Tíminn - 13.01.1960, Blaðsíða 11
^ --—'fsT’r'f*f7^*rb-" ý.r*&?fp ■*R > .
TÍMINN, miðvikudaginn 13. janúar 1960.
‘5i- tl
ÞJÓDLEIKHÚSID
1 Edward, sonur minn
Sýning í kvöld kl. 20.
Júlíus Sesar
eftir William Shaikespeare
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Tengdasonur óskast
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15
fci! 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
íyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Kópavogs-bíó
Sfml 19 1 M
Glæpur og refsrng
(Crime et chatiment)
Stórmynd eftir samnefndri sögu
Dostojeviskis í nýrri franskri út-
gáfu. Myndin hefur ekki áður ver-
ið sýnd á Norðurlöndum.
: Iripoíi-bíó
Siml 1 11 82
Frídagar í París
(Paris Holiday)
Afbragðs góð og bráðfyndin, ný,
amerisk gamanmynd í litum og
CinemaScope með hinum heimsfrægu 1
gamanleikurum, Fernandel og Bob
fiope.
William Boyd
George „Gabbv" Hayes
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn.
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 5S2 49
Karlsen stýrimaður
Johannes Mayer, Fritz Helmuth,
Olrch Passer, Ebbe Langeberg.
í myndinni koma fram hinir frægu
„Four Jacks'*.
Sýnd kl 6.30 og 9
I Sfml 11 5 44
Þa'ð gleymist aldrei
Aðaihlutverk:
Gary Grant
Deborah Kerr
My.O, sem aldrei gleymist.
Sýnd kl. 9
Nautaat í Mexico
Hin sprenghisegilega grínmynd með
ABBOTT og COSTELLO
Sýnd kl. 5 og 7
Austurbæjarbíó
Heimsfræg verðiaunamynd:
Sayonara
Mjög álirifamikil og sérstaklega
falleg, ný, amerísk stórmýnd í lit-
um og CinemaScope, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir James A.
Michener, en liún hefur komið út
f ísl. þýðingu. — Myndin er tekin
f Japan.
Aðalhlutverk:
Mailon Brando,
Miiko Taka (japanska leik-
konan, sem varð heims-
fræg fyrir leik sinn í
þessari mynd).
Sýnd kl. 9
Venjulegt verð.
Orustan um Alamo
Hörkuspennandi og viðbúrðarík,
amerfsk kvikmynd í litum, er fjall-
ar mn hinn fræga ævintýiramann
og hetju James Bowie.
Sterling Hayden
Anna M. Alberghetti
Bönnuð börnum.
Sýnd U 5 og 7
Siðasta sinn.
Aöalhiutvehk:
Jean Gabin,
Marina Vlady,
Ulla Jacobson,
Kl. 9
Otlagarnir í Ástralíu
Afar spennandi og viðbui'ðarík
amerísk mynd, um flutninga á
brezkum sakamönnum til hinnar
nýstofnuðu fanganýiendu við Bob-
any Bay í Ástraiiu, með:
Aian Ladd og
James Mason.
Ki. 7
Aðgöngumiðasala frá ki 5
Góð bilastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00.
Gamia Bíó
Simt 11 4 7S
Sííasta veiíiin
(The Last Hunt)
Spennandi og stórfengieg banda-
rísk kvikmynd í litum og Cinema-
Scope.
Robert Taylor,
Stewart Granger,
Debra Paget.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKFtiAG
REYlQAVÍKUg
Gestur tii kvöldver’Sar
Gamanleikur eftir
George S. Kaufmann og
Moss Hart.
Leikstjóri: Gísli Halidórsson.
t'rumsýning
fimmtudagskvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Simi
13191. Fastir frumsýningargestir
vinsamlegast vitji aðgöngumiða
sinna í dag.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐ!
Slml 50 1 «4
Steinblómið
Ilin heímsfræga rússneska litkvik-
mynd, ný kopía.
Stjörnubíó
Hinn gullni draumur
(Ævisaga Jeanne Eagels)
Ógle.vmanleg, ný, amerísk mynd um
ævi leikkonunnar Jeanne Eagels,
sem ,á hátindi frægðar sinnar várS
eiturlyfum að bráð. Aðalhlutverkið
leikur á stórbrotinn hátt
K!m Novak
ásamt '
Jeff Chandler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Tjarnarbíó
Siml 22 1 4t
Talið frá vinstri: Borgi Sigurðsson sem Svartur þræll, og Sigurg. Slg*
urðsson sem Gvendur snemmbæri.
íþróttir , . .
(FYamnald af 10. siðu).
Úrslit á sunnudag:
Mef.staraflokkur kvenna:
K.R—-Fram 8—1
Valur—Ármann 6—4
K.R.—■Valur 4—3
Meist.iraflokkur karla:
F.H.—Fram 5—4
Í.R.—Aíturelding 13—10
F.H.—Í.R. 8—5
3. síðan
Nýársnóttin
Aðalhlutverk:
V. Druzhnikov
T. Makarova
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Síðasta sinn.
Danny Kay — og hljóm-
sveit
(The five pennles)
HiJandi fögur ný amerísk söngva-
og músikmynd í titum. — Aðalhlutv.
Danny Kaye
Barbara Bel Geddes
Louis Armstrong
í myndinni eru sungin og leikin
fjöldi laga, sem eru á hvers manns
vörum um heim ai'an.
MyndL.i er aðeins örfárra mánaða
göand,
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
sér. Þá tók Narcissus hnífinn af
lienni og drap hana.
Þannig er.daði Messalína hið
stutta en fjörlega og fróþunga lif
sitt, en nafn hennar mun li'fa, því
heimurinn mun vonandi ekki oft fá
tækifæri til að fæða af sér og ala
slíka konu að nýju.
Okkur vantar
(Framhald af 6. síðu).
starfi við íslendinga sjálfa. —
Verkefnin eru mörg og verða
þau ekki talin að þessu sinni. —
En minna m'á þó á saltvinnslu og
sjóefnaverksmiðju, heymjölsverk-
smiðju, sem óg betri nýtingu sjáv-
arafurða, t. d. niðursuðu og lýsi til
lyfjagerðar svo eitíhvað sé nefnt,
Hvenær hægt verður að hefjast
handa um nýjar framkvæmdir með
erlendu fé og aðstoð erlendra, sér-
menntaðra manna, sem og fjár-
malamanna, veit ég ekki. Á því
vcrður víst ’.okkur bið. Reynslan
hefur hingað til verið sú, að marg-
ir tala um þessa hluti, en ef eitt-
hvað á að fara að gera, bá er allt
ómögulegt. — Má nefna í þessu
sambandi tómlæti forráðamanna
þjóðarinnar um notkun hverahit-
ens í lækningaskyni. — Margir
merkir vís'indamenn hafa í nokkur
ár athugað og rann.sakað þetta mál,
— gert um það skýrslur og tillög-
ur. sem seudar hafa verið heil-
fcrigðismálaraðherrum og ýmsum
(Framh af 7. sfðu.)
að vis'sulega kostar það mikið starf
leikstjóra og leikenda að ná þeini
árangri, sem hér um ræðir, við
þær aðstæður, sem fyrir hendi eru.
Ilapp er það Leikfélaginu og öll-
um aðstandendum, að eiga kost
þessa ágæta leikstjóra. sem auk
liæfileika og menntunar er tengd
þessu leikriti böndum samúðar og
ættrækni,
Akurnesingar og aðrir þeir, sem
eiga þess kost, að njóta góðrar
skemmtunar eina kvöldstund,
n.unu eigi láta það happ úr hendi
sieppa að sjá þennan leik, enda
, sennilegt að langt líði um, þar til
I aftur gefst tækifæri til þess.
1
Að lokinni sýningu bárust leik-
stjóranum bióm og bæjarstjórinn,
Daníel Ágúsíínusson, þakkaði leik-
endum og leikstjóra, svo og leik
félaginu í heild fyrir það framtak
til menningarmáia kaupstaðarins,
sem sýning þessa sjónleiks væri,
svo og önnui starfsemi félagsins á
þessu sviði, en áður hefur það sýnt
bæði Skugga-Svein og Gullna hlið-
ið, auk fjölda annarra minni leik-
íita, innlcndra og erlendra. GB.
cðrum áhrifemönnum, en enginn
hefur sinnt þessu hið minnsta hót.
— Samt er hér um merkilegt vel-
ferðarmál að ræða, sem mun geta
hjálpað mörgum, þegar fram-
kvæmt verður, að ekki sé talaö um
íjárhags'lega þýðingu þess fyrir
fámenna þjoð. —
Því miður er þetta þannig í
landinu. Tómlælið situr í fyrir-
rúmi. En þrátt fyrir allt, þá verð-
ur aldrei hægt til lengdar að
stemma stigu fyrir þróuninni. fjár-
ínagnið kemur — framkvæmdir
verða hafnar — til þess' þarf
breyttan hugsunarhátt og á ýmsuni
sviðum aðra forráðamenn. -— Okk-
ur vantar tilfmnanlega menn, sem
hugsa líka fyrir þjóðina í heild. —
Gísli Sigurbiörnsson.
>: >: >: >: >: >: >: >; >: >:
Jörðin
Arnarnes í Kelduhverfi er til sölu og laus til á-
búðar í fardögum 1960.
Jörðin er mjög vel hýst. Hlunnindi: silungsveiði,
trjáreki og jarðhiti.
Semja ber við eiganda jarðarinnar, Gunnar Jó-
hannesson. Sími um Lindarbrekku.