Tíminn - 07.05.1960, Qupperneq 10

Tíminn - 07.05.1960, Qupperneq 10
/ 10 TÍMINN, laugardaginn 7. maí 1960. MINNISBOKIN 9 dag sp laugardagurinn 7. maí> Tungl er í suðri kl. 21.39. Árdegisflæði er kl. 1.17. Síðdegisflæði er kl. 13 23. LÆKNAVÖRÐUR f slysavarSstofunni kl. 18—8, sími 15030. NÆTURVÖRÐUR þessa viku í Laugavegsapóteki. Verndið dýr gegn meiðslum og dauða með því að hirða vel um girðingar og skilja eigi vír- spotta eða vírflsekjur eftir á víðavangi. Samband Dýraverndunarfél. íslands. ÝMISLEGT HESTAMANNAFÉLAGIÐ FÁKUR fer skemmtiferð sunnudagiim 8. maí n.k. til Hafnarfjarðar. Lagt verð ur af stað frá SkeiðveUinum kl. 2. síðd. stundvíslega. Kaffi verður drukkið í samkomuhúsinu í Garða- holti. Hes'tamanmakonur annast veiting- amar. SUMARFAGNAÐUR verður haldinn hjá Kvenfélagi Hallgrímskirkju mánudaginn 9. maí kl. 8 e.h. í Blönduhlíð. — Stjórnin. TRULOFUN: Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Ágústsdóttir síma- mær á Blönduósi og Valur Snorra- son frá Blönduósi. SKIPAUTGERÐ RIKISINS: Hekla kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavík í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er á FERMING, LÁGAFELLI 8. maí kl. 14. Piltar: Árni Flemming Jessen, Borg. Árni Steingrimsson, Selási 8. Bjarni Thors, Lágafelli. Guðmundur Pétursson, Laxnesi. Guðvarður Jóhann Hákonarson, Laugabóli. ívar Arnar Bjamason, Hitaveitu- torgi 1. Jón Sævar Jónsson, Steinum. Ólafur Hergill Oddsson, Reykjalundi. Ólafur Kristinn Ólafsson, Varma- landi. ÓlaJFur Thors, Lágafelli. Steingrímur Steingrímsson, Sel- ási 23a. Sveinn Erling Sigurðsson, Reykja- lundi. Valgeir Halldórsson, Smálandsbr. 17. Stúlkur: Alice Björg Petersen, Álasundi. Anna Guðmundsdóttir, Hitaveitu- torgi 3. Bjarney Georgsdóttir, Eggjarvegi 1. BrynhUdur Þorkelsdóttir, Krossmýr- arbletti 14. Elín Guðrún Sveinbjarnardóttir, ReykjavöUu; Fanney Stefánsdóttir, Árbæjarbl. 64. Guðrún Björnsdóttir, Selási 3. Kristín Björnsdóttir, Selási 3. Kristín Erlendsdóttir, Hlíðartúni. Lovísa Jónsdóttir, Steinum. Sigríður Magnúsdóttir, Sveinsst. Austfjörðum. Herjólfuir fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykja víkur. SKIPADEILD S.f.S.: Hvassafell er á Flateyri, fer það- an til Patreksfjarðar, Ólafsvíkur og Faxaflóahafna. Amarfell er á Vopna firði. Jökulfell er í Rotterdam. Dísar fell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa.' Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 3. þ.m. frá Gíbraltar til Reykjavikur. H.F. JÖKLAR: Ms. Drankajokull kom til Stral- sund 3. þ. m., fer þaðan tU Rotter- dam. Ms. Langjökull fór frá Vest- mannaeyjum í gær á leið til Rúss- lands. Ms. Vatnajökull fór frá Vent- spils í fyrradag á leið til Ábo. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F.: Dettifoss fór frá Gautaborg 4.5. til Gdynia, Hamborgar og Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Keflavik 3.5. til Rott erdam, Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 3.5. til Cuxhaven, Hamborgar, Töns- berg, Fredrikstad, Gautaborgar og Rússlands. Gullfoss fer frá Reykja- vík kl. 1200 á hádegi á morgun 7.5. til Thorshavn, Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Þingeyri í dag 6.5. til Flateyrar og ísafjarðar og þaðan norður og austur um land til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 4.5. frá Hull. Selfoss kom til Riga 5.5., fer þaðan til Vent- spils, Kaupmannahafnar, Hamborg- ar og Reykjavikur. Tröllafoss kom tH New York 4.5., fer þaðan um 11.5. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg 4.5. til Ábo, Helsingfors og Hamina. GLETTUR — Þú hefur alls ekkl sagt mér enn, elskan mín, hvernig þér fellur við nýja ilmvatnið, sem ég nota. Björn er að basla við að reikna níðþungt dæmi í bókstafareikningi og er kominn í mestu ógöngur. Kennarinn: — Þetta skil ég ckki! Björn: — Þá verð ég víst að reyna að reikna það með auðveld- ari aðferð. Krossgáta nr. 156 ... so þurftu þau endilega að sjá þegar ég kveikti i ruslatunnunni hjá honum Georg gamla DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni FLUGFELAG ISLANDS H.F. Gullfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:40 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akur- eynar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til' Akureyrar og Vestmannaeyja. Lárétt: 1. segja. 6. fugl. 8. hæg ganga. 10. tímaákvörðun. 12. bogi. 13. féll. 14. skraf 16. efni. 17. gusaði. 19. fest við. Lóðrétt: 2. bókstafur. 3. holskrúfa. 4. þrætt. 5. goshver. 7. snauta. 9. gruna. 11. kvenmannsnafn. 15. með- al. 16. á húsi. 18. stefna Klukkan 20.30 í kvöld verða tón- leikar og flutt lög úr óperettum eftir Strauss og Lehár. — Rita Streich, Anneiisi Rothenborgar, Peter Anders og kór og hljóm- sveit flytja und- | ir stjórn Franz Marszalek. — Á eftir kl. 21.00, verður flutt leikritið: „Úr öskunni í eldinn" eftir Arthur Goring í þýðingu Sveins Skorra Höskuldssonar mag. art. — Leikstjóri er Ævar Kvaran. Helztu atriði önnur: 8.00 Morgunútvarp — bæn— morg- unleikfimi — tónleikar — frétt ir — veðurfregnir 12.50 Óskalög sjúklinga — Bryndís Sigurjónsdóttir- 14.00 Laugardagslögir, 18.15 Skákþáttur — Guðmbundur Arnlaugsson 19.00 Tómstiíndaþáttur — dón Páls- son 20.00 Fréttir 22.10 Danslög Forstjóri einn var að s'kýra starfsfólki sínu frá afleiðingum kreppunnar og öllum þeim ógux- legu erfið'eikum, sem fyrirtæki hans ætti við að stríða. Að lokum mælti hann: Jæja, vill nokkurt ykkar spyrja einhvers frekar í þessu sambandi? — Já, gal'l við einn af sendi- sveinunum, — ég ætlaði að vita bvort ég gæti ekki fengið kaup- hækkun? Jose L Saiinas 65 D R Lee Falk 65 Dreki: — Þetta er gott. Nú erum við tilbúnir til að leggja af stað. Flugmaðurinn: — Eg get ekki séð neitt þarna niðri, en nú ríður byssu- skotið af. Dreki og hestur hans hefjast á loft. Kiddi: — Þú hefur unnið í hverri grein fram að þessu. Það getur varla verið að óvinir þínir séu hér. Birna: — Vertu ekki of viss. Þeir geta látið til iskarar skríða á hverri stundu. Kynnirinn: — Herrar mínir og frúr, nú er komið að keppni í síðustu grein- inni, sem er skotfimi af hestbaki, sigur- vegarinn hlýtur 5000 dollara verðlaun. Bófninn: — Nú er stundin runnin upp. Nú munum við láta til skarar skríða, t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.