Tíminn - 24.02.1960, Side 9

Tíminn - 24.02.1960, Side 9
TÍMINN, miðvikudaginn 24. febiúar 1960. 9 90 ára í dag: Vigfús Brandsson, fyrrv. bóndi, Reynishjáleigu í Mýrdal Viðtal vitS frú Unni Börae Kröyer (Framhald af 5. eíSu). örla á neinni skrúð;: "-igu, ekki svo mikiC sem að lúðrasveitin léti til sín heyra. í örvæntingu greip cg í litla telpu, sem stóð á götunni skammt frá mér og fór að spjalla við hana um þjóðhátíðardaginn og var svo stálheppin, að telpan var hin kotrosknasta og .svaraði greiðlega — sagðiist mundu fá eins mikinn rjómaís og hana lysti og þar fram eftir götunum. En aldrei birtist skrúðgangan. Þá var auðveldara að fara á gamlárskvöld inn í eldhúsið á einum veitinga- staðnum í Osló og spjalla þar við fólkið, því að það var hægt að undirbúa dálítið. Annars veit ég ekki hvað verst er — það er líka hræðilegt að standa frammi fyrir þéttsetnum útvarpssal og eiga að reyna að vera skemmtilegur og skapa rétt geðbrigði, sem heyrast eiga gegn um útvarp — en vera ekkert skemmtilegur sjálfur, því að það er ég nú ekki, segir frá Unni bros- andi. Ójá, ýmisiegt hefur nú komið fyrir. Það var til dæmis þegar mest gekk á í Frakklandi á milli hershöfðingjanna og de Gaulle, mér voru hershöfðingjarnir víst svo ríkt í huga, þegar ég var að segja fréttirnar, að ég sagði hvað eftir annað „Generalforsamling“ í ■staðinn fyrir „Nationalforsamling“. Og það stendur ekki á því að mað ur fái að h eyra hvað mistekizt hef ur. B-Iaðadómarnir eru æði ómild- ir, þó að þeir gangi ekki eins lar.gt og konan, sem skrifaði mér einu sinni og sagðist ætla að standa á balc við tré og skjóta mig, , þegar ég kæmi út úr útvarpsbygg ingunni. — Já, það var ég og hlaut því í fyrstu meiri gagnrýni frá sumum aðilum og fékk meira hrós frá öðruni heldur en starfsbræður mínir. Fréttaþjónustan var hrein- ræktað karlasamfélag og það þýddi ekki annað en að halda sínum hlut — það var ekki alltaf tímabært að leika hefðarfrú! Ég heyri, að yður hefur verið starfið hugleikið. Kom ekkert hik á yður, þegar urn það var að velja að halda því áfram eða giftast og flytja til íslands? — Nei, það var enginn vandi að velja, þrátt fyrir það, að sama daginn og ég sagði upp, þá átti ég að taka við nýrri stöðu hjá sjón- varpinu, en við það hafði mig alltaf langað að starfa. Ef Harald ur hefði verið búsettur í Noregi, þá hefði ég líklega aldrei horfið frá þessum störfum. — Fyrri heimsóknir til íslands hafa ekki vakið með yður andúð á landinu? — Þegar ég kom hingað fyrst, þá var faðir minn veikur, svo að ég sá lítið af umhverfinu, en eftir að ég hafði ferðazt hér um sumar- tíma með vinkonu minni, þá var ég ákveðin í að til íslands skyldi íg komast aftur, jafnvel þó að ég yrði að synda þangað! — Og fólkið? — Það er cins og landið — í ,enn líkt og ólíkt Noregi. Norð- menn eru þráir, en ég held að ís- ! ndingar séu enn þrárri. Hér er fólk tengt miklu sterkari fjöl- 'kylduböndum en í Noregi og það fellur mér vel. — Stundum er ein kennilegt að hlusta á tal fólks — ég held, að verið sé að ræða um einbvern nýlátinn góðvin eða fvænda, en þegar á líður kemur í ■ jós, að maðurinn hefur verið uppi á 12. ö!d. Fortíðin er hér í svo liíandi tengslum við nútíðina- Ég finn, að íslendingar eru stoltir af landi sínu og þvi kann 90 ára er í dag Vigfús Brands- son, fyrrum bóndi að Reynishjá- leigu í Mýrdal. Hann var fæddur þar hinn 24. febrúar 1870, sonur Brands Einarssonar frá Reyni og konu hans Vilborgar Magnúsdótt- ur hins ríka frá Skaftárdal á Síðu. Hann var einn af 8 alsystkinum, þar af komust 6 til fullorðins ára, Brandur bóndi að Presthúsum í Mýrdal, Kristín lengst af ævinni í Reynishjáleigu hjá bróður sínum, Valtýr úrsmiður og viðgerðamaður hljóðfæra í Reykjavík, Sigurfinn- ur, fluttist til Ameríku og Vil- hjálmur gullsmiður og leturgraf- ari í Vestmannaeyjum. Öll eru þessi systkini Vigfúsar nú látin. Vigfús ólst upp í foreldrahúsum að Reynishjáleigu og átti þar heim ili unz hann var 71 árs. Hinn 7. okt. 1905 kvæntist hann Guðrúnu Hjartardóttur frá Herjólfsstöðum í Álftaveri. Tóku þau við búi af móður Vigfúsar 1906. Ekki eignuð ust þau hjónin börn, en hjá þeim ólust upp að nokkru þrír drengir, Þórður Stefánsson, nú verkam. í Vík, Gísli Skaftason, sem lengst dvaldist í Reynishjáleigu, nú bóndi að Lækjarbakka í Mýrdal, og Har- aldur Vilhjálmsson, nú kennari. Konu sína missti Vigfús 20. nóv. 19,30 eftir mikla og erfiða van- heilsu. Eftir það bjó Vigfús með Kristínu systur sinni til ársins 1941. Eftir það dvaldist hann á nokkrum bæjum í Reynishverfi, Presthúsum og Reyni, en 1953 flytjast þau systkinin til Víkur í Mýrdal og bjuggu þar saman unz Kristín lézt 25. febrúar 1958. Er Vigfús nú einn og sér að mestu um sig sjálfur. Vigfús stundaði búskap lengst af ævinnar ásamt sjóróðrum. Réri fúsi lét sjómennska mjög vel, segir hann sjálfur, að hún hafi átt bezt við sig af öllu, sem hann hefur starfað við um ævina. Var hann af öllum talinn prýðis sjómaður, áhugasamur, ólatur og netfiskinn. Vigfús bjó alla tíð snotru búi með- an hann bjó í Reynishjáleigu, bætti jörð sína mikið eftir því sem þá gerðist, enda í þá daga einung- is notuð handverkfæri til jarð- ræktar, aðallega ofanafristuspað- ar við þaksléttur. Einnig bætti hann húsakost jarðarinnar veru- lega. Var um allt vel gengið, nýtni og snyrtimennska í heiðri höfð hvar sem litið var. Vigfús hefur alla tíð verið mik- ég vel. Stundum finnst mér það stangast við sjálf náttúrulögmálin, hvað þá mannasetningar, að þessi litla þjóð skuli vera til og vera sú,_sem hún er. Ég þakka frú Unni viðtalið. Hún er vel menntuð kona og á mörg íhugamál, sem ég vona að hún ill reiðu- og skilamaður, vandaður til orðs og æðis, greiðamaður og gestrisinn, fróðleiksfús og stál- minnugur, svo af ber. Hefur oft komið sér vel hversu traust minni hans er, enda hefur margur til hans leitað um upplýsingar um liðna atburði með góðum árangri, þegar aðrar heimildir hefur brost- ið. Vigfús bjó nærri kirkjustað, Reyniskirkju, og var kirkjuhald- ari um árabil. Hann hefur alla tíð unnað kirkju og kristindómi, þjónandi prestum í hans sókn hef ur hann verið hollur og traustur vinur. Hann var hringjari í Reynis kirkju nær 50 ár og gerði það verk með ágætum. Vigfús hefur alla tíð verið traustur félagshyggjumaður. Eftir að samvinnufélögin hófu göngu sína í Mýrdal, hóf hann fljótlega þátttöku í þeim og hefur reynzt þar sem annars staðar góður og gegn félagi og fylgst með starf- semi samvinnusamtakanna af áhuga og skilningi. Hann hefur verið áhugasamur um landsmál og fylgt Framsóknarflokknum að málum um langt skeið. Vigfús er vin.nargur og vinfast- ur, stöðuglyndur og óhætt að treysta orðum hans og verkum í hvívetna. Hann er í minna meðal lagi að vexti, kvikur í hreyfingum, þó að fæturnir séu nú á síðari ár- um farnir að lýjast. Hann er vel litkaður í andliti, augun snör og full af lífsfjöri, þó aldurinn sé orðinn hár. Vigfús les mikið og enn gleraugnalaust í góðri birtu, fylgist vel með útvarpi og öllu sem fram fer í hans nágrenni. Hann er hress í máli, léttur og gamansamur og aufúsugestur hvar sem hann kemur. Á langri ævi Vigfúsar eru þeir margir, .sem hann hefur kynnzt. Flestir hans jafnaldrar hafa kvatt samferðamennina og gengið til sinnar hinztu hvílu. En þeir eru áreiðanlega margir ofan moldar í dag, sem hugsa hlýlega til Vigfús- ar. Hann dvelur nú á heimili bróð- urdóttur sinnar, Silfurteig 6 í Reykjavík. Ég vil með þessum línum færa þér, góði gamli vinur, mínar inni- legustu árnaðaróskir í tilefni af þessu merkisafmæli þínu og um leið þakka þér órofa vináttu og tryggð í minn garð ásamt trúverð- ugum stuðningi þínum við góð málefni héraðs þín,s og þjóðar. ! Guð blessi þér ævikvöldið. I Óskar Jónsson. leyfi lesendum blaðsins að njóta með sér í greinum og frásögnum. En ég held að við þurfum ekki frekar vitnanna við um það, að hvað sem hún sjálf segir, þá er hún skemmtileg kona. Við bjóðum hana velkomna til íslands. Sigríður Thorlacius. — Og þér voruð fyrsta konan, em varð fréttaritstjóri hjá norska hann úr Reynishöfn í um 50 vetr- itvai'pinu? arvertíðir og vann við upp- og út- skipanir í Vík í nálesa 40 ár. Viff- Fargjöld Loftleiða MILLI NEW YORK OG REYKJAVÍKUR Frá og með 24. febrúar 1960 verða fluggjöld Loft- leiða milli New York og Reykjavíkur sem hér segir: Innflytjendafargjöld . . 5.266.00 Sumarfargjöld .. Fjölskyldufargjöld Vetrarfargjöld 6.096.00 10.973.00 2.857.00 4.775.00 9.373.00 Farmgjöld breytast einnig frá sama tíma til sam- ræmis við hina nýju gengisskráningu. fer frá Reykjavík fimmtudag- nn 25. þ.m. ki. 20 til Akur- eyrar, Hamborgar, Rostock og K aupmannahaf nar. H.f. Eimskipafélag íslands Spilakvöld Spiluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Kópavogsbúar fjölmennið Mætið stundvíslega. Nefndin ADALFUNDUR Byggingasamvinnufélags Kópavogs verður haldinn í Barnaskólahúsinu við Digranes- veg, laugardaginn 27. febr kl. 5 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin STUÐLAR H.F. Almennur hluthafafundur verður haldinn í Stuðl- um h.f. á morgun, fimmtudagnn 25. febr 1960. Fundurinn verður í Leikhúskjallaranum og hefst kl. 5 e.h. — Mikilvægt, að sem allra flestir hlut- hafar mæti. Stjórnin PILTAR -- EFÞlÐ EIGID UNNU5TUNA Þ.A Á ÉG HRINGANA / Sfor/as? /Jsmc//7dfei(on_ Trésmiðafélag Reykjavíkur Allsherjar atkvæðagreiðsða um kjör stjórnar og aðrar trúnaðarstöður félags- ins fyrir árið 1960, fer fram í skrifstofu félags- ins, Laufásvegi 8, laugad. 27 febr. og hefst kl. 14 og stendur til kl. 22. Sunnudaginn 28. febr. frá kl. 10—12 og 13—22 síðdegis. Kjörstjórnin .v*v*v v v.x »

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.