Tíminn - 13.01.1960, Blaðsíða 3
T f MI N N, miðvikudaginn 13. janúar 1960.
Hristi saman vökvum og bar
á sig, og hárið ox á skallanum
Eg var nauðasköllóttur og
læknarnir höfðu gefizt upp við
mig. En svo tók ég mig til og
hristi saman fjóra vökva og
nuddaði því um skallann á
mér — og það tók að spretta.
mikstúru vei inn í hörundið. Fjór
um mánuðum seinna varð ég að
fara til rakara og láta klippa mig,
því að þá var ég kominn með
þykkt og sítt hár. Og hárið hefur
iialdizt og það gránar ekki einu
sinni.
Frá fréttaritara TÍMANS
í Róm árið 48 (einka-
skeyti).
MESSALÍNA, hin fræga
lineykslunarhella Rómaborg-
ar, hefur lokið hinu stutta en
ævintýraríka lífi sínu. aðeins
26 ára gönntl. Þolinmæði hins
aidraða keisara okkar var á
þrotum. llann þoldi ekki
meira af svo góðu.
Messalína var drepin í gær. E\idi bundinn á
hið ianmlausa svaílíííerni droi.tningarinnar
stúlkum, allur skarinn dauða-
tírukkinn og æpti og söng móti
morguns'árinu.
Fjöldi unqra ástmanna
Hún lét útbúa eins konar hótel
i höllinni og þangað safnaði hún
að sér svallvinum sínum og hélt
hinar taumlausustu drvkkjuveizl-
ur. Þegar keisarinn fann að þessu,
fiutti hún svall sitt út til ýmissa
er þriðja kona Claudiusar keisara,
en hún er afkomandi Antóníusar.
Allt frá bernsku hefur mannorð
hennar ekki verið hátt skrifað í
Þannig sagðist Chresten Bengt-
zon frá. Hann er 68 ára og strýk-
ur fingrum sínum án afláts gegn-
nm kolsvart hár sitt. F\’rir nokkr-
um árum lék ekkert hár um fing-
ur hans, haon var nauðasköllótt-
ur og læknarnir sögðu, að hann
mundi aldrei fá hárið aftur.
Þetta er ótrúieg saga, en það
munu eflau.st margir ,,skallar“
samgleðjast Bengtzon, því að nú
er farið að framleiða ,,mistúruna“
hans í stórum stíl.
Lét draga úr sér tennur
Bengtzon veiktist árið 1939 og
miss'ti þá ailt hárið. Og læknar
gátu ekki vr.itt honum neina bót
þrátt fyrir ijós og áburð. — Þá
tók ég tii rninna ráða. Fór til
tannlæknis og iét draga úr mér
nokkrar tennur. sem litu vel út,
cn ég.vjssi að það var bólga um
íótina. Ég hafði heyn, að slæmar
tennur gætu orsakað höfuðveift;
og hármissi. Siðan hristi ég sam-
an fjóra vökva og nuddaði þessari
Hélt brúðksup með SHíusi
Síðasta stórvirki Messalínu
var brúðkaup hennar með Silí-
þegar kona keisarans,
morgun. Það var ekki ókunnug keisaradroftning Rómverja
Messalína var eins og kunnugt sveitasetra. Orykkjuskapur hennar
og hinn mikli fjöldi ungra ást-
manna var ekki það versta svo
slæmt, sem það þó var.
Sérhver embættismaður eða liðs-
Róm og þegar hinn roskni keisari foringi, sem nejtaði að taka þátt í
gekk að eig,> hana voru fáir, sem h;num brjálæðislegu svallveizlum
héldu að hún mundi leggja niður bennar eða hafnaði að gerast ást-
^fyrri lífsvenjur sínar og taka á sig niaður hennar, hætti ekki einungis
Askyldur eigirkonu og keisarafrúar stöðu sinni, lieldur einnig lífi sínu
Listaverk, gildi þeirra og feg-/jR fullri éirurð. Hún hélt líka iimum.
urð eru mjög á döfinni þessaýLPpteknum hætti án tafar af
daga og sýnist sitt hverjum einsýbiónaband.nu og hélt áfram s'am-
og gengur. Þa3 var Hafmeyjan,vjvandi SÍnu við fiölda ungra ást-
sem vakti þessar umrsSur, Þeg-Í/^’1311113' blún fór frá veizlu í veizlu
ar er hún var sett niSur í tjörn-/pg let bera S>S dauðadrukkna heim
ina og ekki dró úr, þegar ein.>>írá svalli næturinnar, morgun eftir
hverjir heilsuSu nýja árinu meS ......
því a3 afmeyja tjörnina. YfirleittVSJon,fyrlr alrlsuIa og gegna róm- gaf skylduiíl SÍnum SVO langt
mæílist verknaSurinn illa fyrir//' '} slva , P°rSara,
enda fáhéyrð skrílmennska og
vandálismi. ASrir fóku þó upp
hanzkann fyrir spellvirkjana og,
þzð jafnvel merkir og gegnir
borgarar. Þessi „skvísa" hér á
myndinni stendur báðum fótum
og traustum á þýzkri jörð. Ef sá
mórail a3 beita sprengiefni gegn
því, sem mönnum þykir „Ijóft"
í listum, væri jafn útbreiddur í
umhverfi þessarar sfyttu og
hann virðist vera hár kringum
tjörnina, þá hefðu efiaust ein-
hverjir framtakssamir komið
dynamiti undir sporðinn á henni
þessari.
að sjá keisara-
Afrúna dregna upp tröppur kei.sara
nef, að hún gekk að eiga hinn
xhallarinnar af ungum mönnum og BBga Og fríða Sílíus eftir að
hafa þröngvað honum til að
skilja við konu sína, sem hann
iiafði nýlega gengið að eiga.
Eftir þsnnan atburð var Claudí-
us ke'.sari á hálum vegi. Ekki ein-
ungis virðing hans heldur gjör-
va’ii.'S keisaradæmisins var í hættu.
Heizti ráðgjafi keisarans, Narc-
i-sus, greip í taumana, gerði keis-
aranum, sem er gamail og farinn,
gre'n fvrir því, hve málið væri al-
varlegs eðlis o" óskaði frjálsra
handa um það, hvernig hneykslin
umhverfis' huðina yrðu kveðin nið-
ur. Keisarinn sló til og fól málið í
hendur Narc'ssusi.
Hafði ekki kjark til
sjálfsmorðs
Narcissus fór með nokkra tnenn
ti! sveitasetursins Lucullus, þar
sem Messaiina hélt sig ásamt
nokkrum ungum vinum sínum og
nokkrum stúikum og voru þau öll
máttfarin eitir svall næturinnar.
Narcissus fæ>-ði Messalínu kveðju
keisarans og rétti að henni ríting.
Messalina iók við ritingnum,
mundaði hanr. lengi, en hafði ekki
kjark til að þrýsta honum í brjós't
(Framhald á 11. síðu).
K V I K M Y N D I R
Hinn giiHni draumur
Aðalnlutverk: Kim Wovak og Jeff
Chandler. Sýningarstaður:
Stjörnubió.
Hver tiefði trúað því, að Jeff
Chkndler gæti lei'kið? Þetta hef-
ur samt ioksin’S tekizt, enda kom
inn tími til. Leikur hans í þessari
mynd verður að teljast mjög góð-
ur og maður freístast.til að halda
að fáir hefðu gert betur. Voru
þó margir farnir að hafi liorn í
síðu þe./sa kvikmyndaleikrca fyr
ir lélegan og tilþrifai'ítmn lei:k
hans i aðalhlutverkum fjölda
mynda. Eftir þessa mynd verða
menn a'ð endurskoía afstöðu sína
og líta á Chandler s?m vrxandi
leikara, sem nokkurs rná af
vænta.
Þessi mynd er um ævi leikkonunnar
.Jeannc Bagels, sem náði ótrúlega
skjótum frama á iistabrautinni.
Kim Novak s'kilar þessari stali-
systur með ágætum. Þetta er erf-
itt hlutverk og krefst mikils skap
gerS'ar’ eifcs, en Novak stendur
sig með prýði og sannar það, að
hún er ieikkona. sem vex með
vandanum.
Jeanne Eagels hefui.’ frá æsku ódrep
andi áhuga á að verða fræg leik-
kona og hún neytir allra bragða
til að komast á tindinn. Þessi þrá
ber hana áfram og hún sér ekk-
ert nema væntanlegá frægð og
f'/ma. Framavonin er hennar
kjalfesta og skútan skríSur vel.
En þegar tindinum er náð og
ekk' er unnt að klífa hærra er
kjalfastan komin fyrir bý velt-
ingur mikill og ágjöf unz þessu
fagra fieyi hvolfir.
Að vhu má a'ð ýmsu finna í m.vnd-
inni. Þetta er ævilýsing og mörg
at'.iði vh'ðast ósönn og yfirborðs
k’Snnd t. d. er Novsk gerir sér
ferð til elskhuga síns Chand'.ers
og tii'kynnir honum að hún ætli
að ganga að eiga annan mann.
Það er þó í þessu atriði sem l.eik
ur Chandlers verður rishæstur
■ og .sjana-strc.
Þe'SSÍ mynd er með. betri mynd-
um sem verið hafa hér til sýn-
ingar a'ð undanförnu og ættu
f,ur að verða fyrir vonbrigðum
sem sjá þessa mynd.