Tíminn - 21.05.1960, Page 12
12
TÍMINN, laugardaginn 21. maí 1960.
- •
Á 32. mín. skoraði Ingvar Elíasson þriðja mark landsliðsins með föstu og góðu skoti. Ljósm.: Guðj. Einarsson.
Landsliðið sigraði pressuliðið
með 3-1 í heldur slökum leik
— Vinstri armur sóknar pressulirSsins var mun
betri en vinstri armur sóknai landsliÖsins
Landsliðið sigraði pressu-
iiðið með þremur gegn einu í
heldur slökum leik á Laugar-
tíalsvellinum í fyrrakvöld —
en það var fyrsti leikurinn á
þeim velli í sumar. Ekki er
hægt að segja, að leikur þessi
hafi aukið vonir manna um
góða frammistöðu í lands-
ieiknum eftir þrjár vikur. og
ailan fyrri hálfleikinn brá
varla fyrir sæmilegri knatt-
spymu á báða bóga —heldur
einkenndist léikurinn af til-
viljunarkenndum atvikum, og
oftast gekk knötturinn frekar
milli mótherja en samherja.
í síðari hálfleilk lagaðist þetta
h.'ins vegar mikið og var hamn
mikiu betur Leikimi em fyrri hálf-j
leikimmm. þótt emgan vegimm sé
hægt að hrópa húnra vegma
ftammistöðunnair. Nokkuð hafði
rigmt áður en ieikur hófst og með-
a.-j hainrn stóð yfir — og gerði þa®
leikmömmum erfitt fyrir, en þó
eiga íslenzkir knattspyrnumemm að
vera orðmir það vaniir biautum
griasveili að það á ekiki a'ð taka þá
tveilan hálfleik að venjasit aðstæð-
um, eins og kom frm í þessum
Ieik.
líniunmi voru Önn Steinsen og Þór-
ólfur Beek ágætir og Sveien Jóns-
son féll vel ínn í leik þeirra.
Vinstri armur pressuliðsins,
þeir EUert Schram og Gunnar
Guðmannsin, var hins vegar mun
sterkari en vinstri armur lands-
liðsins. Ingvar Elíasson náði sér
þó nokkuð á strik síðast í leikn-
um — og mark hans var gott, en
Þórður .Tónsson var ekki já-
kvæður, þótt hann liefði á móti
sér einn lakasta mann pressu-
liðsins, Grétar Guðmundsson.
Grétar naut sín aldrei á hinum
blauta grasvelli, enda má segja,
að leikmenn Þróttar séu nær
óvanir að leika á grasi. Þá mælir
það einnig með vali Ellerts og
Gunnars að þeir ættu að falla vel
inn í framlínuna — enda gjör-
þekkja þeir Örn, Svein og Þór-
ólf. Framlína KR er því áreið-
anlega bezta lausnin sem lands-
liðsframlína.
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
lítilíar aðstoðar innherja síms,
Bergsteims, og á það bættist einm-
: ig, að hægri framvörður liðsims',
Ormar Skeggjasom, er lítii'l upp-
i byggjari, þótt dugniaður hans sé
I mlikiiilL Það spHI, sem InáðfUt í
pressuliðmu var yfirleitt allt
vinstra megin.
l.eikurinn
Það er ástæðulaust að skrifa
lamga lýsimgu á þessum leik —
enda tiligamgur hans fyrst og
fremst að fimma memm í lamdsliðið.
andsl'iðsmienmiirmir voru yfWeitt
rr.eh'a í só'kn fyrri hluta hálfleiks'-
ins, og á 24 mín. sfcoraði Þórður
Jónsson eima markið í hálfleikm-
um eftir mistök varmiar pressuiiðs-
ins. Þórður fékk kmöttinn aiveg
frír inm í vítateig og skoraði örugg-
lega — og virtist bafcvörðurimm
alveg hafa gteymt honum í því til-
felli. Þegar tíða tók á hálfleikinn
náði press'uliðið mokkuð yfirtökum
í leifcnum, án þess þó að veruteg
hætta sfcapaðist fymir Heiga í
laindsHiðsim'arkiinu, emda var erf'itt
að eiga við Áima Njálisson og Hörð
Felixson í þessuna leik, og voru
þeir báðir miög teaustir.
í síðari hálflieik lagaöisit leikur-
imn mifcið og var það einkum
lamdsiiðið sem náði betei tökum á
leifcmum. Á 15 mín. varð Heiigi
Haimnesson, bakvörður, að vei'ja á
markaiímu pressuiiðsims tii aö
foðra marki — en tvisvar síðar í
leifcnum motaði bamm fætuinn'ar til
að spyrna frá marMímimmi, og má
því segja að hamm hafi oft verið á
réttri Hnu í þessúm leikH — Hims
vegar komst dómarimm, Hammieis
Sigurðs'son, ekki hjá því, að dæma
vítaspyrnu, þegar Helgi varði með
iiondum’um Þórólfur Beck tók
spymuma og sfcoraöi mjög örugg-
lega.
Tíu mín. síðar náði pressuliðið
góðu upphlaupi vinstra megin og
Gunnar Guðmannsson komst
varð að yfirgefa völilinm. Það var
niikiil s'kaði fyrir pressulið'ið. Guð-
mumdur Oskarsson tó'k stöðu hams
I.
'i pres's’uliöinu. Gummiar Guðmamms-
som áíti oft mjög stoemmtiteg til-
þrif og fáir eru leikmari en harnn.
Þá má segja, að Gunmar hafi alveg
'áíl markið, sem pressuliðið skor-
aði. Gunnar hefur sýnt ágæta leiki
í vor — utan þess fyrsta, og virð-
st ekki síðn nú en harnin var fyrir
mokkrum árum, þegar hainin þótti
jsjálfs'agður iandsliðsmaður. Baldur
.Vch-evimg lék mokkuð vel á hægri
kanti pressuHÖsitns, þótt hann nyti
með knöttinn inn í vítateig í gott
skotfæri. En Gunnar er ekki eig-
ingjarn leikmaður og hann sá, að
Rúnar Guðmannsson var alveg
frír á markteiknum og renndi
því knettinum til hans. Rúnar
hitti hins vegar ekki knöttinn —
en að baki hans stóð Bergsteinn
í ekki verra færi og hann var
ekki seinn að senda knöttinn í
markið.
Spemmm'gur jókst nú rnokkuð og
voru leilkmenn hvattir mjög aif á-
horfe'ndu'm, ern speimnam minmkaði
hin's vegai' fljótt, því á 32. mím.
skoraði Ingvar Elíasson þriðja
nnai'k landsliiðsiims með ágætu
skoti. Bæð, l'iðin komust í færi sið-
us'tu mínúturmar og Þórólfur Beck
álti þá hörkuskot, sem fór í stöng
og þaðain í farag Þórðar Ásgeirs-
somiar, markm'amins. Þói'ður varði
cft ágætlega í Iieifcnum og var
auk þess heppiinm, þót-t taugarm'ar
vxrtust efcki al'veg í laigi fyrst í
leikmum — sem kamnske vonlegt
er hjá svo umguim og reynslulitlum?
leikmanini. Dóma'rinin Hainmes Sig-
urðsson dæmdi ágættega.
Niðurstaða léiksins er sú,
að við eigum nokkuð langt í
land með að ná þeim styrk-
leika, sem landsliðið sýndi í
fyrra sumar. Illa vantar nú
Ríkarð Jónsson til að koma
hraða og krafti í liðið. En
knattspyrnutímabilið er líka
til þess að gera nýhafjð —
og við-skulum vona að næstu
vikur sýndi landsliðskandi-
datarnir framför og þá getu,
sem þeir eiga að hafa, og ef
svo verður er hægf að sigra
Norðmenn eins og landsliðið
gerði á Laugardalsvellinum í
fyrra sumar.
Litlar breytingar
Landsliðsnefindim mum áreiðan-
lega ekkd gera mikilar breytingar á
iEmdsliðimu eims og það var nú
sk;pað fyrh' teikimm við Norðmemm.
Flesbir l'eikimenmiirndr viiðast
sjálfkjörmir í liðið, og aðeims tvær
til þrjár stöður, seim einhver sarni-
keppnii er um. Heligi DaníeJssom,
Árni Njálsson og Hörður Felixson
eru öruggir með sírnar stöður —
en Rúnar Guömanimsson og Krist-
inm Gumm'laugsson kiunraa að ógrna
Hreiðari Árs'ælssymii eiitthvað í
stöðu hægri bakvarðar, þótt hims
vegar reymsla Hreiðars aö leifca
með hiimimi þrem komi til með
að vema þuug á metunium. Um aðra
íramverði em Sveim Teitssom og
Garðar Árnason er eldci að ræða,
þött Guðjón Jómissom léki nofckuð
iel í þessmm leilk. Yfirburðir
Lindsliðsdins voru fyrst og fremst
folgimir í því, að Sveinm og Garðar
isfirðingurinn komst ekki
Áhoi'femdur urðu fyrir vonbrigð-
um með mokkna leibmenn pressu-
liðsiinis', og liðið sem heild var emg
art veginn nógu samstillt. ísfirð-
ingmrinm Björm Helga'som komst
ekki til ieiksins' vegma þess að
ekki var hægt fyrir ffliugvél að
lenda á ísafirði á föstudagimm.
MiibiII skaði var að fá ekfci að sjá
Björtn í'leibnum. Stöðu hams sem
vinsteí framvörður tók Guðjón
Jonsson, ern Bergsteinm Magmús-
son, sem var valinm sem varamað-
v, lék í stöðu hægri immherja.
Bergsteinn náði sér aldrei á strik
í leikmum, þótt hamn hins vegar
skoraði eima mark pressuliðsimis.
'iilraumin með Rúnar Guðmames- j
somsem miðherja tókst efcki sem
skyldi, Hanm sýrndi þó af og til
goða hlu-ti, em var yfirileitt of seien
og bar of mikta virðimgiu fyrir
Herði Felixssyni — sem kammske
er ebki undarlegt. Það merkdtega
sfceði í leikmum, að pressuldðið
fékk aðeims eima hornspyrnu, sem
illa var farið með, en blaðamemm
höfðu einmiti gert sér mdfclar von-
ir um, að sk'aHtækini Rúrnars mymdi
mjótba sín vei, þegar hádr kmettir
fcæmti fyri.r markið — en slí'ku var
ekbi til að dreifa í þessum leik.
Eliert Schr'am sýmdi milkimn
fíugnað í fyrri hálffleik og var þá
bezti maðurinm á vellimum, en
liöfðu völdim á miðjumim. I foaan-, liamin meiddist í síðari hálffleik og