Tíminn - 14.02.1960, Blaðsíða 16
Frakkland er nú komið í tölu
kjarnorkustórvelda heimsins
Einn drepinn
NTB—Tel Aviv, 12. febr.
Einn Israelsmaður var drepinn í
dag og tveir særðir í nýjum átök-
um á landamærum Sýrlands og
ísraels. Skiptust landamæraverðir
á skotum : tvær klukkustundir.
Fyrr í vikunni höfðu bæði ísraels-
menn og Arabiska sambandslýð-
veldið fallizt á að eftirlitsmenn
S.Þ. skyldu rannsaka árekstrana.
Nú hafa ísraelsmenn kært á ný
yfir tilefnislausri árás.
Sprengdu tíu lesta plutoníum sprengju í Sahara í
gærmorgun - hefja Rússar tilraunir sínar á ný?
París og London, 13 febr. í dögun í morgun sprengdu franskir vísin^amenn hina marg-
umtöluðu kjarnasprengju sína. Er Frakkland þar með — að nafninu til að minnsta kosti —
komið í tölu kjarnorkuveldanna. Sprengingin virðist hafa heppnast eins og til var ætlast og
opinberar tilkynningar segja veðurskilyrði hafa verið hagstæð.
Sprengjan var sprengd langt
inn á auðnum Saharaeyðimerk-
ur, um 1200 km fyrir sunnan
landamæri Alsírs.
f rauninni mun hér um mjög
litla og einfalda sprengju að
ræða ef miffað er viff öflugustu
sprengjur Bandaríkjamanna
og Rússa eins og þær gerast nú.
Segir í fregnum aff sprengjan
hafi vegiff um 10 þúsund lestir
og sprengimagn hennar jafn-
gilt um 100 þús. lestum af
TNT-sprengiefni. Hún er gerff
úr plutoníum. Gerffur hafffi
veriff 100 metra hár stálturn
og sprengjan sprengd þar.
Frakkland sterkara
Ráðherra sá, sem fer með
kjarnorkumál, sendi de Gaulle
símskeyti í morgun um spreng-
; inguna. Forsetinn svaraði um
| hæl og kvað Frakkland nú vold
ugra ríki en áður. Stjórnmála-
menn telja að nú hafi aðstaða
Frakka batnað til að taka þátt
í samkomulagi um bann við
kjarnorkuvopnatilraunum. Nú
eru fjórar vikur þar til Krust-
joff kemur i heimsókn til París-
ar. Þá þykir vafi leika á þvi,
hver áhrif sprengjan hafi á
kjarnorkutilraunir Rúússa. Fyr
ir nokkru lýstu þeir yfir, að þeii
myndu ekki gera kjarnatilraun-
ir að sinni, nema vesturveldin
gerðu það að fyrra bragði. Ekki
hafa verið gerðar slíkar tilraun-
ir síðan í nóv. 1958.
Geislavirkt ryk
Frakkar segia að veðurskil-
yrði hafi verið hagstæð og litil
hætta sé á að geislavirkt ryk
falli á byggðum bólum kringum
Sahara. Tilraunir þessar hafa
sætt áköfum mótmælum Afriku
ríkja og Nkruhma forsætisráð-
herra Ghana lét þau boð út
ganga í morgun, aö allar inni-
eignir franskra manna 1 Ghana
hefðu verið frystar, þar til séð
væri hver áhrif sprengjan hefði
á íbúa landsins.
„Askan“ leir
úr Skeiðará
I BlaSið hafði spurnir af því
i að skipverjar á skipi nokkru
Istöddu undan Ingólfshöfða í
j gærmorgun hefðu orðið varir
! v;ð öskufaíl á skipinu og séð
j mikið mistur til lands Til þess
| að fá nánari fréttir af þessu ]
hringdi blaðið til fréttaritara;
si'ns á Fagurhólsmýri og fékk
eftirfarandi upplýsingar-
manna á meðal, bjuggust ýmsir
við því, að eldar væru uppi ein-
hvers staðar þar'eystra og nú
myndi draga til stórtíðinda. En
um það er sem sagt ekki að ræða,
„askan“ var ieir úr Skeiðaró.
Þess kr&fizfc að
Norðmenn taki
Salvador Dali situr hér fyrir framan nýjasta málverk sitf: Kristófer Kóíumbus uppgötvar Am-
eríku, sem nýlega var sýnt fámennum hóp í New York. Málverkið er málað á fagurbíáan
grunn, með skóg krossa, og þungamiðju myndarinnar kallar Dali Hugsjónina.
Ekki mun hafa verið um ösku
að ræða þarna, heldur er senni-i
legast, að framburður Skeiðarár,:
sem mest er leirleðja, hafi þornað'
upp og fokið. Þurrkar hafa gengið;
eystra upp á síðkastið og leirinn'
hefur þornað upp og breytzt í
mjög fíngert ryk, sem síðan fýkur
langar leiðir án þess að um mikið,
hvassviðri sé að ræða.
afsfcöðu
Mest
i gærmorgun
I Öræfum bar á rykfoki þessu
um leið og sjatna tók í Skeiðará,
en mest bar á því í gærmorgun,
enda var þá strekkingur af vestri.
Er allt útlit fyrir að fokið muni
lialda áfram er.n um sinn, þar j
sem framburður Skeiðarár var
geysimikill. Stöðugi fjarar í ánni
og er nú mjög lítið í henni.
Fyrst þegar fréttin um öskufall
á skipið undan Ingólfshöfða barst'
NTB — Álasundi, Noregi, 8. febr.
Norska ríkisstjórnin verður þegar
að láta fara fram rækilega athug-
un á því hver verða skuli afstaða
Noregs á hafréttarráðstefnunni í
Genf, sem hefst í næsta mánuði
Sú krafa er sett fram í blaði verzl
unarmanna í Álasundi. Nú sé
skammur timi til stefnu, og béri
þegar að leggja málið fyrir utan
ríkismálanefnd þingsins, ’
Aðalfundur
- Blaðamanna
Blaðamannafélag íslands
heldur aðalfund sinn í Naust-
inu uppi kl. 3 f dag. Laga-
breytingar á dagskrá.