Tíminn - 29.01.1960, Qupperneq 12

Tíminn - 29.01.1960, Qupperneq 12
Stærsta olíumálverk gert hérlendis, fjórtán fermetr- ar, sett upp í þrettán hlut- um á veggflöt 1 fundarsal bæjarstjórnar í Skúlatúni 2, mestumtalaða málverk hér og í Danmörku síðan í haust. Fréttamaður blaðsins kom að máli við Jón Engilberts, list- málara, hofund bessa stórvirkis', þar sem hann var að vinna að uppsetningu málverksins ásamt tveimur smiðum inní Skúlatúni í gær. — Þú virðir þetta fyrir þér, sagði Jón, og vísaði frétta- manni til sætis á áheyrenda- bekk í hæfilegu færi við mál- verkið, sem þekur vegginn andsælis til hægri með flöttum fiskum og lukt, sem rninna á svipmyndir úr frystihúsum og stórfiski neðra og báti, sem rís í öldufaldi, spannað í trollgarn og net. og síld í körfu, lögð s’ilfurplötum til að magna ný áhrif í hvítan grunnlit án þess að brjóta hann, og sá guli sveigður upp- í horn til vinstri, afmarkast af drúpandi fugli og boglínum niður með sterkri sveiflu andæft með beinum línum og ískuldi djúpanna hið neðra, en rauð nótt kveikt að ofan og mögnuð blárri and- stæðu án þess að rjúfa heild . verksins'. — Erfiðast er að stækka skissurnar í réttum hlutföllum og samræmi í lit, sagði Jón, þegar fréttamaður hafði horft á málverkið um stund. — Mað- ur verður að kunna myndina utanað, vita hvar á að byrja Jón Engilberts, til vinstri, viS uppsetningu málverksins. jávarkantata i lit ,og þekkja áframhaldið, sérstak lega þar sem vinnuplássið er lítið og engin tök á að stilla |upp verkinu i heild. .1 — Hvað ertu búinn að vinna lengi að þessu, Jón? — Tæp tvö ár. Unnið fram á rauðar nætur og byrjað kjöl- dreginn á morgnana. — Og þetta er stærsta mál- verkið hér. — Já, mér er ekki kunnugt, að neinn hafi gert stærra oliu- málverk. — Það næststærsta, það er eftir þig? — I Búnaðarbankanum, já það er næststærst. Lofthæðin í sýningarsal Den frie í Kaup- mannahöfn var varla nóg fyrir þetta, þegar ég sýndi þar í haust. ■— Þeir hafa séð það. — Já, það var sjónvarp og mikið að snúast. — Þú sýndir með Kammer- aterne? — Já, ég hef verið með í þeim félagsskap. Meðlimur frá þvi ári eftir að Kammeraterne var stofnað. Það er lífseigt fé- lag, sem heldur sínar föstu sýningar. Það hefur ekki slokknað út af eins og mörg hliðstæð fyrirtæki í Danmörku og raunar hér. j Umboðslaunin fari fyrir blla en sé ekki skilað til banka AlþýðufelaðiíS bendir á þessa nýju leiti til gjald- eyrissvika í þjónustu ríkisstjórnarinnar AlþýðublaSið reynir með blekkingum að afsaka það lineyksli, að ríkisstjórn Al- þýðuflokksins hafi á s.l. ári aflað sér tekna í Útflutnings- sjóð með því að örfa og að- stoða við ólöglega meðferð erl. gjaldevris 1 sambandi við óeðlilega mikla útgáfu gjald- eyrislausra bílleyfa. Skýrslur um bílaleyfin liggja í ráðuneyti Gylfa Þ. Gíslasonar við- skiptamálaráðherra og staðfest- ingu um gjaldeyrisbrask í sam- bandi við bílleyfi er að finna í réttarskjölum hjá sakadómara. í stað þess að afla sér upplýsinga á þessum stöðum, birtir Alþýðublað ið fjarstæður, eins og t.d. þá, að gjaldeyrisiaus bílleyfi hafi fyrst verið veitt 1954 í ráðherratíð Ey- steins Jónssonar. Hið sanna í máiinu er þettar t {jfjá s.i: áratugi hafa verið veitt gjaldeyrislaus léyfi fyrir tak- markaðri tölu bíla á ári, en ávallt lögð áherzla á, að takmarka slíkt við löglega 'fenginn gjaldeyri, bæði til sjómanna og annarra ísiend- inga ef vinna fyrir erlendum gjald- eyri. Nokkuð þarf og að veita af slíkum leyfum vegna sölu á bif- reiðum frá erlendum sendiráðum hér. Getur tala slíkra leyfa verið smávægilega breytileg frá ári til árs cg á slíkt ekkert skvlt við þá stefnubreytingu sem tekin var um leið cg ríkisstjórn Alþýðuflokks- ins tók við völdurn í iok ársins 1958. 305% aukning Á árunum 1954 til 1958, eða í 5 ar voru t. d. veitt gjal’deyris- laus levfi fyrir 244 bil'um á ári miðað við meðaltal þessara ára’. Hins vegar voru sams konar leyfi veitt á árinu 1959 fyrir 755 bílum Aukningin er því 305%, eða rúm- iega þrefölduð tala eins og Tím- inn hefur áður skýrt frá og skýrsl- •ur sanna. Ölum er Ijóst, að þessi gífur- lega aukning stafar af iþví, að rík- isstjórnin taldi sig þurfa að fá auknar tekjur af háum sköttum •sem eru á bílleyfunum. Það er og vitað, að slí’k leyfi hafa verið veitt í stórum stíl á s.l. ári til aðila er ekki eiga til gjaldeyri fyrir bíl og þess vegna eru þessi leyfi ávallt til sölu. Þá er það og sannað með réttarranns'ókn, að óleyfileg gjald- eyrisráðstöfun á sér stað í ríkum mæli í sambandi við umrædd leyfi. Framanritað eru allt staðreynd- ir, sem ekki þýðir fyrir Alþýðu- Framhald á 2. síðu. Kongo fær sjálf- stæSi 30. iání NTB—Brussel, 27. jan. — Ákveðið var á Kongó-ráðstefn unni í dag, að Kongó skuli fá s.iálfstæði 30. júlí n.k. Fulltrúar innfæddra létu undan með þá kröíu sína, að Kongo fengi sjálfstæði 1. júni. Fulltrúar Belga töldu að tíminn væri of naumur, m. a. þyrí'tu að fara fram kosn- ingar. Farþegi í eldflaug Þessi undurfagra ungmey, sem er svona gáfuleg til augnanna, heitir ungfrú Sam. Henni var skotiö í eldflaug 10,950 metra í loft upp í tilrauna- skyni. Síðan sveif hún tiljarðar i hylki var bjargað úr sjó i þyriivængju « 10 mílna fjarlægð frá skotstaðnum og hafði þá verið aðeins 10 mínútur á leiðinni. Ungfrúin var við bezfu heilsu. Bandarískir vistndamenn hötðu sent hana f þessa kynnlsferð tlt þess að rannsaka hver áhrif það hefðl » liffærastarfsemi hennar að þeytast í ioft upp með 630 metra hraða á sek- úndu. Og rarmsóknin tókst í alia staði vei að þvi er víslndamennirnir tegja- Lög séu sett um vernd minja ©g minnismerkja Á stjórnarfundi Bandalags sem hafa sérstakt listgildi eða íslenzkra iistamanna var ný- minjagildi fyrir þjóðina. lega samþykkt svohljóð.andi r áiyktun: „Stjórn Banc'iilags íslenzkra If O lisíamanna vill af því tiiefni, ö ÖÍ ¥iiSÖI.lS spellvirki var framið á opin- beru líkneski í Reykjavíkur- í'jörn,, skora á rfkisistjórn ís" lands að flytja nú á Alþingi frumvarp til laga um sérstaka vernd minja og minnisme'rkja með sama liætti cg tíðkast með ö'ðrum meimingarþjóðum“. 1 bréfi frá ritara Bandaíagsins 'til for.sæ'tKrráðherra og mennta- málaráðherra um ály'ktunina segir: „í þessu sambandi viljum vér einkum benda á giidandi lcg um „Den:kmalschutz“ í Mið-Bvrópu- löndum, þar sem ósnertanleiiki mihja og minnismerkja er lög- ve'rndaður séiytaklega og ævar- andi, þ.e. húsa og staða, opin- berra minnismerkj'a og verka, o f inflúensa eeisar NTB. — London, 8. jan. — Skæð inflúenza geisar nú um gjörvallt meginland Evrópu. í París hafa menn tekið veikina svo hundruð- um þúsunda skiptir síðustu daga og veikin hefur farið sem eldur í sinu iun hvert landið á fætur öðru. Til Svíþjóðar barst veikin frá Finnlandi. í sumum löndum hefur orðið að loka skólum og á mörgum heimilum liafa allir heimilismenn lagzt í rúmið. Vísir er me'ð fáránlegar blekk ingartilraunir í gær í því skyni að reyna að eigna ríkisstjórn Ólafs Tliórs heiðurinn af fyrir- hyggju og ákvörðun um smíði hins nýja varðskips, Óðins. Segir Vísir, að „sk'riður hafi komizt á málið í tíð stjórnar Ólafs Thórs.“ Þetta er fjarstæða eins og öllum er Jjóst. Stjórn Ólafs sat allan sinn tíma frá 1953 til 1956 án þess að gera nokk- uð í múlinu þrátt fyrir gefin loforð Sjálfstæðisflokksins. En rétt þegar Ólafur var að hrökkl ast frá hljóp Bjarni Ben. til og bar fram heimildartiUögu' handa ríkisstjórninni um smiði varðskips. Þessa tillögu sam- þykktu auðvitað allir flokkar, en auðvitað var hún til einskis aðeins yfirlýsing um vilja, sem öll þjóðin vissi að var fyrir hendi en engin úrræði, a'ðcins „heimild" handa þeim sem á eftir kæmi. Tillagan var því aðeins til þess að sýnast eins og flest annað, sem íhald- ið gerir. Það kom í hlut stjórnar Her- manns Jónassonar að leysa málið, afla fjár til framkvæmd- arinnar og semja um smíði skipsins á sem stytztum tíma, og það er áðgerðum hennar að þakka, að varðskipið er nú koinið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.