Tíminn - 24.02.1960, Side 8

Tíminn - 24.02.1960, Side 8
8 TÍMINN, miðvikudaginn 24. febrúar 1960. RITSTJÓRI. HALLUR SIMONARSON Komst í Ólympíulið Norðmanna á síðustu stund — sigraði í 15 km. Norðmaðutinn Hakon Brus- veen vann óvæntasta sigurinn á Vetrar-Ólympíuleikunum lnngað til, þegar hann sigr- aði í gær í 15 km skíðagöngu, Beztur Norð urlandabúa Eysteinn Þórðarson var beztur Norðurlandabúa í stórsvigi. Hann varð nr. 27 og tekk t'nann 1:59.1 mín., en sigurvegar ’taub frá Sviss, fékk tímann .3 mín. Kristinn Benediktsson varð nr. 34 á 2:06.1 og Jóhann Vilbergs- son varð nr. 49 á 2:18.2 mín. í bruninu náði Jóhann beztum árangri fslendinganna, varð nr. 32 á 2:24.6 mín. Kristinn varð nr. 35 á 2:26.0 mín. og Eysteinn nr. 36 á 2:26.2 mín. I bruninu voru 66 keppendur. Þessir þrír keppa í svigi, sem fram fer í dag. Á sunnudaginn keppir Skarphéðinn Guðmundsson í stökki, en það er síðasta keppnisgreinin á Vetrar- leikunum. Svissneska stúlkan Yvonne Ruegg vann önnur gullverðlaun Sviss, er hún sigraði í stórsvigi í gær. Vann hún eftir mjög harða keppni við bandarísku stúlkuna, Penny Pitou, sem var tveimur sekúndubrotum á eftir henni. í þriðja sæti varð Guilli- ana Minossa, Ítalíu, sem varð broti á eftir Pitou. Þetta er jafn- asta keppnin á Ólympiuleikun- um. Hin gullverðlaun Sviss voru einnig í stórsvigi, eins og sagt er frá hér í rammaklausu á síð- Úrslitakeppnin í ísknattleik Fyrstu leikarnir í úrslitum í ís- knattleik á Ólympíuleikunum voru háðir í fyrra kvöld og urðu úrslit bessi: Bandaríkin—Svíþjóð 6—3 Sovétrikin—Tékkóslóvakía 8—5 Kanada—Þýzkaland 12—0 Reikna má með, að mjög hörð barátta verði um ef«ta sætið milli Kanada, Sovétríkjanna og Banda- rikjanna. Á leikunum í Cortína s;gruðu Sovétríkin, en Kanada varð í þriðia sæti Var þjóðarsorg i Kanadr vegna þess, þar sem Kan- adamenn höfðu alltaf áður sigrað í ískoattlðik k Ólympiuleikunum. Hakon Brusveen vart$ þremur sek. á undan Sixten Jernberg í 15 km skíðagöngunni þremur sekúndum á undan sænska skiðakóngnum, Sixten •lernberg, sem allir töldu ör- uggan sigurvegara í grein- inni. í þriðja sæti varð „gamla“ kempan Vekko Haku- iinen, Finnlandi, fjórum sek. á eftir Jernberg. Hallgeir Brenden, Noregi, sem sigrað hefur í þessari grein á tveim- ur síðustu Ólympíuleikum, varð að þessu sinni að láta sér nægja 12. sætið. Sigur Hakon Brusveen er því athyglisverðari, þar sem hann var á 12. stundu valinc í norska liðið á Ólympíuleikana Fyrr í vetur á úrtökumótum i Noregi hafði hann staðið sig heldur illa, en á síðasta mótinu sigraði hann með yfirburðum, og gátu Norðmenn þá ekki neitað hon- um um sæti í Óiympíuliðinu. Það má því segja, að hann hafi komizt í beztu æfingu á réttum tíma. ' " 1 A | lútli luJd Fimmti í Cortína Hakon Brusveen hefur um langt árabil verið einn bezti skíðagöngu- maður Noregs — þótt hann ha£i aldrei komizt alveg á toppinn fyrr j en nú — 32 ára að aldri. Hann | keppti í 15 km göngunni bæði í í Osló 1952 og Cortína 1956 — þar 1 sem hann varð £ fimmta sæti — á eftir þeim Brenden, Jernberg og Hakulinen, sem hann skaut nú aftur fyrir sig. Brusveen er frá Vingrom og var sigri hans gífur- lcga fagnað í Noregi í gær, enda leikarnir fram að þessu verið held- ur ánægjulitlir fyrir Norðmenn. Fréttastofan NTB sagði í gær, að sigur Brusveen væri sá mesti, sem Norðmaður hefði unnið á skíðum eftir síðustu heimsstyrjöld. Þrír Svíar fyrstir Þegar fyrstu millitímar voru gefnir upp í 15 km göngunni — eftir 5 km voru þrír Svíar með bezta tíma. Janne Stefansson hafði gengið þessa 5 km á 16:49 mín. Jernberg var næstur með 16:52 mín. og Rámgaard þriðji með 16:57 mín. Vaganov Sovétríkjun- Úlympíumeist- ari í 1 klst. Það skiptast á skin og skúrir hjá Ólympíukeppendunum, og mistök i tímatilkynningu urðu orsök þess, að keppandi frá Austurríki, Pepi Stiegler, var áiitinn sigurvegari í brunkeppni karla í eina klukkustund. Siðan kom „leiðréttingin“ og Pepi varð fyrir sárum vonbrigðum — en hinn rétti sigurvegari, Rog- er Staub frá Sviss, varð svo glaður að hann tárfeiidi. Karl Schranz frá Austurríki ,'ar fyrsti maður, sem fór brun- brautina. Hann fékk tímann 1:51.9 mín. — en sá tími hélt þó skammt því rásnúmer þrjú hafði Pepi Stiegler og hann fór brautina á 1:48.7 mín. — og þetta var bezti tíminn lengi vel — alltof iengi. Staub hafði rás- númer sex og fór brautina mjög vel. Tím> hans var 1:48.3 mín., ! en vegna mistaka kom 1:49.9 mín á rafmagnstöfluna. Síðan i tókst cngum að bæta þennan tíma — og áhorfendur og kepp í endur álitu því.að Stiegler hefði j sigrað — þar til það var leiðrétt i j§ * s Hakon Brusveen — var upphafle ga valinn sem varam. í norska Iiðið Skoblikova hlaut önnur guliverðlaun á ieikjunum — Sigra’ði í 3000 m skautahlaupi og setti nýtt heimsmet í greininni. 5:14,3 mín. i: klukkutíma síðar. um, var með fjórða bezta tímann, ec síðan kom Brusveen á 17:06 rnín. — Hanr hafði rásnúmer 20. Svíunum tókst hins vegar ekki aö halda uppi sama hraða í brekk- unum við Iok 10 km, en bá drógu Brusveen, Östby og Haxulinen mjög á þá, og Brunsveen var kom- inn með beztan millitíma eftir 10 km. Þá var greinilegt að baráttan um verðlaunapeningana myndi ein göngu standa milli Brusveen, Hakulinen og Jernberg, Mikill spenningur Hakon Brusveen gekk mjög vel síðustu fimm km. Hann kom fyrst- ur í mark af þessum þremur, enda með lægst rásnúmer, og spenningur var mikill hjá Norð- Squaw Valley 23. febr. (NTB). Lydia Skoblikova, Sovétríkjunum hlaut sín önnur gullverðlaun i dag á Ólympíuleikunum, þegar hún sigraðí í 3000 m skauta- hlaupi og setti nýtt heimsmet með hinum frábæra tíma 5:14,3 mín. — Fyrir tveimui dögum sigraði hún einnig í 1500 m hlaup inu — á nýjum heimsmctstíma — og með hlaupinu í dag sann- j aði hún, að hún er fremsta skautakona heims. Sovétríkin hlutu einnig silfurverðlaun í 3000 m skautahlaupinu. en önn- ur varð hcimsmcistarinn Sten- ína á 5:16,9 mín., en hún er eig- inkona heimsmeistarans, Boris Stenin. Finnska stúlkan, Elvi Huttunen, hlaut bronzverðlaun. Tími hennar var 5:21.0 mín. Enska knattspyrnan oönnunum næstu mínúturnar. Loksins var tilkynnt að Hakulinen væri að koma í mark, og það var I strax greimlegt, að hann myndi j . , ekki bæta tíma Brusveen — og Urslit í ensku bikai'keppninni á iiann var sjö sek. á eftir í mark. 1-al!2ar'daginn urðu þessi: Þá var aðeins Jernberg eftir, og j 5. umfert5 bikarkeppninnar: Irit" fISnS1 ^ h,atnn /arð aðtTgeía Bradford City — Burnley 2—2 aUt* ef hann ætt sigra. Haim Leicester-W.B.A (Framhaid a 11 siðu) i Fimrn heims met í sundi Luton Town—Wolves j Manch. Utd,—Sheff. Wed. I Port Vale—A<ston Villa Preston—Brighton Sheff. Utd.—Watford Tottenham—Blackburn 2—1 1— 4 0—1 1—2 2— 1 3—2 i—ii ÞaS kemur oft til átaka f ísknattleik. — Myndin fié leik Rússa og Kanadamanna. | Þriðju deildar liðið Bradfor hafði työ mörk yfir þegar 10 mír i voru eftir af leik. Landsliðsman A sundmóti í Sidney í gær inum Conolly tókst þá tvívegis a voru sett fimm ný heimsmet skora °S jafna fyrir Burnlej í sundi. John Konrads synti, Luton !ek m-iög vel 1 fyrri hálflei 440 yards sknðsund a 4:15,9 j s,kora f síðari hálfleik náðu ÚL min. og bætti fyrra heims- arnir yfirtökunum í leiknun metiS um 7/10 úr sek Jafn- Næsta umferð í bikarnum verðu framt er þetta heimsmet í 400 12 maiz- m skriðsundi. Dawn Fraserj 1. deild setti þrjú hemsmet 110 yards Arsenal—Everton skriðsund synti hún á 1:00,2 Forest Fulham „ i * . . . . West Ham—Newcastle sek., en það er einnig heims- met i 100 m skriðsundi j 2. deild kvenna Þá synti Fraser 110 Brist°l City—Derby yards flugsund á 1:10.8 min., Cnrd!ff—IInl11 Clty __ „ij u • ..* Charlton—Plymouth en eldra heimsmetið var Lineoln_Swansea 1:11,5 mín. ! Poitsrnouth—Huddersf. 2— 2— i 3— ! 0— 3— : 5— 4— 0—

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.