Tíminn - 17.03.1960, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.03.1960, Blaðsíða 2
2 T f MIN N, fimmtudaginn 17. marz 1960. Adenauer ánægð- ur með fundinn NTB. Washington, 15. marz. að byggjast á öryggi og frelsi íbúa Konrad Adenauer forsætisráð- Veslur-Þýzkalands og rétti þeirra * sjalfsakvorounar, -segir í yfir- herra Vestur-Þýzkalands átti 1 morgun viðræður við Eisen- bower forseta í Hvíta húsinu í Washington Með forsætisráð- herranum á fundinum voru Heinrich von Brentano utan- ríkisráðherra og sendiherra Vestur-Þýzkalands í Banda- rík.iunum. Ekki voru gefin upp nein sér- ræðzt stök mál, sem ræða skyldi á fund sinna inum, en reiknað var með að yrðu helzt á dagskrá Berlínar-vanda- málið og önnur þau stórmál, sem mest mun bera á góma á ráðstefn- unni -milli ríkisstjórna austurs og vesturs 1. maí í vor. Þá hefur og frétzt, að Adenauer muni leggja mikl-a áherzlu á af- vopnunanmálin og lausn þeirra á friðsaml-egan hátt í viðræðum sín um við Eisenhower forseta. í yfirlýsingu, sem undirrituð er af þeim báðum Adenauer og Eisen hower segir, að þeir álíti, að fund ur þessi, þar sem þeim sé gefinn kostur á að ræða skoðanir sínar og viðhorf til alþjóðamála hafi stuðlað að frekari samstöðu þjóð- anna í viðhorfum sínum til fjölda sameiginlegra mál a. Voru þeir báðir á sama máli um það, að þeir muni halda áfram í viðleitni sinni til að koma á sam- stjórn í Þýzkalandi með friði og ró. Sérhver framtíðarákvörðun um málefni V-Þýzkalands verður til lýsingunni. Herter og Brentano Að lokum sagði forsetinn, að Bandaríkin myndu styðj-a þau markmið s-em evrópsk samfélög settu sér og vinna að aukinni efna ha-gslegri samvinnu milli ríkja inn an Atlantshafsbandalagsins. Haft er eftir talsmanni Hvíta hússins, að Eisenhower og Adenauer hafi við án viðveru ráðgjafa Aftur á móti voru þeir Herter utanríkisráðherra og von Brentano á fundi í öðru herbergi með ráð- gjöfum sínum, en þó tóku þeir nokkurn þátt í viðræðum þeirra Eisenhowers og Brentano sem stóð yfir í tvo tíma. Thompson á Keflavíkurflugvelli Tyler Thompson, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi fór í sina fyrstu opinberu helmsókn til Keflavíkurflugvallar hlnn 10. marz s. I. til þess a3 glöggva slg á staðháttum og aðbúnaði þar. Eftir að hafa hlýtt á lýsingu ur u-m að Colonel Ben. Willis, yflrmanns varnarliðsins, á staðnum og lífinu þar, var j eftirleiðis farið stutt hringflug yfir nágrennið og Þingvelli, og loks skoðaði sendiherr- j ann nokkra staði á Keflavíkurflugvelli. Myndin sýnir Tyler Thompson ásamt yfirmönnum varnarllðslns. Náði taki og táfestu Vestmannaeyjum, 14. marz. — Að loknum dansleik hér s.l. laugar- dagskvöld kom Sveinn Magnússon lögregluþjónn auga á bíl sem ók gegnum mannþröngina fr'aman vift húsið og voru of margir farþegar innanborðs. Hugðist Sveinn stöðva bifreiðina, en hún herti þá ferð- ina. Þó tóks-t Sveini að ná taki á henni og táfestu á bretti. Bílstjórinn vildi ekki láta sér segjast en ók með ofsahraða eftir nokkrum götum svo Sveinn má-tti hafa sig allan við að hanga á bílnum. Að loku-m staðnæmdist hann niður við höfn og mun bfl- stjórinn væntanlega verða áminnt temja sér betri siði S.K. Snorri“ kemur mánudaginn Nýja Cloudmaster-flugvélin, „Sn-orri“, sem Loftleiðir hafa keypt, er væntanleg til íslands n. k. mánudag, 21. þ. m. frá Banda- ríkjunum og verður Jóhannes Fjórir nýir bátar til Ölafsvíkur á tæpu ári Enn er ekkert lát á afla í Ólafsvík, e’n hver bátur fiskar 20—30 lestir daglega Ólafsvík, 15. marz. — Ekk-Nýr bátur ert lát er ennþá á aflanum hér í Ólafsvík. Er afli bátanna frá 20—30 tonnum að meðaltali á d.ag. Hér er margt aðkomu- fólk, einkum þó úr nálægari byggðum, en öllu er til skila haldið með að það hafizt und- an að taka á móti því, sem að Markússon flugstjóri. Báðar nýju| berst. Cloudmaster-flu-gvélarnar munu: Jökulfellíð var hér um helgina hefja reglubundið flug í áætlun-; og tók þá 7000 kassa af fiski. Einn- arf-erðum Loftleiða um næstu. ig kom saltskip og losaði 300 tonn mánaða-mót. 1 af salti. Á sunnudagsmorgun kom hing- að nýr bátur, Valafell, SH. 157. Báturinn er 70 lestir að stærð, smíðaður hjá Sören Larsen í Ny- köbing í Danmörku og er úr eik. Teikningu af honum gerði Egill Þorfinnsson í Keflavík. Skortir ekki lög heldur hirðusemi Út af erindi frá Dýravernd- unarnefnd varðandi gamlar girðingar. sem víða liggja 1 hirðuleysi stórhættulegar skepnum, samþ. Búnaðarþing nýlega svofellda álvktun: „Búnaðarþing ályktar að beina mjög alvarlega þeirri áskorun til allra hreppsnefnda og bæjar- stjórna í landinu, að þær hlutist til um það hver í sínu umdæmi, að vanhirtar girðingar í beitilöndum og aðrar áþekkar hættur fyrir bú- fé verði lagfærðar svo hættulaus- ar séu, eða teknar upp og fjarlægð ar að öðrum kosti“. í greinargerð segir: Búnaðarþingi hefur borizt er- indi frá Dýraverndunarnefnd varð andi hirðuleysi, sem ríki víða í landinu um að fjarlægja úr beiti- löndum meðfram vegum og víðar girðinga-slitur og símavíraslitur o. fl. af völdum setuliðsins og tel ur að tjón á skepnum hafi hlotizt af. Búnaðarþingi er Ijóst, að víta- ver-t hirðuleysi er víða í þessu efni en lítur hins vegar svo á, að ekki sé það vegna skorts á lagafyrirmæ-1 um um s-kyldur manna um viðhald girðinga og annarra mannvirkja, •sem orðið gætu búfé hættuleg. En lög um þessi efni sem önnur eru ekki einhlít, ef ekki er eftir þeim farið. Það virðis-t því fylli- lega tímabært að tilraun sé gerð til að hvetja almenning til menni legri viðhorfa og athafna til úr- bóta, og mætti vænta þess að ein- hver áhrif kynni að hafa að stjórn B.I. ritaði hverri hreppsnefnd og bæjarstjórn erindi um málið um leið og ályktun Búnaðarþin-gs er send þeim. Framsögumaður jarðræktar- nefndar í þessu máli var Þorsteinn Sigfússon.- Aðalaflvélar bátsins eru tvær, af GM-gerð, 280 hö. hvor. Tvær skiptiskrúfur, spil og önnur tæki eru tengd við báðar vélar og er það nýung hérlendis. Báturinn er húinn radar, miðunartækjum, sendistöð o. s. frv. og öll eru sigl- inga- og öryggistæki hans af nýj- ustu og fullkomnustu gerð. f reynsiuför gekk báturinn 13 mílur. en 10,5 á heimleið. Var hann 4% sólarhring á leiðinni en þess ber að gæta, að hann tafðist rúman sclarhring í Færeyjum. Gunnar Valgeirsson, verkstjóri S.Í.S. á Kirkjusandi, sigldi bátnum heim og er það > annað sinn sem hann annast slíka siglingu. Eigendur bátsins eru kaupfélagið Dagshrún og Jónas Guðmundsson, sem jafn- f-amt verður skipstjóri. Valafellið fór á veiðar þegar samdægurs og það kom og er væntanlegt inn með afla í dag. Fjórir báfar á tæpu ári Þetta er 4. báturinn sem kemur hingað á tæpu ári af stærðinni 70 —80 lestir Hinir eru Jón Jóns- son smíðaður í skipasmíðastöð K.E.A. á Akureyri og er eigandi hans Halldór Jónsson, Stapafell, smíðaður i Svíþjóð, eigandi Víg- ’.undur Jónsson o. fl. og Sæfell, vestur-þýzkur, eign Kaupfél Dags- brúnar og Guðmundar Jenssonar. Þrír- af þessum nýju bátum leggja upp hjá Dagsbrún. Vantar lýsistanka Húni frá Skagaströnd leggur nú hér upp h.iá kaupfélaginu. Hann fór fyrst : róður á laugardag og kominn með 33 tonn, 26 á sunnu- dag og 20 > gær. Lýsistanka skortir hér mjög til- finnanlega og er brýn nauðsyn að hæta úr því fyrir framtíðina. Þá fer einnig að vanta hjallaefni og tunnur. A. S. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hlégarði í Mosfells- sveit sunnudaginn 3. apríl kl. 1.30 e. m. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Frumvarp að lögum fyrir félagið. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4 Önnur mál. Jón Skaftason alþingismað- ur mætir á fundinum. STJÖRNIN. VICON LELY Fasttengda Vicon Lely múgavélin hefur farið sigur- för um landið, enda lang ódýrust allra múgavéla, sem nú eru fluttar inn. Áætlað verð í vor rúmar kr. 8000.0. Þar sem innflutningur lanrlbúnaðartækja mun sennilega verða gefinn frjáls, munum vér geta út- vegað bændum þessar landskunnu vélar í vor. Sendið pantanir sem allra fyrst. ARNi C/E&TöSON Vatnsstíg 3. Sími 17930.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.