Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 5. janúar 1960. Vonum, að ágreiningsmálin um helga dóma handrit- anna og frumburðarrétt á landgrunninu leysist Góðir íslendingar. Við hjónin ós'kum yður öllum góðs og ‘gleði'legs nýjárs. Við þökk- om einnig gamla árið þeim, s-em við höfum hitt fyrir á ferðum okkar um landið eða verið hafa (gestir á heimilinu. Þeim fjölgar nú óðum, sem leggja leið sína um !hér á Bessastöðum til að sfcoða staðinn og kirkjuna, og það er okkur gleðiefniþó fáum sé hægt að sinna sérstaklega. Við 'hefðum ferðazt víðar í sumar, >ef einhvern- tima hefði stytt upp, seinni hlut- ann, hér á Suðvesturlandinu — og raunar líka, ef ekki hefðu verið tvennar kosningar. Hann er bæði stuttur og lágur sóiargangurinn um þetta leyti. Héðan frá Béssastöðum sest sólin jnú á bafc við Keili, og loga.gyllir suðurhimininn í ljósaskiptunum og kvöldkyrrðinni. Veturinn á sinn gullna, hvítbláa þokka, þegar svona viðrar. Hringur sólarinnar og þríhyrningur Keilisins fara vel saman sem tákn á himni, nú þegar daginn fer aftur að lengja. Þó margt hafi breytzt, og rafmagnið að nokkru ieyti sigrazt á vetrar- myrkrinu og fculdanum, þá er hæfckandi sói lífss’kilyrði öHum gróðri og oss sjálfum, jarðarbörn- um. Eitt af því sem minnst hefur þreytzt frá sínu upphafi, er titil- blaðið á Almanaki Þjóðvinafélags- ins, sem fyrst kom út á þjóðhátíð- arárinu 1874, íslenzkað af Jóni Bigurðssyni. Stjörnumerkin og brotið er hið sama, en þá voru talin frá sköpun veraldar tæp sex þús- .und ár. Nú er því atriðí sieppt, en rneir greint frá ártölum úr sögu íslendinga sjálfra. Kemur þá í Ijós, að frá stofnun Alþingis, til þessa dags, h-afa íslendingar verið nánast tvöfait lengur undir erlendri kon- ungsstjórn en sjálfstætt lýðveldi, og þá talin með sex.tán. ár, á næsta vori, síðan lýðveldi var endurreist. •Má þetta minna ok'kur á að vel þurfum vér að gæta fjöreggsins! Á tímans sjó fæst engin tryggmg íyrir algjöru öryggi. Voldug ríki hafa liðið undir lok á tiltölulega stuttri ævi íslenzkrar þjóðar, og vel þarf að h-alda á af stjórúnvizku, til að vort fullveldi og unga lýð- veldi verði l'anglíft í landinu. Þá skiptir og mestu einhugur á ör- lagastundum. Frá því á Þorláksmessu hinni næst síðustu hafa tvær rikisstjórn- ir verið myndaðar, og farið fram tvermar kosningar, þó ekki vegna jheinnar sérsta-krar óaldar sem yfir gangi, heldur vegna stjórnskipu- lagsbreytingar um skiptingu lands ins í kjördæmi og þingmanna- fjölda. Það munu margir mæla, að kjördæmabreyting hafi ekfci rnátt biða öllu lengur, þó ágrein- ingur væri um það, með hvaða hætti breytingin skyldi. gerð- En eftir þeirri skipan, sem á er orðin, verður nú starfað, og tekið til óspi’lltra mála um þau viðfangs- efni í efnahag.s- og fjármálum, sem of lengi hafa beðið úrlausnar, þó ■allir þingflokfcar o.g allar hinar síðari ríkisstjórnir hafi reynt sig á þessari þraut. Það verður ekki betur séð en að allur almenningur, einstakir þingmenn og þingflokkar séu sam- mála um, að það beri brýna nauð- syn tii að ná þeim föstu tökum á 'efnahagsmálunum, er komið geti í veg fyrir greiðsluhalla við önnur lönd og verðbólgu innanlands. Heiíbrigð f jármálastjórn er einn af höfuðþáttum sjálfstjórnar og sjálfstæðis. Um aðferðir verður deilt, en þegar markið er e'tt, þá ætti að mega gera sér góðar vonir inn úrlausn, sem véiti hverri at- vinnugrein þau jafnheztu kjör, sem kostur er á. Þegar lesið er niður í kjölinn, þá eiga allar stéttir sinn hlut í þjóðarbúskapnum. Lýðveldið verður á þessu ári 16 ' ára, fullveldið 42 ára og innlend fjárstjórn 86 ára. Það virðist því ,svo, að vér íslendingar höfum feiigið ■ alHanga reynslu um sjálf- r r r Avarp forseta Islands, herra Asgeirs Ásgeirssonar, á nýársdag 1960 stæða fjárhagsstjórn. En þess ber að gæta, að viðfangsefnin hafa sí- fellt verið að breytast og aukast fram á síðustu ár. Sjálfstæðan, ís- lenzkan gjaldeyri fengum vér ekki fyrr en upp úr hinni fyrri heirns- styrjöld, og héldu þá sumir fyrst, að hér væri um brellur einar að ræða af hendi Dana. En fullvalda þjóð getur ekki heimtað af öðrum «n isjálfri sér, sínu eigin þingi, ’Stjórn og seðlabanka, að varðveita gildi síns eigin gjaldeyris. Síðan þetta gerðist hafa atvinnuhættir landsman-na gerbreytzt, og þá jafnframt allar aðferðir og ráðstaf- anir um hyggilegri stjórn efnahags mála. Það má því telja nokkura vorkunn, þó fjármálaþekking hafi á stundum drattað fulllangt á eftir nýjum 'staðreyndum. Þar á ég þó efcki við hin síðari ár. Almenning- ur .skilur aðalatriði þessara við- fangsefna, alþingi hefur þaulrætt þau síðasta áratuginn, og meðai s-tarfsmanna þjóðarinnar eru hinir liæfustu menn, sem fylgjast með . fcröfum tímans. | ' Þegar vér íslendingar fengum stjórnarskrá cg innlenda fjárstjórn fyrir 86 árum, þá bjuggu flestir landsmenn í sveitum. En störfin voru fjölbreytt fyrir því: h'eysfcap- ur, skepnuhirðmg, hei'inilisiðnaður og farið í verið á vertíð. Áhöld voru frumstæð, og •afköst því lítil, ■en það sem mest fcreppti að, var óhagstæð verzlun, sem dró arðinn út úr 'landinu. Þá var kappkostað að haf'a sem minnst viðskipti, og vera sjálfum sér nógur. Fornar dyggðir þrifust samt furðanlega við þessi kjör, og merfci'leg menn- ing. Gamla baðstofan, þar sem heimilisfólkið safnaðist saman, er oss tákn þess 'bezta, sem aðþrengd þjóð ástundaði og varðveitti um al'dir. Baðstofan var lítið þjóðfélag, þar sem glóð aldanna kulnaði aldrei að fullu. Með skútuöldinni hefst verka- skiptingin í íslenzku þjóðfélagi fyrir alvöru. Með stærri skipum og nýjum vélakosti fara fólfcsfíutn- ingar ört vax-andi. Útgerðin þarf | örugga höfn í staðinn fyrir gamla, rudda vör. Sjómennirnir flytja „á mölina!“ Erlendir -togarar skafa grunnimið'n, o-g opnir bátar hverfa úr söguiini. Heimilisiðnaði hnignar við fólksefcluna, véfstóllinn þagn- ar, en rokkurinn -suðar enn um stund. í staðinn fyrir salún-sofnar ábre.'ður -kemur rósprentaður shirtingur. Gilrtrutt hirðir ullina, og iðnaðurihn flyzt úr liandi. 1 Og enn ey-kst v-erkaskiptingin. Nú byriar nýr iðnaður að vaxa upp í 'kaup.stöðum, fyrst af veikum mætti, en hefur þróazt ótrúlega á síðustu ára-tugum. Vér þekkjum öll þessa scgu. Gamla baðstofan er horfin, en þjóðfélagið er orðin ein stór baðstofa með öllum þeim gömlu 'og fjölmörgum nýjuan starfs greinum. Ég er ekki að áfellast . þe-ssi umskipti. V'erkaskipting er nauðsynLeg í nútímaþjóðfélagi. Það líður nú öllum betur en áður. En máske oss -takist be-tur að leysa viðfang.sefni vors nútímaþjóð-fé- lags, ef vér mmhumst þess, að í baðstofunni þarf að ríkja góður vilji o-g -góður andi. Baðstofan gamla, en ekki Val-höll hin forna, -er hið rétt-a tákn heilhrigðs -þjóð- félags. Vér minnumst þ-ess frá hinu fyrra -tímabili, -að -möguleikarnir v-oru ekki miklir og úrræðin fá. Börn voru ekki borin út beinlínis, en sérgáfur og hæfileikar -gerðu menn -s-tundum að útilegumönnum síns eigins þjóðfélags. Þegar Björn Gunnlaugsson siglir til háskóla- náms, -segir stiftsprófasturinn, sem síðar varð, í Görðum „Annar stú- dent sigldi — hann heitir Björn og er mes-ta viðundur vör á meðal, og einasta skapaður til þess að Ásgeir Ásgeirsson -spekúl'era, og það í hinu háa. En af því vér íslendingar hrúkum ekki 'þessháttar fólk hér, svo var vel -hann komst héðan, hvað -sem for- 'sjónin -getur -gert úr honumri Björn' varð síðar -einn hinn mesti nytsemdamaður sinnar æt'tja-rðar. Svona var það, eg þessa megum vér minnast þe.gar vér lítum yfir -hinn -stóra hóp íslenzka náms- ’manna, sem nú eiga kost á að velja 'SÍtt eigið hugðarefni til náms, irmanlands og utan, og á ég þar •ekki við háskólamenn eina, heldur einnig allan þann fjölda, sem legg- ur stund á ver-kLeg fræði, iðnir og listir, og nú 'getur -gert sér vonir 'Um .að ættjörðin hafi „brú-k fyrir þess ihá-ttar fólk“, að loknu námi. 'Þúsundir sérmenntaðra manna stunda nú þau störf og listir, sem hvorkj voru rækt né nokkúrs virt á þeim tíma, þegar Björn Gunn- lau'gsson slapp utan. Það er fagn- aðarefni, að fjölbrey-tnin bjárgar nú -gáfum, sem áður voru duldar, og gátu jafnvéL orðið dragbítur, og öruggt að íslenzfc þjóð fær nú notið gáfna sinna og hæfileika í vaxandi mæli. Það -er margt óunnið með þesséri þjóð, og þó torfbæir séu -horfnir úr sögunni, þá -er ýmis- legt sem þarf að endurbyggja o-g en-dui'bæta m-eð -hverri kynslóð. Það er ýmist, að ný kynslóð sættir -sig ekki við að -taka við óbrey-t-t- um arfi án nokkurrar tilbreytingar, o-g á -mörgum v-erkefnu-m h-efur v-ar-t verið snert af eldri -kynslóð- um. Þess hvors-tv-eggja gætir bæði í verfclegum -og andlegum efnu-m. í -skáldíkap eígu-m’ vér mikinn arf, sem ekki má týna, o-g þó verð- ur að ávaxta. I fles-tum öðrum list- greinum var áður fáskrúðlegt um að litast. Þó að v-erksviðið sé vítt og viðfangs-efnin ótæmandi, þá -get ég -ekfci várizt þeirri hugsun, að ý-msir hinna yngri manna í listum cg bókmenntu-m „dependeri", eins og Sveinn lögmaður Sölvason .sagði, um of af þe'.m útlenzku. Öld- ur heimsmenningarinnar -skella að Vísu á vorum ströndum,. en það er löng leið og djúp yfir íslands- ála, og landvlag" ræðu.r að réttu Lagi miklu um veður og sjólag. Auk þess ráða menn nokkru um það, hvert kunnátta og áhirif eru sótt, og efcki er sá Svartisikóli hoil- ur, þar s>em nemandinn . gleytriir sín-u íslenzka nafni. Ýmsir' gamlir brunnar á meginlandinu eru nú auk þess fcaria gruggugir ef-tir tvær heim-sstyrjaldir, og ferskar lindir sprottnar fram á nýjum stöðum: Það verður engin li-st íslenzk, nema hún beri nofcfcurn fceim þess jarðvegs, sem hún vex í, að námi loknu, blæ íslenzkrar náttúru, þjóð legra erfða og lífskjara- íslenzk menningarsaga -hefur ekki -ætíð verið samhliða að sam- tímis við erl-enda menningarsögu. Hér er marg-t óunnið, í öllu-m lis-t- -greinum sem segja má að eldri -meistarar hafi aflokið í öðrum löndum. Eyðurnar -eru stórar. Eftir -stríðs örvin-glun þurfum vér ekfci að flytja inn óm-elta. Hér ætti nú að vera 'endurr-eisn'artí'mabil í list- um og 'bókmenntum, og er það raunar að ý-msu ley.ti. í þjóðsögum taka erlend -minni á s:-g alíslenzkan búning, og á þann v-eg vex og þró- ast þjóðararfurinn. Þetta -er máske hálfkveðin vísa, en í ávarp: sem þessu -'er farið fljótt yfir sögu. KvL-kfjárrækt, fisfciveiðar pg iðn- aður -er grundvöllur mannsæmandi lífs, -eins og það er orðað, en fá- menn þjóð á vísast meir undir sfcapandi lis-t og andlegri menn- ingu en stærri og voldugri þjóðir. Og það er -ein af nýjársóskunum, að framtíðin geti í þessum efnum orðið ein-s glæsileg og fortíðin gefur fyrirheit um. íslenzk stjórnskipunarsaga hefur ek-ki heldur ætíð verið samtíða við aðrar þjóðir. Eitt sinn var hér þjóðv-eldi úti á íslandi, þó -að aðrir -hefðu 'konung á þeirri tíð. Og hv-ernig -sem þau mál slcipast í öðr- -um löndum — þá vitum vér öll ■af dýrkeyp-tri reynslu á Sturlunga- öld, að jafnvel tilraun til einræðis ihlýtur að bera v-or-a fámennu þjóð í erl-endar greipar. Þessi öld, sem senn fyllir sjötta tuginn, ber þess o,g 'greinil-egan vott, að íslenzk þjóð -er um m-argt sjálfstæð hring- iða í -tímans straumi- Þegar vér hugleiðum þær ’hörmungar, sem gengið hafa yfir margar þjóðir og berum saman við vor örlög á þess- um sc'mu árum nýrrar tækni, batn, andi lifskjara og aukinnar fjöl- breytni á öllum sviðum þjóðlífsins, þá verður ekki séð að æskan eða þjóðin í heild, þurfi að ,,Iíta reið um öxl“, heldur ber oss -að þakká forsjóninni, að vér -eru-m komin nokkuð á Leið, og biðja -þess með bljúgum huga, að heill og ha-m- ingja megi fylgja þjóð vorri á óförnum leiðuni. Nýjársmánuðuri'nn er kenndur við þann guð, Janus, er hafði tvö 'andlit, o-g horfði -annað fram, en hitt aftur. Sama gerum við um -hver áramót, lí-tum frarn og aftur á veginn. Að þessu -sinni virðist mér vér höfum fulla ástæðu -til að þakka fyrir g-amla árið, hver öðr- um og forsjóninni. Ókominn -tími -er jafnan óráðinn, -en sum -teikn eru betri -en um -síðus-tu áramnt. Vér heyruLn nú úr ýmsum áttu-m, að útlit sé -betra í alþjóðamálum en undanfarið. Þjóðirnar eru að -minnsta kos-ti famar -að talast við, og foru.stu-menn að h-eimsækja hver annan. Vér vonum og biðjum að það beri árangur, svo friðsamur almenningur meðal allra þjóða -geti dregið anda-nn léttar. Og þó smærra sé, -þá -er það ein af nýjárs- óskunum, að ágreiningsmál vor við nágrannaþjóðir um helga dóma handrit.anna og frumburðarrétt á la-ndgrunnmu megi leysasit far- ■sællega. Að svo mæltu árna ég öilum landslýð ár-s og friðar og bið Guð v-ors lands, að gefa oss gott ár. Hamingjan er fylgi- nautur auðugs lífs í bókaflóðinu fyrir þessi1 jól kenndi mar-gra -grasa og sumra ekki sérlega iífvænlegra. Ein bók bars-t mér þó í hendur fyrir jólin,' sem Lnjög -er a-thyglisverð og mun reynast þeim, sem kynnast, góður vinur þótt líði fram yfir þrettánda þessara jóla og þeirra næstu. Á ég þar við bókin-a Álitamál eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson prófe-ss- or, sem kom út hjá bókaforlagi ísafoldarprentsmiðju fyrir jólin. Bókin er safn ritgerða, úryai úr greinum og erindum, sem prófessor Símon hefur samið s.l. 10—15 ár. Ritgerðir þessar eru um margvísleg efni, en l-'ggja þó állar að mes'tu leyti á sviði uppeldism'ála, sáifræði eða heim- speki. R'áunar væri'. réttara að segja, að þær fjölluðu allar um manninn cg mannlífið í margvís- leg-uhi myndum án 'tillits til fræði greina. Alls eru ritgerðirnar 15. Skal hér -getið lRiirmáttar nokkurra þeirra. Fyrsta ritgerðin nefnist: Skiiningstréð góðs og ills. Er hún heimspekilegs eðlis, fjallar um hin torráðnu viðfangsefni siðfræð- innar, hvað er gott og hvað er illt, hvað er rét't o-g hvað er rangt. í þessari fyrstu ri-tgerð koma gicggt fr-am höfuðeinken-ni höf- undar, hófsemi' han-s, hleypidóma- leysi og góðviljuð sanng.'-rni, en á hinn bóginn afdrát-tarlaus andúð han-s á ofotæfci, kreddum c-g til- litsl-ausri fylgd við fyrirfram ákveðnar -kennisetningar og siða- regiur. Ekki þannig að skilja ,að höfundur hafni siðgæðisregluLir eða siðum. Því fer mjc-g fjarri, En hann bendir rægilega á, hversu sá er staddur, sem ekki á sér bak- hjarl í eigin íhugun, dómgreind og samvizku, en verður einstreng ingslega að halda sig við reglu- striku siðgæðislegra meginreglna, ■ senr ekki eiga alitaf við í hinum endalausu tilbrigðunr mannlegra aívika. Ri'tigerð þessi er maigslung in og leynir á sér, en það er ein- mitt einkenni flestra ritgerðanna. Næsta ritgerð er -af sa-ma foga og að því er mér virðisit eðlilegt framhald og frekari útfærsla á þeim -skoðunum, sem höfundur hefur sett fram í fyrstu ritgerðinni. Ilér er fjallað um hamingjuna og hamingjuleitina. Höfundur gerir á mjög ljósa-n og skilmerkilegan há-tt grelh fyrir heillafcenning- unni svonefndu (hedonism og utilitarianism) o-g sýnir fr-am á vill-ur þær, 'sem í þessum he:!m- spekLkenninigum leynast. Er ekki unnt að rekja þau rök hér. Niður- iS-taða höfundar er >sú, eftir að hafa fært fyrir henni margvísleg dæmi; og rök, að lífshamingja sé ekki, og geti -ekki verið markmið í sjálfu sér, heldur sé hún fyLgi- nautur auðugs og fullko-mins lífs. Og þá komum við að þriðju rrt- gerðinni, sem myndar enn eðli- legt framhald af hinum tveimur fyrri. Nefnist hún: Hvað varðar mestu í lifínu? Hér gerir höfundur grein fyrir persónulegri lífsskoð- un sinni. Við leotur hennar kemur í ljós, að höfundur er sjálfum sér samkvæmur, lífsskoðun hans er samrunnin þelm hugsunum og koðunum, sem hann hefur í fræðilegri búningi sett fram í tveim fyrri ritgerðum. En þessi samkvæmni er einmR't aðall hvers höf-undar cg manns. Hér kemur aðeins skýrar fram og á persónu- legri hátt s'ár-saukafull lífstrú höf- undar, sannfærin-g hans um gildi mannsins og -gildi mannlegrar þroskavlðleitni og loks, að „hin mikilvægasita dyggð, sem ölium mönnum þarf að innræta, er góð- vild, kærleiki til annarr-a! Og ég er persónulega 'sammála höfundi -um þá skoðun hans, að skapgerð- aruppeldi vorra tíma leggi of- 1 mi-kla áherzlu á styrklei-ka skap- 1 gerðarinnar, en sinni of lítið um 1 (Framhald á 11. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.