Tíminn - 14.01.1960, Síða 12
Þessi mynd var tekin á sjötta tímanum í gærkveldi, er tungiið var a‘ö gægjast upp fyrir Esjuna. Skipið á
myndinni er úr strandgæzludeild ameríska flotans, og hingað kemur það til að taka vistir og eldsneyti. Her-
skipið kom í gærmorgun frá Bandaríkjunum, og mun hafa hér nokkra viðdvöl. í fyrra stundaði það ís- og
veðurathuganir í Norðurhöfum. — (Ljósm: TÍMINN)
Dansk-kanadiskir keppvnanfar Fiiigféfags ís-
faiíds zm Orænfandsfing
Kaupmannahöfn, 13. jan.
hinkaskeyt’ til Tírnans.' —
Berlingske Aftenavis skýrir
svo frá, að eitt af stærstu
skipafélögum Dana sé kornið
inn í samkeppnina um flug-
samgöngur í Grænlandi.
Skipafélagið hefur samvinnu
við tvö kanadísk fiugfélög', sem
áður hafa að nokkru leyti séð um
innanlandsfkig með vörur og far-
þega í Grænlandi. Þessi' tvö kana
dísku flugfélög eru Provincial
Airvvays og Hunting.
/Vtikið verkefni
Blaðið segir, að auk þess að
íslsnzkt flugfélag hafi nýleg.a bcð
izt til að anna:t flugsamgöngur
i Grænlandi, séu nú danskir og
■kanadískir áhugamenn komnir í
spilið.
Framhald á 2. síðu.
Met:
8 árekstrar
á íiálftííM
Þjófnaður hjá hernum
Stríðsmenn
fá sektir
Nokkrir piltu'ngar sem stóðu
að' uppþotinu vif5 lögreglustöðina
á sunnudagskvöldið hafa verið
sektaðir. Sektirnar eru 250—500
krónur; einn hlaut 1500 krónur.
Hann hefur áður gerzt sekur um
tilefnislausa árás á vegfarenda og
veríð handtekinn fyrir það. Upp
haf látanna á sunnudagskvöldið
var, að skríllinn réðist a;5 tveim
útlendingum.
Um síðast liðna hclgi var brot-
izt inn í birgðaskemmu hersins
á Keflavíkurflugvelli og stol-
ið ellefu hundruð kartonum af
vindiingum. en það eru 22 kass-
ar. Tegundin er Chesterfield
Long. Þetta eru með öðrum orð-
um 11000 .oakkar, en útsöluverð
hvers pakha, styttri gerð af
þessum vindlingum mun vera um
kr. 15.60. Verðmæti þýfisins
eftir því nemur röskum 170 þús-
und krónum, en þar sem gerð-
in Long er mun dýrari, er ó-
hætt að verðleggja þetta magn á
tæpar 200 búsundir.
Hver nakki er merktur hern-
um með yfirlímdum miða, en lög
lega innfluttar sígarettur á ís-
lenzkum markaði eru merktar
Tóbaksinkasölunni á sama stað.
Innbrotsþjófarnir höfðu farið
að skemmunni gegnuin hlið, og
lágu bílför Irá skemmunni niður
á aðalveginn, en ekki til baka
inn á völlinn. Hespan á hlið-
grindinni var brotin.
Ekki er ljóst hvort hér var
um íslenzkt eða amerískt farar-
tæki að rsða, en einskis farar-
tækis hersins var saknað af vell-
inum, er þjófnaðurinn varð upp-
vís. Mun hafa verið gengið úr
skugga um það þegar í stað.
Rannsóknarlögreglan í Reykja-
vík biður alla, sem kynnu að
veita upplýsingar um þetta mál
að láta frá sér heyra. Vindling-
ar af þessu tagi, merktir hern-
um, hljóta að vekja grunsemdir,
ef þeir verða á boðstólum á
næstunni.
Sex b'freiðaárekstrar urðu í
Reykjavík í gær á tfmabilinu
12,50—13,20. Frá þeim tírna til
klukkan sex urðu fjórir árekstr
ar og fyrir hádfigi tveir.
Bókari lögreglunnar kinðst
aldref fýrr hafa skráð sex á-
rekstra á sarna hálftímanum. —
Engin slasaðist í þessum á-
rekstrum.Er blaðið fór í pressuna
í gærkvöldi, var tala árekstranna
komin upp í 15, eða fjölgað um
þrjá frá því sem ofar greinir.
Lögreglan sagði þetta vera met
á þessu ári og jafnvel ef lengra
væri lcitað aftur í tímann.
Mikil andúð á Þjóðver j \ IIH
grípur um sig í Bretlandi
Fjandskapurinn vií Gyíinga og endurvakning
nazisma í V.-Þýzkalandi ýfir upp gamlar minn-
ingar hjá Bretum
fyrirlitningu, sem Þjóðverjar
verði nú fyrir í Bretlandi. Flytja
mörg blaðanna frásagnir fréttari't
ara sinna af viðtali, sem þeir
hafi átt við' sendiherra V-Þjóð-
Pinay vikið úr
embætti i gær
NTB—París, 13. jan. —
Antoine ' Pinay f jármálaráð-
lierra Frakklands var leystur
frá embætti sínu í dag. Var
gefin út um þetta tilkynning
frá skrifstofu de Gaulle for-
seta síðdegis í dag. Var sagt,
Stjórnmála-
námskeið FOF
Stjórnmáianámskeið Félags
ungra Framsóknarmanna í
Reykjavík mun væntanlega
hefjast 17 janúar n. k. Leið-
bcinandi og stjórnandi nám-
skeiðsins verður Magnús
Gíslason.
Væntanlegir þátttakendur
<?ru vinsamlega beðrúr a3 til-
kynna þátttöku sína sem allra
fyrst í síma 16066 eða 19613.
að þetta værí gert að beiðni
| Debré forsætisráðherra,- sem
teldi fráför ráðherrans óhjá-
kvæmilega, ef -halda ætti
frönsku stjórninni starfhæfri
cg samtaka.
Jafnframt var tilkynnt, að Baum
gartner bankastióri franska ríkis-
bankans hefði fallizt á að taka að
sér embætti fjármálaráðherra.
Um hvað var deilt?
De GauIIe ræddi við Pinay í
dag, og lét í ljós þakklæti sitt
fyrir þau rnikilvægu störf er
hann hefði :nnt af hendi sem
íjármálaráðherra. Hann hefði náð
stórmikilvægum árangri í því
að rétta við fjárhagskerfi landsins',
skapa frjálsari viðskiptahætti og
tryggja verðgildi frankans. Stefnu
hans í fjármálum yrði haldið á-
fram, segir í tilkynningunni.
Nokkuð er síðan kunnugt varð
um deilurnar milli Debré og Pin-
r.y. Hins vegar fer nokkuð tvenn-
um sögum af því hver orsökin
hafi verið. Telja ýms'ir, að ágrein-
ingur um stefnu stjórnarinnar í
fjárhagsmálum hafi verið yfirvarp
e;tt. Hið raunverulega deiluefni
Framhald á 2. síðu.
NTB—Bonn og ondon, 13. jan. — V-býzk blöð eru í dag
full af frásögnum og greinum um andúðar- og fjandskapar-
öldu, sem risin sé í Bretlandi gegn Þjóðverjum og eigi rætur
að rekja til síðustu atburða í V-Þýzkalandi, en þar og víðar
hefur borið verulega á Gyðingahatri og iiazistískum tiltekt-
um af ýmsu tagi. Bera blöðin fyrir sig omsögn sendiherra
V-Þjóðverja í London og segja Bonn-stjórnina gera of lítið
úr andúð Breta.
Af hálfu utanríkisráðuneytisins
í Bonn er því þó haldið fram, að
al.ltof miki'ð hafi verið' gert úr
uinmælum sendiherrans og þau
misskilin. Engu síður virðLst
'ljóst, að brezkur almenningur
hefur rumska;5 við fréttir.nar af
Gyði'ngahatrinu og minnzt fyrri
tíma.
E»onn-stiórnin i fundi
Bonn-stjórnin sat ú fundi í dag
undir forsæti dr. Adenauers. Um-
Frá frcttaritara Tímans,
Ólafsfirði 13. jan.
Á Ólafsfú'ði hefur verið ein-
muna bliða það sem af er
þessu ári, lítið frost en stund-
um þíða. Á laugardaginn bætt-
íst nýtt og vandað fiskiskip í
ræðuefnið var Gyði.n.gahatri'ð' og
tiltektir nazista síðustu vikur.
Schröde rinnanríkisráðherra gaf
skýrslu um atburðina og þær gagn
ráðstafanir, sem tgerðar hefði ver
ið eð'a fyrirhugaðar væru. Sagt
er þó, að ekki hafi verið til um-
ræðu að banna starfsemi ný-
nazistaflokksins, þýzka ríkis-
flokksins.
Kaupa ekki þýzkar vörur
Þýzk blöð flytja ýtarlegar frétt
ir og greinar um gremju þá og
bátaflota Ólafsfirðinga, ber
það nafnið Guðbjörg ÓF 3.
Skipið konv til" Ólafsfjarðar á
hádegi á laugardag frá Noregi og
var tekið á móti því með fagurri
viðhöfn. Hafði, það verið 3 sólar-
hringa og 8 klst. á leiðinni.
Framhald á 2. síðu.
verja í London, Joachim von
Ri'tter. Segir sendiherrann, að
mikil brögð séu að því, ,að al-
menningur í Bretlandi hafi hætt
að kaupa þýzkar vörur og þýzk-
um starfsmönnum í brezkum fyr-
irtækjum hafi verig sag't' upp
starfi fyrirvaralautjt. Harmar
sendi'herrann hversu þýzkir frétta
menn hafi vanækt að segja frá
þessu fjandskaparbragði Breta.
Framhald á 2. síðu.
HSrá skák-
keppiii
í fyrrakvöld þreyttu taflkeppní
starfsmenn pósts ,sima og út-
varps gegn Taflfélagi Hreyfils.
Varð þetta mjög hörð keppni og’.
spennandi og lauk meg sigri pósbs
síma og útvarpsmatnna, en þeir-
höfðu 15,5 vinninga, ©n Hreyfils-
menn 14,5.
A skotspónnra
★ ★ Blað'ið hefur /reigrtið, a'tf :
Landsbankinn hafi fest kaup j
á vél til seðlabunkunar og taln i
ingar, í Band, irikjumun. Sé .
vélin miðuð vig seðla af doll- :
arastærð. Margir ætla seðla- _
skipti væntanleg og do-llam- !
stærJina það sem koma skal. i
Ennfremur er mælt, að nýju
seðlaroir séu tzlbúnir.
w____ -*
Nýtt og vandað skip
til Ólafsfjarðar