Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 10
K* TÍMINN, þriðjudaginn 5. janúar 1960- — Einar Sæmundsscn var enda?ki«mnn fonna'Suj KR héSt ^Saífund sinn í *á- lagshaimiiinu við Kapiaskjó’s- veg mánudaginn 7. des. s.L Fundarstjón var kjörinn Har- aldur GuSmundsson og fund- arritari Sigurgeir GuSmanns- son. í upphafi fundarins minntist formaður Lúðvíks heitins Einars- sonar, málarameistara, en hann var heiðursfélagi KR. Aðalstjórn félagsins gaf skýrslu ium starfsemi þes.s og lesnir voru lipp reikningar félagsins og þeir samþykktir. KR varð 60 ára á starfsárinu og voru i því túefni haldin afmælis- xnót í knattspyrnu, frjálsum íþrótt- um og sundi, en afmælishóf var haldið í Sjálfstæðishúsinu þann 7. marz. Félagið gaf út veglegt afmaéíis- rit, en um þáð sá sérstök blað- nefnd og voru í henni þeir Sigur- geir Guðmannsson, Haraldur Gíslason, Þórður B. Sigurðsson og Iíörður Óskarsson. í afmælishófi félagsins voru Einar Sæmundsson og Georg Lúð- víksson sæmdir heiðursstjörnu Meistaraíiokkur karla í körfu- knattleik fór í he'msókn til Laug- arvaths og var képpt þar við mennta:kó!areína. Meijiarafio.kkur knattspyrnu- rnanna fór í keppnisferðalag til Danmerkur og annar flokkur fór í keppnisferðalag til Danmerkur og Þýzk3lands auk bess fóru marg ir knattspyrnumenn utan með landsliði ísiar.ds en í ,því liði átti KR flesta ie’.kmenn. Sex frjálsíþróttamenn kepptu er- land's, í Bandaríkjuhum. Póllandi, Þýzkaiandi, Svíþjóð og Danmörku. HeimsókmV oriendra íþróttamanna Sænsku sundfólki, 2 körlum og 1 konu var boðið hingað til keppni á afmælismóti KR í Sundhöll Reykjavíkur i marz s.l. í júní fór tram afmælismót KR í frjálsum iþróttum og var boðið til þess 4 íþrottamönnum, 2 sænsk um og 2 dönskum. Knattspyrnudeildin fékk íil Reykjavíkur danskt knattspyrnu- l.ð frá J. B. U. Láta mun nærri að 17 kennarar starfi hjá felaginu, en fles-tir ASalstjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur ásamt stjórnum einstakra félagsdeilda. þ:,;rra vinna sitt þjálfunarstarf í sjálfboðavinr.u. Hinu mikla og góða þjálfaraiiði á KR sína vel- gengni í íþróttakeppni mest að þ.tkka. Skíðaskálinn II nn vegK-gi skíðaskáli félags- íns í Skálafelli var vígður síðast liðið vor cg hefur þar verið unnið mikið þrekvirki ur.dir stjórn Ge- orgs Lúðvíkssonar iormár.ns bygg- ingarnefndar skíðaskálans. Aðrir í nefndinni voru Þúrir Jónsson, Har- aldur Björnssön, Karl Maack og Jens Kristiánsson. Meðlirnir Skíða rieildar KR nafa lagt af mörkum mikla sjálfboðayinnu við s'kála- bygginguna. Sfjórn 'élagsins KR starfar í 7 íþróttadeildum, sem hver hefur sína 5 manna sýjórn. Aðalstjórn félagsins er skipuð 7 mönnum og hússtjórn 3 þtnnig að í stiórn KR eru 50 menn og kor.ur, auk starfandi nefnda á vegum félags'ins. Virkir félagsinenn munu nú vera um 1300 iafnt konur sem l.arlar. Aðalstjórn KR sk'.pa nú: Einar Sæmundsson form., Sveinn Björns son varaform., Gunnar Sigurðsson ri.tari, Þorgeir Sigurðsson gjald- keri, Hörður Óskarvson fundar- ritari, María Guðmundsdóttir spialdskrárritari og Gísli Halldórs son form. Hússtjórnar. Formenn iþróttadeilda eru sem hér ségir: Knattspyrnudeild Sig- urður Halldórsson: Frjálsíþrótta- deild: Sigurður Björnsson. Sund-- deild: Jón Otti Jónsson. Skíðadeild Þórir -Jónsson. Fimleikadeild: Arni Magnússon. Körfuknattleiks- deild: Helgi Sigurðsson og Hand- knattleiksdeild: Sigúrgeir Guð- jnanns'son. Endurskoðendur f.élagsins eru Georg Lúðvíksson og Eyjólfur I.eós. Enska knattspyrnan KR. Tveir fyrrverandi formenn KR hafa verið grrðir heiðursfélagar á þessu ári, en það eru þeir Krist- ján L. Gestsson og Gunnar Sehram. íþróttakeppni Á íþróttasv.ðinu var félagið sig- ursælt. Flokkar frá KR tóku þátt í 28 knattspyrnumótum og varð KR sigurvegari í 12 þeirra og hef- ur KR því unn'.ð flest knatt- spyrnumót sumarsins þar sem næsta félag hefur unnið 11 mót. Meistaraflokkur KR s-igraði í fs- landsmótinu með miklum yfirburð- um. Alls lék meistaraflokkurinn 18 ieiki og gsrði 60 mörk gegn 7 og tapaði engum le'k í knattspyrnu- rnótum sumarsins. Annar flokkur félagsins, A-lið, fék 11 leiki og vann þá alla með 32 mörkurn gegn 2. Einnig var frammistaða 4. fl. framúrskarandi góð. Leiknir voru 109 leikir í þeim 28 mótum sem félagið tók þátt í og vann KR 63, gerði 17 jafntefli og tapaði 29, en gerði 247 mörk gegn 125. KR fékk 11 íiiandsmeistara í friálsum íþróttum og af 14 ís- landsmetum sem sett voru á ár- inu hafa KR-ingar sett 11. Á Reykjavíkurmeistrramótinu hlaut KR 213 st'g og tit'linn „Bezta friálsíþróttaíélag Reykjavíkur.“ í sundi fékk KR 1 fslandsmeist- árá og 2.Reykjavíkurmeiríara. Við- cýjarsund syntu 2 KR-ingar á ár- ínu. í handkmttleik var félagið xnjög sigursælt. Meistaraflokkur kvenna hefur unnið alla leiki síð- an 6. des. 1058, alls 14 leikog eru KR-stúIkurner íslandsmeist- arar bæði í úti- og innanhúss'hand- Þnattleik. Msistaraflokkur karla vann líeykjav'íkurmeistaramótið en varð ur. 2 í íslandsmeistaramótinu. Sýnincjar og keppnisferðir Fimléikaflckkur KR fór til Ðanmerkur os sýndi 8 manna fiokkur undu stjórn Benedikts Jákobssonar á 60 ára afmæli danska Fimleikasambandsins í Óð- insvéum. Auk: þess sýndi flokkur- inn á Akureyri, Húsavík, Vest- Miannaeyjum og Álfaskeiði. Billy Wright, fyrrverandi fyrirliSi enska lendsMSsins, í knaltspyrnu, og kons han?, Joy Beverly — ein af hinum fræru Bavarly systrum — sjást hér fyrir utrn Buckingham hölllna, eftir að Wright hsfði hlotíS commandar- oröu h'á drottninfunni. Billy Wrioht hefur um árabil veriS traustasti leikmiður Úifsnna, og lék mörn hundruð leiki með Eðalliði þeirra. Hsnn á hoimsmet hvað landsleikjafjölds viðkenvjr, en hann lék 105 leiki fyrir Englcnd. Hann er nú hættur að leika knotispvrnu, en hefur í hyggju að gerast þjálfari — eða jafnvel framkvæmdastlóri — hjá einhverju liíi í Lundúnum — o? er þetfa tilboð hans bundið við Lundúni, svo að hann geti Verið hjá konu sinni, sem er í „show businessinum'* í bor?inni. Greini- legt er, að hiónin eru m'ög hrifin af orðunni. Aður hefur einn knstt- spyrnumaður í Englandi hlotið sömu viðurkenningu, snillingurinn Staniey Matthews. Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Arsenal—Woives ILrmingham—Tottenliam Blackburn—Nottm. Forest Blackburn—Fulham Cbelsea—-Leæester Sverton—Bolton fæ.eds’—Luton Town Uanch. City—Sheff. Wed. Newcastle—Manch. Utd. West Bromw.—Preston VVest Ham—Burnley 2. deild. stig, Coventrv hefur 33 stig og Bournemouth 32. í 4. deild er Walsall með 41 stig, en Notts 4—4 County, Torauay og M llvall hafá 0—1 34 stig og Watford 33 stig. Tvö lið 1— 3 úr þriðju deild færast upp í 2. 3—1 deild, en .fjögur lið úr fjórðu deild 2— 2 færast upp í þriðju deild. 3 1 Næst komandi Iaugardag fer 1 1 fram þriðja umferð bikarkeppn- C L innar en í þeirri umferð hefja lið- " ® in úr 1. og 2. deild keppni í bik- ® arnum. 2—5 Staðan er nú þannig: Brighton—Sunderland 2—1 'ftristol Rov.—Lincoln 3-—3 Cardiff—Charlton 5—-1 Hull City—Liverpool 0—1 ipswick—Leyton Orient 0—3 VLddlesbro—Derby 3—0 Rotherham—Bristol City . 3—1 Icunthorpe—Huddersfield 0—2 Jieff. TJtd.—Plymouth 4—-0 Itoke City—Portsmouth 4—0 Iwansea—Aston Villa 1—3 Eftir Ieikina á laugárdaginn hef- 'tr Totienham nú þriggia stiga for- kot á næstu lið í 1. deild. Liði'ð . igraði Birminghám með eina larkinu í leiknum, en Preston, ::m var einu stigi á eftir Totten- Yjmy tapaði íllá í West Bromw'ch útborg Birminghatij). Við það ■'onist Burhley í annað sætið, en lið- 3 vann góðan sigur í London á sos'tnað We:t Ham. Fyrir nokkrum vikum var West Ham í efsta sæt- :nu í deildinnk' Síðan kom Jeikur- ’nn við Sheff. Wyed., sém vann We?t Ham með 7—0. Svo virðist •em le’kménnirnir h'afi ekki náð •ér eítir bað áfall, því í síðustu sjö ’.etkjunum hefur West Ham aðeins hlotið fjögur ,:iig. Tveir leikir á laugardaginn þóttu ínjög skemmtil'egir. Arsenal og Úifarnir gerðu jafntefli 4—4 í æsi- spennandi leik. Mel Charles lék nú m'.ðherja hjá Árs.enal og setti hiikið fjör í framlínuna. sem ekki hefur vedð beint upp á það' bezt'á i ‘íðustu leikium. Newcastle lék sinn lanebezta ieik um árabil gegn Manch. Utd. 03 í þeim leik voru skcruð 10 niörk. Miðherji Nevv- cartle, Len White, jskoraði þrjú af >jö mörkum liðs ríns. í 2. deild sigruðu öll efstu-Jiðin, og staðan því lítið brevtzt þar. í 3. uleild er Búry enn efst með 37 stig, i Sauthamptoiv i öðrir sæti með 36 l'. deild. Tottenham Burnley Preston Vv olvev Blackburn West Ham Bolton Fulham Sheff. Wred. W.B.A. Manch. Utd. Nawcastle Manch. City Chelsea Blackpool Arsenal Leicester Nottm. Fore Everton Leeds Utd. Birmingham Luton Town Astcn Villa Cardiff C. Rotherham Middlesbro Huddersfiel. Sloke City Sheff. Utd. Liverpool Ipswick Súansea Charlton I.eyton Or. Lincoln City Seunthorpe Bvis'tol Rov. Brighton Sunderland Portsmouth Derby Coun Plymouth Bristol City Hull City 25 13 8 4 54-30 34 25 14 3 8 60-42 31 25 12 7 6 49-43 31 25 13 3 9 63 49 29 25 13 9 45-37 29 25 13 3 9 49-47 29 25 12 4 9 33-29 28 25 12 4 9 47-49 28 25 11 5 9 46-31 27 25 10 6 9 49-39 26 . 25 10 5 10 62-54 25 25 10 5 10 54-52 25 ■ 25 11 2 12 56-53 24 25 9 6 ,10 48-55 24 ' 25 9 5 11 37-38 23 25 8 8 11 42-53 22 25 6 9 10 40-54 21 !3 25 9 3 13 31-47 21 25 7 6 12 37-47 20 25 6 7 12 40-59 19 25 6 5 14 32-48 17 . 25 5 7 13 28-46 17 2. deild. 28, 17 6 3 61-21 40 25 15 6 4 54-33 36 25 14 7 4 43-34 35 25 14 4 7 60-38 32 25 11 7 7 47-30 29 26 11 7 8 52-43 29 23 11 ■3 8 43 33 28 25 11 5 9 47-43 27 25 11 3 11 55-43 25 24 10 5 9 49-43 25 25 7 11 7 50-56 25 25 8 8 9 48-42 24 ' 25 10 4 11 44-45 24 25 8 8 9 32 40 24 25 8 8 9 40-51 24 25 7 6 12 35-47 20 25 6 8 11 31-44 20 25 6 6 13 35-48 18 . 25 6 5 14 37-52 17 25 6 5 14 39-65 17 24 7 2 15 34-55 16 25 5 5 T5' 26-54 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.