Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 12
Hafmeyjr ' i í Tjörninni-sprengd : sjö hlaía er hálftími var liíinn af nýárims Þegar rétíur hálftími var liðinn af nýja árinu brá íbúum í Tjarnargötu við svo öfluga sprengingu að rúður nöt.ruðu í húsum. Skcmmu síðar var hringt til lögreglunnar úr húsinu nr. 30 og tilkynnt að haf- mevjan í Tjörninni værf horfin. Lögreglunnenn fundu stytt- una í f’ö hlutum á ísnum við stöpulinn. Hún hafði verið sprcngd i loft upp. Um nóitin?. fóru rannsóknar- lögrcglumenn í hvert hús við Tjarnargötu og spurðust fyrlr um atburðinn. Maður í húsinu númér 34 kvaðst skömmu eftir sprenginguna hafa - séð mann spígspora með útbúnað til myndatöku við suðvesturhorn Tjarnarinr.ar og sá hann bregða upp skærum ljósglampa. Mað- urin.n hafði þá ekki hugmynd um að hafmeyjan hefði verið sprengd upp. Sföpuilinn Daginn eftir var skýrt frá spreng ngunni í útvarpinu og vakti sú frétt mikla athygli. Margir gerðu sér ferð niður að Tjörn og gengu út á ísinn til að sioða stcpul hafmevjarinnar, sem er skertur eftir sprenging- una ,að ofan. Annp.ð var ekki að s.iá því iögreglan hafði tekið brotin. Dynamíf Rannsói'.narlögreglan vinnur nú að því að upplýsa þetta mál en hefur ekkert orð:5 áigengt. í fyrradag komu drengir með upplýsingar til rannsóknarlög- reglunnar. en þær reyndnst rangar. Margt bendir lil að full- Framhald á 2. síðu. Efri hluti styttunnar er minnst skemmdur. Skemmtisamkoma Fyrir forgöngu Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður almenn skemmtisamkoma í Framsóknarhúsinu á síðasta degi jóla (annað kvöld). Hefst hún með FRAMSÓKNARVIST kl. 8,30. Eftir að sex verðlaunum hefur verið úthlutað til sigurvegæranna í spilunum flytur væntanlega Karl Kristjánsson sjálfvalið efni. Hjálmar Gíslason syngur nýjar gamanvísur. Síðan verða jólin kvödd með söng og dansi fram til klúkkan tvö að nóttu. Vigfús Guðmundsson stjórnar samkomunni. Þcir, sem eru ákveðnir að sækja þessa skemmtun, ættu helzt að hringja strax og þeir geta í síma 16066 eða 19613 og tryggja sér aðgöngumiða. Og allir þeir, sem «rit búnir að panta aðgöngumiða sæki þá í dag kl. 3—6 í Edduhúsið (skrífstofa Þráins). Kveðjum svo þessi blessuð jól méð glöðu og góðu kvöldi i Fram- «óknarhúsinu á morgun. Fótstallurinn í Tiörninni. Hargar brenn- ur og mikið vín - en minna um siys á fóflki 'Akureyri, 4. j-an. — Áramótin fóru mjög skikkanlega fram hér, og var lítið um óspek'tir hjá ungl ingum. Margar bre'nnu'r voru víðs vegar um bæimn, og við þær safn aðiíit fjöldi fólk.3, m.a. þeir ungl ingar sem ella hefðu hópast í miðbænum cg þá e.t.v. leiðs't ut í einhverjar óspektir. Dansleikir voru haldnir á fjór- um stööum í bænum og var þar múgur og margmenni og mikil ölvun. Ekki var þó mikið um slagsmál né 'slys'farir, utan hvað einn maður fótbrotnaði og annar skarst á höfði. ED Fjögur innbrot Um helgina var brotizt inn á fjórum stöðum í Reykjavík. Þar á meðal í Ofnasmiðjuna við Há- teigsveg, en þar var skriðið inn um glugga og sprengd upp hurð fyrir skrifstofunni. Þjófurinn Framhald á 2. síðu. ibúðin kom á nr. 18500 Eins og áður hefur verið1 skýrt frá hér 1 blaðinu, var dregið í happdrætti Fram- róknarflokksins á Þorláks- messu. Hios vegar var þá ekki hægt að birta vinningsnúmer- :n, þar sem uppgjör hafði ekki borizt frá ölium umboðsmönn- um happdrættisins IJppgjöri lauk svo í gær og birtast hér á cftir þau tíu vinningsnúmer, sem dregið var um. Stæsti vinningurinn var íbúð í Laugarásnum og kom hann á númer 18500. Miðinn var seldur hér í Reykjavík og mun blaðið væntanlega geta skýrt frá því á morgun hver happið hreppti. Aðrir vinnin.gar voru þessir: 2. Mótorhjól á nr. 178. Seldur Reykjavík. NTB—París, 4. jan. — Franski rithöfundurinn Albert Camus fórst i bílslysi í dag, aðeins 46 ára að aldri. Hann var í einkabíl og voru í bif- reiðinni auk hans hjón og upp- komin dóttir hans. Slysið varð um 100 km suð-austur af Par- is. Var bifreiðin á mikilli ferð, hentist út ?f veginum og lenti á trjástofni. Þau þrjú sem 1 bifreiðinni voru, auk Camus, meiddust mikið. Camus hlaut bókmenntaverð- laun Nóbels árið 1957. Hann var fæddur í nágrenni bæjarins Oran í Álsír, þar sem faðir hans átti bújörð. Hann stundaði háskóla- nám við háskólann í Algeirsborg. 3. Matar-, kaffi- og mokkastell á nr. 30139. Seldur á Akranesi. 4. Riffill á nr. 14068. Seldur á Hólmavík. 5. Veiðistöng á nr. 32432. Seldur í Reykjavík. 6. Ilerrafrakki á nr. 11063. Seld- ur í Reykjavík. 7. Dömudragt á nr. 9011. Seldur :í A-Hún. 8. Málverk frá Helgafelli á nr. Tilveran fjarstæða Sem rithöfundur útfærði hann einkum kennir.igu sin:a um hið fjarstæðukennda í mannlegri tii veru. Kemur þetta fram í bókum eins oig „Hinn framandi" og „Plájgfin", sem nær samstundls voru þýddar á fjölda tungumála >og gerðu hannheimskunnan. Camus hafði lokið háskólanámi í hei'.nspeki cig hafði í hyggju að Framhald á 2. síðu. Dregið 29. febrúar Dræitti i skyndihappdrætti ha n dkn aí'tleiksd eild ar glímufé- tegsins Ármanns, sem fram átiti að fara í dag, ér frestað af óviðráð- anlegum orsökum, en dregið verð ur hi'nn fræga dag, 29.febrúar. 10275. Seldur á Húsavík. 9. Ferð til Kaupmannahafnar og heim á nr. 31990. Seldur í A-Skaft. 10. Flugfar til Englands og heiin á nr- 35570. Seldur í V-Skaft. Upplýsingar um vinninga eru gefnar á sfcrifstofunni i Framsókn- arhúsinu frá kl. 1—6 alla daga. Sími 24914. NTB—Bonn og London, 4. jan. — Frá mörgum löndum og einstökum borgum bárust í dag fregnir af fjandsamlegu atferli gegn Gyðingum, en jafnframt greinir frá mikilli andúðaröldu, sem þetta athæfi nefur vakið meðal blaða og almennings víða um lönd. í V- Þýzkalandi hafa einstakir þingmenn heimtað umræðu á pmgi, en bvi er dauflega tekið af forystumönnum helztu flokkanna. Forimgi Kri-itilegra demokrata í V-Þýzkalandi', Krone, hefur hafn að slíkri umræðu og talið hana til þess eins að blása málið óeðli lega út. Formaður frjálsra denio krata hefur tekið í svipaðan streng, og foringjar jafnaðar- manna ákveðið að bíða, unz meiri upplýsingar fást um atburðina. Ha k a k ross-sa mkom u r I V- Berlín var hakakrossinn málaður á allmargar byig'gingar í nótt sem leið. Þar kom lögreglan á óvart 25 manna hóp, secn hélt Framhald á 2.* síðu. J Nazistar, kommún- istar eða Nasser? Skiptar skoíanir um hverjir eigi upptökiii atí Gyðingaofsóknunum sem vekja fyrirlitningu og ótta. Nóbelsskáidíð Camus forst í bllslysi í gær

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.