Tíminn - 22.05.1960, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.05.1960, Blaðsíða 16
Snnnndagínn 22. maí 1960. 114. bla». 9 60 árum eftir smíði fyrsta kafbátsins hafa menn farið fram úr „hugaróru m„ Verne í þessum mánuði eru liðin 60 ár síðan Bandaríkjaher eignaðist sinn fyrsta kafbát, sem kallaður var „neðansjáv- ar fallbyssu stálbátur". Hann var heitinn eftir manninum sem fann hann upp og byggði hann og nefndur Holland. Uppfinningamaðurinn var irskur og hét John Philip Hol- land. „Það er einnig mögulegt að byggja skip eða bát, sem get- ur farið undir yfirborð vatns og niður á botn, og komið síð an aftur upp þegar .óskað er ..... Allt, sem sekkur, er þyngra en sama rúmmál af vatni, en ef það verður létt- ara en sama rúmmál vatns, þá syndir það eða berst upp á yfirborðið á ný“. Þrem árum síðar Þannig skrifaði William Bourne árið 1578, og lýsti um leið gerð skips sem hefði þessa eiginleika. En þrátt fyrir það mistókust allar tilraunir til þess að byggja slíka far kosti næstu þrjú árin. Fjöldi manna reyndi við viðfangs- efnið, einn í Hollandi, einn í Englandi, tveir í USA, einn í Svíþjóð og einn í Frakk- landi. Rétt í lok 19. aldar sýnd ist sigurinn nálgast þegar Lake (USA), Nordenfelt (Sví bjóð) og John Holland komu fram með nýungar sínar. En aðeins fley - Hollands stóðst raunina og fyllti þær kröfur sem settar voru fram af hálfu sjóherja Evrópu og Ameriku. Kennarinn smíðaði kafbát Holland var fæddur í County Clare 1842, rétt við sjóinn. í æsku langaði hann mjög á sjó, en þegar hann óx upp varð hann kennari. Hann fluttist tu USA 1872 og hóf kennslustörf 1 New Jersey. Meðan á borgarastyrjöldinni j stóð komst ekkert annað að í hans hug en skip, sem gæti í ferðast í kafi, og hann lét sér ekki nægja að hugsa um j það. 1879 reyndi hann kaf-1 bát á Passiai-ánni. Sá far- kostur varð þó ekki til eins °ða neins, því útblásturinn 'rrá vélinni sem knúði hann var hættulegur fyrir þá sem innanborðs voru. bísperrtir eftir þetta afrek. Fyrsti kafbáturinn, Holland. Það er ekki að furða, þótt karlarnir séu Kafbáturinn Triton kemur úr kafi eftir heimsumsiglingu neðansjávar — í fyrsta sinn í sögunni. Ferðin var um 66 þús. kilómetrar. Pins manns bátur Nokkrum árum síðar byggði hann kafbát fyrir einn mann, en sá varð heldur ekki til neins, og er nú til sýnis í skemmtigarði einum í Pater son í New Jersey. En að lok- um, árið 1895, tók hann til við smíði bátsins Holland, sem gerði hann frægan. Kafbát- urinn Holland var 54 feta langur, knúinn benzínmótor á yfirborðinu en rafmagni í kafi, 75 tonn að ,þyngd og vopnaður einni fallbyssu og einni loftknúinni spreingju- byssu. Bara fyrir sjóveiki En þótt merkilegt megi virð ast, lagði Holland ekki allt þetta á sig í þeim tilgangi að verða stríðsaðilum að liði. Honum fannst kafbátur vera góð og heppileg lausn til þess að forða þeim sem þurftu að ferðast milli írlands og Bret lands frá hörmungum sjó- veikinnar, þar sem farið væri neðar úfnum öldum sund- anna. Ekki ný bóla Hugmyndin um kafbátinn var þannig ekki ný bóla, þeg ar tókst að gera hana að veru leika. Eins og áður hefur ver ið bent á, skrifaði Bourne um hana árið 1578, og Jules Verne notar þessa hugmynd víða í sögum sínum. Fyrir 90 árum skrifaði hann Norður pólsævintýrið. oe 1958 sigldi Nautilius undir Norðnrnólinn. Þrem árum eftir Norður- (FramhaJd s < -íðu i Kaldi Nú spáir veðurstofan vax- andi norðaustanátt, kulda og skýjagangi, þannig aS dálítið virðist ætla að verða bið á sumrinu, en vonandi tekur kuldakastið fljótt af. andarísk flugvél nauð- lenti í A-Þýzkalandi London, 21. maí. — Kunn- ugt er nú, að bandaríska her- fiutningafiugvélin, sem týnd- ist í gær á ferð milli Kaup- mannahafnar og Hamborgar, fór af einhverjum ástæðum inn fyrir landamæri A-Þýzka- lands og tilkynntu austur- þýzk yfirvöld, að vélin hefði lent í gærkvöld skammt frá landamærunum og væri á- höfnin heil á húfi. I gærkveldi minntist Eisen- hower forseti á flugvél þessa. Kvað hann seinast hafa frétzt af vélinni, er hún var skammt frá landamærunum og gæti vel verið, að hún hefði villzt inn yfir Austur Þýzkaland. Eins og ástatt væri mætti búast við hinu versta. Beðið um skýringu í tilkynningu austur-þýzkra yfir valda er aðeins sagt, að vélin hafi lent og áhöfnin 9 manns sé heil Eisenhower innilega fagnað í Washington Valdastreita í Krcml ey'Silaef'ðii lei'ðtogafundinn Washington 21. maí. — Eisenhower forseti kom í gær- kvöld heim til Washington. Var forsetanum ágætlega tagnað, ríkisstjórnin þing- ir.enn og flokksleiðtogar voru á flugvellinum. Skólabörn iiöfðu fengið leyfi úr skólum og voru í fylkingum á flug- vellinum Færðu þau forset- nnum blóm Á götunum var mikill mann- fjöldi, sem hyllti forsetann, er hann ók til Hvfta hússins. Óráðin gáta Forsetinn sagði í stuttu ávarpi, að hann hefði verið sannfærður um góðan vilja Krustjoffs til að (Framhald á 3. síðu). á húfi. Sé hún á leið til Austur- Berlínar. Hernaðaryfirvöld Banda ríkjamanna í Vestur-Berlín hafa sent sovézkum yfirvöldum orðsend ingu og beðið um nánari upplýs- ingar og skýringar á atburði þess um. Hver er höf- undurinn? Tímaritið SATT hefur á undan- förnum árum birt fjölmarga þætti af ísl. mönnum og atburðum lið- ins tíma, sem vakið hafa athygli og umtal víða um land. Hér hefur svo oft verið vel á penna haldið, að ýmsar getgátur hafa verið á lofti um það, hverjir væru höfund ar, og ýmsir þjóðkunnir menn nefndir. Þættirnir af Bólu-Hjálm- ari og Skáld-Rósu, svo • eitthvað sé nefnt, eru snilldarverk. Nú í síðasta hefti birtist frásögn sem ber nafnið: Ástmögur Iðunn- ar. Er það ævisaga Sigurðar Breið fjörðs, sögð á svo listrænan hátt, að unun er að lesa. Ég vil því ráð- leggja öllum þeim, sem unna þjóð legum íslenzkum fróðleik, að láta ekki „Ástmög Iðunnar“ fram hjá sér fara. — En hver er höfundur- inn? Hj. P.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.