Tíminn - 14.01.1960, Side 10

Tíminn - 14.01.1960, Side 10
o c TÍM INN, fimmtudagmn 14. janúar 196$*' Sixten Jernberg — myndin er tekin í 50 km. göngunni í Cortína. c s Iiin fræga skíðaganga, Moholittrennet, í Noregi var háð um síðustu helgi og tóku þátt í gcngunni bezta skíða- menn Noregs og Svíþjóðar. Uni 30 þúsund áhorfenaur horfðu á gönguna, sem tókst í alla staði mjög vel. Sæniki íikíðakóngur:nn Sixten Jeravberg bar isigur úr bý.um toeð inokkirum yfirburðuim — en fait- iega var vænzt sigur.s hans. Tiani ■h’r.'Ut r'lfurverðlaun bæfi í 15 km. c-g 30 km. göngu. Rei.cna Svíar jrfnvel u.eð enn betri árangri bjá h-onum á Ólympíuleikunum í Bandarlkjunum. í hinum miklu skiðalöndum Norður- og Mið-Evrópu fer nú fram stöðug keppni meðal fremstu skíðamanna þessara þjóða um réttinn til að keppa á Ólympíuieikunum í Squaw Valley. Norðmenn hafa mjög lagt sig •fram við skiðast5kkm-enn síiia. Um síðustu helgi fór fram stökkmót í Gjövik og efíir það er öruggt að Káre Berg og Halvcr Næs keppa á leikunum ásamt Thor- björn Yigge:eth, sem var sjáiíkjör- inn vegna frábærs árangurs í fyrra. Fjórði inaður hefur enn •ek'ki verió valino. j Finnar ei-ga í m:klu.m erfiðleik- um með að velja sína stökkmenn, því að þ-eir e'ga flokk stökkmanna isem eru svo jafnir, að erfit.t er að igera upp á miiii þeirra. Þó er eihn keppandi ákv-eð'nn. 19 ára skóia- piltur, Nilo Halonen, seiji sigrað hefur í þe'm þremur mótum, sem háð hafa verið til að velja .kepp- endur á ieikana. í Austur-Þvzkalandi hefur Hel- muth Recknagel sýr.t mikla leikni o.g sigrað í nokkrum stórmótum þar. Um síðusiu hélgi sigraði hann með yfirburðum, en í mót nu tóku þátt keppendur frá Sovétríkjun- um, Austurríki, Pólk'tdi og Tékkó slóvaikíu auk Austur-Þýzkalands. Recknagci hlaut 233.5 st:g, en næstur var Sannikov, Sovét, sem fékk 217 ‘jtig. Recknagel er af ýmsum talinn einna líklegastur til sigurs á Ólympíuieikunum, en fleiri eru þó, sem me-ta trú hafa á Yggeset'h — og Fir. nuninn, hyerj ir, sem það nú verða, auk Halon- en. sigraði i rra Hallgeir Brenden — þre'dtur en ánægður eftir s’gortnn í 15 km. • gingunni í Co. tína. haiis var 43.57 minútur, sem er afbrig' tíin;, en brautin var 14,3 fem. í öðru ,æt; vsr Cdd'mi;. id Jen sen, Nor&g . :cm ítúk tímann 44,23 imín. Þri'Sji vatrð Svílnn Per Er!k Larsson á 44 43 mín. og fjóröi HialLgeir-Brendgn, Nor&gi, á 44 49 tmín. — Hilige r Brenden sLgra.3i í 15 k u. görgu á Cly.mpíule'kua- um í G 'ió 1.952 cg einnig i Coriina 1956. Hr.r.ri er e'nnig ;á nsaútx’xji, sem Nc.rCKr.enn raikna með mert'U af í sti!' tu •§•;'• guani í Squavv Valicy í næsta mánuði. • '••’•' , ,. Jernberg er nú taiinn betri en mofefera 'Sinni fyrr. í Cortína sigr- eði' hann í 50 fcm. göígunni, en Moskva Dynamo - Jafnvel í Sovétrikjunum koma fyrir einkennilegir liiutir eins og eftirfarandi saga sýnir: Senni liluta s. i. hausts ferð- aðict um í Sovétríkjunuiu knattipyrnulið, sem sagðist vera hiS fræga Uð Moskva Ilynamo. Keppti liðið á mörg- um stöðum og var ával't niikið fjsimenni á leikjunum. Þetta gekk a’lt saman vel, og þctt Lðið tapaði íle.tum leikanna, afsöktiðu fararstjórarnir þa'ð með því að Icikrnestn vreru ekki í sem beztri æfingu um þe.-.sar mundir. Og sva kom li'SIð (II Lutsk í Ufe.-auíu og lék þar, og þá fór siuna á.hmfendur að gruna ým- Hestt. Þeiin fannst nefnilega markmaður liðsins Iftið líkjast Þ.'num fræga land-IVsmanni Ley Ya.-hin ein.s og láti'ð var í veðri v—ka. Þegar farið var að rann-aka feril Hð-rns, ltom í íiá". að þeíta var flokkur verk °?tj '^jnverkomanna, sem fimdið !'"'f‘'|.i ui*r> á þessu, eg Hfsð dýr V;-:a dagi me'San á förlúni stóð. En hvo’*t þeh’ htfa verið eins ánægðir & eftir skal ósagt látið. Lok:ð er fyrir stuttu síðan tví- ■menningskeppni ftiagsins. Haínar- fjarðarmeistmr urðu þeir Árni Þorvaldsso.n og Kári Þórðarson. Aðrir urðu Gi-rl: Stefái'.sson og Páll Ólascn, cg þrlðju Ólafur Ingi- mundarson cg Hörður, Gufimunds- son. 29. nóv. var háð bæjarkeppni milli Keflvíkinga og Hafnfirðinga. Ur.nu Hafnfirði'jgar á.fjórum borð um, en jafntefi: varð á tveimur. ftalía og Sv'-ss háðu landsisik í bnattspy-rnu í'íyrri viku. Lai-kur- inn fór fram í Napoli og sigTaði Íi-alía, með 3—0. í hálfieik stóð 0—0. Göngumenn Svíar hafa haft fjögur mót fyrir göngumenn sina, sem farið er eftir með vai á göngumönnum á ieikana. Eftir þessi fjögur mót standa tyeir menn langbezt að vígi, þeir Sixten Jernberg og Jar.ne Stefansson með átta stig h.vor. Per Erik Larsson hefur hiotið 24 stig, Allan Anderson 25 stig, Bengt Eriksson 26 stig og Rolf Ramgaid með. 32 stig. Af þessu sést, að mikil keppni verð- ur um tvö sæti en teiia má nokk- uð öruggt. a.ð Jernberg og Stef- anssön tryggj sér i'éttinn. Hjá Norðmör.num hafa einnig verið haldin nokkur mót og þar standa fjórir menn nokkuð vel áð vígi í sambahdi við 15 km göng- una, en í 30 km og 50 km er enn inj.bg óráðið hverjir verða valdir ldá Norðmö.mum. En í 15 km er :/taðan þann.íg. Oddmund Jensen hefur 44 stig (Norðmenn nota ann a.n stigaútreikning en Svíar), Hail geir Brendeu er næstur með 54 F.tig, Stenheim 68 stig og Östbv 88. Svo kefnur mjög langt stökk í næsta sæt:. en það er gamla kempan Hakon Brusveen með 162 s'tig. Erfitt verður fyrir hann r.ð nálgast hina fjóra. Mikill á- l’vgi'er meðal almennings í Nor- egi og Svíþióð fyrir því hvaða tuenn verða valdir í leikana, enda þjóðarmetnaður í s'ambandi við frammistöðu skíðamanna þessara þjoða á Veti ar-Ölympíuleikum. Júgóslavneski stórmeistarina C-ligoric sigraði á hinu nýlokna skákmóti í Hastings í Englandi. Giigoric hlaut 73,2 vinning af 9 mögulegum og tapaði engri skák. í öð'ru og þriöja sæti voru hinn ur.gi Austur-þýzki stórmeistari Uhlmann og Rússinn Averbakh. Þeir hlutu 6V2 vinning hvor. Búlg- arinn Bobotsov var fjórði með 51á vmning. Englendingurinn Góioni- bek og Koitnauer, s'em er tékk- neskur flótcamaður, hlutu 41: virning hvoi. Spánverjinn Pömaf \arð siöundi með 4 vinninga, Heemsoth frá Vestur-Þvzkalandi éítundi með 3 vinninga. Dr. Borg- cr, sem er ungur og lítt þekktur Bandaríkjam-iður, niund: með 23i: vinning. Lestina rak Hastings- meistarinn Winser, en hann lilaut aðeir.s hálfan vinriing í þessari hörðu keppni Urslitaskál: Hastingsmótsins var raunverulega tefld í fvrstu umferð, cn þá vann Gligoric Uhhnann. Iívítt: Gligoric. Svart: Uhlmann. Gri.nfeldsvörn. 1. d-4 Rfö. 2. c4, g6. 3. Rc3, d5. 4.Rf3, Bg7. 5. e3. 0—0. 6. Be2. c6. 7 00, Bf5. 8. cxdó. Rxd5. 9. Db3, Rb6. 10. Hdl R8d7. 11. e4. Be6. 12. Dc2. Bg4. 13. Bg5, De8. 14. a4. e5. 15. d5, cxd5. 16 a5, d4. 17. axbð, d ;c3. 18. bxa7. cxb2. 19. Dxb2, Rc5. 20. Db4, Dc6. 21. Be7, Hfc8. 22. Bxc5 Dxc5. 23. Hd8-J-, svart gafst upp því a. m. k. lirókstap var óum- íiýjanlegt. rg. . Híiska knattspyrnan ,Úr.-.l:t leikja úr 3. umferð bikar- képpnir.nar sern fram fór s. I. þriðjudag, Búrníey — Lincoln City 2—0 Doncaster — Bristol Rovers 1—2 Preston — Stoke City 3—1 Sigurvegarar KR 03 FH í afmælismóti KR í handknattleik, sem fram fór um siðustu helgi, ásamt þjálfurum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.