Tíminn - 15.05.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.05.1960, Blaðsíða 13
15. maí 1960. 13 Emmess ís fæst á eftirtöldum stöðum í Reykjavík og nágrenni: Skrifað og skrafað (Framhald aí 7. síðu). að framkvæma nema með svona stórfelldum álögum eða tilfærslum, svo að notað sé orðalag Gylfa Þ. Gíslasonar, og á vissan hátt má til sanns vegar færa, því að hér er ver- ið að færa fé frá almenningi í vasa hinna fáu gróðamanna. Vesturbær Verzl. Straumnes, Nesveg 33 Melaturninn, Hagamel 39 Tívolí við Niarðargötu Birkiturninn, Birkimel Verzl. Steinnes, Seltiarnarnesi Söluturn Leifs B.iörnssonar, Bræðraborgarstíg 29 Veitingastofan West End, Vesturgötu 45 Biðskýlið, Grímsstaðaholti Miíbær Sælgætissalan, Lækiargötu 8 Söluturninn, Vesturgötu 2 Söluturninn, Laufásvegi 2 Ferðaskrifstofan Söluturninn, Hverfisgötu 1 Mjólkurísbúð Dair.y Queen, Læk.iargötu Söluturninn, Kirkjustræti 8 Söluturninn Boston, Laugaveg 8 Söluturninn, Óðinsgötu 5 Þórsbar, ÞórsgötU 14 Austurbær Biðskýlið við Miklatorg Söluturninn, Mávahlíð 25 Söluturninn, Sogavegi 1 Söluturninn, Búðargerði 9 Söluturninn, Réttarholtsvegi . Söluturninn, Langholtsveg 176 Söluturninn, Langholtsveg 131 Biðskýlið, Sunnutorgi Biðskýlið, Dalbraut Söluturninn, Brekkulæk 1 Biðskýlið, Laugarásvegi 1 Söluturninn, Laugarnesvegi 52 Mjólkurísbúð Dairy Queen, Laugaveg 80 Mjólkurbúðin, Laugavegi 162 Bústaðabúðin, Hólmgarði 34 Veitingastofan, Hverfisgötu 74 Söluturninn, Álfheimum 2 Söluturninn, Drápuhlíð 1 Veitingastofan Þröstur, Hverfisgötu 117 Pylsubarinn, Laugaveg 116 Sælgætissalan, Laugaveg 92 Silfurtunglið, Snorrabraut Söluturninn, Laugavegi 34 Kjötborg, Háaleitisvegi 108 Söluturn Verzl. Ás, Laugavegi 160 Nesti við Elliðaár Austurver ... Kópavogur Kópavogsbíó, Kópavogi Nesti, Fossvogi Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsveg 32 j Fossvogsbúðin, Fossvogi, Kópav HafnarfjörSur Söluturninn Björk Biðskýlið við Álfafell Hellisgerði Söluturn, Vegamót h.f. Bæjarbíó SÖluturn Vesturbúðar Keflavík ísbarinn Lindin Aðalstöðin Grindavík Söluturn Karls Karlssonar Valhöll, Þingvöllum Esso, Hvalfirífi Kf. Kjalarinesþmgs, Mosfellsveit MJÓLKURSAMSALAN. Laugaveg 162. Sími 10700 'V*V»V*V*V*V*V*V*V»V*V**V»V«X*X»V‘'V*X*V»'V*'V*V*V*%.»V»V«>‘4N.»,\ Byrjað að hrynja Það er nú ljóst orðið, að þetta nýja efnahagskerfi mun aldrei fá staðizt til lengdar, því að almenningur mun ekki sætta sig við hið marghátt- aða ranglæti, sem fylgir því. Margt bendir líka til þess, aS mótspyrna almennings þurfi ekki einu sinni að koma til sögunnar, því að þetta kerfi muni hrynja fljótt af sjálfu sér, enda er það þegar byrjað á því. Ástæðan er sú að til viðbótar öllu öðru er það byggt á meira og minna röng- um útreikningum hagfræð- inga, sem skort hefur raun- hæfa þekkingu á viðskiptum og atvinnuháttum, þótt vafa- laust séu þeir talnafróðir. Þetta sannaðist strax í vet- ur, þegar ríkisstjórnin varð að leggja á 8.5% nýjan inn- flutningssöluskatt eftir að hún var nýlega búin að lofa því, að slíkir skattar yrði ekki hækkaðir. Þetta sannaðist svo á ný fyrir nokkrum dögum, þegar ríkisstjórnin varð að lýsa yfir því, að hún yrði að flytja frv. um breytingar á efnahags- löggöfinni. Ástæðan var sú, að útgerðin fær ekki það fisk verð, sem henni var heitið, enda þótt útflutningsgj aldiö sé lækkað um helming, en það var ákveðið 5% í efna- hagslöggjöfinni. Þegar það bættist við, aö hið nýja efnahagskerfi er allt meira og minna rangt reikn- að er vissulega ekki að undra, þótt illa fari. Hellumálið og fjár- málaráðherrann Fá mál hafa vakið meira umtal um langt skeið en gerð ardómsúrskuröur sá, að kaup félagið á Hellu skuli fá háar skaðabætur vegna þess, að þjóðvegurinn færist um örfá hundruð metra frá verzlunar- húsi þess. Sá maöur, sem mest er á- felldur í sambandi við þetta mál, er Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. Hann féllst á aö gerðardómur fjallaöi um málið í stað þess, að það gengi dómstólaleiðina, en það eitt var eðlilegt. Til viðbótar fól hann svo vörnina lögfræð- ingi, sem helzt viröist hafa komið til greina vegna þess, að hann var náinn flokksbróð ir Ingólfs og fyrrv. ritstjóri Mbl. Úrslit slíkra mála velta vitaskuld ekki sízt á því, hvernig vörninni er háttað. Má í því sambandi benda á, að Hæstiréttur felldi dóm í hliðstæðu máli fyrir fáum ár- um síðan og var skaðabóta- kröfunni þá hafnað. Einmitt sá dómur átti að vera fjár- málaráðherranum hvatning til að fara dómsmálaleiðina •*V*'V*‘\.*'V*'V*'V*X**V*X*‘V*‘V,*V**V»V*‘V*V*X»V*'V*V*'W*V*-V*,\.*V*-V*N Kaffisala í Sjálfstæðishúsinu Blindrafélagið hefur kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu 1 dag eftir kl. 2. Þar getur hver sem kemur fengið á venjulegu verði ilmandi kaffi með svo miklu sem hann lystir af alls konar kökum, gómsætum tert- um og smurðu brauði með fjölbreyttu áleggi. Veitt verður af rausn og hvergi skorið við nögl. Allur ágóði rennur óskiptur til Blindraheimilis- byggingarinnar. Sjálfboðalið Blindrafélagsins Vélbátur Vélbátur 50—70 brúttólestir óskast til kaups Til- boð er greini stærð, vélartegund, smíðaár og sölu- skilmála, sendist afgr. blaðsins merkt „Vélbátur" fyrir 25. maí n. k. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis í Rauð- arárporti þriðjud. 17. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sðtunefnd varnartíðsetgna. TILKYNNING um lóðahreinsun í Seltjarnarneshreppl. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að hreinsa nú þegar lóðir' sínar og flytja þaðan allt, sem að þarflausu er til óprýði og óþrifnaðar. Jafnframt er lagt fyrir húsráðendur að láta sorp- ílát standa á þéttri undirstöðu og ekki á bersvæði, enda séu ílátin jafnan lokuð, nema meðan þau eru tæmd eða í þau látið. Lóðahreinsun skal vera lokið eígi síðar en 30. maí n. k„ að öðrum kosti verður hreinsunin fram- kvæmd á kostnað lóðareiganda Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). stund á að halda vel við eign- um sínum og auka þær, gæta þeir þess allir að hafa fleiri járn í eldinum. Ein sú stofnun, sem þeir leggja einna mesta rækt við, er Rockefellar Broth- ers Fund, .sem beitir sér fyrfir ýmissi almennri rannsóknar- starfsemi í þágu almennings. Ný lega hefur hún t. d. látið frá sér fara álitgerð um efnahagsmál Bandaríkjanna, sem myndi hafa Fjármálaráðherrann heldur bersýnilega ekki fast á mál- um ríkissjóðs þegar meðráð- herrax hans og flokksbræð- ur eru annars vegar. verið talin liálfgerður kommún ismi í Bandaríkjunum fyrir fá- um árum. Þar er m. a. hvatt til stóraukinnar opinberrar fjár- festingar og forustu ríkisvalds- ins um að beita svo áhrifum sínum, að framleiðsluaukning- in tvöfaldaðist í Bandaríkjun- um frá því, sem nú er, því að elia haldi' Bandaríkin ekki hlut sínum gagnnvart kommúnista- ríkjunum. Vafaiaust hefur þeim bræðr- um farnast jafnvel og raun ber vitni vegna þess, að bæði faðir þeirra og afi hvöttu þá til þess að láta ekki auðimn gera sig iðjulitla og ábyrgðurlausa, held ur væri þeim að finna sér ákveð in verkefni og sinna þeim af skyldurækni. I*. Þ. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.