Tíminn - 15.05.1960, Síða 15

Tíminn - 15.05.1960, Síða 15
Ttf'MINN, sxmudagmn 15. maí 1960. 15 í )J iti; wódleikhOsið Listahátið Þjóðleikhússins 4.-17. júní Seida brútSurin ópera eftir Smetana. Gestaleikur frá Prag-óperunni. Stjómandi: Dr. Smetácek. Sýningar 4., 6., 7. og 8. júní kl. 20. nema frumsýningin kl. 16. Hjónaspil Sýning 9. júní kl. 20. Rigoletto ópera eftir Verdi. Stjórnandi: Dr. Smetácek. Gestir: Nicolaj Gedda, í 2 fyrstu sýn- ingunum, S. E. Vikström, í öðrum sýningum, Stina Britta Melander og GuSmundur Jónsson í titilhlutverki. Sýningar 10., 11., 12. og 17. júní kl. 20. nema 17. júní kl. 17. t Skálholti Sýnlng 13. júní kl. 20. Fröken Julie ballett eftir Birgit Cullberg. Gestir: Margaretha von Bahr, Klaus Salin o. fl. Sýningar 14., 15. og 16. júní kl. 20. Sala aðgöngumiða að öllum sýning- um hefst á morgun, mánudag, kl. 13,15. Forgangsréttur fastra frumsýningar- gesta gildir ekki aS þessum sýning- um. Ekki svarað i síma meðan biðröð er eg þá ekki afgreiddir fleiri en 4 miðar til hvers kaupanda. Hækkað verð að óperum og ballett. Kardemommubærinn Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. I Skálholti Sýning í kvöld kl. 20. Hjónaspil Sýning þriðjudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Ást og stjórnmá) Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Hættuleg kona Frönsk kvikmynd, — það segir allt. Jean — Claude Pascal Gianne Maria Candaie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 ^Gestur tíl miÖdegisveríar 30. sýning í kvöld kl. 8,30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 Sími 13191 Trípoli-bíó Sími 11182 Týnda eldflaugín Hörkuspennandi og ógnþrungin, ný, amerisk kvikmynd um eyðileggingar mátt geislavirfcrar eldflaugar, sem vísindamennirnir missa stjórn á. Robert Loggla Ellen Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Parísarhjólínu með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Stjörmibíó Sími 1 89 36 7. herdeildin Spennandi og viðburðarík, ný, lit- mynd. Randolph Scott Barbara Hale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Frumskóga-Jim og mannaveiÖararnir Sýnd kl. 3. Sími 19185 ,,U.tlibróíir“ % á Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 Eins og fellibylur Mjög vel leikin mynd. Sagan kom x Familie-Journal. Lill Palmer Ivan Desny Sýnd kl. 7 og 9. Villimenn viÖ Dauíafljót Sýnd kl. 5. Hestabjófarnir Sýnd kl. 3. Sími 113 84 Flugorustur yfir Afríku Hörkuspennandi og mjög viðburða rík, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur tetix. — Joachim Hansen, Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gamla Bíó Sími 1 14 75 Áfram kjúkrunarkona (Carry On, Nurse) Brezk gamanmynd — ennþá skemmti legri en „Áfram liðþjálfi" — sömu leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir félagar Sýnd kl. 3. Undurfögur og skemmtileg þýzk litmynd, er hrífur hugi jafnt ungra sem gamalla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 21. VIKA: Karlsen stýrima'Sur Nýjabíó Sími 115 44 Greifinn af Luxemburg Bráðsikemmtileg þýzk gamanmynd með músík eftir Franz Lehar. Renate Holm Gerhard Riedmann Danskir skýringatextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Prinsessan sem ekki vildi hlæja Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5 og 9. Ljósið frá Lundi Nils Poppe Sýnd kl. 3. Frá Jerúsalem til Hafnar (Framhald af 11. síðu). fara seinnipartinn i júni. Björgúlfur er farinn að ókyrrast og fréttamaður skildi strax að ekki er hægt að eyða sumarleyfinu inn á ritstjórnarskrifstofu, svo ekkert var annað hægt að gera en þakka Brörgúlfi fyrir innlitið og bjóða hann velkominn heim á „sögu- eyjuna“ frá .landinu helga' til sumarleyfisdvalar. jhm. Sovét og Grikkland (Framh. af 16. síðu). leilk lffsins, og þykist finna hann í hinni kátu og góðu Ilyu. En hann fær taugaáfail, þogar hann kemst að atvinnu hennar, og reyn ir af öllum kröftum að bjarga henni. Hún samþykkir að fórna honum fjórtán dögum, sem hann ætlar að verja til þess að vígja hana hinum helga fögnuði menn- ingarinnar, _en það tekst náttúr- lega ekki. í einfeldni sinni og skynsemi blandast Homer inn í mál hvítrar þrælasölu, og þegar Ilya fcemst að raun um þröngsýni hans gefur hún honum reisupass- ann: Go home, Homer. En þótt hann sigli heim við svo búið, er hann ekki alveg tómihentur; hann fann að vísu ebki líf.ssannindin, en hann fann lífsgleðina. Það lýsir af þessari mynd. Með ótrúlegri glettni segir DassLn þessa gamansögu. Það er bara verst, að hann gat ekki á sér setið og tók sjálfur aðalkarlhlutverkið. Hann er .skemmtilegur, Dassin, en er ekki leikari fyrir tvo aura. Hann hefur þó afsökun: Hver vill ekki leika á móti hinni heillandi Mer- couri? Gestir á kvikmyndahátíðinni höfðu möguleika til þess nóttina eftir. Og þá var barizt. Grikkir buðu til veizlu, og þar var allur lýðurinn úr Ekki á sunmidögum mættur. Þar flaut þjóðdrykkur Grifckja, Ouze (sagður 150% alkó- hó'l) um alla bekki og fylgt þeim gríska sið að brjóta hvert tæmt glas. Veizlan endaði með því, að Dass in dansaði grískan þjóðdans nið- ur grasbrekku í Cannes með 30 glös á bakka á höfðinu. Þegar þau hrundu .g brotnuðu, laust Cannes upp fagnaðarópi — og síðan kyrrð ist í bænum. Aðeins eitt og eitt höfuð reyndi að hrista af sér Ouzi vímuna — án árangurs. Halldór (Framh. af 16. síðu). þegar frumsýnt var, en mun nú bregða sér norður á sunnu daginn og verða viðstaddur endinn. Má þá búast við, að hann verði ávarpaður, og jafnvel að hann mæli nokkur orð sjálfur, svo að þessu sinni verður hlutverkum skipt, því venjulega er mest um að vera við frumsýningu, en nú er lokasýningin aðal hátíðin. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur hóf að Hótel Borg miðvikudaginn 25. maí, sem hefst með borð- haldi kl. 19.30. Ávörp, skemmtiatriði og dans. Miðar verða afhentir 1 Kvennaskólanum dagana 23. og 24. maí kl. 5—7. Stjórnin. Heilsuvemdarsföð Hafnarfjarðar, Sólvangi tekur til starfa þriðjudaginn 17. maí 1960. Barnadeild: Börnð ársgömul og yngri komi til stöðvarinnar að- eins eftir boði hjúkrunarkonu. Upplýsingar veittar í síma 50281 á þriðjudag og miðvikudag kl. 14—15 síðd. Börn, 1—5 ára komi á miðvikudag kl 15—17. Sknðun vanfærra föstud. kl. 15—16. Stjórnin. <$> MEIAVÖLLUR í kvöld kl. 8.30 keppa Fram — VaBur Dómari: Halldór Sigurðsson. Línuverðir: Hörður Óskarsson og Daníel Benja- mínsson. MÓTANEFNDIN.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.