Tíminn - 14.01.1960, Qupperneq 11
T fM INN, fimmtudagmn 14. jánúar 1960-
ií
fíí;
511
jm*
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
1
I Júlíus Sesar
eftir William Shakcspeare
Sýning í kvöid kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Tengdasonur óskast
Sýning föstudag kl. 20.
1 Edward, sonur minn
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Tripoli-bíó
Slml 1 11 12
Osvikin Parísarstúlka
(Une Parisienne)
Víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í
litum, með hinni heimsfrægu
þokkagyðju Brigitte Bradot. —
Þetta er talin vera ein bezta og
skemmtilegasta myndin, er hún
hefur leikið í. — Danskur texti.
Brigitte Bardot,
Henri Vidal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Hafnarfjarðarbíó
Clml 50 2 49
Karlsen stýrimaíur
^ SAGA STUDIO PRÆSENTERER
, DEM STORE DAHSKE FARVE
1 % FOLKEKOMEDIE-SUKCES
STVRMAMD
KARLSEM
frit elter »STYRMAt1D KARlSEtlS FLAMMERj
Sfetenesafaf AMNEUSE REEflBERG med
DOHS.MEYER»DIRCH PflSSER
0VE SPROG0E* ERITS HELMUTH
EBBE LAHGBERG oq manqe flere
„Fn Fuldircefíer-vilsamle
et KœmpepubHt/um "p^f vN.
LLE TIDERS DANSKE FAMILIEFILM
Johannes Mayer, Fritz Helmuth,1
Dirch Passer, Ebbe Langeberg.!
I myndinni koma fram hinir frægu
„Four Jacks".
Sýnd kl 6.30 og 9
. Bæjarbíó
f HAFNARFIRÐI
Sfml 50 1 «4
' Háleit köllun
Amerísk stórmynd í litum og Cin-
emaScope.
Rock Hudson,
Martha Hyer.
Sýnd ki. 7 og 9
Stjornubíó
Hinn gullni draumur
(Ævisaga Jeanne Eagels)
Ógleymanleg, ný, amerisk mynd um
eevi leikkonunnar Jeanne Eagels,
sem é hátíndi frægðar sinnar varð
eiturlyfum að bráð. Aðalhlutverkið
ieikur á stórbrotinn hátt
Kim Novak
ásamt
Jeff Chandler
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 14 óra.
BiaSaummæli Timans: „Þessi
mynd er með bctri myndum, sem
. verið hafa hér til sýningar að
undanförnu. Ættu fóir að verða
fyrir vonbrigðum að sjá þessa
mfnnd.
Orrusta í eyfömörkinni
Hörkuspennandi litkvliomynd.
Sýnd kl. 5
Kópavogs-bíó
Slmi 191 U
Glæpur og refsmg
(Crime et chatiment)
Stórmynd eftir samnefndri sögu
Dostojeviskis í nýrri franskri út-
gáfu. Myndin hefur ekki áður ver-
ið sýnd á Norðurlöndum.
Aðaihlutvehk:
Jean Gabin,
Marina Vlady,
Ulla Jacobson,
Kl. 9
Otlag;
arnir í Ástralíu
Vettvangur æskunnar
(Framliaia a? 5. stðu)
inda, aðstöðu, verðmæta og
peninga og heimti ávalt allt
eða ekkert. íslendingum mun
skiljast í vaxandi mæli, að
þeir hafa lifað í alltof ríkum
mæli á náð annarra.“ Með
öðrum orðum: Erlendar ríkis
stjórnir munu setja okkur
stólinn fyri'r dyrnar, en við
eigum að segja já og amen.
Eg leyfi mér að spyrja:
Hvaða réttindi og hvaða að-
staða er það, sem við höfum
jheimtað á svo ósvífinn hátt?
: Hvaða verðmæta höfum við
jverið að krefjast? Er 12 mílna
landhelgin svo ósvífin krafa,1
'að við verðum að biðjast
■ fyrirgefningar? Verðum við
I að biðja Bandiarlkjamenn
fyrirgefningar á því, að við
skulum ekki hafa leyft þeim
að gera allar þær framkvæmd
ir hér, sem þeir óskuðu eftir,
eða höfum við verið of ó-
svífnir við varnarliðið að
leyfa þeim ekki að ferðast
hér frjálsum ferð-a sinna,
hvert á land sem þeir ósk-
Afar spennandi og viðburðarík
amcrísk mynd, um flutninga á j
brezkum sakamönnum til hinnar
nýstofnuðu fauganýlendu við Bob-
any Bay í Ástralíu, með:
Alan Ladd og
James Mason.
Kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl 5
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00.
Gamla Bíó
Siml 11 4 75
Siðasta veiíin
(The Last Hunt)
Spennandi og stórfengleg ljanda-
rísk kvikmynd i litum og Cinema-
Scope.
Robert Taylor,
Stewart Granger,
Debra Paget.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan Tí ára.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR1
Gestur til imðdegisverSar
Gamanleikur eftir
George S. Kaufmann og
Moss Hart.
Leikstjóri: Gisli Halidórsson.
Frumsýning
í kvöld 'kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími
13191. Fastir frumsýningargestir
vinsamlegast vttji aðgöngumiða
sinna í dag.
Austnrbæjarbíó
Heimsfræg verðlaunamynd:
Sayoínara
Mjög áhrifamikil og sérstaklega
falleg, ný, amerísk stórmynd í lit-
um og CinemaScope, byggð á hinni
þekktu skál'dsögu eftir James A.
Michener, en hún hefur komið út
í ísl. þýðingu. — Myndin er tekin
i Japan.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando,
Miiko Taka (japanska leik-
konan, sem varð lieims-
fræg fyrir leik sinn í
þessari mynd).
Sýnd kl. 9
Venjulegt verð.
Orustan um Alamo
Hörkuspennandi og viðburðarík,
amerísk kvíkmynd í litum, er fjall-
ar um hinn fræga ævintýiramann
og hetju James Bowie.
Steriing Hayden
Anna M. Alberghettl
Bönnuð börnum.
Sýnd U 5 og 7
Siðasta sinn.
Slml 11 544
ÞaS gleymist aldrei
Aðaihlutverk:
Gary Grant
Deborah Kerr
sem aldrei gleymist.
Sýnd kl. 9
Nautaat í Mexico
Hin sprenghiægilega grínmynd með
ABBOTT og COSTELLO
Sýnd k'l. 5 og 7
Tjarnarbíó
Siml 221 4S
uðu? Eða höfum við selt fisk
inn á ósvífnu verði til Austur
Evrópu? Höfum við móðgað
Dani, með því að krefjast
handri'tanna?
Hváð eru mennirnir að
hugsa? Er verið að bjóða er-
lendum aðilum ítök hér á
landi? Á að afhenda Bretum
landhelgina?
1—2 togarar ver'Öa
keyptir árlega!!!
i
Hugsanafákar spámannanna
fara fyrst í loftköstum, þegar
þeir fara að spá fyrir fram-
förunum. Þeir spá, að 1—2
togarar verði keyptir á ári
næsta áratuginn, ég endur-
tek 1—2 togarar á ári', og
Hallgrímskirkja verði vígð
árið 2000, ásamt mörgu flei'ra
álika háfleygu.
Einn til tveir togarar ár-
lega eru að vísu ekki nærri
því nægi'legt til að viðhalda
þeim togaraflota, sem fyrir
er, sérstaklega þegar það er
haft í huga, að flestir togar-
arnir eru að verða gamlir og
úreltir. Annars er óþarfi að
ræða þessa spá, því að það
má öllum vera ljóst, hvað
það eru lágreistar hugsanir,
sem li'ggja þar á bak við.
Vaxandi siíspilling
á flestum sviSum
Að -lokum snúa spámenn-
irnir að hinni andlegu hlið
þjóðfélagsins og ekki tekur þá
betra við: „Drykkjuskapur,
lauslæti og afbrot unglinga
fara hraðvaxandi“, og „vax-
andi snobberí fyrir abstrakt
málaralist“. í stuttu máli
sagt: Öll boðorðin eiga að
verða brotin enn freklegar en
áður hefur þekkzt. Þó er að
finna eina mikla hugsun:
Hinir nýríku munu auka all-
verulega kirkjusókn sína.
Þetta er trú þessara manna
á íslenzkri þjóð og íslenzkri
æsku. Þetta er trú þeirra á
uppeldisgildi íslenzkra heim-
ila og skóla.
íslenzkt æskufólk, þetta er
spá og óskhyggja annars af
núverandi stjórnarflokkum.
Hann hefur þó að jafnaði
verið talinn sá frjálslyndari,
enda kennir hann sig við al-
þýðuna, en samt sem áður er
hann ekki eins slyngur að
leyna þröngsýni sinni.
Þessari spá er varla hægt
að svara nema á einn hátt:
Er þetta hægt, Matthías?
Danny Kay — og hlj’óm-
sveit
(The five pennies)
HiJandi fögur ný amerísk söngva-
og Miúsikmynd í litum. — Aðalhlutv.
Danny Kaye
Barbara Bei Geddes
Louis Armstrong
f myndinni eru sungin og leikin
fjöidi laga, sem eru á hvers manns
vörum um heizn ailan.
Mynditi er aSeins örfáira mánaða
(ömuL
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Vettvangur æskunnar
(Framhald á 5. siðu).
verða farmiðar hingað og þangað,
hélendis og erlendis. En það eitt
>get ég fullyrt, að það verður ail
nýstárlegt í sniðum.
— Er það nokkuð, sem þú vild-
ir segja að lokum?
— Ég vildi gjaman nota tæki-
færið til þess að óska öllum félags
mönnum gifturiks árs með þakk-
læti fyrir vel unnin störf og gott
samstarf á liðna árinu. Síðast liðið
ár hefur orðið eitt hið mesta happa
ár fyrir Framisóknarmenh í Rv£k„
þar sem þeir unnu á árinu tvö-
faldan kosningasigur, og er það
ekki sízt að þakka ötulli starfisemi
ungra FraimsóknarmanTia. Nú ríð-
ur á, að vígi það, sem við höfum
reist okkur hér í bæ, verði varið
og stækkað af fremsta megni. Þess
vegna vil ég eindregið hvetja alla
unga Framsóknarrmenn að fylkja
sér frarn til nýrra átaka og vnrna
af alhug og dugnaði fyrir stefnu
sína og ag framgangi Framsóknar
flofck'sins á nýja árinu og ókomn-
um árum.
Vettvangurinn færir formann-
inum fyllstu þakkir fyrir viðtalið-
og crum við miklu fróðari eftir
•en áður.
Við færum ennfremur afmælis-
'barninu beztu afmælisóskir og
árnum því al'lra heflla á ókomnum
árum með hug'heilli ósk um, að
það imegi vaxa óg störf þess verði
sem gifturíkus't um alla framtíð.
Hernatjarmáttur
(Framh af 7. siðu.)
lega unnið að því að endurbæta
vopn sín, siiur allt við sama í
Bandaríkjunum. Vísindamenn og
verkfræðingar hafa að vísu teikn-
að ósköpin Öll af nýtízku vopnum,
eu það vantar bara peningana til.
að gera þau að veruleika! Land-
herinn hefur eftir mikið þjark
íengið leyfi til að gera pöntun á
180 nýjum skriðdrekum, og verður
r.okkur hluti þeirra afhentur í
apríl n. k. Pöntun á 700 slíkum
skriðdrekum til viðbótar er sögð
flækjast um á skrifborðum í Penta
gon. Tvær nýiar gerðir riffla, M—
14 og M—60, hafa verið pantaðar,
og verða 80 þús'. slíkir afhentir á
næstu árum: Þetta er fyrsta endur-
bótin sem gerð hefur verið á hand-
vopnum í þr jár kynslóðir.
Sitt sýnist hverjum
Áætlun fiughersins um að
b.vggja spreegjuflugvél sem flygi
með þreföldum hraða hljóðsins var
kæfð í fæðingu. Peningar eru
ekki fyrir hendi nema til þess að
byggja eitt eða tvö líkön af s'líkri
vél. Engar nýjar orrustuflugvélar
eru í pöntun, og þær sem fyrir eru
x.ú, eru þegar oðnar gamaldags.
Atlas og Titan flugskeyti eru um.
12 talsins, og Titan gerðin raunar
varla fullbúin enn. Landher, flug-
her og floti bítast um fé það sem
veitt er til framleiðslu flugskeyta
og sýnist sitt hverjum. Eini hlutur-
inn, sem þessir þrír aðilar virðast
nafa getað komið sér saman um,
er radarkerfi það sem spennir um
Bandaríkin og Kanada. Þetta kerfi
getur séð flugvélar allt að 70 míl-
um frá strönd meginlandsins, en
gallinn er óara sá að kerfið er
hrein'lega varnarlaust 'gegn lang-
drægum flugskeytum enn sem
Lomið er.
Um þetta allt hefur almenningi
í Bandaríkjunum verið að mestu
ókunnugt. En fyrirsjáanlegt er að
hinn almenni skattgreiðandi er að
rumska, og bók Maxwell D. Tayl-
ors á eftir að vekja óhemju at-
hygli.
Það mun nefnilega verða lýðum
Ijóst, að ef ekki verður gripið till
rottækra ráðstafana í varnarmál-
unum næsta áratuginn, mun
Fandaríkjaher 1970 verða lítið frá-
brugðinn þvi sem hann er í dag.
Þetta er heidur óskemmtilegt þeg-
ar þess er gætt á næsta leiti er
stórveldi með milljónir manna
undir vopnum, og horfir ekki í
sfcildinginn varðandi framleiðslui
vopna og landvarnir yfirleitt.
Haukur Hauksson.
Vörubílstjórafélagið Þróttur Á
Fundu
verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 20,30. 1
Dagskrá: Félagsmál.
Stjórnin.
- Askriíiarsíroi TÍMANS er 1-23-23