Tíminn - 07.05.1960, Síða 2

Tíminn - 07.05.1960, Síða 2
2 T f MIN N> laugardaginn 7. ntaí 1960. Tívolí opnað, ef veður leyfir það Tívolí verCur opnað um ’ helgína ef veður leyfir. Það er, nú 15. sumarið, sem garður-j inn verður opinn. Og verðurj hann rekmn á svipaðan hátt og undanfarin ár, það er að s&gja, þar verða ýmis skemmtitæki og skemmtiatriði verða á lekisviðinu eftir því sem ástæður verða fyrir hendi. Þegar vorar er tekið við að undirbúa, lagfæra tæki og mála. Nú hefur bílabrautar- húsið verið málað í skærum Tívolilitum, rautt og gult og litur út sem nýtt. Dýragarður Snemma í apríl er farið að hringja i síma skemmtigarðs ins og spyrja hvenær opnað verður, því alltaf langar krakkana til að koma þar áð ur en þau fara í sveitina. Og því er nú reynt að opna garð- inn með fyrsta móti, þó það sé' ýmsum erfiðleikum bund ið, sökum veðráttunnar. — Undanfarin ár hefur verið starfræktur smá-dýragarður í Tivolí og standa vonir til þess að slíkt takist enn í sum ar, þó ekki verði hann til- búinn um fyrstu helgina, því enn er nokkuð kalt í veðri fyrir dýr er koma úr heitari löndum. Fegurðarkeppnin Fegurðarsamkeppnin verð- fhúaskrá Reykja- víkur 1959 íbúaskrá R.víkur (manntal Reykjavíkur) 1. des. 1959 er nýkomin út. Er hún í einu bihdi, samtals 1227 bls. í folíó broti. Fremst í henni eru leið beiningar um notkun hennar ásamt táknmálslykli o. fl. — Þó að sumar upplýsingar í skránni sé á táknmáli, er hún mjög auðveld í notkun. Á íbúaskrá Reykjavíkur eru allir íbúar Reykjavíkur í göturöð. Auk húsauðkennis nafns og fæðingardags, sem tilgreint er ^ mæltu máli, eru gefnar eftirfarandi upplýsing ar á táknmáli um hvern ein- st«,kling í Reykjavík: Fjöl- skyldustaða, hjúskaparstétt fæðingarstaður (kaupstaður eða sýsla), trúfélag og ríkis- borgararéttur. Enn fremur lögheimili aðkomumanna og dvalarstaður fjarv. Reykvík- inga. íbúaskráin er hin mikilvæg asta handbók fyrir allar stofn anir, fyrirtæki og aðra, sem hafa mikil samskipti við al- menning, og ættu slíkir aðilar að afla sér eintaks af þess- ari bók. Upplag hennar er takmarkað. (Frá Hagstofu íslands) ur um miðjan júní, og ýmis félög hafa hug á að hafa þar j skemmtinir. Og þegar sæmi- lega hlýnar í veðri, verða haldnir útidansleikir. * Arsfundur Æsku- lýSssambands íslands Ársfundur Æskulýðssamb. íslands'var haldinn mánudag inn 2. maí í fundarsal ÍSÍ að Grundarstíg 2. Axel Jónsson fráfarandi formaður sam- bandsins, skýrði frá starfsem inni á liðnu starfsári. For- mðaður fyrir næsta starfsár var kjörinn Björgvin Guð- mumdsson viðlRkiptafræðing- ur. Aðrir í stjórn voru kjörn ir: Skúli Norðdahl, arkitekt, Magnús Óskarsson, lögfræð- ingur, Ólafur Egilsson, stud jur, og Hörður Gunnarsson, skrifstofumaður. f varastjórn •voru þessir kjörnir: Sveinn Kjartansson Helga Kristins- dóttir og Eysteinn Þorvalds- son. í Æskulýðssambandi ís- lands eru nú 11 Æskulýðssam bönd en þau eru þessi: íþróttasamband íslands, Stúd entaráð' Háskólá íslands, Samband bindindisfélaga í skólum, íslenzkir" ungtempl- arar, Ungmennafélag íslands Bandalag ísl. farfugla, Iðn- nemasamband íslands, Sam- band ungra jafnaðarmanna, Samband ungra Framsóknar manna, Smband ungra Sjálf- stæðismanna og Æskulýðs- fylkingin, Samband ungra sósíalista. Frá Æskul.samb. ísl.). Nemendatón- leikar Tén- listarskólans Hinir árlegu nemendatón- leikar Tónlistarskólans verða haldnir í Austurbæjarbíói í dag kl. 3 og á morgun kl. 1,30 e.h. — Tónleikarnir verða að venju mjög fjölbreyttir. Koma þar fram nokkrir píanó leikarar, þ.á.m. þeir Halldór Haraldsson og Sverrir Bjarna son, er ljúka nú fullnaðar- prófi frá skólanum. Auk þess einleikarar á fiðlu og celló. Loks leikur Hljómsveit Tón- listarskólans undir stjórn Björns Ólafssonar. Einleik- ari meö hljómsveitinni verð ur Helga Ingólfsdóttir. Hún leikur píanókonsert eftir Bach. — Á efnisskránni eru verk eftir ýmsa höfunda, svo sem Bach, Beethoven, Schu- mann, Carl Nielsen o.fl. Frumflutt verður verk eft ir einn nemenda skólans, Gunnar Reyni Sveinsson, er það sónata fyrir klarinettu og píanó. Guð hjálpi barþjónum! Nú er komin á markaðinn vél, sem blandar kokk- teila af mikilli snilld og eftir beiðni viðskiptavinarins. Vél þessi sést hér á myndinni, sem tekin var á iðnsýningunni í Hannover. Skyldi ekki bráð- Badmintonmót Islands í dag hefst í KR-húsinu við Kaplaskjólsveg Badmin tonmeistaramót íslands og eru þátttakendur 50, þar af 11 frá Stykkishólmi, en hin ir frá Reykjavík. Það er mesta þátttaka, sem nokkru sinni hefur verið 1 mótinu. Mótið hefst í dag kl. 2 og mun standa fram á kvöld. Á morgun fara fram úrslita- lei'kir í mótinu. Tuttugu særðust NTB—BRUSSEL, 5. maí. — Fregnir frá Brussel herma, að í Belgíska Kóngó hafi kom ið til blóðugra átaka milli blökkumanna og lögregu. — Vitað er að a.m.k. 20 lögreglu menn særðust, en ekki er vit að hversu margir særðust af hálfu svertingja. Ekki varð mannfall. um koma vélar, sem geta drukklð fyrirmenn? Merkjasala til að mæta auknum kostnaði Thorstein Petersen látinn Einkaskeyti frá fréttaritara Tímans í Kaupmamnahöfn. í gær lézt Thorstein Pet- Sumardvalarheimilið að Jaðri verður starfrækt fyrir börn í sumar. Verður starf- semi þessi, er hefst um miðjan næsta mánuð, með líku sniði og undanfarin ár. Ákveðið hefur verið, þrátf fyrir verð- hækkanir, að hækka ekki DregiS í vöm- happdrættinu í gær var dregið í 5. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. — Dregið var um 860 vinninga að fjárhæð samtals kr. 964. 00000. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinningana: 200 þúsund krónur nr. 55268 100 þúsund krónur nr. 29713 50 þúsund krónur nr. 15682 10 þúsund krónur nr. 23539 30412 32302 34876 35076 49871 50091 56289 56692 64655 j 5 þúsund krónur nr. 1663 j 4955 8124 12691 13623 38018 j 38762 40881 44667 45429 53585 58130 58797 63631 (Birt án áþyrgðar) gjaldið, og verður það því eins og í fyrrasumar. Til þess að mæta auknum kostnaði við reksturinn, án þess að grípa til hækkunar vistgjalda, hefur stjórn sumarstarfsins ákveðið að efna til merkjasölu á morgun, sunnudag. Merkin verða afgreidd til sölu í dag kl. 5—7 e.h. og á morgun frá kl. 10 f.h. í Góðtemplarahús- inu. Örfi til sölu Þess er vænzt, að sem flestir unglingar komi til að aðstoða við söluna, og að foreldrar örfi börn sín til að taka merki til sölu. Há sölulaun eru greidd. Eins og áður segir, hefst starf- semin að Jaðri um miðjan júní. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Láru Guðmundsdóttur kennara í síma 15732. ersen, fyrrverandi þjóðþings- maður og forstjóri Sjóvinnu- bankans sextugur að aldri. Hafði hann slasast illilega fyr- ir tveim árum er hann féll í stiga á skipinu Tjaldi og beið þess aldrei bætur. Aðils. Framsókiiar- menn I SuSur- landskjördæmi Framsóknarmenn i Suður- landskjöræmi halda kjör- dæmaþing að Selfossi í dag og hefst það kl. 2 a h. Fullrrúar eru beðnir að mæta sfundvíslega. Aðalfundur Framsókn- arfélags Borgarfjarðar Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar verður hald- inn í Félagsheimili Skilmannahrepps í dag, 8. maí, og hefst kl. 3. Lík finnst við Kirkjuhólsá ÍSAFIRÐI, 5. maí. — í gær fannst lík Sveinbjarnar Benej diktssonar, sem féll út af bátí sínum við Bæjarbryggjuna á] ísafirði á Þorláksmessu í vet ur. Líkið var rekið inn við Kirkjubolsa í botni Skutuis-1 fjarðar. GS í DAGSKRA: 1. Lagabreytingar. Venjuleg aðalfundarstörf. Verðlagsmál landbúnaðarins Framsögumaður Sverr- ir Gíslason, form. Stétfarsambands bænda. Stjórnmáiaviðhorfið Framsögumaður Halidór Ás- grímsson alþm. Ýmis mál. Framsóknarmenn í Borgaifirði og á Akranesi eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Ferðir frá Bifreiðastöð ÞÞÞ, Kirkjubraut 16, Akranesi, kl. 3.30. 2. 3. 5.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.