Tíminn - 21.05.1960, Side 2
2
TÍMINN, laugardaginn 21. maí 1960.
Mæðradagurinn
er á morgun
Næst komandi sunnudag
efnir Mæðrastyrksnefnd til
f jársöfnunar. Mæðrablóm
verSa seld til ágóða fyrir sum
arstarfsemina.
Blómin verSa afgreidd í öllutn
i'kólum bæjarins' og Laufásvegi 3.
Blómabúðir verða opnar á suinmu-
cag frá 10—2.
Til'gaingur fj áisöfnu'niarininar er
otS styrkja fátækar mæður og
börn þeirra til dvalar í Hiaðgerð-
iskoti í Mosfellssv-ei't. Hafa 14
komur dvaiið þar í tvær til þrjár
vikur. Blómin eru frá Dammörku.
í blómanefnd Mæ ðrastyrksnefnd
ar eru: Jóharana Stefáimsdóttir,
Guðnin Snæbjönnsdóttir og Guð-
finma Jónasdóttir.
Félag flug-
umferðastjóra
Nýlega var haldinn í Reykjaví'k
aðalfundur Félags ísienzkra flug-
umferðlamsitjcira. í fólagiiinu, sem
verður fiimm ára á þessu ári og
hefur barizt fyrir hagsmuna- og
framfaramálum flugumferðar-
st.ióra, eru nú 53 félagar.
I Stjónn félagsims vonu kjörnir:
V'aidimar Ólafssom, formaður, en
hanm hefur verið formaður félags-
ins frá upphafi, Kristjám Símonar
son, Guðjón Ingvarsison, Gunnar
Steféns'som og Ánni Þ. Þorgrims-
son.
Reykvíkingar hafa fyrr verið
velviljafðir og keypt blóm Mæðra-
sfynksneíndarinnar og verða það
vonamdi emm.
Hamarskjold
óttast styrjöld
af slysni
NTB—New York, 19. maí. Skap-
azt hefur mikil hætta á því, að
styrjöld brjótist út „af slysi“,
þegar andrúmsloftið í alþjóða-
málum er jafn spennt og nú,
eftir viðburði seinustu daga,
sagði Dag Hammarskjöld fram-
kvæmdastj. S. þ. við fréttamenn
í dag. Þetta álit sitt væri byggt
á þeirri forsendu, að enginn
óbrjálaður maður myndi fara í
styrjöld að yfirlögðu ráði. Hins
vegar ykist hættan á styrjöld
stórkostlega, þegar úlfúð og
spenna næði tökum á forystu-
mönnum þjóðanna.
Leiðrétting
_ Vegna viliu í auglýsingu frá
Ólafi Ketilssyni, skal hér leiðrétt,
að hann ekur í Hrunamannahrepp
en ekki Landmannahrepp. Árni
Jónsson annast flutnin í Land-
mannahrepp, frá B.S.Í.
Greiða götn náms-
manna vestur...
Aðalfundur íslenzk-amer-
iska félagsins 1 Reykjavík var
nýlega haldinn. Ritari félags-
ins, Njáll Símonarson, fhitti
skýrslu stjórnarinnar og
greindi frá helztu störfum
þess á síðasta starfsári Svo
sem mörg undanfarin ár hef-
ur aðalverkefni félagsins
verið að annast fyrirgreiðslu
og útvegun námsstyrkja í
Bandaríkjunum fyrir íslenzka
námsmenn. Þrír stúdentar
hlutu styrk til háskólanáms
vestra fyrir milligöngu fé-
iagsins og með fyrirgreiðslu
lnstitute of International Edu-
oation í New York Slíkir
styrkir nema venjulegast ó-
keypis skólagjöldum, fæði og
húsnæði.
Mr. Thomas E. Brittimgham,
stm n,ú er nýlátiinn, lagðd enn
einu s'inini leið sína hingað ti*l
lands s.l. haust ásamt konu sinmi
þeiri'a eirimdia að velja ís'lenzíka
ri'ámsmenn, sem hann á’kvað að
kosta til náms við bandaríska há-
skóla. Þetta var í fjórða skipti,
sem mir. Brittingham kom til ís-
iainds í þessum erind'agjörðum.
í-eir sem urðú fyrir valinu nú eru:
Eiður Guðnas'on, Jón Örn Jóns-
son og Ólafur Pétursson, allir úr
Iteykjavík. Þeir munu stunda
nám við háskólana í Delaware og
Wisconsin næsta skólaár, 1960—
6J. Frá því mr. Brittingham kom
fj'rst hinigað til lands fyrir fjór-
um árum og þar til hamm lézt nú
í s.l. mánuði kostaði hann alis
16 íslenzka stúdemta til háskóla-
ráms vestra með mjög ríflegum
fjárfi'amlögum. Mun óhætt að full
yiða, að engiinn útlendimgur hafi
fynr né síðar sýnt slíkan rausnar-
skap og höfðingsiund til s'tuðn-
iiigs íslenzkum námsmönnum við
nám erlendis.
Lin stúlka
Fyrir milligöngu íslenzik-amer-
íska félagsins Miaut einn íslemzik-
ur stúdenit, Inga Huld Hákonar-
dóttir, styrk til náms í ensku og
bókmenn’tum við New York Uni-
i ersiity. Er þetta í annað skipti,
M'in þessi háskóli styrkir íslend-
k"g-a tl náms.
Unglingar vestur
Fyrir nokkrum árum komst í.
| A F. með aðstoð mr. Bri’ttingham
í samband við félagsskap í Banda-
ríkjunum, Amerícam Field Ser-
v.re, sem hefur haft milligömgu
um útvegun n’ámsstyrkja fyrir umg
Knga á aldrinum 16 til 18 ára til
e.’Tis árs náms við ga'gnfræða- og
menintaskóla vestra. Á s.l. þrem-
ur árum hafa 25 íslenzkir fram-
iialdsskólanemendur hlotið slíka
styrki. í vetur hafa 8 íslemzkir
unglingar dva'lið vestan hafs á
vegum félagsins, og nýlega er
lokið við að taká á móti umisókn-
um fyrir næsta skólaár, og hafa
umsækjendur aldrei verið jafin
nargir. Standa vonir til, að hægt
verði að senda 10 til 12 nemendur
tii Bandaríkjanna i ágús'tmánuði
n k., sem dvelja munu þar við
nám í eitt ár.
ÞjóðlelkhúsiS sýnir um þessar mundlr léttan gamanlelk eftir Terence
Rattlgan, sem heltlr: „ÁST OG STJÓRNMÁL". Þetta er skemmtilegur
lelkur og hefur hlotlð ágæta dóma h|á blaðagagnrýnendum. Næst síðasta
sýnlng á ieiknum verður I kvöld. — Myndin er af Ingu Þórðardóttur og
Jóhanni Pálssynl f hlutverkum slnum.
900 skátar og
ylfingar í Reykjav.
Nýlega var haldinn aðal-
Cundur Skátafélags Reykja-
vfkur, en starfandi drengja-
skátar í Reykjavík eru alls um
900 skátar og ylfingar, sem
skiptast í 10 félagsdeildir.
Þessar deildir höfðu saman-
L>gt 2.506 funidii. Farnar voru
367 fei'ðir í tjöM og skála félags-
ins og tekin voru 1675 próf af
ýmsum gráðum, svo af þessari
skýrsilu má sjá að skátarnir hafa
starfað mjög vel síðast liðið ár,
enda stendur félagið í miiklum
fcióma núna og er að undirbúa
fjáröflun til húsbyggingar.
Eins og að vemju hjálpuðu skát-
ar viS söfnun Vetrarhjáiparinnar,
aðstoðuðu við hátíðahöldm 17.
júní og tóku þátt í dauðaleitum.
Þá héldu skátar hátíðlegan 1.
sumardag, með því að fara í s'krúð
gönigu til kirkju, skátar fóru í
dómkirkjuna, en ylfingar og Ijés-
áifar fóru í fríbirkjuna, en þar
rnessa'ði séra Þorsteinn Bjömsson.
Þá gerðu skétar tilraun með aS
skapa sér skátadag, þar sem þeir
gætu sýnt bæjarbúum hvaS þeir
hafa gert yfir veturinn, meS því
að hafa útivarðeld. S'kátar gengu
fylkitu liði frá Skátaheimilinu
eftir Hringbraut O'g Sóleyjar'götu
í Lækjargötu en þar var Banda-
lag íslenzkra Skáta að Arnarhóli
og þar hélt skátahöfSinginn Jón-
as B. Jónsson ræðu.
Alþýðnkórinn
S.VlR. heldur
söngskemmtun
Alþýðukórinn S.V.Í.R. átti 10
ára starfsafmæli á síðast 'ldðlnum
vetri. f tilefni þess verSur hald-
inn afmælissamsöngur í Austur-
bæjarbíói föstudaginn 27. maí kl.
19,15. Á efnisskránni eru íslenzk
lög og messa í G-dúr eftir Franz
Sehubert fyrir blandaðan kór, ein-
sóngvana og strokhljómsveiit.
Daníel Gíslason, fyrrv. félags-
foriingi var gerður að heiðursfé-
laga.
Aðalfundir samvinnufélag-
anna á Blönduósi voru haldn-
ir dagana 5., 6., 10. og 11.
maí s.l.
Aðaifundur Mjól'kursamlags
Húnvetninga vax haldinn 5. maí.
Innvegið mjólkurmagn vax 2.826
þús. lítrar. Nærri 90% mjólkur-
innar fóru i vinmsiu.
Úr mjólfcinmd voiu unmin: 85
tonm smjör, 33,5 tomn nýmjólkur-
duft og 150 tonm undanremnuduft.
Saia mjóikurafurðanma gek'k
mjög vel. Öll framleiðsla sam-
lagsins seldist á árinu, ásamt með
birgðum frá fyrra án, að umdam-
teknu undamrennuduftinu, en sam
lagiS átti rúmlega 63 tonn í birgð
um af því við síðustu áramót.
Vönusala samlagsims s.l. ár var
kr. 15.081.335,55.
Á á’rimu var unnið að stækkun
saffilagshússims og er nú ákveðið
að endurnýja vélakost þess, að
verulegu leyti. Þá er ákveðið að
koma upp sérstakri frystigeymslu
íyrir smjör.
Endanl'egt verð fyrir mjólk frá
1959 var kr. 3,59 pr. lítramm.
Aðalfundur Sláturfélags Austur
Húnvetninga var haldinn 6. maí
síðast liðimn.
S. 1. haust var slátrað tæplega
32 þús. fjár í siáiturhúsi félagsins
á Blönduósi Er það rúmlega 3
þús. fjár færra heldur en áiið
áður.
Endanlegí verð fyrir sláturfjár-
aíu'rðir frá árinu 1958 var það
sama og gert er ráð fyrir, í verð-
lagsgrundvelli lamdbúnaðarins, að
bændur fái fyrii þessar afurðir.
Slátnrfélagið seldi kjöt og aðr-
Ritgerðasam-
keppni
unglinga
Félagið Samtök um vestræna
samvinnu hefur ákveðið að efna
til ritgerðasamkeppni unglinga á
aldrinuim 13—16 ára. Mega þátt-
takendur velja milli tveggja rit-
gerðarefna: „Æskan og lýðræðið'*
nefnist annað efnið, en hitt „Vest-
ræn samvinna“.
Veitt verða tvenn verðlaun, og
eru þau fólgin í ókeypis ferð til
Kaupmanna'hafnar og dvöl í sum-
arbúðum utan við borgina dagana
13.—27. ágúst næstkomandi. í
sumarbúðum þessum munu dvelj-
| ast 28 danskir unglingar og jafn-
margir unglingar frá ríkjum Atl-
antsbandalagsins utan Danmerk-
ur. Munu tveir unglingar frá
hverju landi valdir til fararinnar,
og verða þeir allir valdir með hlið-
sjón af ritgerðarsamkeppni í
I hverju landi uim sig.
Ritgerðirnar skulu vera allt að
því þrjár venjulegar vélrWaðar
síður að lengd. Upplýsingar um
fullt nafn, aldur og heiimlisfang
fylgi ritgerðum.
Frestur til að skila ritgerðum
er til 10. júní naestkomandi, og
sé þeim skilað í pðsthólf 1096,
Reykjavík.
Auglýsið í Tímanum
ar afurðir s.l. ár fyrir kr. 16.764.
498,51.
Aðalfundur Kaupfélags Hún-
vetninga var haldinn dagana 10.
og 11. mai. Félagið rekur á
Blönduósi fjórar söiubúðir, og var
heildarsala þeirra allra kr. 22.049.
020,76.
Á s.l. ári hóf félagið byggingu
á stóru véiaverkstæði á Blöndu-
ósi. Er byggingu þess nú langt
komið, og væntanlega hægt að
liefja rekstur þess í sumar.
Nú er hafimn umdirbúningur að
byggingu nýs verzlunarhúss fyrir
félagið, er nú umnið að teiknimg-
um á því.
Félagið greiddi 6% arð af ágóða
skyldri vöruúttekt, helmingur þess
var lagður í stofnsjóð félags-
mamma.
Úr stjórn átti að ganga formað-
ur félagsiins, Guðmundur Jónas-
son, var hann endurkosinn.
Á s.l. ári tóku samvinnufélög-
in á Blönduósi að sér alla mjólk-
urflutninga að mjólkursamlaginu.
Felögin eiga nú fimm vörubif-
reiðir, þar af fjórar dísilbifreiðir.
Heildarumsetning allra félag-
anna var kr. 53.895.000,00.
Á öllum fundunum voru sam-
þykkt móf.mæli við álagndnig'U
veituútsvars á verzlun samvinmu-
félaga við félagsmenn sína, eink-
um þó á umboðssölu á afurðum
bænda.
Að kvöldi þess 10. maí var efnt
fi'l skemmtunar að Hótel Blöndu-
ósi í boði kaupfélagsims. Var
boðið þamgað öllum fulltrúum á
aðalfund K.R. svo og öllu staifs-
fólki félaganna o. fl. gestum. Sátu
þetta hóf um 140 manns.
Samvinmifélögin ann-
ast mjólkurflutningana