Tíminn - 24.02.1960, Side 7
TÍMINN, miðvikudaginn 24. febrúar 1960.
7
TT
/
Einn vinsælasti þáttur
útvarpsins núna er þátturinn
„Nefndu lagið". Umsjónar-
maður er háðfuglinn og
hljómsveitarstjórinn Svavar
Gests, með honum er hljóm-
sveit hans og Jónas Jónasson
eða 25 hjón frá félagsskapnum1
„Kátt fólk“ og 25 bílsfjórar frá ■
Hreyfli og konur þeirra. Hver I
gestur hafði númeraðan miða og
dr'ó Svavar úr þeim s'ex númer og |
•skyldu handhafar þeirra síðan
keppa tveir og tveir saman. Keppn
in fer þannig fram, að þáttakend
ur eiga að reyna að þekkja lög
er hljómsveitin leikur. Sá kepp-
andi er fleiri lögin þekkir, reynir
síðan við þrjú aukalög. Af þeim á
hann að þekkja tvö til að hljóta
aukaverðlaun. Verðlaunin eru mis
háar peningaupphæðir, sem fara
eftir getu keppandans.
Þrír karlar — þrjár konur
Keppendur í þetta sinn voru
þrír karlmenn og þrjár konur.
Konur'nar voru allar húsmæður,
en karlarnir vorú: gosdrykkjafram
leiðandi, verzlunarmaður og leigu
bílstjóri. Ekki verður rætt hér um
getu þeirra, þar sem þættinum hef
ur þegar verið útvarpað. Eins og
mönnum er kunnugt er Svavar
hinn mesti háðfugl og notfærði
hann sér það óspart þama bæði
í orði og verki.
Ég á enga peninga
Eitt af uppátækjum Svavars í
þessum þætti var að láta ungan
mann, Magnús Jónsson að nafni,
aka með leigubíl frá Hreyfli í
hálftúna og segja bílstjóranum
síðan að hann ætti ekki „krónu“
U1 að greiða fyrir ferðina. Um
það leyti, sem útvarpinu frá þætt
inum var að ljúka kom Magnús
aftur og sagðist honum svo frá:
„Jæja, ég tók náttúrlega leigu-
bílinn og bað hann að aka mér
upp á Karlagötu 13, já,já, hann
gerði það. Eg ræddi auðvitað við
Bjallan, sem mlkið kemur við sögu
I þættinum.
hann um góða veðrið og hann var
anzi aimennilegur bílstjóri, og svo
bað ég hann að aka mér niður í
bæ, þegar við vorum komnir þang
ag segi ég: Eg er nú a'lveg blank-
ur. Þá segir hann: Tekur þú þér
bíla, þegar þú ert alveg blankur?
Já, það geri ég stundum. Og hvað
ertu að hugsa um að gera, segir
hann. Eg var að hugsa um, hvorf
ég fengi þetta ekki alveg frítt,
segi ég. Þá segir hann: Ja, ég
verð að fá einhverja tryggingu
hjá þér. Eg er ekki með neina
| tryggingu, segi ég. Og hann stein
| hélt bara kj . . . og ég segi: Hvað
| ætlar þú að gera í þessu? Nú, auð
; vitað verð ég að skrifa þetta. Þá
segi ég: Gætir þú ekki lánað mér
fimmtíkall líka? Ertu bara alveg
vitlaus maður, segir hann. Fimm-
tíukall er ekki svo mikið, segi ég
og þá fór hann eitthvað að röfla.
Nú, svo sagði ég honum frá þessu
öllu, en hann vildi bara alls ekki
trúa mér. Þá borgaði ég honum
með peningunum sem þú lézt mig
hafa hér frammi á gangi! Eftir
þáttinn sendi Svavar bílstjóranum
blómvönd í þakklætisskyni.
„Gvuð hvað ég hló"
Þannig gengur þáturinn, Nefndu
lagið. Alls staðar finnur Svavar
auman blett sem óhætt er að
gera gaman úr. Enginn er óhultur
fyrir honum og hann er ekki ó-
hultur fyrir neinum. Óhætt er að
fullyrða það að enginn fór heim
úr útvarpssal þetta kvöld í slæmu
skapi og líklegast er það sama ag
segja uniíþá, jessétu við viðtækið
| heima. Einni konunmi varð að
iorði er hún gekk út: „Gvuð hvað
— Þú þekklr auðvitað öll lögln?
— Nel, ekkert.
ég hló, mér er
hlátri".
ilit í maganum af
jhm.
Magnús
— lánaðu fimmtíukall?
þulur. Fréttamaður frá blað-
inu brá sér niður i útvarpssal
s. I. sunnudagskvöld og fékk
að vera við upptöku á þætti
þeim er þá var fluttur.
Þar voru fyrir um 100 gestir,
t-
"7?
wr
rr
“7,7
„SéS heí ég köttinn syngja á bók“
Þegar nokkrir blóðhund-
ax sluppu nýlega úr Ware-
falgelsinu í Georgíuríki í
Bandaríkjunum, voru hund-
arnir eltir uppi og fangaðir
með hjálp fanganna í falg-
elsinu.
★
í Honolulu fékk borgar-
stjórinn nýlega, kæru frá
Veðrið var
ekki gott
Tveir Englendingar flækt
ust dögum saman yfir slétt
una. Þeir töluðu ekki or'ð.
Loks á fjórða degi segir
annar þeirra:
— Það er meiri blessuð
blíðan í dag.
Hinr. leit fjandsamlega á
hann og sagði:
— Hef ég kannske sagt
að veðrið væri gott.
íbúum hverfis við spítala
nokkurn, vegna þess að þeir
höfðu ekki svefnfrið fyrir
þeim hávaða, sem starfs-
menn spítalans gerðu.
★
í indíánaþorpi í ríkinu
Tennessee, hefur verið ráð-
inn stúdent frá háskóla í
bænum Memphis til að
kenna Indíánum að gera
örvar, sem á að selja ferða-
mönnum.
f Detroit fékk bíleigandi
10 dollara sekt fyirir að
keyra á annan bíl af gáleysi,
þótt eigandi hins skaddaða
bíls skýrði frá því fyrir rétt-
inum, að miklu betra væri
nú að aka bílnum en fyrir
áreksturinn.
★
Verzlunarmálaráðuneytið
í Washington hefur efnt til
ritgerðarsamkeppni. o? eiga
þátttakendur að -krIf im
efnið: „Hvers wegn.-: ég v:I
heldur vera heima á sumr-
in“. Fyrstu verðlaun eru
ferð til Puerto Rico.
★
Rannsókn hefur leitt í
ljós, að þeir þingmenn full-
trúadeildar Bandaríkja-
þings, sem karlkyns eru,
tala helmingi lengur en
þingkonurnar.
Grace talar
mikið um
börnin sín
Hin fagra greifafrú af
Monaco hefur gaman af því
að tala um börn sín, Car-
olínu og Albert. Hún hefur
sagt þessa sögu af börnum
sínum:
— Á afmælisdaginn fær
Carolina litla alltaf fjölda
heillaóskakorta, og henni
þykir mjög vænt um þau
og límir þau inn i albúm.
Afbert prins fær einnig
mörg kort. Honum þykir líka
vænt um þau en hann fer
öðruvísi ag með þau. Hann
étur nefnilega kortin.
Anægjulegar
upptökur
Það tekur lengri og lengri
tíma að gera svo nefndar
stórmyndir. Ein þeirra, s«m
byggir á fortíðinni nefnist
Spartakus, og er Kirk Dou
glas framleiðandi hennar.
Hann leikur sjálfur aðal-
hlutverkið ásamt hinni bráð
fallegu Jean Simmons, og
er hún nýlega kom inn i
búningsklefa sinn stóð
kampavínsflaska á borði
hennar, og vig hana var
festur bréfmiði með orð-
sendingu frá Kirk, svohljóð
andi:
— Eg vona að upptaka
nr 2 verði eins skemmtileg
og upptaka nr. 1.
Svarar spurn-
ingum
Rússneski rithöfundurinn
Ilja Ehrenburg hefur fengig
nýja atvinnu. Hann svarar
spurningum í æskulýðsmál
gagni einu rússnesku. Æsku
lýðurinn getur snúið sér til
hans með vandamál sín póli
tízk móröls'k og kynferðis-
leg og hann reynir að leysa
úr vandamáium unga fólks
ins, að sjálfsögðu eftir
fræðisetningum kommúnism
ans.
Vatnahestur til
Eisenhowers
Það er ný gjöf á leið til
Eisenhowers for'seta, sem
þegar á álitlegt safn gjafa.
Þessi gjöf er dálítið sérstæð
— flóðhestur kemur frá
Tubman forseta Liberíu. —
Þetta er ungur flóðhestur,
kar'lkyns, 2% árs, sem vegur
110 kg. En fullorðinn vegur
hann 250 kg. Af þessum sök
um er dálítið erfitt að hafa
hann í Hvíta húsinu, en
hann mun ekki líða neinn
skort í dýragarðinum í Was-
hington.
Ekki svona
myndir
Fyrsta myndin af nakinni
konu, sem sézt hefur í blaði
í Sovétríkjunum f mörg ár,
birtist nýlega í blaðinu
„Sovétkultur" sem dæmi
þess, hvað fólk á ekki að
horfa á.
Myndin er tekin sem
dæmi þes’s, hvað ekki er
þess virði ag mynda. Myndir
af fólki, sem vinnur eða er
í alvarlegum samræðum. eru
betri, heldur „Sovétkultur“
áfram.
Myndin af hinni nöktu
konu var dauf og óskýr.