Tíminn - 14.01.1960, Page 4
TÍHINN, fimmtudagfaœ 14. Janfiar 196<y.
FERMING
9íaflSl'>ir’5Pres}akall
F-örmingarbörn séra Sigurjóns Þ.
Árnaspnar eru beðin að koma til
«íiðtals í Hallgrímskirkju föstudag-
imn 15. janúar :kl. . .15 e.h. Ferm-
ímgarbörn séra Lárusar Halldórsson-
er eru beðin að koma til viðtals á
eama stað mánudaginn 18. jan. kl.
æ.15 e.h.
Bústaðaprestakall.
‘ Fermingarbörn í Bústaðasókn
Btomi til viðtals í Háagerðisskóla kl.
(8 í kvöld (fimmtudag). Fermingar-
Ibörn í KópavogS'SÓkn komi til við-
tals í Háagerðisskóla kl. 6 í fcvöld
(fimmtudag). Fermingarbörn í Kópa
vogssókn komi til viðtals i Kópavogs
skóla kl. 5 á morgun (föstudag).
Séra Gunnar Árnason.
Háteigsprestakal).
Séra Jón Þorvarðarson biður fenm
ingarbörn sín á þessu ári (vor og
haust) að koma til' viðtals í Sjó-
mannaskólann á morgun (föstudag-
inn 15. þ. m.) kl. 6.30 e.h.
Langholtsprestakall.
Væntanleg fermingarbörn mín ór-
ið 1060 <fædd 1046) eru beðin að
mæti til viðtals í safnaðarheimilið
við Sólhetma í fcvöld fimmtudaginn
14. jan. eða annað kvöld 15. jan.
fcl. 6.30 eih. báða dagana Séra Áre-
líus Níelsson
Laugarnessókn.
Ferming.arbörn, sem fermast eiga
í vor eða næsta haust, eru beðin að
mæta við guðsþjónustu í Laugarnes-
kirkju, sunnudaginn n.k. kl. 2 e.h.
Æskilegt að foreldrar komi með
barni sínu. Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirk juprestakali.
Þau börn, sem eiga að fermast hjá
Dórhkirkjuprestunum á þessu ári,
eru vinsamlega beðin að koma til
viðtals í Dómkirkjuna sem hér
segir:
Til séra Óskans J. Þorláksosnar á
morgun, föstudag, kl. 6.
Til séea Jóns Auðuns, sunnudag-
inn 17. jan. kl. 5 (í síðdegisguðsþjón-
ustuna).
Rét til fermingar á þesu ári hafa
'þau börn, sem fædd eru 1946.
Vörubíktjórafélagið
ÞRÓTTUR
Allsherjar
atkvæðagreiðsla
um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og vara-
manna. fer fram í húsi félagsins og hefst laugar-
daginn 16. þ. m. kl. 1 síðd. og stendur yfir þann
dag til kl. 9 síðd. og sunnud. 17. þ. m. frá kl. 1
síðd. til kl. 9 síðd. og er þá kosningu lokið.
Kjörstjórnin.
Tilkynning
frá féfagsniálaráðunðytinu um
skyldusparnað
Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar
um skyidusparnað skal skyldusparifé, sem nemur
6% af atvinnutekjum einstaklinga á aldrinum
16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaup-
greiðandi afhendi launþega sparimerki hvert
skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Spari-
fé vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal
hlutaðeigandi sjálfur leggja til hliðar með því að
kaupa sparimerki mánaðarlega, þó eigi síðar en
síðasta dag febrúar n. k., vegna slíkra tekna á
árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með
fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skatt-
frjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað
við mat skattanefndar til tekna við síðustu á-
kvörðun tekjuskatts. I
Ef í ljós kemur að sparimerkjakaup hafa verið
vanrækt, skal skattayfirvald urskurða gjald á
hendur þeim, sem vanrækir sparimerkjakaup, er
nema má allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem
vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir. ]
Athygli er vakin á því, að samkv. 2. mgr. 7. gr.
reglugerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal
jafnan tæma sparimerkjabækur um hver áramót,
og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert.
. !
Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959.
Dagskráin í dag:
8.00—10.00 Morgimútvarp. 8.30
Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Há-
degisútvarp. — 12.25 Fréttir og til-
fcynningar). 12.50—14.00 „Á frívafct-
inni‘, sjómannaþáttur (Guðrún Er-
Iendsdóttir). 15.00—16.30 Miðdegisút-
varp 16.00 Fréttir og veðurfregnir).
18.30 Fyrir yngstu hlustendurna
(Margrét Gunnarsdóttir). 18.50 Fram
iburðarfcennsla í frönsku. 19.00 Tón-
leifcar: &perettulög. 19.35 Tilkynn-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um fisk-
rækt og fisfceldi (Þór Guðjónsson
veiðimálastjóri). 20.55 Einsöngur:
Sigurður Björnsson syngur; Ragnar
Björnsson ieikur undir á píanó. 21.15
Upplestur: Þórunn Eifa Magnúsdótt-
ir les frumort kvæði. 2135 Þýtt og
endursagt: Júlíus Sesar“ (Hjálmar
Ólafsson óennari). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Smásaga vikunn-
ar: „Stutt heimsókn" eftir Eyvind
Johnson, í þýðingu Árna Gunnars-
sonar fil. kand. (Valur Gíslason leik-
arí) 22.25 Sinfónískir tónleikar. 23.15
Dagskráriok.
DÆMALAUSI
»»:»:»»:»:»:»:>»:>:»:»:»:»:>:»:»:»:»:»:>:>:»:»:>:»j
~f/appc/rætft
HÁSKÓLANS
Pússningarsandur
Aðeins úrvals pússninga-
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími 23220.
Húsamálun
Sími 34262.
ÚTSALA
á
kvenskóm
Mikid úrval
RÍMA
Austurstræti 10.
»»»:»:»:»:»:>:»:»»:>:»:»:»:»:>:>;>;>:>:>:>:>;>;>;>;>;>;>;»;»3
Hárgreiðsiusfofan BL/EÖSP
Kjörgarði
er tekin til starf. Permanent, klipping, litun og
lagning eftir óskum. Lítið inn.
BLÆÖSP. sími 19216.
Útboö
Leigutilboð óskast í Garðyrkjustöðina í Reykjahlíð.
Útboðslýsing liggur frammi í skrifstofu bæjarverk-
fræðings í Skúlatúni 2. Tilboðum skal skilað þang-
að fyrir kl. 11 fimmtudaginn 21. janúar n. k. og
verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Borgarstjóraskrifstofan í Reykjavík.
»::»:»»::»:»>::»>:»;>;>;>;>;»;;»»;»”»»”4”4”4”4”4”4”4”4”4”4”4”4”4”4j
Háskóla islands
varður dregið í 1. flokki
Pdeíal vii.iiinga er annar aðalvinningur ársins:
HÁLF MILLJÓN KRÓNUR
í dag eru semusfu forvöð aö edurnýja.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS