Tíminn - 24.02.1960, Page 12

Tíminn - 24.02.1960, Page 12
44. blað. Miðvikudaginn 24. febrúar 1960. Áskriftarverð kr. 35.00. Erfið færð á heiðum nyrðra í kuldakastinu, sem gerði um síðustu helgi urðu nokkrir fjallvegir ófærir norðan- og austanlands. Allmikill snjór féll á Öxnadalsheiði norðanverða. Vaðlaheiði varð og ófær. Þungfært er sumsstaðar innan héraðs í Þingeyjarsýslum. Vegurinn fyrir Tjörnes er lokaður og ekki er fært úr Kelduhverfi til Kópaskers. Um síðustu helgi gerði hríð um norðaustanvert landið Tepptist þá umferð um suma vegi o„ situr við þaö enn í fyrradag lagði þó áætluparbíll frá Norðurleiðum frá Akureyri áleiðis til Reykjavíkur. Agætt færi vestan viti Kiif Þegar kom upp i Öxnadalinn þyngdist fær:ð og reyndust ófærir kaflar á veginum allt vestur að Klifi á Öxnadalsheiði Þaðan er á- gætt færi á þjóðleiðinni allt tii Reykjavikur Ýta frá vegagerðinni fór með áætlunarbílnum vestur á heiðina og greiddi honum leið. Bíllinn fór tii Blönduóss í fyrrakvöld og var væntanlegur suður í gær. Hætt er við að ef aftur hvessir og ekki linar frostið þá verði þarna ófært á nýjan leik. Þungt fyrir hjólum í Þingeyiarsýslum í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum er sums stajðair,. sl^»m'Kí«i»-4 ' urn Hefur bætt þar á öðru hverju síðan um ,'hel’g:--,4>ó( komasÞ bíiæ- víðast leiðar sinnar Vaðlaheiði er þó ófær og torieiði i Ljósavatns- skarði. Eins og sakir standa komast bílar ekk: fyrir Tjörnes og veg- urinn úr Kelduhverfi til Kópaskers hefui líka lokazt Kenyama Chiume Ágóöi næíur- innar 39 þús. Broiizt inn hjá fjórum fyrirtækjum í sama húsi í fyrrinótt var brotizt inn hjá fjórum fyrirtækjum í einu og sama húsi. gamla Hamars- Kaldi Veðrið helzt það sama i dag, kaldi á norðaust an. Þetta veður hefur nú staðið i nokkra daga Frostið verður það sama og áður, fjögur til sjö stig húsinu á horm Norðurstígs og Tryggvagötu Fyrirtækin. sem brotizt var inn hjá, voru Kirkjusandur hf. útgerð Stefán S. Franklín, heildverzlun Kr Ó. Skagfjörð og Steinavör h.f. Mikil spjöll Á öllum stöðum voru unnin margvísleg spjöll, hurðir og skúff- ur sprengdar upp, tveir litlir pen- ingakassar brotnir og gereyðilagð- ur peningaskápur hjá Stefáni S. Franklín. Þar fundust hins vegar engir peningar en það var eina fyrirtækið. þar sem innbrotið gaf ekki fjárhagslegan arð. Fyrir inn- brotið á hinum stöðunum þremur fékk þjófurinn eða þjófarnir sam- tals um 39 þús. krónur. c-vjpa8ar aðfarir Aðfarir þessar virðast í fljótu bragði ekki ósvipaðar og skeði að- faranótt hins 16. þ.m.r er brotizt var inn í þrjár samliggjandi verzl- anir í Herskálakamp. I bæði skift- in var lagt til atlögu við samliggj- andi fyrirtæki, og svo að sjá sem innbrotin hafi verið skipulögð með nokkrum fyrirvara. Tvöfalt hlut- leysisbrot Síðastliðið mánudagskvöld var framið tvöfallt hlutleysisbrot i Ríkisútvarpiuu. Jónas Haraldz ráðuneytisstjóri, hafði verið fenginn til að skýra frá vaxta- hækkuninni í fréttaauka út- varpsins, og þess að sjálfsögðu vænzt að hann myndi skýra hlutlaust frá, eins og sæmdi embætti hans sem ráðuneytis- stjóra. Þetta fór þó á annan veg, þvi Jónas notaði tímann tll að reka áróður fyrir þessa ráðstöfun ríkisstjórnarinnar. — Vaxtahækkunin er mikið deilu- mál og ráðuneytisstjóra baf að skvr.a hiutlaust frá henni. en ræða hana ekki út frá sjón- armiði ríkisstjómarinnar. Þá var hlutleysi Ríkisútvarpsins brotið með þessum fréttaauka. Ætlazt er tU að það sé algjör- lega hlutlaust i deUumálum, og það var ekki hægt að seg>a, því miður, að skýringar Jónas ar væru pólitískt hlutlausa? Jónas framdi þvi tvöfalt hlut . leysisbrot, með því að flytja | mállð út frá sjónarmiði þeirra ' sem eru með vaxtahækkiin'"- þegar óskað var eftii lausrí skýrslu til að f' fréttaauka Ríkisútvarpsi V ænta stuðn- ings okkar BlaSamenn ræddu við Kanyama Chiume í gær „íslendingar veittu Alsír og Kýpur stuðning og við væntum þess sama”, sagði hann í morgun hélt hr. Kanyama Chiume flugleiðis til London eftir fimm daga dvöl hér á landi. Eins og kunnugt er kom hann hingað í því skyni að fá íslendinga til að taka mál dr. Banda upp fyrir mann réttindadómstóli Evrópu, en þessi þjóðarleiðtogi Nyassa- lands hefur setið tæpt ár í fangelsi Breta án dóms og rannsóknar. — Fréttamenn ræddu stundarkorn við Chi- ume í gær. Bretar þröngvuðu Nyassalandi inn í Miðafríkusambandið í því skyni að auðvelda landnemun- um að halda þar völdum. Árið 1956 var Nyassalandi veitt ný stjórnarskrá, og þing sett á stofn. Þar fengu hvítir íbúar lands- ins, sem eru 7 þúsund að tölu, 18 fulltrúa, en hinar 7 milljónir Afríkumanna, sem búa í landinu eiga aðeins 5 fulltrúa! Chiume var einn af fulltrúum þjóðar sinnar þar til Bretar hröktu hann úr landi, og nú yrði hann tafarlaust hnepptur í fangelsi ef hann leit- aði heim. Engn ástæða Undir leiðsögn dr. Banda mynd- uðu Nyassalandsbúar sterk sam- tök sem meirihluti þjóðarinnar fylkti sér í. Bretar ákærðu dr. Banda fyrir víðtæka morðtOraun á öllum hvítum mönnum í land- inu, handtóku 1329 Afríkumenn, 51 Afríkumaður var myrtur af Bret- um, þar á meðal 7 konur, sam- tökin voru bönnuð, heimili manna brennd til ösku og herlið réði lög- t’.m og lofum í landinu. Sérstök rannsóknarnefnd brezku stjórnar- innar fann engan flugufót fyrir ákærunni um morðtilraun Nyassa- landsbúa, og var skýrsla hennar ekki viðurkennd af brezku stjórn- inni. Alsír, Kýpur — nú viS Bretar eru aðilar að mannrétt- indadómstólnum, en viðurkenna ekki rétt einstaklingsins til að bera upp mál sitt. Ekki er heldur leyft að bera mál dr. Banda og samtaka hans undir dómstóla í Nyassa- landi. Af þeim sökum leita Nyassa landmenn til íslands. „íslendingar eiga elzta þing í heimi og hafa búið við nýlendukúgun og geta því skilið aðstöðu okkar,“ sagði Chiume við blaðamenn í gær. „Þeir veittu Alsír og Kýpur stuðn ing og því væntum við þess að þeir ljái okkur einnig liðsinni stt “ Chiume kveðst hafa rætt við marga aðila á íslandi þessa 5 daga og hvarvetna mætt skilningi, sam- úð og hlýhug. Hann kvaðst ánægð- ur með undirtektir manna og var bjartsýnn á árangur. MáliS rætt á Alþingi Hann kvaðst hafa átt viðræður við allmarga ráðherra úr íslenzku ríkisstjðrninni og þeir sýnt skiln- :ng á málinu. Hann sagði ennfrem ir að þingflokkur Framsóknar- nna hefði Iýst yfir eindregnum 'ningi sínum við málsstað dr. lá og mundi vinna að því að ð yrði rætt á Alþingi. For .r ungra jafnaðarmanna h" goldið honum jáyrði sitt. Chiunve sagðist ennfremur hafa átt fund með fulltrúum alira stjórnmála- flokka og reifað málið þar. Hann (Framhald á 11. sííSu). Brenndu fána USA NTB—BUENOS A/RES, 23. fe- brúar. — Sósíalistar í höfuðborg Argentínu, efndu í dag til fjöl- menns útifundar, vegna fregn anna um fyrirhugaða ferð Eisen howers um Suður-Ameríku. Hélt formaður flokksins mikla æsingaræðu, þar sem hann for- dæmdi komu forsetans, en við lok ræðunnar fóru fundarmenn að láta ófriðlega og varg að lok um að kalla lögreglulið á vett- vang. Er hún hafði dreift mann fjöld,anum komu i ljós bruna- slitur af þremur Bandaríkjafán um, sem fundarmenn höfðu skeytt skapi sínu á. Hr. Chesworth — ráðunautur Chiumes

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.