Tíminn - 21.05.1960, Qupperneq 9

Tíminn - 21.05.1960, Qupperneq 9
 9 Grenitrén í Múlakoti, sem eru jafngömul lýðveldinu. | Garðar Jfosson $tógarvörður og þeir Snorri og Jón athuguðu flesta þessa staði s. 1. haust, en áður höfðu skilyrði í Hraunteigi, Ölvis- 'holti og Skógum verið athuguð. Snorri gat þess, að skógfræðing- arnir hjá Skógrækt ríkisins væru saimmála um, að, enginn þessara staða væri svo góður, að fært væri að gróðursetja þar trjáplöntur í stórum stíl. Kaupfélag Rangæinga stofnar skógræktarsjóð Aðalfundur Kaupfélags Rangæ- inga gaf s. I. vor 50.000 kr. til efl- ingar skógræktar í sýslunni. Fyrir þessu beittu sér kaupfélagsstjór- inn Magnús Kristjánsson frá Selja landi og Björn Fr. Björnsson sýslu maður, en hann er formaður kaup félagsstjórnar. Þetta fé var síðan iagt sem .stofnfé að Skógræktarsjóði Rang- æinga, en hann mun verða efldur eins og kieift reynist og ekki róð- izt í framkvæmdir við héraðsskóg- inn fyrr en sjóðurinn verður orð- Áðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga: 13000 plöntur gróður- settar í sjö girðingum Aðalfundur Skógræktarfé- lags Rangæinga fyrir starfs- árið 1960 var haldinn að Hvolsskóla laugardaginn 14. maí. Mættir voru fulltrúar úr í'Jestum nreppum sýslunnar og þ. á m. fimm oddvitar, en þeir.eru sjálfkjörnir á aðal- fund, þar sem hreppsfélögin í heild mynda skógræktardeild- irnar. Þetta mun vera eina iskógrækt- arfélag landsins, sem hefur svona og má fullyrða, að sú samvinna hefur gert skógræktarfélaginu kleift að áorka einhverju. Björn Fr. Björnsson sýslumaður og al- þingismaður Rangæinga beitti sér fyrir þessari breytingu á félaginu árið 1955 ásamt Klemenz Kr. Krist- jánssyni tilraunastjóra á Sámsstöð nána samvinnu við hreppsfélögin um, en hann tók þá við fonmennsku í félaginu. Þegar formaður hafði sett fund, bað hann Pál oddvita Björgvins- son að Efra-Hvoli að annast fund arstjórn, en ritara félagsins að rita fundargerð. Af hálfu Skóg- ræktarfélags íslands sat Snorri Sigurðsson skógfræðingur fund- inn. Skýrsla formanns Klemenz á Sámsstöðum flutti því næst skýrslu um störf félagsins á árinu. Gróðursettar voru 13.000 skógarplöntur i sjö girðingar í sýsl unni, aðallega .sitkagreni og birki. Hann gat þess, að Snorri Sigurðs- son hefði nýlega ferðazt um austur hl'Uta sýslunnar og látið í ljós ánægju yfir ágætum vexti plantn- anna og litlum afföllum. Héraðsskógur Snorri Sigurðsson og Jón J. Jó- hannasson ræddu því næst um staði þá, sem athugaðir hafa verið undir væntanlegan héraðsskóg, en þeir eru þessir: Skógar, A-Eyja- fjöllum, Hamragarðar, V-Eyjafj., Stórólfshvoll, Hvolhreppi, Stein- foss og Hraunteigar á Raingár- völlum og Ölvisholt í Holtum. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, Páll Sveinsson sandgræðslustjóri, inn svo ötflugur, að hann geti greitt stofnfcostnað og árl. kostnað að einhverju leyti. Skjólbelti Varðandi skjólbeltaræktun var eftirfarandi tillaga samþykkt: „Aðalfundur S. R. haldinn að Hvolsskóla 14. 5. 1960 felur stjórn þess að leita éftir .stuðningi Éinars Sæmundsen skógarvarðar til þess að gerðar verði tilraunir með ræktun skjólbelta í Landeyja- og Þykkvabæjargirðingum“. Stjórn félagsins skipa: Klemenz Kristjánsson tilraunastjóri, Sáms- stöðum, formaður; Garðar Jónsson skógarvörður, Tumastöðum, gjald- keri; Jón Jósef Jóhannsson, kenn- ari, Skógaskóla, ritari; Ólafur Bergsteinsson, ÁrgiLsstöðum; Árni Sæmundsson, hreppstjóri, Stóru- Mörk. Meðstjórnendur: Páll Sveins son, sandgræðslustjóri, Gunnars- holti; Steinþór Runólfsson, bú- fræðikandidat, Hellu; Þórður Boga son, oddviti, Hellu; Steinn Þórð- arson, bóndi, Ásmundsstöðum; Markús Runólfsson, bóndi, Lauga- gerði. — PE. . ■'/. ' f"/ - ; ' '.r'r' 9, ''' ■■■'■■ ■■ ■ \:"7 í, ' <, ■■ " •• • ♦ -- í y Alaskalúpínurnar, sem námu land á Þveráraurum. í Asparlundinum að Múlakotl. Trén eru jafn gömul lýðveldinu BÆKUR OG HÖFUNDAR Ritfregn um Dimma hnetti Einar Kristjánsson: DIMMIR HNETTIR Smásögur. Bókaútg. Víð- förull, Akureyri, 1959. Áður hafa komið út tvö smásagnasöfn eftir Einar Kristjánsson, Septemberdag- ur (1952) og Undir högg ad sœkja (1955. Sýndu bæði þessi smásagnosöfn að höfundur þeirra var athugull, glögg- sýnn, hafði mikla kýmnigáfu og kunni góð tök á söguper- sónum sínum. Dimmir hnettir sýna sömu einkenni höfundarins, sem hinar fyrri bækur hans, en listræn tök á söguefnunum eru jafn meiri en áður. í flest um sögunum eru samanþætt alvara, klmni og ádeilur. Yrkisefnin eru fjölbreytileg. Höfundurinn sýnir, að hann er gæddur raunsæum skiln- ingi á sálarlífi sögupersóna sinna. Stíll hans er léttur og látlaus, frásögn hans er lif- andi og laus viö sérvizku, I mærð og mælgi. 1 Skal nú minnst á hverja sögu fyrir sig í þessu smá- sagnasafni Einars Kristjáns- sonar. Hei&a Lisa er um jarðarför I ungrar stúlku, sem allir karl ! menn höfðu verið skotnir í \ sem kynntust henni. Hún hafði og verið gjafmild á ást ir sínar, en aðeins einn þeirra sem notð hafði blíðu hennar fylgdi henni til grafar. Konur höfðu hatað hana, og fylgdu henni því fáar til hinztu hvíld - ar. Likfylgdin var því aðeins j 11 manns. En höfundurinn j reynir að vekja samúð með ■ Heiöu Lísu. ,,Hún átti lítið j skylt við þær konur, sem selja ástir sínar á torgum og gatnamótum“. „Hjartarými hennar átti sér engin tak- | mörkt‘.„Peningalausum auðnu I leysingja gaf hún síðustu síga ; rettuna sína eða einasta i fimmkallinn í eigu sinni, og kuldanorpandi gamalmenni 1 (Framhaid á 13. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.