Tíminn - 24.04.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.04.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, sannudagmn 24. apríl 1960. w- sC "W: / . MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 24. apríi. Tungl er í suðri kl. 10.28. Árdegisflæði er kl. 3.30. Síðdegisflæði er kl. 15.43. ÍGUJErajEfEJEJErajEiEJEiEraraiEfEiEfEiEfHrarajEiErajEiEiEraiEJEraiEn Trúlofifn. v . Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Móeiður Skúladóttir, Vallarg. 19, Keflavík, og Björn Björnsson, Kolbeinsstöðum, Sel- tjarnarnesi. Loftlelðir. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6,45 frá New York. Fer til Glas- gov og Amsterdam kl. 8,15.’ Leigu- vélin er væntanleg kl. 9,00 frá New York. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. Flugfélag fslands. Gullfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 16,40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glagow og Khafnar kl., 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akranesi. Arnar- fell fór 22. þ.m. frá Heröya til Rvík- ur. Jökulfell er á Kópaskeri. Dísar- fell fór 22. þ.m. frá Akranesi til Cork, Dublin og Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga fell kemur i dag til Hamborgar. Hamrafell er i Batumy. Elmskip. Dettifoss kom til Warnemunde 19. 4., fer þaðan til Halden, Gautaborg- ar og Gdynia. Fjallfoss fór frá Ham- borg 21.4. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 16.4. frá Kaup- mannahöfn og Abo. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá New York 21.4. til Reykjavílcur. Reykjafoss fór frá Lysekil 21.4. til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Sel foss fór frá Akureyri í nótt 23.4. til Norðfjarðar, Eskifjarðar, og Fá- skrúðsfjarðar, og þaðan til Hull, Rott erdam og Rússlands. Tröllafoss fer frá Akureyri í kvöld 23.4. til New York. Tungufoss fer frá Siglufirði í kvöld 23.4. til Dalvíkur, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Ymislegt Frá Styrktarfélagi vangefinna. Konur i Styrktarfélagi vangefinna hafa bazar þann 8. maí n.k. í Skáta- heimilinu við Snorrabraut. Þeir, sme vilja gefa á bazarinn, eru beðnir að skila mununum fyrir 1. maí ’annað hvort í Prjónastofuna Hlín, Skóla- vörðustíg 18, (verzlun), eða til frú Sigríðar Ingimarsdóttur, Njörva- sundi 2. Bazarnefndin Kom, fyll þitt glas! Lát velta á vorsins eld þinn vetrarsnjáða yfirbótafeld! » Sjá, Tíminn, það er fugl, sem flýgur hratt, hann flýgur máske úr augsýn þér í kveld. Úr Rubajjat eftir Omar Khajjam. Þýðing Magnúsar Ásgeirssonar. Myndin úr brezkri útgáfu. ÉnUEIHIHIHIEfErBJHIHJZJHIZIHIEJHIEIBiaiEJHJHJZIZIEJHJHJHiaraiHiafHjfdi — Kellan í næsta húsi ætlar að gefa mér krónu á viku, ef ég losa ruslið hennar í okkar öskutunnur . . . DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni f röddum skálda í kvöld kl. 20,00 verða kynnt verk Þórleifs Bjarna- sonar, rithöfund ar. Flyfjendur eru leikararnlr Helgi Skúlason og Stetndór Hjörleifsson, svo og höfundurlnn sjálfur. Þórleifur hefur ritað all- margar smásög- ur og nokkrar skáldsögur, svo og Hornstrendingabók. Helztu atriði önnur eru þessi: 8,30 — Fjörleg músík. 9,10 — Vikan framundan 9,25 — Morguntónleikar 11,00 — Messa í Hallgrímskirkju — Sigurjón Þ. Árnason 13,00 — Geimflug til tunglsins — Óskar B. Bjarnason Miðdegistónleikar Kaffitíminn Endurtekið efni — Spurt og spjallað um 210. gr. hegn- ingarlaganna Þetta vil ég heyra — Guð- mundur Matthíasson Barnatími — Hrefna Tynes og skátar 19,30 — Tónleikar 21,10 — Fóstbræður skemmta með 14,00 15.30 16.30 17.30 18.30 22,05 kabarett Danslög K K I A D D I L D I Jose L Salinas 56 D R r K i Lee Falk 56 Bima: — Komdu, við höfum aðeins tíma.til að líta inn í miðasöluna áður en keppni í fyrstu grein hefst. Birna: — Hvað hefur mikið fé komið inn? Hefurðu lagt það saman? Miðasölumaðurinn: — Það hefur eng- inn borgað eyri. Birna: — Hvernig í ósköpunum stendur á því? Höfuðsmaðurinn mun fá þessar fyrir- skipanir á morgun og hann mun aldrei komast að því um hvað þær fjalla. Dreki snýr aftur til brunnsins. — Við eigum mikla skemmtun í vænd um, vinur, nú höldum við aftur inn í frumskóginn. Varðmaðurinn: — Það kviknar ljós á aðvörunarmerkinu. Það táknar að for ingjanum liggur eitthvað á hjarta. Slík merki hefur ekki verið gefið í marg; mánuði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.