Tíminn - 11.05.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.05.1960, Blaðsíða 10
K) TÍMINN, miðvikndaghm 11. mai »6«. MINNISBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 11. maí. Tungl er í suðri kl. 0.19. Árdegisflæði er kl. 3.29. Síðdegisflæði er kl. 15.34. LÆKNAVÖRÐUR f slysavarðstofunni kl. 18—8, sími 15030. ÝMISLEGT LEIFAR FRÁ STRÍÐSÁRUNUM, gaddavírsgirðingar og og síma- þræðir valda áriega dýrum meiðsl um og dauða. Fjarlægja þarf þess ar hættur áður en búsmala er sleppt út til beitar. Samhand Dýraverndunarfélaga íslands. BANDALAG ÍSLENZKRA LISTAMANNA ListamaTmaklúbburinn er opinn í baðstofu Naustsins í kvöld. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ : Vesak-fundur hjá stúkunni Dögun í kvöld kl. 8j30 — Sigvaldi Hjálmars- son flytur erindi: „Rödd þagnar- iimar". LOFTLEIÐIR H.E.: Leifur Eiríksson er væntaniegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Amst- erdam o'g Luxemburg kl. 8:15. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23:00 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00:30. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fynramálið. innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Hellú, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. H.F. JÖKLAR: Ms. Drangajökull fór frá Rotter- dam í fyrradag á leið til Reykja- vikur. Ms. Langjökull fór frá Vestmanna- eyjum 6. þ. m. á leið til Ventspils. Ms. Vátnajökull fór frá Kaup- mannahöfn í fyrradag á leið til Reykjavíkur. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík kl. 17 i dag vestur um land i hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík I gær vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er á Eyjafjarðarhöfn- um. Herjólíur er í Reykjavík. SKIPADEILD S.Í.S.: Hvassafell fer ,í dag frá Þorláks- höfn til Lysekil, Kotka, Gevlé og Ventspils. Amarfell fór 9. þ. m. frá Vopnafirði til Aberdeen, Odense, Kaupmannahafnar, Riga, Ventspils, Rostock og Hull. Jökulfell kemur í dag til Fáskráðsfjarðar. Dísarfell er í RO'tterdam. Lrtlafell er á leið til Reykjavíkur frá Norðurlandi. Helga feU er í Reykjavík. HamrafeU er í kavkiavík. GLETTUR Forstjórinn kemur inn: — Hver Hefur eiginlega beðið yður að taka upp tvöfalt bókhald hér í fyrirtækinu, Larsen? Hann: — Elskan mín, ég vers víst að játa það fyrir þér, að þú ert ekki fyrsta Krossgáta nr. 158 Lárétt: 1. eldfjall. 6. þreyta. 8. hæg ganga. 10. þrælavinna. 12. viðarteg- und. 13. lagsi. 14 egg. 16. fugl .þf.). 17. mannsnafn. 19. land í Evrópu. Lóðrétt: 2. bókstafur. 3. kvendýr (þf.) 4. mjúk. 5. á hundri. 7. yfirstétt. 9. gruni. 11. vætla. 15. missir. 16. gras- hóimi. 18.....dýr. stúlkan, sem ég kyssi. Hún: — Jæja, en þær hafa víst ekki verið of margar, ég vildi sannarlega að þær hefðu verið svolítið fleiri. Þá værir þú kannske ekki svona mikill skelfilegur viðvaningur í list inni. Gesturinn: — Loftið i her berginu mínu er svo gisið, að það hriplekur, má raunar segja að það rigni inn á mann. Hve lengi ætlið þér að láta þetta ganga svona? Gestgjafinn: — Það þýðir ekki a<s rífast um þetta við mig, og ekki veit ég um það, hve lengi það verður svona, því að ekki ræð ég tíðarfar- inu. — Jæja, þeir ætla að hækka leiksviðið í samkomu- húsinu um eina alin. — Já, þeim finnst nauð- synlegt að reyna að lyfta list inni svolítið hjá sér. Ég kom með nokkrar brandara- DENNI bækur fyrir þig, hláturinn lengir __. . - , A . . • I lífið, maður. D Æ- M A L A LJ S I Úr útvarpsdagskránni Klukkan 20,30 í veig Tómasdóttir nefnir: SAND- URINN OG VATNIB. Þetta er fyrsta erindl i erindaflokkl, sem nefnist: Lönd fortíðar og framfíðar. Rann- veig Tómasdótt- ir er mjög víð- förul kona og kann vel að segja greinum og úfvarpserintlum, sem orðið hafa vinsæl. Helztu dagskráratriði önnur: 8.00 Morgunútvarp. 12.50 Við vinnuna — tónleikar. 13.30 Um fiskinn 15.00 Miðdegisútvarp 19.00 Þingfréttir 20.00 Fréttir 21.00 Samleikur á selló og píanó — Pablo Casals og Rudolf Serkin. 21.30 Ekið fyrir stapann — Agnar Þórðarson 22.10 Úr heimi myndlistarinnar — Björn Th. Björnsson 22.30 Um sumarkvöld — m. a. Ragn- ar Bjarnason Frú Anna: — En hvað þetta er myndarlegur drengur og fallegur. Hann er bara alveg eins og maðurin nyðar. Það leynir sér svo sem ekki hver á hann. Frú Bina: — Já, einmitt það, en ég á ekki þetta barn, heldur nágrannakona mín. K K E A D L D D E S Jose L. Salinas 67 Bófinn: Hún mun ekki 'hitta aftur. Hestur Birnu fælist og hún hittir ekki pönnuna. eftir þorp. Blámenn- Dreki og hestur haris, þetta er ógleym- lostnir. anleg sýn. D K R F I Lee Falk C7 Dreki svífur nú yfir frumskóginum, og fer yfir þorp irnir horfa á furðu w I-1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.