Tíminn - 21.05.1960, Qupperneq 5
TÍMINN, Iaagardagiun 21. mai 1960.
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKLiRINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Árnason Rit-
stjórar: Þórarinn Þórafrinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson. Fréttastjóri: Tómas Karlsson.
Auglýsingastj.: Egili Bjarnason. Skrifstofur
í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305.
Auglýsingasími: • 19523. Afgreiðslusími:
12323. — Prentsmiðjan Edda h.f.
Rógburður hatursins
Á forsíðu Mbl. í gær gaf að líta fyrirsögn, sem náði
yfir alla síðuna og hljóðaði á þessa ieið:
Nýtt afbrot Olíufélagsina upplýst
í greininni, sem fylgir svo á eftir, segir frá því að
fyrrv. forstjóri Hins ísl. steinolíufélags, sem er systur-
félag Olíufélagsins, haf: orðið uppvis að þeirri sök að
flytja stóra fjárhæð bandarískra dollara til Sviss rétt áður
en hann lét af starfi hjá félaginu Mun hér vera um
nokkurn hluta þess fjár að ræða, sem Haukur hefur látið
araga frá félaginu og leggja á sérreiknmg á undanförnum
árum. Mun þessi inneign í Sviss nema um 3 millj. ísl.
króna.
Rannsóknin hefur ekki, svo kunnugt sé, leitt annað í
ljós en að Haukur hafi verið hér einn íslenzkra manna
að verki, og það, sem hér hefur gerzt, sé raunverulega
það, að reynt hafi verið að draga stóríellt fé frá fyrirtæk-
inu með sviksamlegum hætti.
Fyrirsögn Mbl. og skrif þess benda hins vegar til þess,
að hér hafi stjómendur félagsins verið að verki í því
skyni að vinna í þágu félagsins. Nýtt afbrot Olíufélagsins
upplýst, segir Mbl. með stærsta letri sínu.
í samræmi við þetta hefði átt að segja frá fjársvika-
máli bæjargjaldkerans í Vestmannaeyjum á þessa leið:
Nýtt afbrot Vestmannaeyiabæiar upplýst.
Slík blaðamennska fordæmir sig vissulega sjálf. Og
hún sýnir bezt, hve langt þeir Morgunblaðsmenn ganga í
ósönnum og ósvífnum málflutningi, ef þeir gera sér
minnstu vonir um að geta eitthvað náð til fyrirtækja, sem
tengd eru samvinnuhreyfingunni. Svo takmarkalaust er
hatur þeirra í garð hennar.
Bjarna-brek
Bjarni Benediktsson hefur nú loks svarað fyrirspurn
á Alþingi um Lögbirtingablað og Stjórnartíðindi. Stjórn-
vizka ráðherrans nýtur sín vel í þessu litla máli Dóms-
málaráðuneytið hefur haft innan sinna dyra útgáfu
Stjórnartíðinda og rekið hana illa og með ærnum kostn-
aði. Útgáfa Lögbirtingablaðs hefur farið fram annars
staðar á ódýran og hagkvæman hatt fyrir ríkissjóð.
Lengstum hafa verið greiddar um og innan við 11 þúsund
krónur á ári fyrir hvort tveggja, ritstjórn og fjárhald
blaðsins, en tvö síðustu ár 36 þúsund krónur á ári saman-
Jagt til tveggja manna Fyir miklu minni vinnu við út-
gáfu Stjómartíðinda hafa á sama tíma verið greiddar um
og yfir eitf Hundrað þúsund krónur á ári. Og reiknings-
skilin voru þannig, að ríkisendurskoðunin varð að benda
dómsmálaráðuneytinu bréflega á-að taka sér reiknings-
hald Lögbirtingablaðs til fyrirmyndar.
Hvaða ályktun dregur svo Bjarm dómsmálaráðnerra
af þessu? Að flytja skuli rekstur Lögbirtingablaðs inn
fyrir dyr dómsmálaráðuneytisins svo að unnt verði að
viðhafa þar sams konar ráðsmennska og við Stjórnartíð-
indin.
Það skiptir ekki mikiu máli, hver les prófarkir af Lög-
birtingablaði og Stjórnartíðindum. En þetta litla mál
varpar skæru ljósi á virmubrögð Bjarna Benediktssonar.
Það mun kosta hið opinbera nokkra tugi þúsunda á ári að
óþörfu að fóðra pólitískan vildarmann sem hann hefur
rekið í hús eftir sínum sérkennilegu leiðum, — þótt hann
kunni að verða neyzlugrannur fyrst, meðan á hann er
liorft.
ERLENT YFIRLIT
Ayub Khan - einvaldi Pakistans
Stjórn hans er sú íarsælasta, er Pakistan hefur haft til þessa
MEÐAL þeirra, sem hafa
komið við sögu flugnjósnamáls-
ins, er Ayub Khan, einvaldi Pa-
kistans, en hann hefur sent
Bandaríkjastjórn mótmæli
vegna þess, að njósnaflugvélin,
er Rússar klófestu, kom frá
flugstöð í Pakistan. Ayub Khan
lýsti yfir því, að stjórn hans
hafi verið algerlega ókunnugt
um þetta, og myndi hún ekki
hafa leyft þetta og myndi ekki
heldur gera það í framtíðinni.
Fyrir Bandaríkjastjórn er
það síður en svo ánægjulegt að
fá þessa áminningu frá einum
helzta bandamanni sínum í
Asiu, en hann átti hins vegar
ekki á öðru völ, ef hann vildi
ekki gerast meðábyrgur í flug-
njósnamálinu. Líklegt ætti að
telja, að þetta geti orðið til
þess, að Bandaríkjastjórn taki
framvegis meira tillit til banda
manna sinna en hún hefur gert
undanfarið.
EINS og nú standa sakir, er
Ayub Rhan tvímælalaust einn
áhrifamesti og merkilegasti
bandamaður vesturveldanna í
Asíu. Hann tók við stjórn Pa-
kistan í otkóbermánuði 1958,
þegar hún var komin í fyiUsta
óefni. Margar stjórnir höfðu þá
farið með völd síðan landið
varð sjálfstætt 1947, og yfir-
leitt haldið áfram að síga á
ógæfuhliðina hjá "'estum
þeirra. Verkefnið v :a hið
erfiðasta. Landinu skipt í
tvennt, Vestur-Paklstan og
Austur-Pakistan, og liggur Ind-
land á milli landshlutanna. Sam
búðin milli landshlutanna hef
ur verið erfið, enda ekkert ann
að sem bindur þá saman en
sameiginleg trúarbrögð, Múham
eðstrú, — en eins og kunnugt
er, var Pakistan aðsfcilið frá
Indlandi eingöngu vegna þess,
að Múhameðstrúarmenn vildu
ekki mynda ríki með Hindúum.
Múhameðstrúarmenn voru öfl-
ugastir vestar og austast í Ind
landi og er skipting Pakistan
þannig tilkomi.n Til viðbótar
tvískiptingu landsins hefur kom
ið örðug sambúð við Indverja,
og það leitt til mikils herkostn
aðar. Þegar landið, varð sjálf
stætt, var ekki fyrir hend. nein
heildarstjórn, en flokkarnir
komu sér saman um að skipa
þing og stjórn, án kosninga.
Ætlunin var að kveðja fljótlega
saman þjóðkjörið stjórnlaga-
þing. Úr því varð þó aldrei.
Flokkunum kom hins vegar mis
jafnlega saman, stjórnarskipti
urðu því tíð, festa varð lítil í
framkvæmdum, en óreiða óx og
ýmis konar spilling. Haustið
1958 vofði yfir ný stjórnar-
kreppa, þegar herinn ákvað að
skerast í leikinn undir fcrustu
Ayub Khan, er var yfirmaður
hans. Síðan hefur hann verið
einvaldur Pakistans.
AYUB KHAN
ÞAÐ ER yfirleitt álit kunn-
ugra manna, að stjórn Ayub
Khan hafi tekizt vonum betur.
Hann byrjaði á því að hreinsa
til í ráðuneytunum og refsa
þeim, er gert höfðu sig seka
um misbeitingu í embættisferli
sínum. Tekið var upp strangt
verðlagseftirlit og gjaldeyris-
eftirlit og leiddi það bráðlega
til lækkaðs verðlags og batn-
andi ojaldeyrisafkömu Þá hófst
stjórn hans handa um skiptingu
stórjarða og hefur þvi máli mið
að talsvert áleiðis. Stjórn hans
hefur beitt sér fyrir ýmsum
fleiri umbótum, er hlotið hafa
vinsældir meðal almennings,
en mesta afrek hennar þykir
þó það, að ö' embættírfærsla
er nú ólífct heiðarlegri en
áður.
Þá hefur Ayub Khan hafizt
þanda um að koma á lýðræði
í landinu. Ayub Khan telur þó
vonlaust að svo stöddu, að koma
á lýðræðisskipulagi að vest-
rænni fyrirmynd. Til þess skorti
þjóðina reynslu og kunnugleika
á slfkum .stjórnarháttum. Því
verði að byrja á byrjuninni og
fikra sig síðan áleiðis. Þessa
byrjun telur hann vera þá að
koma upp sveitar- eða héraðs-
stjórnum, er fari með stjórn ým
issa mála heima fyrir. Þegar
festa sé komin á það kerfi, geti
komið fylkisþing, síðan lands-
þing o. s. frv. Þegar því marki
sé náð, verði betra að taka
amerísk„ stjórnarkerfið en hið
brezka til fyrirnv '
Fyrsta sporið í bessa átt var
stigið á síðastliðnum vetri, þeg
ar kosnar voru 80 þús. sveita-
stjórnir í Pakistan. Þeir, sem
voru kosnir í þær, hafa svo síð-
an verið látnir greiða atkvæði
um, hvort þeir styddu Ayub
Khan sem yfirmann ikisins og
mátti heita að hann hlyti stuðn-
ing þeirra einróma. f dag er
því Ayub Khan traustari í
sessi en n-okkur fyrirrennari
hans hefur verið.
Síðan Ayub Rhan tók við
stjórninni hefur talsvert batn-
að sambandið milli landshlut-
anna, og sambúðin við Indland
hefur færzt í miklu friðsamara
horf en áður.
AYUB KHAN er enn tiltölu-
lega ungur maður eða verður
53 ára á þessu ári. Hann er
kominn af bændar"‘*--r„ ætlaði
upphaflega að fara menntaveg-
inn, en ákvað síðar að fara í
herinn. Hann stundaði um skeið
herskólamám í Bretlandi, gekk
síðan í brezka Indlandsherinn
og var í honum öll stríðsárin
og tók meðal annars þátt í
Burmastyrjöldinni sem herfor-
ingi. Þegar Pakistan stofnaði
sjálfstæðan her. komst Ayub
Rhan þar fljótt í háa stöðu.
Árið 1951 varð hann æðsti yfir-
maður hans.
Ayub T<han er sagður bera
þess mörg merki, að hann hafi
orðið fyrir sterkum brezkum
áhrifum. Hann er þægilegur í
viðmóti, laus við allan asa og
yfirlæti, en reynist fastur fyrir.
er á reynir. Hann hefur efcki
fengið á sig orð sem neinn yfir-
burðamaður, en jafnan reynzt
farsæll og athugull í störfum.
og má vel vera, að það sé ein-
mitt þeir hæfileikar. sem koma
nú bezt stiórnanda í landi eins
og Pakistan. Þ. p.
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
í
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
t
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
i
)
)
)
/
'r
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
Fjánveitiinganefnd hefur nú
lofcið við að fjalla um þmgsálykt-
unartill. Þórarins Þórarinssonar
um endursaup seðlabankans á
fra'mleiðslu og hráefnavíxlum
iðnaðai'ins Nefndin fclofnaði um
r iál'ið og fer hér á eftir áli't
iriinnihlutans, Ingvars Gíslasonar,
Damíels Ágústínussoniar og Páls
Þorsteinssonar, sem sat i nefnd-
:nni í forföllum Halldórs Ásgríms
ronar:
„Við undiiritaðir höfum ekki
getað fallizt á afgreiðslu meiri-
Endurkaun íðnaðarvíxla
1 hluta fjárveitingan. á till., þar
sem lagt er tffl, að henni verði
vísað frá með rökstuddri dagskrá.
Vic teljum þvert á móti sjálf-
sagt, að Aiþingj lýsi énn viljaaf-
stöðu sinni til þessa máls og samþ.
t'h. eins og hún liggur fyrir. enda
ólíkiegt að þingið hafi aðra skoð-
un á nauðsyn endurkaupa iðnað-
srins en það hafði vorið 1958. Er
það álit okfcar að ríkisstjómim o
him sérstaka mefrnd er fjallar n
um lánamaj iðnaðarins, hljóti a
taka verulegt tffllit til skýlauí
vilja Alþingis i þessu efni o
væri sambvkkt þessarar till. þi
iíkleg til bess að herða á ríki
sijóminni tii skjótra aðgerða
lánamálum iðinaðarins.