Tíminn - 17.03.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.03.1960, Blaðsíða 1
meira af innlendum frétt. im en önnur blöð. Fylglit me3 og kauplS TÍMANN. 44. árgangur — 62. tbl. TÍMINN er sextén síSur daglega og flyhir fjöl- breytt og skemmtilegt efitl sem er viö ailra hæfi. Fimmtudagur 17. marz 196(1. Afstaða Framsóknarflokksins við fjárlagaafgreiðsluna: Sem mest af álðgunum renni til upp- byggingar og eflingar atvinnulífsins | J X* begar vi8 sjáum þessa mynd, dettur okkur ekkert í hug annaS en tré og snjókarl. Lir og aauoi En ef grannt er um hugsað, kemur í Ijós, að í snjókarlinum og trjánum eru fólgnar hlnar elitu andstæður: LíflB og dauðinn. Meðan trén vakna hægt og rólega til lífsins og nýtt líf færist út í greinarnar bráðnar snjókarlinn nlður í ekki neitt og hverfur. Er fé farið að sýkjast af áður óþekktri veiki? Búnaðarþing hefur afgreitt erindi frá Rannsóknarstofu Háskólans um bráðapest 1 sauðfé. 1 erindinu segir að kvartanir hafi borizt frá bænd- um um að bráðapest hafi gerzt óvenju aðsópsmikil í seinni tíð og það jafnvel svo, að bólu- setning, sem reynzt hafi framt að því örugg vörn áður, hrökkvi nú ekki lengur til. í erindi sínu segir Niels Dungal, að vafasamt sé, að veiki sú, sem lagzt hefur á sauðfé undanfarin haust, sé bráðapest, þótt almennt sé álitið svo Telur Dungal líklegt, að þar sem ungfé hefur farizt að ráði, þrátt fyrir bólusetningu, hafi verið um að ræða annan sýkil en þann, sem veldur bráðapest. Búnaðarþing afgreiddi málið með svohljóðandi ályktun: „Þar sem á s. I. hausti voru óvenjumikil brögð að fjár- dauða úr bráðapest eða öðrum líkum sjúkdómi, bæði f bólu- settu fé og óbólusettu, einkum (Framhald á 3. síðu). Tekjuáætlun fjárlaga verði raunhæf en varleg og framlög til verklegra f ramkvæmda og uppbyggingar miðist við að halda í horfinu Um meginstefnuna segja fjárveitinganefndarmenn flokks- ins: „Útgjaldatillögur þær, sem við flytjum, eru við það mið- aðar að nota svo mikið sem unnt er af því fjármagni, sem af þjóðinni verður tekið samkv tillögum stjórnarliðsins, til upp- byggingar og eflingar atvinnulífsins, og að Alþingi, en ekki ríkisstjórnin, ráðstafi fénu, að sjálfsögðu sé þó viðhöfð eðfileg varasemi um áætlanir og séð fyrir óhjákvæmilegum umfram- greiðslum, en við það eru tillögur okkar miðaðar “ Aðalatriði tillagna Framsóknarmanna við afgreiðslu fjár- laga eru þessi: 1. Tekjur jþær, sem stjór'narliíi'S hefur ákvetSift aS lögfesta vertJi áætlatiar af rauaisæi en varfærni — en tekjuáætlunin ekki fölsutS til aíS leyna upp- hætS álaganna og til ati draga stórkostlega sam- an verklegar framkvæmdir og stutSning vitS upp- byggíngu almennings. 2. Framlög til samgöngumála vertSi aukin, sem nýja benzínskattinum nemur og metS því móti mundi ganga til nýrra vega og brúa álíka hundratSshluti af ríkisútgjöldunum og veritS hefur undanfaritS. — En ríkisstjórnin ætlar atS draga hér stórkost- lega saman. 3. Frámlög til ræktunarsjótSs, FiskveitSasjótSs og ItSnlánasjótSs vertSi aukin til bess atS mæta atS nokkru leyti áfalli sjótSanna vegna rátSstafana ríkisstjórnarinnar. 4. Framlag til atvinnuaukningar í kauptúnum og kaupstötSum vertSi hækkatS, þannig atS atvinnu- aukningarfétS rýrni ekki raunverulega á þessu ári frá því, sem þaS var 1958. 5. Veittar vertSi 5 milljónir sem fyrsta greitSsla til kaupa á rannsóknarskipi í þágu fiskveitSanna og hækkatSar f járveitingar til tilrauna og fiskimitSa- leitar þannig. atS þær rýrni ekki frá því, sem veritS hefur. 6. HækkatS vertSi nokkutS framlag til ríkissjótSs til raforkuáætlunarinnar. atS koma í veg fyrir atS framkvæmdir dragist óhóflega saman vegna dýrtítSarflótSsins. Hafréttarráðstefnan í Genf hefst í dag - bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.