Tíminn - 07.05.1960, Side 11
m 1960.
H
☆
Frú Myrdal spjallar viS nágranna.
Önnur álma Hinnar nýju sendiráðsbygglngar i Delhi.
Þar sem flest er miðað við að
skyggja sem bezt fyrir sólu
í Nýju Delhi hafa Svíar ný-
lega lokiS byggingu sendi-
herrabústaðar síns og stendur
húsið á milli rússneska og
bandaríska sendiráðsins, í út-
jaðri borgarinnar, þar sem
sendiráðunum hefur verið út-
hlutað allstóru landsvæði.
Sænsku byggingafræðingunum
þóttu sumar aðferðir Indveria í
byglgingaiðnaði æði frumstæðar og
er það ekki að undra. (Eg man
t.d. hvergi eftir að hafa séð hjól-
Það er ekki einsdæmi að iands-
Mutar geri boð fyrir listafólk,
bjóði þeim til sín.
Getur verið að landslag finni á
sér hvaða málarar passi bezt fyrir
sig, 'til útiistingar á .sinni prakt og
sérkennilegheitum? — Gæti það
verið radíótívismi — firðsjá jök-
uls! Nœmleiki viðtakanda, sem á
að ú'tfæra endurspeglunina, er
auðvitað skilyrði að listflutningur
Listsýning
Grétu
Björnsson
geti komizt á, frá hinum ýmsu
staðháttum landslags, sem fengið
hefur ’ áhuga fyrir manneskjum,
'þeirra merkilegu tilveru með góð-
um ihúsakynnum fyrir myr.dir.
Maður býr sér þetta til í hugan-
um — eftir að hafa komið á sýn-
ingu Gretu Björnsson í Lista-
mannaskálanum. Hér eru myndir,
sem laða áhorfanda til þess að
skoða sig, — hér hafa passað
hvort fyrir annað jökullinn og
Greta, í m'álaralist — hafa komið
sér saman um þægilegt viðmót á
myndskaparflutningi — þessi fág-
uðu, litskreyttu blöð úr ótöluleg-
um fjarlægðum Snæfellssmuster-
anna, — þar sem jökullinn hefur
sig upp úr öllum hvörfum til okk-
ar hér — — og er ógleymanlegur.
Vatnslitamyndir yðar, frú Greta,
eru töfrar. Mikið eigið þér góðan
mann, sem býr til alla þessa
ramma.
Nú er vinur minn, Kristján!
Davíðsson, að senda mér boðskorti
í Bogasalinn. Slepp ég með að
'hvila pennan, eins og um Halldórs-
son, sem var þar næst á undan
með merkilegar brimsýningar-
myndir?
J. S. Kjarval.
Þessa dagana stendur yfir
sýning í Listamannaskálan
um á málverkum frú Grétu
Björnsson. Alls eru hér um
að ræða tæpar áttatíu mynd
ir, auk nokkurra teppa sem
frúin hefur ofið og prjónað.
Á sýningunni eru liðlega þrjá
tiu olíumálverk, ellefu gouach
myndir og um þrjátíu vatns
litamyndir. í heild sinni er
þetta .góð listsýning sem ein
kennist af fegurð og þrosk-
uðum listsmekk. Er þetta
langbezta sýning listakon-
unnar fram til þessa og sýn
ir mikla framför frá fyrri
sýningum. Vatnslitamyndir
og gouaihmyndir frúarinnar
börur við húsbyggingar þegar ég
kom til Delhi. Mold og sandur
var borinn í körfum og múrsteina
báru kiarlar og konur á öxlun-,
um). En sam't segja þeir, að vel|
hafi tekizt um byggingu hússins
og vafalaust sé ekkert hús, sem
Svíar hafi látið reisa, unnið svo [
mjög með handafli einu saman. i
Tveir arkitektar teiknuðu húsið,
sem er í senn bústaður sendi-
herrans og húsnæði fyrir skrif-,
s'tofur sendiráðsins. Fyrst og
iremst töldu þeir nauðsynlegt að
skyggja fyrir sólu og þess vegna
eru steyptar skásúlur framan við
verönd og skermar utan við
glugga. In’ian húss hefur einnig
verið miðað við að hægt væri að
fá nægan svala, loftkæling er að
sjálfsögðu 1 allri byggingunni og
húsgögn og litir miða að því að
hafa allan svip sem léttastan.
Borðstofa er skilin frá setustofu
með brugðnum tágaskermum, sem
færa má úr stað.
Sendiherra Svía í Indlandi er
frú Alva Myrdal, mikilhæf kona,
sem á að baki margháttað félags-
málastarf. S. Th.
Indverjar mála
eru sérstaklega vel unnar.
Hinar síðarnefndu eru frá
landinu helga, málaðar í
Jórsalaför frú Grétu Björns-
son, en úr henni er hún ný-
komin heim. Þetta eru mjög
listrænar myndir og yfir þeim
hvílir óvenjuleg og stundum
ójarðnesk fegurð. Sumar
minna nokkuð á annan Jór-
salafara, Jóhann Briem, án
þess þó að um nokkra stæl-
ingu sé að ræða. Hinar beztu
þessara mynda eru Samaría
(mynd no. 74) og samnefnd
mynd no. 68; Austlenzka ævin
týriQ (mynd no. 75); Elísar-
lind við Jeríkó (mynd no. 66)
og Við Vatnsbólið (mynd no.
69).
Vatnslitamyndir listakon-
unnar eru margar sérstak-
• lega vel gerðar. Er þar helzt
að nefna Búðahraun (mynd
no. 41); Morgunsól á Kol-
: freyjustað (mynd no. 52);
Haustkvöld við Hafravatn
(mynd no. 54); Svart hraun
(mynd no. 45) og síðast en
I ekki sízt smámynd no. 63, sem
er tindrandi fögur og ein
bezta mynd. F. '-ningarinnar.
í olíumálverkunum saknar
j maður dálítið léttleika vatns
j litamyndanna og sums stað
ar skortir nokkuð á heildar
samræmi myndanna. Flestar
olíumyndirnar eru þó unnar
af alvöru innlifun ,og blóma
myndirnar eru sérstaklega
góð!ar, einkum upplstilling
með blómin (mynd no. 4) og
Blóm í tinvasa (mjmd no. 6).
ar frá Búðum athyglisverð-
Þá eru myndir listakonunn-
ar og fallegar. Að mínu viti
er þó mynd no. 22, „Við
Hafravatn", bezt unnin olíu
myndanna.
Frú Gréta Björnsson er
ágæt listakona og þessari
sýningu er mjög vel tekið áf
almenningi sem skilur, þrátt
fyrir allt, að fegurðin er
kjarni listarinnar.
Gunnar Dal.
Lítið kvenreiðhjól
óskast til kaups Upplýs-
ingar á auglýsingaskrif-
stofu Tímans. Sími 19523.
.•'X.-'V. V X.