Tíminn - 06.07.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1960, Blaðsíða 1
I Reynir stjórn landhelgisgæzlunnar að hilma yfir landhelgisbrot Breta? Sökudólgarinr eru ekki skrásettir og landhelgisgæzlan segir ekki nema tilneydd frá brotum þeirra Það er nú upplýst mál, að það var varðskipið Albert, sem skaut aðvörunarskotum að brezka togaranum Thur- ingia, en þetta fékk Tíminn ekki upplýst, er hann átti tal við forstjóra landhelgisgæzl- unnar í fyrradag, og ekkert frekar um þann atburð, enda þótt búið væri að segja frá honum í enskum blöðum. Landhelgisgæzlan virðist fyrst hafa fengizt til þess að játa þetta eftir að Mbl. gat haft það eftir dönskum blöðum, að það var Albert, sem gerði til- raun til að taka togarann. Þessi atburður gerðist fyrir meira en 10 dögum og hefur það bersýnilega verið ætlun stjórnar landhelgisgæzlunnar að þegja um hann. Á sama hátt þagði stjórn landhelgisgæzlunnar Iíka um viðureign flugvélarinnar Rán við brezka togarann Grimsby- town, unz ensk blöð höfðu sagt frá þeim atburði. Allt bendir líka til. að stjórn landhelgisgæzlunnar hefði ekkert sagt frá ofbeldi Breta ó Grímseyjarsundi síðastl. þriðjudag og á Húnaflóa síð- astl. sunnudag, ef beir atburð- ir hefðu ekki verið orðnir svo aikunnir, að ekki var hægt fyrir landhelgisgæzluna að þegja um þá. Fréttatilkynningar land- helgisgæzlunnar um þessa at- burði komu líka eftir dúk og (Framhald á 15. síðu) Landlega í gær á Siglufirði Söltun á öllu landinu nam 6.447VÍ tunna á sunnudagskvöld. Þaö eru aöeins nokkrlr dagar síðan söltun hófst, en hún er þegar orðin meiri en [ fyrra. í gær var landlega á Siglu- firði og lágu um 160 skip bundin við bryggjur. Þau komu inn í fyrradag og lönd- an var lokuð á Siglufirði og flutt Söltunin skiptIst þanni9 miiii staða: Sig,ufiör3ur: 4'095’/2' Raufarhöfn h'nar dýru veigar norður. IK T874V4, Hrísey 240 og Ólafsfjörður 247V2. — Myndin er tekin á Siglufirði. Bíll veltur í gær valt sendiferðabíll þar sem Þrengslavegur beygir ag Hveradölum. Ekki tókst blaðinu að afla sér upplýs- inga um slys þetta. Yfirvöld á Selfossi og í Reykj avik munu ekki hafa fengið neina til- kynningu um málið. Hins veg ar má geta þess að allmörg slys hafa orðið á þessari beygju. Segir Jón Guð- mundsson lögregluþjónn á Selfossi að hann muni eftir a-m.k. fimm manns sem hlot ið hafi einhver meiðsl í árekstrum og útafkeyrslum á þessum stað. Beygjan er þó rækilega merkt. Fullt í ár — ekkert í fyrra Mikil síldarsöltun hefur verið á Eyjafjarðarhöfnum undanfarið þar til bræluna gerði um helgina. Hafa verk smiðjurnar nú tekið við nær 30 þúsund málum, en höfðu enga síld fngið á sama tima í fyrra. Allri löndun var lok- ið þar í gær, og þá hafði Krossansverksmiðjan fengið 14.907 mál en verksmiðjan á Hjalteyri 13.100 mál. E.D. uðu en hafa síðan ekki farið ú.t vegna storms á miðum. í gær var sólskin á Siglufirði framan af degi en fór að hvessa er á daginn leið og illt veður úti fyiir. Var ekki búizt við að nein skip færi á veiðar í nótt. Síldar- leitarflug lá niðri í allan gærdag. í fyrrakvöld var fjölsóttur dans- leikur á Siglufirði en fór hið bezta fram og ölvun lítil, enda hefur útsala AVR verið lokuð frá því um helgi. Nofekuð bar þó á ölvun og óspektum um nóttina, voru menn hávaðasamir og fyrirferðar- rciklir og var 7 görpum vísað til sasngur í Steininum. Talið er að leynivínsalar frá Afeureyii hafi séð sér leife á borði, meðan útsal- Ríkisstjómin bannar verk fall flugmanna með lögum Rétt áíur en blaSiS var atí fara í prentun í gær- kveldi barst því tilkynn- ing frá ríkisstjórninni þess efnis, a«S hún hef<$i gefií út bráíabirg’Salög, ei bönnuÖu atvinnuflug- mönnum afi gera verkfall fram til 1. nóv. í haust. Bráðabirgðalögin eru rökstudd me<$ því, aÖ ekki hafi náðst samlningar milli deiluatSila. Þá frétti blaíií litlu síðar, að flugmenn væru á fundi ásamt fuíltrúum frá Alþýðusambandinu og væri þar rætt um, hvernig snúast skyldi við þessu verkfallsban’ni ríkisstjórn- arinnar. Ekki tókst blað- inu að afla frekari fregna af fundi þessum. mmm iíró1ittWTinrirniinTWiwtirrinrTiiiiWiMit>iiiTi»wffliw ... Olafur Gunnarsson ritar um starfsfræðsíu — bls. 8-9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.