Tíminn - 15.05.1960, Qupperneq 8

Tíminn - 15.05.1960, Qupperneq 8
8 T í MI N N, sunudaginn 15. maí 1960. Rætt við Guðmund Guðmundsson FERRÓ Undiralda vélrænnar mannkindar „Undiralda kynlausrar borgar", FLUX DE LA CITÉ ASEXUELLE, málverk 200x 307 cm, í forgrunni margfald- ar raðir af gapandi slápkjöpf- um með kræklófta útlimi líkt og öldungadeild helvítis sitji þar sem vottar að ferlegum kynKfsathöfnum sem hálf- mennskar verur sléttar að nárum fremja með gapandi kjöptum og glenntum limum yfir vitnastúku krækilbeina öldunganna. Hver er meiningin? Þar er til andsvara Guð- mundur Ferró, og málverkið er til sýnis í Listamannaskál- anum. Ef Guðmundur vill ekki svara þá verður málverkið að svara fyrir sig sjálft. en við reynum að grafasf eftir því hvað er á bakvið þetta, þetta .. <. — Það, sean iiggur á bak við, er eins til tveggja mánaða vinna, sagði listamaðurinn, þegar undir- ritaður spurði hann á fknmtudag- inn var. — Og þessi fyrirbrigði í grunn inum að neðan? — Það eru nokkurs konar frum dýr, sem eru sjaldfundin núna. Ég komst yfir bók í París með myndum af þessum frumstæðu dýrum og hef notað þau til að gefa mér hugmyndir. Þessar skepn ur hafa fundizt í frumskógum Braziliu, til dæmis flugan þama með kokkteiiglas í hendinni. Ekki planlagt — Nú, sumt af þessum skepn- um er hálf-manneskjulegt útiits. — Útiimimir eru sumir af manneskjum en höfuðin eru frum dýra. — Á þetta'að tákna þróunar- sögu mannkynsins? — Eins og ég hef sagt þér, hef ég enga hugmynd um tilganginn í þessum myndum, þegar ég byrja á þeim. Það kemur á eftir. Fólk bendir mér stundum á hvað þetta eigi að heita, það getur sýnt fram á að ýmislegt sé rétt og ýmisiegt rangt, en þegar ég mála, hef ég það eitt í hausnum, að myndirnar séu résttilega byggðar og að þær séu af heimi, sem maður hefur ekki séð. — Og þessir glenntu kynfæra- ieysingjar, sem látast upp á líf og dauiða, er það tákn um kynleysi nú- jtímafólks, eða hvað. j — Það var alls ekki planlagt fyrir fram, en kunningi minn benti mér á að fólkið væri kyn- laust, þar af er nafnið. — Er þetta þá tilviljun? — Nei, það getur verið fyrir áhrif frá fólki, sem ég sé og tala við, — þvi, sem er i kringum mig. — Ertu þeirrar skoðunar að nútímafóik sé kynlaust? — Já, nútímafóik er hrætt við sj'álft sig í þeim efnum. — Á hverju byggirðu þá skoð- un? — Á því hvað alit sem þetta snertir í máli og myndum er mis- notað. Annars vegar er talað um þetta í iaumi, góð ritverk þar sem drepið er á kynferðismál, eru lok- uð inni í bókaskápum en það, sem er klámfengið, er haft á hverju strái, í hverjum sjoppuglugga og hverri bókabúð. Naktar stúlkur á almanökum og kápusíðum tíma- rita, auglýsingum gosdrykkja — og ísframleiðenda, er aiger mis- hotkun á því sem kailast „sex“. tiiveruleysi annarra kynkirtla höfð Feimnin annars vegar og blygðun- ar aftur til hinna hvatafuliu til- arleysið hins vegar þegar einhver burða geldinganna: von er um peninga í aðra hönd, „Sæðislindin sögð er blind, er talandi tákn um sjúklegt ástand en söm er girnd og hrokinn“. í þessum efnum. Þarna gætir bersýnilega mót- j sagna en skilgreining er að sjálf- Motsagmr j sggðu þýðingarlaus. Númer eitt á sýningunni er síð- ’ En lþar eru líka véimenni á ferð. asta verk malarans og kallast „fæð — f>ag gæti verið útkoman, segir ing án þjáningar , ACCOUCHE- Gugmundur — þag sem verður MENT SANS DOULEUR. Malverk flf börnunum ^ að þau fæðast íð er litlu minna en það, sem fyrr > 0g vaXa Upp. þau eru setrt lnn j getur, litirnir gulbrunt og grænt.. verksmiðjUr og verða þar að nokk Þar kveður við nokkuð annan ton,, urs k,onar vélum skilningarvitin hofuð kvenna eru þar af avoxtum, ru líka útfær3 þarna á vélrænan gjor og þungi þeirra syndur með; þverskurði. Manneskjur í kynlífs- j _ Er það svo að skiija> að þú stellmgum. sjast þar í bland eu; áljtlr að maðurmn hafi líka glat- skopulagi þeirra ems vanð og ijað skynjunum ,sínum? 'hinni myndmni. Þverskurður þung: Guðmundur svarar þessu óbeint. aðra kvenna og avaxtahofuð þeirra i gefa þó visbendingu um að hinn: ,. mikli atgangur hafi borið frjósam- j “ía,P legan árangur, en þverskurður af; — Svo er hér ein, sem ég gerði mannshöfði efst til vinstri sýnir j eftir að ég kom frá Spáni, þar heiiadingulinn greinilega. Sjálft: stúderaði ég Prado-safnið. heiiabúið er tómt. Þessi visbend-; — Mér dettur í hug Hieronymus ing um tilveru heiladingulsins og í Boseh. „Tllfinningaprófessor" — Það er nú liann, sem hefur hjáipað mér mikið. — Hann hefur haft áhrif á þig, er það ekki? — Ég held hann hafi komizt lengst af málurum, minnsta kosti hvað það snertir að maður getur aldrei komizt yfir að horfa á eina mynd eftir hann. Þar er það mikið af smáatriðum, að þegar maður er kominn út í miðja mynd, er maður búinn að gleyma upphafinu. En það væri rangt að segja að hann hefði myndað sinn stíl af engu, hann vann undir áhrifum margra manna. Það eru ekki alltaf þeir beztu, sem finna nýjan stíl, heldur hinir, sem nota sér stílinn, halda áfram. Það er úthaldið sem mest á ríður. — Hvað kallarðu þessa mynd? — Vorgerðarmenn. — Eru það menn, sem búa til ein'hvers konar gerfivor? — Já, það gæti farið svo við færum að búa til vor með vélum, miðjarðarhafsloftslag hér um miðj an vetur, eftir nokkra tugi ára. (Framhald af 11. síðu). r FERRÓ Hefur hann greitt rotinni menningu velheppnað kjaptshögg, er hann að afskræma fagurt mannlíf eða skapa nýjan óhugnað? -------------------- Eftir Baldur Óskarsson J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.