Tíminn - 06.02.1960, Side 10

Tíminn - 06.02.1960, Side 10
10 T í MIN N, laugardaginn 6. febrúar 1960. i dag er laugardagurinn 6. febrúar Tungl er í suðri kl 20,08. Árdegisflæði er kl. 0,15. Síðdegisflæði er kl 24. Ekki get ég látið þennan dag lfða án þess að vekja athygli ykkar á eftirfarandi orðum, sem gat að lesa í Morgunblað- inu í fyrradag, eða 4. febrúar s. L þar sem sagt er frá Varð- arfundi kvðldið áður. en þar flutti Ólafur Thors forsætis- ráðherra eins konar fjallræðu. Morgunblaðinu farast svo orð um fundinn: „Ræðu forsætisráðherra var afburða vel tekið með miklu og langvarandi lófa- taki, fleiri tóku ekki til máls, sem raunar var ekki kyn eftir hina yfirgrips- miklu framsöguræðu. Var það mál manna, að fund- ur þessi hefði verið með allra glæsilegustu Varðarfundum." Þið sjáið á lýsingunni, sem auðvitað er þó aðeins saga en ekki sjón, að þetta hefur al- deilis verið samkoma. Lófatakið langvarandi (eins og við ræður Stalins) og ekki „kyn“ þó að menn kynokuðu sér við að fara í stólinn á eftir (það var líka hjá Hitler og Stalin). Eitt fei að minnsta kosti ekki milli mála, af þessari iýsingu að dæma, að þögn mikilli, reg- inþögn, fimbulþögn, hefur slegið á menn við boðskap for- sætisráðherra, og er það ekki heldur ..kyn“. Er svo að skilja, að hér hafi orðið glæsilegasta þögn, íem nokkru sinni hefur orðið á mannfundi á landi hér, eftir hina „ítursnjöllu" ræðu. Tónlistarkynning í Háskólanum Tónlistarkynning verður í há- tíðasal háskólams á morgun, sunnu dag 7. þ. m. fcl. 5 stundvíslega. Þar mun dr. Halllgiímur Helga- son ræða um helztu stefnur og straumhvörf í tónlist 20. aldar, og fluitt verða af hljómplötutækj- um háskólans verk eða kaflar úr verkum efir þessa höfunda: Debussy (Nuages), Sibelius (Svan urinn frá Tuonela), Ravel (Bol- ero), Schönberg, Bartók og Sjosta kovitsj (úr 10. sinfóníunni). Aðgangur að tónlisit'arkyniiing unni er ókeypis og öHum heimill. Leiðrétting í afmælisgrein um Árna Bjarnason í gær urðu tvær villur. Hann er fæddur í Pálsgerði (ekki Kálfsgerði) og mððir hans er Sölvadóttir (ekki Torfadóttir eins og stóð í blaðinu). Er beðið vel- virðingar á þessum mistök- um. GLETTUR — Nei . . . væae maður . . . hver sagði að þetta væri hundur??? DENNI DÆMALAUSI Úr kvölddagskránni Hann: En hve þér hafið yndis- fögur augu, ungfrú. Hún: Mér þykir vænt um að yð- ur skuli þykja þau snotur Ég fékk þau í afmælisgjöf um daginn en var að hugsa um að skipta. Hann: Gefið mér nú ráð ungfrú. Væri það óviðeigandi af mér að kyssa á hönd greifafrúarinnar? Hún: Mér íinnst það satt að segja skökk staðarákvörðun. Kennari: Nemendur góðir. Ef við göngum út á tún kaldan og bjartan vevrardag, hvað blasir þá við okkur á báðar hendur? Einn nemandinn: Vettlingar, herra kennari. MORGUN- SPJALL f dag hefst 16. vika vetrar. Það er farið að halla vetri, enda daginn töluvert tekið að Iengja. Sama veðurblíðan helzt og enn spáð þíðviðrL Hins vegar mun það flestra manna mál, að það sé jökul- hlaup en ekki varleysingar, sem gerist í stjómmálum landsins þessa daga. Menn spjalla um þetta og spyrja hver annan, hver áhrifin verði, hve kj,araskerðingin sé mikil, og /áir munu kenna botns í þeim hugleíðingum, þrátt fyrir hina „ítursnjöllu“ ræðu forsætisráðherra á Varð arfundi. Menn segja, að þessar efna- hagsráðstaf.anir séu hátt spil, og það hmn verði mikið, ef þær mistakast, sem allt bendii til. — Þetta er eins og að segja sóló á mjög Iéleg spil, sagði greinargóður maður í gær. — Já, langai trúlofanir eru aldrei til góðs. Ég kynntist kon- unni minni aðeins mánuði fyrir brúðkaup okkar. — Það kalla ég gott. Ég kynnt- is't mimiii ekkert fyrr en mánuði eftir brúðkaupið. Frúin: Pétur, nú verður þú að kaupa þér ný föt bráðum Þú getur ekki gengið svona til fara lengur. Eiginmaðurinn: — Ég veit það, Soffía, en ég verð nú að spara saman andvirði þeirra fyrst. Frúin: — Já auðvitað, hvað ertu búinn að spara mikið upp í þau núna? Eiginmaöurinn: — Ætli það séu ekki svona þúsund krónur. Frúin: — Það er fyrirtak, Pétur minn. Það er einmitt nóg fyrir kjólinn, sem ég er búin að hafa svo lengi augastað á. Hún: Heyrðu, elskan mín. Þú hefur ekki mikla kímnigáfu. Hann. Hvers vegna heldurðu það? Hún: Nú. þú getur staðið tímun- um saman framan við spegilinn án þess að þér stökkvi bros. . . . . nú og þá varð ég að fá mér rassvasa. í dag kl. 12,50 er þátturinn Óskalög sjúklinga, sem fiú Bryn- dís Sigurjónsdóttir annast. Þetta er elzti óska- lagaþátturinn í útvarpinu og hefur nú verið á sama tíma hvern laugar- dag á annan tug ára og orðið mjög vinsæll. Ná vinsældir hans l.angt út fyrir sjúkrahús vegginga, — Bjöm R. Einars son sitjómaði þætti þessum fyrst, en síðan hafa ýmsir geit það, og nú síðast frú Bryndís um nær þriggja ára skeið, og tek- izt ágætlega. Þættmum berast hundruð bréfa á mánuði hverjum, en mest er um óskimar um jólaleytið. Oftast er óskað eftir vinsælustu daegurlög- unum, en einnig mjög 'eftir góð- um íslenzkum einsöngs- og kór- lögum. Til eru einnig þeir, sem biðja um kiassfeka músik. En þessi óskalagaþátitur er mjög vinsæll, og fáir myndu vilja fella hann niður. K K I A D L D D I I Jose L. Saiinas 2 — Vinur: Snúðu við. Varaðu þig á birninum. — Vara mig á hverpu?, spyr Kiddi birninum? — Eftir því að dæma, hvað þú ert hræddur, hlýtur þetta að vera hræðileg- asta dýr jarðarinnar. •M — É-g hef ekki séð grímuklædda mann inn I marga mánuði. Ég hresstist hjá dvergunum. — Dvergarnir segja að þú sért orð- inn heill heilsu. Axel læknir Mér líður betur ,en ég veit ekki hvort ég get farið að stunda læknisstörf. — Ég skal sýna þér hvar spítalinn á að vera- — Skyndilega er hafin skothríð úr skóginum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.