Tíminn - 21.05.1960, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, laugardaginn 21. nud 1960.
— FERMINGAR
Fcrmlng i Akraneskirkjiu
22. maí kl. 10,30 f. h.
Stúlkur:
Róshildur Agla Georgsdóttir,
Vesturgötu 78 B.
Sigriður Sigursteinsdóttir, Skaga-
hraut 50.
Sigriður Margrét SigurSiirdóttir.
i Deildartúmi 7.
Sigríður SigurgeirsdóttiE, Litlu-
Fellsöxl, Akranesi.
Sigrún Edvardsdóttir, Vesturgötu 68.
Sigrún Geirdal Bragadóttir, Laugar-
braut 21.
Sólborg Anna Lárusdöttir, Vestur-
götu 84.
Steinunn Garðarsdóttir, Skagabr. 4.
Sumarrós Magnea Jónsdóttir, Laug-.
arbraut 17.
Valgerður Þorbergsdóttir, Heiðar-
braut 18.
Vigdis Hallfríður Guðjónsdóttir, Suð
urgíötu 103.
Þóra Eínarsdóttir Háholti 9.
Þuiríður Jóhannsdóttir, Sandabr. 14.
Drenglr:
Jón Árniamn Einarsson, Akurgerði
21.
Matthías Hallgrímsson, Skólabraut 8.
Ólafur Gylfi Haúksson, Jaðarsbr. Í9.
Sigurður Pétur Guðnason, Suður-
götu 57.
Sigurður Guðmundsson, Stillholti 9.
Sigurður Villi Guðmundason, Suður-
götu 64.
Sigurður Hólm. Sigurðsson, Kirkju-
braut 36.
Stefán Heiðar Benediktsson, Akur-
gerði 9.
Svavar Eysteinn Haraldsson, Suður-
götu 21.
Viktor Bjömsson, Háteigi 3.
Þorvaldur Ótafsson, Akurgerði 4.
Þórarinn I-Ijalti Hrólfsson, Skóla-
braut 20.
Þórólfur Ævar Sigurðsson, Bjarkar-
grund 15.
Altarisganga fyrlr fermlngarbörn-
in og aðstandendur þeirra verður
þriðjudaglnn 24. maí, kl. 8.30.
Ferming í Sauðárkrókskirkju
sunnudaginn 22. mai.
(Prestur: Sr. Þórir Stephensen).
Stúlkur:
Dagrún Bjömsdóttir, Baldvinsskúr.
Guðbjörg E. Sigurjónsdóttir, Skag-
firðingabraut 37.
Gyða B. Flóventsdóttir, Freyjug. 42.
Halifríður H. Ágústsdóttir, Kálfár-
dal.
Hil'dur Svafarsdóttir, Öldustíg 10.
Jóhanna Evertsdóttir, Bárustíg 10.
Jóhanna Gunnarsdóttir, Aðalg. 12 A.
Kristín M. Graham, Aðalgötu 18.
Kristín B. Helgadóttir, Skógargötu 9.
Lilja I. Sveinsdóttir, Ingveldarstöð-
um.
Rósa F. Eiríksdóttir, Bárustíg 11.
Sigurlaug R. Rafnsdóttir, Ægisstíg 8.
Þuríður Skarphéðinsdóttir, Gili.
Piltar:
Gísli Ólafsson, Skagfirðingabraut 33.
Gylfi B. Geiraldsson, Hólavegi 5.
Hallgrímur Þ. Ingó.lfsson, Freyju-
götu 3.
Haraldur S. Friðriksson, Ægisstíg 2.
Haraldur H. Hákonarson, Aðalg. 25.
Haukur Tómasson, Kambastíg 6.
Ólafur V. Björnsson, Hólavegi 8.
Ólafur G. Guðmundsson, Freyjug. 32.
Páll Ragnarsson, Aðalgötu 8.
Pálmi S. Sighvatsson, Aðalgötu 11.
Snæbjörn Sveinsson, Aðalgötu 14.
Sveinn R Sigfússon, Suðurgötu 2.
Viðar ónsson, Skógargötu 26.
Níu ára telpa
óskar eftir a3 komast í
sveit í sumar. Upplýsingar
í síma 33343.
SigurSu* Olason
09
Þorvaldur LúSvíksson
Mólflutningsskrifstofa
Ansturstræti 14
S’rrigr 1553^ np l4F'>n
?
'/
'/
'/
'/
>
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
*?
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
‘/
'/
/
'/
'/
‘/
/
/
/
'/
>
/
'/
'/
'/
'/
'/
/
/
/
'/
/
'/
Mæimsóttarbólusetning
í Reykjavík
Þau börn og unglingar, sem ekki hafa begar fengið 4 bólusetningu
gegn mænusótt, geta fengið hana í Heilsuverndarstöðinni næstu TVÆR
vikur.
Bóiuseft verður sem hér segir:
Mánudag 23/5 og mæti barna- og gágnfræðaskólabörn, búsett
Þriðjudag 24/5 í vesturbæ að Snorrabraut.
Miðvikudag 25/5 og mæti barna- og gagnfræðaskólabörn, búsett
Föstudag 27/5 við og austan Snorrabrautar.
Mánudag 30/5 og mæti börn innan skólaaldurs (4—7 ára) úr
Þriðjudag 31/5 vesturbæ að Snorrabraut.
Miðvíkudag 1/6 mæti 4—7 ára börn við og austan Snorra-
Fimmtudag 2/6 brautar.
Föstudag 3/6
Opið verður fyrir bólusetningar þessar:
Kl. 9—11 f.h. og
1— 4 e. h.
Bólusetningin kostar kr. 15.00
Börr yngri en 4 ára verða EKKI bóiusett í þetta sinn. Þau fá sína 4.
bólusetningu síðar í barnadeild Heil^uverndarstöðvarinnar.
Hinar venjulegu vikulegu bólusetningar barnadeildar Heilsuverndar-
stöðvarinnar falla að mestu niður þessar tvær vikur.
Einungis verður tekið á móti börnum búsettum í Reykjavík og á
Seltjarnarnesi.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
HEILSUVERNDARSTÚÐ REYKJAVÍKUR
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
’/
'/
'(
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
'/
/
<
/
'/
/
Opiö bréf til útvarpsstjóra
Hinn 30. apríl s. I. gekk ég nið-
ur í Útvarpsstöðina við Skúlagötu
til að greiða afnotagjald af útvarps
tæki, sem er á mín-u heimili. Þetta
er stutt leið, því að Útvarpsstöðin
er nærri vinnustað mínum. Ég
hafði áður veitt því athygli, að
við inngang hússins stendur: „Inn-
heimta afnotagjalda" og vísað til
1. hæðar hússins. Ég taldi mig því
vitanlega vera á réttum stað, og
gat því sízt búizt við, að hér væri
um gabb eitt að ræða. Ég snaraði
mér því inn í húsið með 300 kr.
í hendinni og ætlaði að afhenda
þær manni nokfcrum, sem sat þar
með spekingssvip við „lúgu-gat“
og þjarkaði við tvo menn, er stóðu
framan við „gatið“. Fannst mér
þegar kenna nökkurs ruddaskapar
hjá þessum „háa“ embættismanni.
Og er hann heyrði erindi mitt,
brást hann hinn ver.sti við og svar-
aði mér með fyllstu ókurteisi, að
hér væri alls ekki tekið á móti af-
notagjöldum, heldur bæri mér að
fara niður í pósthús og greiða það
þar. — Þar sem að ég hafði hvorki
tíma né áhuga fyrir því, að fara
niður í pósthús, þá varð vitanlega
ekkert af greiðslu í þetta sinn. Ég
er í fastri vinnu frá kl. 10 til 6 á
degi hverjum. Og nú var klukkan
að verða 10, svo að hér gafst eng-
inn tími til frekari aðgerða í mál-
inu, nema þá því aðeins að stela
af vinnutímanum, en það geri ég
aldrei, enda þótt mér sé kunnugt
um, að margir bralla þetta í fullu
óleyfi vinnuveitenda. Já, það eru
til menn, sem hlaupa burt í sín-
um vinnutíma, hvenær sem þeim
þóknast. Þá er bara sagt að þeir
séu „ekki við sem stendur", þegar
um þá er spurt. Slíka menn tek ég
mér aldrei til fyrirmyndar, enda
þótt þeir kunni að finnast á „opin-
berum stöðum".
Um pósthúsið er það að segja,
að þangað fer ég eins sjaldan og
framast má verða, því að þessi
stofnun er að mínum dómi ein and
styggilegasta okurstofnun þessa
lands, sem ég reyni að forðast að
skipta við, svo sem frekast verður
við komið.
Síðan um mánaðamótm hef ég
kynnt mér ofurlítið þetta mál, sem
hér er til umræðu, þ. e. inn-
heimtu afnotagjaldanna, og komizt
að þeirri niðurstöðu, að útvarpið
muni greiða pósthúsinu allt að því
300 þús. kr. fyrir innheimtu af-
notagjaldanna. Er þetta vægast
sagt furðuleg meðferð á fé útvarps
ins. Þarna er fleygt út afar hárri
upphæð fyrir sáralitla þjónustu.
Aðal fyrirhöfnin við innheimtu
afnotagjaldanna er vitanlega sú,
að vélrita allar kvittanirnar og
það gera vitanlega starfsmenn út-
va'rpsins, hvort sem þeir taka á
móti gjaldinu sjálfir eða aðrir eru
látnir gera það. En pósthúsið gerir
ekkert annað en að afhenda kvitt-
unina um leið og afnotagjaldið er
greitt, og er það sannarlega létt
verk og fyrirhafnarlítið. Sem sagt:
Þetta hefur hvorki í för með sér
fyrirhöfn né áhættu. svo að segja
má að pósthúsið takí þessar 300
þús. kr. „á þurru landi“, eins og
komizt er að orði. Þetta er eins
og að fieygja peningum í sjóinn.
Þess vegna hlýtur útvarpsnotand-
inn að spyrja: Hvers vegna leysir
ekki útvarpið sjálft þetta starf af
hendi með öllum þeim mannafia,
sem þar er til húsa? Og hvaða
heimild er til þess, að fara þannig
með fé það, sem almenningur
greiðir í afnotagjald? Hér er um
að ræða afnotagjald af um 1000
tækjum. Væri ekki hyggilegra að
nota þetta fé til að bæta dagskrána
eða þá að lækka afnotagjldið sem
þessu nemur? Almenningur er
yfirleitt mjög óánægður með það,
að fleygja .svona hárri upphæð í
okurhít pósthússins, enda virðist
það ekki ná nokkurri átt. — Ef út-
varpið þykist ekki þess umkomið
að annast innheimtuna með sínu
mikla starfsliði, hvers vegna býð-
ur það þá ekki út verkið? Ekki
er vafi á því, að ýmsir mundu
gjarnan vilja gera þetta fyrir
minna en 300 þús. kr. Sú tilraun
mundi að minnsta kosti ekki kosta
mikið.
Að síðustu þetta: Hvaða heimild
hefur útvarpið til þesk að hækka
afnotagjaldið hinn 1. maí um 30
kr. Samkvæmt upplýsingum, er ég
hef fengið frá lögfróðum mönnum,
er þetta tiltæki mjög vafasamt.
Þess vegna neita ég að greiða þess
ar 30 kr. úr því að útvarpið vildi
ekki taka á móti afnotagjaldinu
þegar það var boðið fram 30. apríl.
Þetta má gjarnan fara í mál, því
að þá fæst ííka úr því skorið, hvort
útvarpið hefur heimild til þess að
siga manni eins og hundi frá sér,
manni með afnotagjaldið í hend-
inni.
Reykjavik, 14. maí 1960.
Benjamín Sigvaldason,
fombókasala, Hverfisg. 26.
Lister dieselrafstöð
Til sölu er ný Lister dieselrafstöð 4 kw. Allar nán-
ari upplýsingar veitir
KAUPFÉLAG HRÚTFIRÐINGA,
Borðeyri.
Húsið Háagerði 75
eign bæjarsjóðs Reykjavíkur er til sölu. Tilboð
óskast send skrifstofu minni í Skúlatúni 2 fyrir
kl. 10 föstudaginn 27. þ. m Nánari upplýsingar
eru gefnar í skrifstofunni daglega frá kl 11—12
fram að þeim tíma.
Bæjarverkfræðingur.
r
•N»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V»V«X*X»V»V»‘VX*V»‘V»’VX«-VV»>.»‘V*X»V*X