Tíminn - 04.05.1960, Side 9

Tíminn - 04.05.1960, Side 9
TÍHIVK, Bifflviknda^nn 4. msá 1060. 9 Þa3 var mannsafnaður á bryggjunni þegar Stígandi kom að. r---------------------------------------------------------------------------------------- Litazt um í fiskiSjuvenim, rölt um bryggjur, rabbaS við lögreglu og farið í róður í stærstu verstöð landsins Síðari hluti þessu fólki hefur veriS sett inn fyrir smáfelldar yfir- sjðnlr. Stefán sýnir okkur inn í fangaklefana. Þetta eru stór ir og vistlegir klefar, loft- ræsting og birta í góðu lagi. í steinfletinu er góð dýna, tvö teppi og koddi. Okkur virðist ögn vistlegra hér en í sumum verbúðunum. — Það er eitthvað annað en þegar ég byrjaði hér ár- ið 1922, segir Stefán, — þá vorum við ekki nema tveir og þrír lögregluþj ónarnir og oft erfiðar vertíðir. Þá var engin fangageymsla á staðn um. Við urðum að hafa þá! milli handanna, sem við tók i um. Stundum urðum við að, reyna að fá inni í prívat- j húsum til að geyma þá. En í vetur hefur allt gengið greiðlega. Við erum mjögi þakklátir því að hafa feng; ið þessa þrjá lögregluþjóna i til viðbótar. Eg veit ekki hvernig farið hefði annars. j Eg hef reynt að afgreiða málin með ýmsu móti og komist að raun um að það j borgað sig ekki alltaf bezt! að beita hörðu, heldurj Stefán áfram, — ég hef rætt við marga sem hafa brotið af sér og sett þeim tvo kosti: að mál þeirra fari fyrir dómstólana elleg- ar þeir verði burt úr Eyjun um og fái sér vinnu annars staðar og bæti síðar þaðj sem þeir hafa brotið af sér. Þetta hefur gefið góða raun. Þeir hafa haft stöðugt sam band við mig, hringt og skrifað, sent mér peninga til að bæta tjón sem þeirj hafa valdið og komið fram eins og heiðarleg prúð- menni. Og sumir sem við höfum átt í brösum við og reynt að leiða til betri vegar, hafa ! komið til að kveðja mig áð- j ur en þeir fóru. Þeir eru j orðnir nokkuð margir seml þannig hafa þakkað fyrir. sig. Og svo hafa þeir sent mér sektir og bætur eftir, efnum og ástæðum. Margir j þeirra á góðri leið til mann : dóms. Um nóttina förum við í róður. Við erum komnir niður á bryggju rétt í þann mundj sem Stigandi er að leggja frá og stökkvum um borð,; staffírugix og miklir ái lofti. Við erum heldur ris- j lægri þegar komið er út áj miðin og innyflin öll í flækju eins og netatrossur j í Grindavíkursjó. Stígandi hefur verið aflahæsti bát-j urinn allt til þessa, nú var Leó kominn upp fyrir og munaði þó ekki miklu. Netaveiðin var orðin treg og því ákvað Helgi skip- stjóri Bergvinson að taka fram línuna á ný og freista þannig gæfunnar. Þetta var fyrsti linuróðurinn og spenningurinn mikill, bæði um borð og í landi. Það yrði fylgst með bátnum. Nú eru leystar landfestar og Helgi gripur um stýris- hjólið. Stígandi þokast út úr höfninni, nóttin grúfir | sig yfir, bát og menn. | í talstöðinni heyrist veð á miðin og strax farið að urspáin: rigning og súld, leggja linuna. Það er tekið einkum í nótt. Það er ekki. til óspilltra málanna, verk nema klukkutíma stím út (Framhald á 13 síðu) STEFÁN — ebki alvarleg afbrot þeirri stórkostlegu breyt- ingu og framþróun í leik- hússmálum þjóðarinnar sem hafin var hinn 20. apríl 1950. Mönnum ætti nú að vera þetta ljósara, en eftir tíminn mun þó skilja þetta enn betur. Hér kemur ekki aðeins til greina starfsemi leikhússins sjálfs, sem þó hefur verið ótrúlega mikil og margþætt, heldur einnig hinn mikli og almenni á- hugi fyrir leiklist um allt land, sem að tilkoma og starfræksla Þjóðleikhúss ins hefur vakið og nært. Þar hefur vissulega orð- ið mikil breyting á þessi síðustu 10 ár. í því sambandi rif jast upp fyrir mér atvik, sem kom fyrir um það leyti sem Þjóð leikhúsið var að hefja starf semi sína, og lýsir allt öðrum hug og skilningi en nú er almennt ríkjandi, en sem þá var ekki óalgengur. Að sjálfsögðu var þá mikið rætt um Þjóðleikhúsið, vænt anlega opnun þess og fram tíð, og við okkur leikarana var varla annað mál rætt, eins og gefur að skilja. Flestir voru mjög velviljaðir og óskuðu okkur innilega til hamingju með hið nýja og glæsilega leikhús, og voru bjartsýnir á framtíð þess. En svo voru aðrir, sem hristu höfuðið í heilagri vandlæt- ingu og svartsýni og sögðu: „Þjóðleikhús, með fastlaun uðum atvinnuleikurum og öllum þeim tilkostnaði sem því fylgir. Það gengur aldrei hér á íslandi“ Svo var það einn daginn þegar ég var að koma af æfingu, að ég rakst á þekktan mennta- og fræði mann, sem ég var vel kunn- ugur, fyrir utan leikhúsið. Þessi maður, sem nú er lát- inn, hafði töluverðan áhuga fyrir leiklist, enda sjálfur haft nokkur afskipti af þeim málum um tíma. Við tók- um tal saman og vibanlega snerust umræður strax um þann viðburð, sem fyrir dyr um stóð, opnun Þjóðleik- hússins og væntanlega starf semi þess. Hann var ekki sér lega bjartsýnn á framtíð þess, og ekki myrkur í máli. Hann sagðist að vísu ekki vantreysta okkur leikurun- um svo mjög, við myndum geta leikið í þessu húsi eins og í gömlu Iðnó, stundum vel og stundum illa, eins og gengur i öllum leikhúsum um allan heim, en fjárhags lega hefðum við reist okkur hér hurðarás um öxl, þetta yrði óhemju kostnaðarsamt og fámennið of mikið til að það gæti þrifist, enda væri það margreyndur sannleik- ur, að fslendingar tímdu engu og kynnu ekkert að meta nema það sem í ask- ana yrði látið. Eftir þrjú ár verður þetta fyrirtæki kom ið á hausinn og búið að taka húsið fyrir bíó handa óupp lýstum lýð, eins og hann orð aði það. Eg skal geta þess, að þessi ágæti maður átti það til að vera dálítið hvat vís í orðum og all dómharð ur, eins og við fleiri íslend- ingar. Eg vildi nú ekki sam þykkja þessa hrakspá hans og andmælti kröftuglega. Svartsýni hans jók bara á bjartsýni mína. Eg sagði, að trú mín á framtíð leik- listarinnar hér á landi og þar með framtíð Þjóðleik- hússins væri svo sterk, að ég spáði því, að eftir þrjú ár yrði starfsemi Þjóðleik- hússins komin á svo traust- an grundvöll, og* skilningur og velvild valdhafa jafnt sem almennings gagnvart starf- semi þess og gildi svo ríkur, að engum heilvita manni dytti í hug að hætta starf- semi þess, eða vildi án þess vera. Hér mættust andstæð- urnar, eins og í allri góðri „dramatík“. Sem betur fer reyndist spá míns svartsýna vinar fals-spá. Hvort mín spá hefur rætzt í bókstafleg um skilningi, skal ég láta ósvarað, enda skiptir það litlu máli, hitt er staðreynd, að Þjóðleikhúsið hefur nú starfað í 10 ár við vaxandi skilning og vinsældir, ekki aðeins í Reykjavik og ná- grenni, þar sem fólk hefur bezta aðstöðu til að fylgj- ast með og njóta þess, sem þar er flutt, heldur einnig úti um land allt. Það hef ég og aðrir leikarar þess haft mörg og ánægjuleg tæki- færi til að sannreyna. Fjölþættur og umfangs- mikill leikhúsrekstur hefur alla jafna ekki getað þróast og þroskast nema í fjöl- menni, af skiljanlegum á- stæðum. Borgarlíf og leik- húsmenning hafa jafnan fylgzt að. Það er því auðskilið, að leikhússtarf- semi hafi löngum átt erfitt uppdráttar hér á landi, í fámenninu og strjálbýlinu, það er fyrst með myndun kauptúna og bæja, að ein- hver skilyrði skapast fyrir slíka starfsemi, en þó alltaf miklum takmörkunum háð vegna fámennis. í þessum efnum hefur þó aðstaðan batnað til stórra muna hin siðari ár, bæði með stór- bættum samgöngum og sam göngutækjum, og einnig og ekki síður með hinum mörgu og glæsilegu félags- heimilum, sem risið hafa upp um allt land, bæði í sveitum og kauptúnum. Á- rangurinn hefur heldur ekki látið á sér standa. Leikstarf semin hefur eflzt svo og blómgast um land allt, að ótrúlegt má kalla, og það sem mest er um vert, hún hefur verið tekin allt öðrum og alvarlegri tökum en áður. Þessa starfsemi þarf að styðja og styrkja á alla lund, því góð leiksýning er ekki aðeins holl skemmtun, hún er jafnframt menntunar- og menningarauki, sem eykur víðsýni okkar og skilning á viðfangsefnum og vanda- málum mannlegs lífs, jafnt í gleði og sorg. Og engin listgrein er jafn aðgengileg og auðskilin öllum, háum sem lágum, ungum sem gömlum, sem leiklistin. Hún þarf að verða jafn sjálfsögð staðreynd j þjóðlífi okkar sem skólar og bókasöfn. Þjóðleikhúsið er i höfuð- stað landsins. eins og vera ber, þar sem fjölmennið er mest. Það er, og á að vera höfuðvígi íslenzkrar leiklist ar, og því meiri sem vegur þess verður, því beur vegn- ar allri leiklistarstarfsemi í landinu. Sú er reynsla allra þjóða, og svo mun einnig reynast hér. Að sjálfsögðu hafa þeir, sem búa í Reykjavík og ná- grenni bezta aðstöðu til að njóta þess sem Þjóðleikhús ið hefur að bjóða. En Þjóð- leikhúsið á einnig að vera fyrir aðra landsmenn. Þeirri skyldu hefur það reynt að gegna með þvj að senda leik flokka út um landið með sýnishorn af ýmsu því bezta, sem það hefur sýnt. En því miður hefur þessi starfsemi ekki getað orðið eins mikil og víðtæk og for ráðamenn þess og leikarar gjarnan hefðu viljað, og hef ur margt komið til, sem of langt mál yrði að ræða hér. En allt stendur til bóta, og Róm var ekki byggð á einum degi, eins og þar stendur. Sá tími kemur, og kannske fyrr en varir, að starfsemi Þjóðleikhússins eflist svo og vex, að það getur í orði og verki verið „leikús allrar þjöðarhinar1'. ( I: (. ! { i '-M ' í h’M M;

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.