi dd endurnýjd! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS Minning Frú Ketty Kristjánsson TÍMINN, þriðjudaginn 5. ianúay ' 11 i. ... '■ 1'i' .*'■"■ ... .■■» 'gj" Minningardrð: Sigurður Magnússon, fyrrum bóndi, Borgarhöfn Aldamótakynslóðin er nú -s-em viljað annað -en -hið bezta, fámál- óðast að rýma sviðið. Dánarfregn- ugur og orðvar svo að af bar og ir blaðanna sýna okkur það glöggt -einkar gr-eiðafús. Trúmaður var hve -tíð þau högg gerast, er fella hann mikill og hér í Reykjavík skörð í þá fylkingu. E:nn úr þess- mun hann á hverjum helgum deg'i um hópnum var Siigurður Ma-gnús- h-afa sótt kirkju sína. son, áður bóndi í Borgarhöfn í Þag sýn;r bezt hvílík-t traust Suðursvei-t, A-Skaftafellssýslu, er 'menn báru til háns á un-ga aldri, andaðist 20. f. m. Fæddur var hann að -hann að-eins 18 ára gamall var 9 júní 1898 í Borgarhöfn, -sonur orðinn form-aður á stórum áttær- Ma-gnúsar Sigurðssonar bónda þar jngi vjg hina bri-masöimu O'g hættu- og konu hans, Ragnheiðar Sigurðar i.egu strönd, en slí-k trúnaðarstörf dót-tur, Ai-asonar bónda á Reyni- höfðu jafn-an verið falin rosknu-m völlum Ssgurðssonar bó-nda þar. c,g -þaulvönum mönnum. Þarna ! Kona Sigurðar bónda á Reyniyöll- stundaði -hann sj-ós-ókn á-n þess um var Guðný Þorst-einsdót-tir n-okkru -sinni að hl-ekkjas-t á og kom bónda _á F-ell-i Vigfússonar. Móðir skipshöfn -sinni ætíð h-eEli að I Guðnýjar var Ingunn Guðmunds- landi. Sem nærri má g-eta var þó dóttir Brynj-ólfssonar (d. 1786) s-k-ammt bil mEli f-eigs og ófeigs. prests á Kálfafellsstað Guðmunds- um vorið 1920 var almennt róið sonar, prests að Sta-íiafell-i Magnús- sonar bónda að Viðborðss-eli Guð- mundssonar prests í Ein-holti Ól-afs -sonar (d. 1609) prest-s og -sálma- skálds að Sauðanesi. — Amma Sig hvolfdi. Dru'kknaði þar f-aðir Sig'- urðar -heitins og -m-óðir Ragnheiðar urgar ása-mt öðrum manni. En á var Sesselía Brynjólfsdóttir a-fkom hinu skipinu va-r Sigurður formað- andi séra Brynjólfs á Kálfafells- ur .en gi-fta -og út.sjónarsemi h-ans stað. —' Foreldrar Magnúsar Si.g- hieyptu þeim iheilum á lan-d. Sig- urðssonar voru Sigurður Jónsson urgur var víkin,g-smaður -til allra bóndi í Borgarhöfn, ættaður frá verka. M:nnist ég vart að hafa séð Heina-bergi og Rannyeig Jónsdóttir sRfcan slá-t-tumann sem -hann, auk af ætt Sigurðar St-efánssonar sýslu ,þess sem hann var afkastamaður m-anns Skaftfellin-ga, d. 1765, af- vig smígar. Sigurður bætti pg. -ko-mand; Jóns biskups Arasonar. prýddj iörð sí-na, reisti t. d. rafstöð — Að Sigurði stóðu traustir s-tofn- fyrir •heimEið. Ég minnist þess hve ar í báðar æt-tir. Óls-t hann upp ske-mm-tileg-t það var að sækja þau m-eð foreldrum sínum í Borgar- ,he)m, allt var þar svo snyrtilegt, ■höfn. 1925 gekk -hann að eiga jafnt úti aem inni, -enda he:milis- frændkonu sína Guðnýju Jónsdótt-_ Ufig hlýtt og ánæ.gjulegt og heimil i ur í Borgarhöfn, þar s-em þau' bjuggu farsæíu búi. unz þau 1951 fluttust til Reykjavíkur. Farnaðis-t þeim -þar vel og bjuggu í sínu eig- in húsi að Skipa-sundi 34. Hjóna- band þeirra var hið farsælasta, eignuðust þau 3 börn, 'S-em öli -eru uppkomin og efni-leg. Sigurborg, gift Jóhanni Kristmundssyni múr- arameis-tara, R-ögnvald, sjómann og Jóhanna Guðrún, sem öll eru bú- s-ett hér í Reykjavík. Við Sigurður vorum nær jafn- aldrar og þarna í fremur fámennri sveit'nni vorum við unglingarnir úr Suðursvei-t, en 'skyndil-ega brim- aði. Tvö skip voru þá siðast úti, annað, sem f-aðir Sigurðar var -há- s-eti á, er tó-k bri-mróðurinn óg Lá-tin er í Kaupmanna-höfn kona Þorfinns Kri'stjánsso-nar, Ke-tty Oli-via, f. Jacobs-en, -eftir -meir -en 38 ára sambúð þeirra hlj-óna. Af Sjálfsæfi-s'ögu Þorfinns, 'merkri bók, -sem út kom 1956; verð æði -margir á því aldurssk-eiði. Eg ur ljóst hv-erja þýðingu þessi mæta mnnist Þess að ÞeSar við hittumst fcona hefur haft -fyrir líf bónda t d- eftir messu á góðv:ðrisdögu'm, hvíiikt fjör cg 'SÖnn lífsgleði bjó þá hið innra með okkur. Margir okkar félaganna minnums-t oft með söknuði þessara tí-ma , Er ársól lífsins skein oss hlýtt á vang-a“. Ég minnist Sigurðar frá þessum horfnu dögum, sem hins hrausta ið þekkt fyr:r -gestriisni og hjálp- semi og ótalin -eru þau dagsverk, er hann v-ann fyrir aðra. Með Sig- urði hefur íslenzka þjóðin mis.st einn -af sínum traustusfcu og -góðu sonum. Hinir mörgu vinir hans senda honum -sínar einlægustu kveðjur og þafckir. Um leið og ég að s-kilnaði -kveð vin minn Sigurð Magnúss-on og -þakka honum órofa tryggð við mig og fjölskyldu mína, votta ég konu -hans. G'uðnýju Jónsd-óttur, börn- um þeirra, aldraðri -tengdamóður, er var honum svo kær og öðrum ástvinum imína inni-legustu samúð og bið guð að bl-ess-a þeim allar ljúfar minning-ar, er hann hefur látið þetm 'ef-tir -til næstu endur- funda. Friður og bless-un fylgi hon um inn á -hið fyrir-heitna land. Reykjavík, 3- jan. 1960. Jón Pétursson. Trésmíðafélag Reykjavíkur Meistarafélag Húsasmiða Jólatrésskemmtun félaganna verður haldin föstu- daginn 8. jan. 1960 í Sjálfstæðishúsinu. Barna- skemmtun hefst -1:1. 3 e. h. en skemmtun fullorð- inna kl. 9. Sala aðgöngumiða hefst miðvikud. 6. janúar á skrifstofu trésmíðafélagsins, Laufásveg 8. Skemmtinefndirnhr. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og Dodge Weapon bifreið- ir, er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu, þriðjudaginn 5. jan. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu strax, eða 15. jan. n. k. Reglusemi. Þrennt í heim- ili. Upplýsingar í síma 36479 og 24300. 'Sins, en það ihefur orðið hið fár- -sælas'ta, og haft áhrif út fyrir -heim ili þeirr-a, -svo sem alkun-na -er. . Þorfinnur héfur efcki aðeins •einat-t fen-gizt við. íslenzk-a blaða- útgá-fu og blaðamennsku samhiiða pr-en'tsit-arfi, á hin-ni löngu tíð, sem -han-n hefur dval.ð í -Danmörku, og -tápmikla unglings, en sem jafn heEdur hefur harm i 19 ár gefið út framt yar mildur c-g frc'mur hlé- -fjölr.tað frét-tástofu'blað í Kaup- drægur. Ég minnist þess hve -hann -man-nahcfn, S'em ofðið hefur megin Var kær foreldrum sínum og sann- -hei-mild opi iberum stofnunum o,g ur augarteir.n síns aldraða afa og -erl'endum bl-öðu-m um ísl&nzkt mál ömmu. Har-: áttl svo marga góða -efni, -ei-gi aöéins í Danmörfcu, held- -eiginleika. að ég hyg-g að efcki sé ■ur um Norðúriöndia öll. þag ofmælt, að ie’tun sé að slík- Lengst af stóð Þorfinnur -að um beiðursmanni. F-":nn v-ar góðum þeasu -hjáyerkaáihugastarfi, einn og gáfum gæddur, frá-bæric-’a sa-m- fjánhagsle-g'a óctuddur, og -mun yizkusamur og skyldurækirn. tröíl þarn-a ireyna-st þyngst á metunu-m, try-ggur og vinfastur, góðgjarn. svo þa-ð stim hi-num óeigingjarna -en ag -engum ananni miui hann hafa -manVijahMuráaXaz.t0aðafrekana’ En ti-1 þessa a-nnasama star-fs, sem ckki g-af af sér launin, hvatti hin mæta látn-a. kmia Þorfinns. I Hinu -er ekki a-ð 1-eyna, að þareð Þorf nnur :ó-tti festar-m-ey sína á | gjaldkerastól sórfyrirtæki-s, þá | 'hlaut -að 1-eiða af því, að það yrði 1 -hún sem taiki að sér fjárstjórn í hjúskaparfyri-rtækis þess, sem hér var til stcfnað. ' j Dóttur eiignuðu-s-t þau hjónin, ' s-em varð enn -til að auka lífsham- ; ingjuna, og hafði ihún eig-nazt frum ' burð sinn -no-kkru áður en frú j K-e-tty lézt. I I Ekki varð af því, að kona Þor- finns 'kæmi iFFÍ-slamds, en ge-strisni og -góðvild áuðsýndu þau hjón lönd um, s-em að garði bar, og þá auð- |-fundi-n 'hlýjan, s-em hún bar til æ-ttland-s eiigirjmannsms. 1 j Um konu -sína segi-r Þorfinnur í ' -eMcabréfi, þar' sem hann -mælist -til að a-ndlát-s hennar sé getið í ís- 1-enzfcu blaði: „Hún ætti það skil- ið, því það sem eg hefi verið fyrir 'aðra og 'Sjálfan - mig, er henni áð þakka!“,—- Þe-tta vill verðá niður- istaðah í mörgu hjónabandinu! J G. M. Flugfreyjustörf Ákveðið hefur verið að ráða uokkrar stúlkur til flugfreyjustarfa hiá félaginu á vori komanda. Umsækjendur skulu vera á aldnnum 19 til 28 ára og hafa gagnfræðaskólamenntun eða aðra hlið- stæða menntun. Kunnátta í ensku ásamt einu Norðurlandamálanna er áskilin. Umsóknareyðublöð verða afhent í afgreiðslu fé- lagsins, Lækjargötu 4, Reykjavix og hjá afgreiðslu- mönnum þess á eftirtöldum stöðum: Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og Vestmannaeyjum. Eyðublöðin þurfa að hafa borizt félaginu útfyllt og merkt „Flugfreyjustörf“ eigi síðar en 18. janúar. Flugfélag íslands h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.