Tíminn - 15.05.1960, Qupperneq 3
3
LISTAHÁTÍÐ
ÞjdðSeikhússins
- sala aðgöngumiða hefst á morgun
Eins og áður hefur verið
skýrt frá, efnir Þjóðleikhúsið
til listahátiðar 4.—17. júní
n. k.
Flutt verður óperan: „Selda
brúðurin“ eftir Smetana
undir stjórn dr. Smetáceks.
Það er gestaleikur Pragóper-
unnar, og eru einsöngvararnir
úrvalssöngvarar, en Pragóper
an er meðal beztu ópera á
megin landinu. Þjóðleikhús-
kórinn syngur kórhlutverk
óperunnar, nemendur List-
dansskóla Þjóðleikhússins
dansa og Sinfóníuhlómsveit
íslands leikur undir. „Rigo-
letto“ hin vinsæla ópera eftir
Verdi, verður nú flutt í ann-
að sinn í Þjóðleikhúsinu og
verður Guðmundjur Jónsson
sem fyrr í titilhlutverkinu.
Gestir verða Nicolai Gedda
frá Metropolitan óperunni í
New York, Stina Britta Mel-
ander frá Berlínaróperunni og
Sven Erik Vikström frá Stokk
hólmsóperunni, er tekur við
af Gedda, sem syngur aðeins
tvisvar sinnum. Ballettinn:
,Fröken Julie“, sem hinn
frægi balletthöfundur Birgit
Cullberg hefur samið, verður
sýndur undir stjórn höfundar
ins og sem jafnframt dansar
eitt hlutverkið. Aðaldansarar
verða Margaretha von Bahr
og Klaus Salin sólódansarar
frá Finnslcu óperunni í Hels-
ingfors, auk þess dansa nem-
endur úr Listdansskóla Þjóð-
leikhússins með í ballettin-
um. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur undir. Auk þessa
verða á Listahátíðinni sýnd
tvö leikirit, afmælissýningin
„í Skálholti“ eftir Guðmund
Kamban, og „Hjónaspil" eftir
Thornton Wilder.
Bretar harma
CFramhald á 3. sfðu)
Lét hann enn einu sinni í
ljós vonbrigði sín vegna þess,
að ráðstefnunni hefði ekki
lyktað eins og hann hefði von
ast til. Útfærslan í 12 mílur
við Noregsstrendur mundi ná
til allra hinna 235 togará sem
veiðar hefðu stundað á erlend
um miðum. Með þessari að-
gerð væru tekin frá Bretum
dýrmæt mið á landgrunni
Noregs, þar sem togveiðar
hefðu ætíð verið miklar og
farið stöðugt vaxandi.
Nú hefðu Norðmenn sölsað
undir sig allt landgrunnið og
búast mætti við miklum sam
drætti á togveiðum brezkra
skipa í heild. Sagðist hann að
lokum vona, að Noregur ætti
viðræður við Breta um þessi
mál og reynt yrði að koma á
einhverri málamiðlun.
Leiddist samkvæmið
og hóf grjótkast
í fyrrinótt vaknaði fólk 1
Lúsi einu í Sogamýri við það
að grjóthnð buldi á veggjum
sterkum lögregluþj ónum tókst
að koma henni í bíl og flytja
á lögreglustöðina. Eiginmað-
og gluggum. Húsbóndinn reis urinn fór sömu leið.
úr rekkju og skundaði út að' 4f?hv{e™ kunningja f.ttu
, „ „ r, . , „ . hiómn í husmu þar sem log-
L uS§f °S sa Þa unu, grel.nl i reglan fann þau. Konan hafði
lega olvaða sem for hamfor- faris ein þa3an gem þau sátu
um við grjotkastið þarna i|að sumbli) mun henni hafa
skuggsýnúnni. | leiðst samkvæmið og vilj að
, _ taka upp tilþrifameiri dægra
Húsbóndinn hringdi þegar styttingu. Fjórir gluggar. voru
á lögregluna, sem kom á stað brotnir í húsinu eftir þessa
inn eftir litla stund, en kon heimsókn.
an var þá farin frá húsinu. j
Eftir litla eftirgrennslan,
fann lögreglan hana í næsta
húsi og mann hennar hjá
henni. Höfðu þau verið i
samkvæmi þarna í grennd-
inni. Konan var mjög drukk-
in og erfið viðureignar en
—b.
NIKOLAI GEDDA
Leiðrétting
við nefndarálit Karls
Kristjánssonar um innflutn-
ingsfrv., sem birtist hér í blað
inu í gær:
Neðst í 4. dálki stendur:
„Leyfi ég mér á sérstöku
þingskjali að flytja till. um að
úthlutun jeppabifreiða fari
fram eftir sömu lögum og að
undanförnu".
í stað þessa á að standa:
„Leyfi ég mér á sérstöku
þingskjali að flytja till. um,
að í staðinn fyrir 1% komi
i/2%. Einnig flyt ég á sama
þingskjali till. um, að uthlut
un jeppabifreiða fari fram
eftir sömu lögum og að und-
anförnu".
Þá er í blaðinu sagt „að
ríkisstjómin segist ætla að
heimila aukinn innflutning
samkvæmt frílistum í vegleg
um mæli“ en á að sjálfsögðu
að vera í „verulegum" mæli.
Skjótt skipast
veður í lofti
Nikita Krústjoff forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna hefur
nú sent ríkisstjórnum Noregs,
Tyrklands og Pakistan form-
lega orðsendingu, þar sem
þessar þjóðir eru sakaðar um
að eiga hlutdeild í njósnaflugi
bandaríska flugmannsins
Francis Power, 1. maí s. 1. Áð-
ur hafði Krústjoff sent óform-
leg mótmæli, en kveður nú
fast að orði og hefur í hótun-
um. Segir hann, að ef atburð-
ir sem þessi endurtaki sig, að
ujósnaflugvélum sé veittur að-
gangur að flugvöllum ein-
stakra ríkja, muni Sovét-
stjórnin grípa til róttækra að-
gerða gegn viðkomandi rílci.
í orðsendingunum er Krust
joff harðorður mjög og hótar
öllu illu, en öll framkoma for
sætisráðherrans hefur í þessu
njósnamáli mótast af stóryrt
um yfirlýsingum og hótunum.
Segir hann, að ef nokkurt ríki
veiti bandarlskum flugvélum
eða flugvélum annarra þjóða
aðgang aö flugvöllum sínum
til að reka njósnastarfsemi í
Sovétríkjunum, muni hann
og stjórn hans hafa ráð til að
binda endi á frekari tilveru
þessara flugstöðva, og hafi
afl og vilja til að ganga lengra
ef þörf gerðist.
í svarbréfi norsku stjórnar
innar er því neitað, að Noreg
ur eigi hér nokkurn hlut að
máli. Hafi norskum flugyfir
völdum verið allsendis ókunn
ugt um, að viðkomandi flug-
NTB-Washington, 13. maí. —
Síðdegis í dag var tilkynnt, að
Eisenhower forseti hefði Ihætt við
að flytja ávarp við brottför sína
ti.l Parísar. Blaðafulltrúi forsetans
kvaðst enga skýringu geta gefið
á því, hvernig á þessu stæði. For-
setinn hefði aðeins tilkynnt, að
hann hefði hætt við að gefa út
nokkra yfirlýsingu.
vél hafi ætlað að eiga áningar
stað í Noregi, ef sú fullyrðing
Sovétstjómárinnar, að flug-
vélin hafi ætlað sér að lenda
á Bodö-flugvelli, hefði þá við
rök að styðjast. í bréfi norska
utanríkisráðuneytisins segir
enn fremur, að Noregur muni
aldrei leyfa öðrum þjóðum að
hafa herstöðvar í landinu,
hvorki til starfsemi gegn
Sovétríkjunum né öðrum þjóð
um.
Krustjoff kom til Parísar í
gærmorgun með fríðu föru-
neyti og brosti út undir eyru
er hann steig út úr flúgvél-
inni við komuna. Virðast því
skjótt skiptast veður í lofti,
hvað viðvíkur framkomu og
lunderni forsætisráðherrans.
Með honum er 30 manna föru
neyti og meðal ananrra
Gromyko utanríkisráðherra.
Var komu Krustjoffs' sjón-
varpað viða um Evrópu. Hann
mun eiga viðræður við de
Gaulle forseta í dag. Búist er
við, að Eisenhower forseti
komi til Parísar seinnipartinn
í dag. Adenauer kanzlari V-
Þýzkalands kom í gær til
Parísar.
68 slösuðust
68 slösuðust, þar af 8 lífs-
hættulega, er tvær járnbraut-
arlestir rákust saman skammt
fyrir utan Hamborg í gær.
Eíkki er vitað með vissu um
tildrög slyssins.
Caribou kemur
eftir 23. þ. m.
De Haviland-Caribou flug-
\ élin mun ekki koma til lands-
ins fyrr en eftir 23 þ. m., að
því er Agnar Kofoed-Hansen
Ijáði blaðinu í gær.
Upphaflega átti flugvélin
aðeins að standa við einn
sólarhring, en nú hefur flug
málastjóri fengið viðdvölina
lengda í 2 sólarhringa og vinn
ur að því að fá dvöl flugvél
arinnar hér lengda enn. Eng-
inn vafi er á að landsmenn
munu fylgjst með athygli og
áhuga með því, hvernig þessi
flugvél reynist við íslenzkar
aðstæður. Reynist hún eftir
vonum getur hún valdið bylt-
ingu í flugsamgöngum hér á
landi.
Vormót ÍR
Qþekktur
sjúklingur
gefur gjöf
Dr. med. Eduard Busch, yfir
læknir heilaskurðadeildar
danska Ríkisspítalans, hefur
ritað sendiherra % íslands
Kaupmannahöfn bréf, þar
sem hann skýrir frá því, að
deildinni hafi borizt vegleg
bókagjöf frá óþekktum ísl.
sjúklingi. Er hér um að ræða
75 bindi bóka á íslenzku, flest
í fallegu bandi. í bréfi dr.
Busih segir síðan ,að þar sem
honum sé ókleift að ná til
gefandans beint, vilji hann
Byggingarsjóftur
(Framh. af 1. síðu).
það að segja, a® á árinu 1959 voru
að telja má engrn ný lán veitt úr
sjóðnum, aðeins haldið áfram að
borga út eftirstöðvar þeiira lána,
sem byrjað var að borga út árið
1958 eða fyiT. Þeir bændur, þ. á m.
nýbýlamenn, sem komu íbúðar-
húsum undir þak á s. 1. ári, hafa
mánuðum saman árangurslaust
beðið eftir þeirri afgreiðslu, sem
jafnain undanfarið hefur farið fram
fyrir áramot. Um lán út á bygg-
ingarframkvæmdir á þessu ári er
svo allt í óvissu. Hér þarf því jöfn-
um höndym að baeta úr þeirri aft-
urför, sem orðið hefur á árinu
1959, og tryggja áframhaldandi
starfs'emi með venjulegum hætti á
þessu ári. Þarf þá einnig að taka
tillit til hækkandi byggingarkostn-
biðja sendiherrann að koma aáar,- sbrp bað> sem fylT var sagt
á framfæri mmlegum þokk- 1 Minni hl. leggur tffl, að tiHagau
um fyrir þessa góðu gjöf. verði samþykkt með svohljóðandi
Dr. Busch tekur fram, að breytignu:
hinum mörgu íslenzku sjúk Tillgr. orðist svo:
lingum sem á undanförnum 1 Alþingi ályktar að fela rikis-
árum hafi verið tif lækninga sti6r"inni aS beita ^r fyrir því,
að byggmgarsjóður nkisins og
byggingarsjóður sveitabæja fái
það fjármagn til umráða á þessu
ári, sem þeim er nauðsynlegt — að
á deildinni, hafi oft þótt mið
ur, hversu lítið hafi verið þar
af bókum á íslenzka tungu.
VormótÍR í frjálsum íþrótt- i Úr Þessu sé nú bætt, til mik 'dómi húsnæðismálastjómar ríkis>
um hefst’í'dag á Melavellin- iHar ánægju fyrir þá sjúk-'ins og byggingarsjóðs sveitabæja
um kl. 14.30. Keppt verður í iinga, sem nú séu á deildinni “ ^ bess ua6 fbeitr g«Þ bætt ur
og gj öfin muni áreiðanlega'anKailantíl
13 greinum, og eru keppendur
50 frá 9 félögum, þar á meðal verða mörgum til gleði i fram
flestir beztu frjálsíþróttamenn
landsins.
tíðinni.
(Frá menntamálaráðun.).
þörfum vegna íbúða-
bygginga í sveitum, kauptúnum og
kaupstöðum, og þá m. a. hækkað
eínstök lán með tilliti tffl hækkun-
?r á byggingarkostnaði.