Tíminn - 22.05.1960, Blaðsíða 6
TÍMINN, siumudagÍBH 22. maí 1960.
ar
ÞÁTTliR KIRKJUNNAR
B Y R Ð A R
Við mætum daglega fjölda
fólks og yfirleitt hugsum við
dkkert um, að hver einstakl-
ingur í öllum þessum fjölda
hefur sínar byrðair að bera. Og
sennilega mundum við fagna
því, að allt þetta fólk væri okk-
ur óviðkomandi, ef við gjörð-
um okkur grein fyrir áhyggj-
um þess og erfiðleikum að ein-
hverju leyti.
„Hver er sjálfum sér næst-
ur“, hugsum við, og þar með
er fjöldinn afgreiddur.
„Bn ekkert mamnilegt er oss
óviðkomandi", sagði spekingur
einn.
Og þetta afskiptaleysi, sem
stundum getur verið afsakan-
legt og æskilegt gagnvart
ókunnu fólki, er oft skyndilega
rofið af einhverjum atviktim,
smáum eða stórum, og í hug-
anum birtast orð postulans
mikla:
„Berið hvers annars byrðar,
og þannig uppfyllið þér
allt lögmál kristindómsins.“
Hin þögula, sjálfsagða fram-
hjáganga hversdagsins er því
naumast eins kristileg og hún
gæti sýnzt nauðsynleg. Það
sýnir sagan um líknsama Sam-
verjann, góða hirðinn og glat-
aða soninn.
Og eitt er víst, að sdík fram-
hjá ganga getur vart átt við,
þegar hinir nánustu eiga í hlut.
Og þar getur tómlæti og af-
skiptaleysi úr hófi veTkað sem
grtonmd og illmennska. Um
fátt er fremur kvartað en skiln
ingsleysi og skort á samúð
milli hjóna, foreldra og barna,
systkina, vina og ættingja.
Fátt virðist valda meiri og
almennari sársauka, einmana-
kennd og jafnvel andlegum
þjáningum en einmitt tillits-
leysi og vanþakldæti, þegar oft
eða alltaf gleymist að lyfta,
iþótt ekki væri nema undir
homið á byrði þeirri eða byrð-
um, sem lífsbaráttan leggur á
hug og herðar.
Ótrúlegt er það en satt, að
nánustu vinir og ástvinir geta
gengið hlið við hlið, matazt við
sama borð og sofið í sömu
rekkju áratugum saman, án
þess að gera sér grein fyrir
hvers annars byrðum, hvað þá
að létta undir þær.
Og til er einnig sú aðferðin,
að bæta stöðugt við byrðarnar,
líkt og sagt er frá í sögu spek-
ingsins Esóps um asnann, sem
alltaf var hlaðinn þyngri og
þyngri klyfjum með ummæl-
unum:
„Úr því þú berð þetta, þá er
óhætt að bæta þessu smáræði
við.“
En loks sligaðist þó vesal-
ings skepnan.
Þannig fer um marga, sem
aldrei er létt undir með. Sá
dagur kemur oft fyrr en varir,
að kraftarnir þrjóta og allt er
um seinan með burðarlétti.
Meistarinn mikli sagði:
„Komið til mln allir þér, sem
erfiði og þunga eruð hlaðnir,
og ég mim veita yður hvfld.“
Það er andi hans, andi kær-
leikans, sem léttir byrðarnar.
Og hann birtist kannske í einu
brosi, sem breytir dimmu í
dagsljós, í einu handtaki, til-
liti, orði eða boði um hjálp og
huggun. Hann kemur sem eng-
ill og réttir hjúkrandi eða lfloi-
andi hönd, ef til vill í ein-
hverju svo hversdagslegu, sem
ekki tekur að nefna.
Og mundu svo þunga hlaðna
sál og þreytti hugur, að hann
getur létt byrði þína, ef þú
reynir að eignast ofurlitla,
kyrrláta stund í bæn og hug-
leiðslu, lestri, Ijóði, við hljóð-
færi eða útvarp, „stund í rökkr
inu“, eins og sagt var áður,
stundftil að eignast æðri kraft
og innra jafnvægi og rósemi.
Árelíus Níelsson.
GRÓÐUR og GARÐAR
INGÓLFUR DAVÍÐSSON:
Kaupið ekki kálæxlaveikina í garðana
Káilæxlaveifci er illræmdur
sveppasjúkdómur, bráðsmitandi,
sem veldur ijótum vörtukenmdum
æxlum á rótum káltegunda og
rófna og getur ómýtt uppskeruna.
Afmæliskveðja til Vigfúsar Húsasmiður
Vigfús Guðmundsson gesfgjafi
varð 70 ára fyrir hokkru síðam.
Það vissi ég ekki fyrr en Tímimm
birti afmælisgrein'ar um hamm. Þá
fammst mér of seimit að senda hon-
vm afmæliskveðju. Síðar las ég í
Tímamim og það nokkuð lömgu
eftir afmælið, að Vigfúsi voru að
beraist afmæliskveðjur. En mér
fmmst ekki siður vxð eiga að semda
Vigfúsi kveðju með sumarkomummii
því hanm er barn vorsins, vor-
maður, Vormenn íslands. Hefði ég
skrifað um Vigfús þegar hainm
varð sjötugur hefði ég ekki látið
hjá líða að segja þetta. Þegar
Reykholtsskólimm var byggður lof-
aði Ungm.sambamd Borgfirðinga
að leggja frarn 20 þúsumd kr. —
tuttugu þús. kr. — í skólabygg-
imgumia og hafði hinm kunni áhuga-
niaður í öilum félagsmálum, Frið-
rik Þorvaldsson og þáveramdi for-
maður sambamdsims forgöngu í
þessu máli. (Friðrik er nú af-
greiðsliumaður Akraborgar). Þetta
fnnmst mörgum meira en unmt
væri að framkvæma fyrir félítið
felagasambamd. Friðrik trúði á
gott málefm. Nú kom Vigfús til
aðstoðar, því hann hafði eimlægan
áhuga á máliniu og fullhugi sem
umgrmemmiafélagi.
Vigfús var um þessar mumdir
gestgjafi í Borgarmesi, og tók hamm
að sér veiftímgar á aðalsamkomum
U. M.S.B., sem voru haldmar á
hvarju ári og ég ætia það rétt
miurnað, að hamm lét hagnað-
ir.m af veátimgumium í 5 ár renma
til U.M.S.B til að létta umdir með
sambamdimu að stamda við gefið
fjárloforð. Hvað þessi hagmaður
hefur numið miklu samanlagt veit
ég ekki. En hitt veit ég að feikm
mikla fyrirhöfn hafði Vigfús fyrir
þcssu og mættu því þeir bera sig
r.ú samam við Vigfús og Friðrik
Þorv., er tafca borgun fyrir það að
vinrna að félagsmálum sams konar i
störf og þeir Vigfús og Friðírik j
þeir umnu fyrir hngsjónirnar. eins I
og að vísu fjölmargir sem skilja að
félagsstairf er mikið í því fólgið að
V-iina þegnskylduvimmu, en „al-
heimta ekki daglaium að kveldi.
Vigfús gerði inargt fleira í mál-
um umgmemnafél. en þessa fjár-
öflum. Það var mjög gamam að
vera á þingum U.M.S.B. þegar þau
voru háð í Borgamnesi og þá oft á
heimiM Vigfúsar.
Þegar Reykholtisskóli var byggð-
ur og átti að vesra fullbúimn tfl
kemmslu, vamitaði fé til að byggja
leikfimishús og þá mun Vigfús
hafa hlaupið umdir bagga og lánað
peninga, ég heyrði talað um 20
þús. kr. Rsiknið verðgildi þeirrar
upphæðar í‘ núveramdi gfldi. Þá
mum lamsverðið hafa verið 8—10
kr. (gott laimb).
En þegar skólimn var vígður var
settur upp í leikfimissalmum sam-
skotakassi, til að aura samam pen-
ingum tfl að kaiupa fyrir hljóðfæri
handa skólanum. Þegar kasimrn var
tæmdur voru mairgir 2ja kr. pem-
irgar, 5 kr. seðlar og nokkrir 10
kr, seðlar, en aðeins eimn 50 kr.
seðifl og heyrði ég Vigfúsi eignað-
an hamn, em auðvitað vissi emgimm
fyrir víst hver hefði látið harnn.
Það hefði gjarnam mátt koma
kngra mál en þetta um Vigfús og
störf hams fyrir umgmenmafélagið
í Borgarfirði em ég sá ekki neitt
um það í afmælisgreinumum um
Vifús. Hanm má gjarmam viita að
það eru ekki allir búnir að gleyma
því sem hanm lagði þar til mál-
amma. Yngri mörnnum viidi ég
segja þessa sögu. af Vigfúsi sem
trér hefur verið sögð: Vigfús hef-
ur haft þamm sið, að leggja árlega
tii hliðar penimgaupphæð sem
harnn áætlaði, að mundi fara í tó-
bak og brenmivín (áfemgi) ef hamn
hefði lagt lag sitt við þær nautnir.
Þessa penimga hafi hamm svo notað
tii að ferðast um í veröldinmd og er
rú talimm einm víðförlasti íslemd-
ingur sem nú er uppi.
Hvort haldið við að Vigfús hafi
gert rétt. Viljið þið feta í hans
fótspor?
Ég bið fímamm að bera Vigfúsi
beztu afmæliskveðjur og velfarm-
aðar í framtiðimmá.
Gleðflegt sumar Vigfús.
Borgfirðingur.
óskast að Bifröst í Borgar-
firði. Upplýsingár á Tungu-
veg 19 hjá Benedikt Ein-
arssyni.
I sveit
Duglegur strákur á 10. ári,
óskar að komast í sveit.
Upplýsingar í síma 15561.
9 ára drengur
óskar eftir að komast á gott
sveitaheimili í sumar. Upp-
lýsingar í síma 18920.
Kálæxlaveiki.
Moldin er smituð í mörg ár. Veifc
in bexist eiinkum með káljurtum
til gróðursetningar úr sýbtum upp
eidisreitum. Áburður undan gi'ip-
um, sem etið hafa sýfct kál eða
rófur, er einmig smitamdi. Kál-
rexlaveikim fimnst í Hveragerði, að
Laugarvatni og að Hvammi í
H’-unamamnahreppi og víðar. Helzt
ætti að hætta allri kál- og rófna-
ræfct á smituðum svæðum. Kölfc-
un jarðvegs dregur að vísu úr
skemmdum, en moádin er þó lengi
s.’nituð eftir sem áður. Það er
lágmarkskrafa að ekki séu látniar
af hendi tfl gróðursetningar nein-
ar plöntur úir kálæxiasmitaðri
mold (og efcfci heldur rófur að
haustinu). Ö1 ræfctun báls og
rófna í smitaðrt mold er vitanlega
reyðarúrræði. Ætti að mega út-
rýma fcálæxlaveikinni hér á landi
með öllu. Þið sem útvegið ykkur
kálplöntur tfl gróðursethingar,
e'gið að muna að grenmslast um
hvort þær séu aldar upp í ósýfctri
mold. Komi veikim í garðama er
öruggast að breyta þeim í tún. —
Setjið ekki niður kartöflur í
bnúðormasýkta garða.
Gróðursetnimgarbafckar
Flestir kammast við eggjababka,
þ. e. pappamaché-plötur með dæld
um í fyrir eggin. Þýzkur garð-
yrkjumaður, Hermann Helfert að
mafni, hefur látið gera áþekkam
plastbatofca með urtapottalaga dæld
um, til að gróðursetja í (prifcla)
smájurtir til bráðabiirgðla. Hver
bafcfci er mcð 24, 54 eða 100 plast-
pottum eftir stærð pottanna og
i.pgur aðeins 100 grömm. 200 bakk
ar svara þá tfl 4800—20 þúsund
potta. Tal'ið er að rætur jurtanma
vaxi reglulegar niður á við í þess-
um plastpoltum, heidur en í venju
legum leirpottum. Hennaim Helf-
ert telur pottabakkana spara gróð
ursetningarvinnu talsvert, og
r.iinna þurfi af mold en elle. Enn
fremur sé heldur hlýrra í þess-
um pottum. Stærð bakfcanma er
3°x54 cm, Mimnsta pottastærð 3%
cm. Geta þá staðið 660 jurtir á
fermetra, en 360 ef pottastærðim
er 5 cm og 160, ef pottamnir eru
7 cm. Undirvökvun er auðveld, ef
bakfcarnir eru settii' á gróft þráða
net á möí á vatnsheldu borði.
Reynslan verður að sýna hvort
þessi nýjung er hagkvæm í notk-
un og nógu ódýr.
Heimild: Dansk Gartnertidende
nr. 49. 1959.
Ing. Dav.
Jurtlr I Multipot-
gróðursetnlngar-
bakka.
MARGF0LD
ENDING MEÐ
MANSI0N BÓNI
Umboösmenn:—KRISTJAN ð. SKAGFJÖRD h/f REYKJAVIK
i ■ l
-i